Tíminn - 14.10.1977, Side 17
Föstudagur 14. október 1977
17
íþróttir
Verkfallsnefnd BSRB hefur slegið Valsmenn og
FH-inga út úr Evrópukeppninni í handknattleik:
Beiðni Vals og FH um undan-
þágu til að komast til Fær-
eyja og Finnlands var hafnað
Valur átti að leika í
Færeyjum í gærkvöldi
SOS-Re/kjavík — Verk-
fallsnefnd BSRB hefur ó-
beint slegiö Islandsmeist-
ara Vals og bikarmeistara
FH í handknattleik út úr
Evrópukeppninni í hand-
knattleik/ þar sem þeir
hafa synjað beiðni félag-
anna um undanþágu, til að
komast til Færeyja og
Finnlands. Verkfalls-
nefndin neitaði Valsmönn-
um fjórum sinnum um
undanþágu.
Þessi stífni verkfallsnefndar
BSRB veröur dýrkeypt fyrir is-
lenzkan handknattleik, þvi aö
Valur og FH veröa aö öllum llk-
indum dæmd úr keppninni, fyrir
aö mæta ekki til leiks — Vals-
Framhald á bls. 16
Telex-
sambandið
rofnaði...
þegar framkvæmdastjóri HSÍ var
að ræða við forystumenn Alþjóða
handknattleikssambandsins
SOS-Reykjavik. — Ég náöi aö
hafa samband viö Alþjóöa-
handknattleikssambandiö,
áöur en talsambandinu viö út-
lönd var lokaö, og skýröi frá
þvlaö verkfall væriaö skella á
hér á tslandi, þannig aö óvist
væri hvort Valur og FH kæm-
ust til Færeyja og Finnlands I
tæka tiö, sagöi Kjartan Stein-
bach, framkvæmdastjóri
H.S.Í., þegar Timinn haföi
samband viö hann I gær.
Kjartan sagöi aö Alþj’óöa-
handknattleikssambandið
heföi beöiö um, aö Færeying-
ar og Finnar yröu látnir vita
strax um aöstæöur hér, upp á
frestun á leikdögum. — Viö
gátum þvi miöur ekki haft
samband viö Finnana, þar
sem slmasambandslaust var
viö útlönd.
— Við höföum þvl samband
viö Alþjóðahandknattleiks-
sambandið I gegnum telex, en
telex-sambandiö rofnaöi, áöur
en viö vorum búnir að ræöa
viö forystumenn sambands-
ins, sagði Kjartan.
Kjartan sagöi, aö þegar
hann haföi talaö viö forystu-
menn sambandsins i sima þá
hefur þeir gefiö Islenzku liö-
unum 8 daga frest, til aö koma
leikjum þeirra á hreint f Fær-
eyjum ogFinnlandi. — Við vit-
um þvi miður ekki, hvenær sá
frestur átti aö hefjast og þvl
ekki heldur hvenær honum lik-
ur, sagöi Kjartan.
Kjartan sagöi aö lokum, aö
hann hefðiekki trú á, aö Vals-
menn og FH-ingar kæmust til
Finnlands og Færeyjar I tæka
tiö — þvi miöur.
SSSifc
FLUGVÉL... frá Flugfélagi islands stóö tilbúin I gær á Reykjavlkurflugvelli, til aö flytja leikmenn Vals
til Færeyja, en sú ferö var aldrei farin — og veröur eflaust aldrei farin. (Timamynd Gunnar)
Flugvél frá F.í. var
tilbúin til að
fara með Valsmenn
—- og þá buðust Færeyingar að senda tvær
8-manna flugvélar eftir þeim. En
verkfallsnefnd BSRB sagði NEI!
— Þetta er mikið áfall
fyrir okkur — beiðnir
okkar um undanþágu til
að komast til Færeyja,
var hafnað, sagði Gunn-
steinn Skúlason, þjálfari
íslandsmeistara Vals i
handknattleik, sem
komust ekki til Færeyj-
a i gær, en þeir áttu að
leika fyrri leik sinn gegn
Kyndli i Evrópukeppni
meistaraliða i hand-
knattleik, en siðari leik-
ur liðanna átti að fara
fram á morgun.
— Ég sé ekki, hvaö þaö hafi
komiö verkfallinu viö, þtítt aö viö
heföum fengið aö fara til Fær-
eyjar — þaö er óskiljanlegt, aö
beiöni okkar um undanþágu skuli
hafa verið hafnaö, sagöi Gunn-
steinn.
Gunnsteinn sagöi, aö Flugfélag
tslands heföi veriö tilbúiö f gær,
til aö senda flugvél meö Valsliöiö
til Færeyja — f lugvél frá F.t. beiö
klár, þegar viö fengum nei frá
B.S.R.B. Þá buðust Færeyingar
aö senda tvær 8-manna flugvélar
eftir okkur, en þaö fékkst ekki
leyfi fyrir þvi.
— Viö höfum reynt allar leiöir,
til aö komast til Færeyja, án ár-
Framhald á bls. 16
„K.omum að lokuðum dyrum
— sagði Sigurðnr Jónsson, formaður HSÍ, en stjórn HSÍ reyndi að veita
Valsmönnum aðstoð í baráttu þeirra gegn verkfallsnefnd BSRB
SOS-Reykjavík —
Við höfum orðið fyr-
ir afskaplega mikl-
um vonbrigðum með
verkfallsnefnd
BSRB. fyrir að hún
skyldi ekki veita
undanþágu, til að
Valurog FH kæmust
til Færeyja og Finn-
lands, til að leika
Evrópuleiki sína. Ég
sé ekki, að undan-
þágan hafi haft nein
áhrif, sagði Sigurð-
ur Jónsson, formað-
ur H.S.I., þegar
Tíminn hafði sam-
band við hann.
— Valsmenn hafa reynt
mikiö að fá undanþágu til
aö komast til Færeyja, og
viö höfum reynt að veita
þeim aðstoö. Viö höfum
komiö algjörlega aö
lokuöum dyrum — þaö er
vonlaust að tala við þessa
menn, þeir verða aö
reyna aö sýna vald sitt,
þessir aumingja menn.
— Þaö var auösótt fyrir
okkur aö fá undanþágu
hjá verkalýösfélögunum,
i þau tvö skipti, sem viö
höfum leitaö til þeirra,
þegar þau voru i verkföll-
um. Þá hafa þau sagt,
elskurnar minar, viö er-
um ekki i verkfalli viö
ykkur og þaö er sjálfsagt
aö veita ykkur undan-
þágu, ef hægt er aö koma
þvi viö. En hjá BSRB var
undanþágu okkar algjör-
lega hafnaö.
— Hvað bar nefndin
fyrir sig I sambandi viö
að hafa hafnað Vals-
mönnum um undan-
þágu?
— Þetta eru ekki menn,
sém þurfa að bera neitt
fyrir sig. Þetta eru
mennirnir, sem ráöa
landinu i dag. Þetta er nú
ekkert smáræöi, ef þú
kæmir þarna og horfðir á
þessa nefnd — u.þ.b. 25
manns, sem situr þarna
og dæmir. Það var svo
mikill alvörusvipur á
blessuðum mönnunum,
aö maöur fylltist ábyrgö-
artilfinningu, þegar við
komum þarna i salinn,
sem þeir hafa lagt undir
sig.
— Það stefnir allt I þá
átt að bæði Valur og FH-
verði dæmd úr Evrópu-
keppninni?
— Við eigum alveg eins
von á þvi, og ekki nóg
með þaö, spurningin er,
hvort islenzk liö eru ekki
einnig úr leik á næsta ári.
Þá munu félögin þurfa aö
borga háar sektir, fyrir
aö mæta ekki til leiks.
— Viö skýröum þetta
fyrir verkfallsnefnd
BSRB, en þaö var ekki
tekiö til greina.