Tíminn - 01.11.1977, Side 2

Tíminn - 01.11.1977, Side 2
2 Þriðjudagur 1. nóvember 1977 erlendar fréttir Pakistanar hliðhollir Aröbum Menachem Begin, cfnahagsaðgeröir stjórnar hans valda Olgu. ísraelska pundið lækkar Tel Aviv-Reuter. tsraelska pund- ið lækkaöi i gær um 33%, eins og búizt var við eftir aö aflétt var eftirliti með genginu. Bankar bjuggu sig undir gifurlega sölu dollarsins, eftir að Menachem Begin forsætisráðherra aflétti gjaldeyrishöftum á föstudaginn var. Viöbótar-starfsliö, sem fengið haföi veriö til vinnu vegna fyrir- hugaðrar viöskiptaaukningar hjá bönkunum, sat aðgeröarlaust, og lögreglulið, sem standa áttu vörö i ösinni, átti rólegan dag. Þegar gjaldeyrisviöskiptin hófust seldu bankar dollarann á rúm 15 israelsk pund, en á föstu- daginn var hann seldur á 10,35 israelsk pund. Gengi israelsks gjaldmiöils er nú fljótandi, og eft- ir aö viöskipti höföu veriö heldur treg i gærmorgun lækkaði dollar- inn nokkuö miöaö viö Israelska pundiö. Aö sögn forráöamanna bankanna varð ekki vart við óeölilega aukningu á sölu dollara, og helztu viöskiptavinirnir voru fólk, sem var aö fara i fri og feröalög. I sumum bönkum voru eins margir þangaö komnir til að selja dollara eins og til aö kaupa þá. Þó rólegt væri i bönkunum er ekki hægt aö segja þaö sama um verölagiö, þvi aö viöa eru miklar verðhækkanir i kjölfar gjald- eyrislækkunarinnar. Starfsmenn á Ben-Gurion flugvelli stöövuðu. flug hjá El-Al flugfélaginu. Fólk, sem vildi mótmæla aögeröunum, safnaöist saman fyrir utan þing- húsiö þegar efnahagsástandið var tekiö til umræöu á þinginu. Auk verðhækkana á innfluttum vörum, hækkar verölag vegna þess aö skattur hefur verið lagöur á vörur og þjónustu. Þessi vöru- skattur hækkar nú úr 8% i 12%. Þaö var fjármálaráðherrann Simcha Ehrlich, sem lagöi til aö hið nýja verð dollarsins yröi um 15 israelsk pund, eftir að tilkynnt var um efnahagsaögerðirnar á föstudag. Ehrlich sagöi ennfremur aö þeim, sem ættu sjóöi erlends gjaldeyris, yröu gefnar upp sakir, ef féð yröi flutt heim til israels. Talið er að Ehrlich veröi einnig aö lofa, að menn veröi ekki sóttir til saka fyrir skattsvik, ef takast á aö fá ólöglega gjaldeyrissjóöi flutta. Hátíðahöld í tilefni af 60 ára bylting arafmælinu Moskva-Reuter. í dag byrja viku hátfðahöid i tilefni af 60 ára byltingarafmælinu. Kommún- Bardagar í Ogaden eyöimörkinni flótta og orbið að skilja eftir skot- færi og vistir. Babile er aöeins 30 kilómetra frá bænum Harar, en hann er hernæðarlega mikilvægur og taka hans mun vera liöur I næsta áfanga skæruliða til aö ná yfir- ráöum i Ogaden eyöimörkinni. Heldur hefur veriö kyrrt á þessu svæöi siöan sómaliskir skæruiiöar náöu skriödreka- og radarstööinni Jijiga á sitt vald fyrir sjö vikum. Heimildir frá Addis Ababa og nágrannaborginni Djibouti segja að hergögn heföu veriö flutt i miklum flýti til Harar og Dire Dawa sem skæruliöar munu einnig ætla aö ná á sitt vald. (Jtvarpið I Mogadishu greindi einnig frá bardögum á svæöinu milli Dire Dawa og Addis Ababa I siðustu viku. Sagt var aö Eþiópiu- menn heföu reynt aö ná aftur brú á leiðinni milli Addis og Djibouti. Skæruliöar sem héldu brúnni drápu 105hermenn og ráku hina á flótta eftir þvi er segir i skæru- liðablaöinu Danab. Brýr á þessu svæöi voru sprengdar I júni og viö þaö stöðvaöist vistaflutningur til Eþiópiumanna i Ogadeneyöi- mörkinni. Nokkrum vikum siöar hófu Sómaliumenn sókn á svæðinu. Nairobi-Reuter. Otvarpiö i Moga- dishu sagöi að sómalískir skæru- liðar hefðu hrundið fyrstu sókn Eþiópiu-hers gegn þeim um sfð- ustu helgi. Haft var eftir skæru- liöablaöinu Danab að 320 eþiópsk- irhermenn hefðu verið drepnir og nfu teknir tii fanga i Babile- héraði. (Jtvarpið sagöi að eþiópiskir hermenn heföu snúiö á i s t a 1 eið t o g a r hvaðanæfa aö úr heiminum eru komnir til Moskvu til að taka þátt 1 hátiöa- höldunum. Undanfarnar vikur hafa stöðugt birzt greinar i sovézkum blöðum, þar sem sagt er aö þegar bolsévikar tóku völd- in af bráðabirgöastjórninni hafi orðið kaflaskil i sögunni. Kuwait-Reuter. Yfirmaður her- foringjastjórnarinnar í Pakistan Zia-Ul-Haq sem er á ferð um Miö- Austuriönd sagði I gær, að 73 milljónir Pakistana væru reiðu- búnir til aö láta lifið i sókn Araba gegn tsrael. A blaðamannafundi f Kuwait neitaöi hann að ferö hans til landa Araba og Múhameðstrúarmanna væri farin i þeim tilgangi að fá fjárhagsaöstoö handa Pakistan, þrátt fyrir aö land hans þyrfti mjög á hjálp aö halda. „Viö höfum þó fundið aö i þeim löndum, sem heimsótthafa veriö, er mikill áhugi á aö rétta Pakist- önum hjálparhönd” bætti hann við. Zia hershöföingi hefur heimsótt Iran, Saudi-Arabiu, og Egypta- land. t dag heldur hann til Tyrk- lands. A blaöamannafundinum sagöi hann, aö hann væri algerlega á bandi Araba, og neitaöi aö hann heföi tekiö þátt i sókn Husseins konungs 1970 gegn Palestínu- mönnum I Jórdaniu. Hann sagöist hafa verið i Jórdanfu ásamt öör- um háttsettum embættismanni úr paskistanska hernum 1970, en hann heföi aöeins starfað þar sem ráögjafi. Brésnjev veröur I sviðsljosinu á afmælinu. Aödragandinn aö hátiöahöldun- um hefur ekki verið viðaminni en aö 50 ára afmælinu.Taliö er ao hátiöahöldin muni vera há- punkturinn á stööugum frama- ferli Leonids Brésnjevs. Hann mun verða I sviösljósinu á meðan á hátiöahöldunum stendur, frá þvi að hann kemur fram á fundi nokkurra þúsunda sovézkra yfir- manna og erlendra gesta i Kreml 2. nóvember. Brésnjev verður 71 árs i desember, en hann mun halda aðalræðuna á tveggja daga fundi helztu ráöamanna. Eftir fundinn mun Brésnjev halda til Leningrad ásamt for- sætisráðherranum Alexei Kosy- gin og öðrum flokksfélögum til hátiöahalda þar. Þaö var I Lenin grad, sem þá hét Pétursborg, sem bolsévikar — undir stjórn Lenins og Trotskys — tóku völd i október 1917 samkvæmt gamla dagatal- inu. Afmælisins er minnzt 7. nóvember samkvæmt vestrænu dagatali, sem tekiö var upp eftir byltinguna. KUba er nú meðal traustustu bandamanna Sovétrikjanna, og Raul Castro kom til Moskvu i gær. Franski kommúnistaleiötoginn Georges Marchais, sem hefur undanfarin tvö ár forðazt aö hafa beint samband viö sovézka ráöa- menn, mun aö öllum likindum verða fjarverandi á meðan á hátiðahöldunum stendur. Einnig er taliö lfklegt, aö Tito forseti Júgóslavíu veröi fjarverandi, en hann mun nú hvilast samkvæmt læknisráði. Jafnframt er talið, aö hann hafi aldrei haft hug á aö koma til Moskvu á afmælinu, en hann heimsótti Moskvu i sumar. Nicolae Ceausescu, forseti Rúmeniu, mun aöeins verða á fundinum 2. og 3. nóvember og fara siöan heim. Flestir aðrir evrópskir leiötogar munu aö öll- um likindum veröa viöstaddir alla vikuna. Dómurum Buttos vikið frá störfum! Islamabad-Reuter. Herforingja- stjórnin I Pakistan hefur fyrir- skipaö rannsókn á skipun dómara á valdatima Zulfikar Ali Butto. Taliö er aö dómarar hafi verið settir i embætti af pólitiskum ástæöum. Fazal Elahi Chaudhry forseti sagöi i gær að hraöa bæri rannsókninni sem kostur væri og ef upp kæmist um óeðlilegar ráöningar dómara yröu þeir um- svifalaust reknir úr starfi. Rannsóknin tekur til dómara sem skipaöir voru á fyrra helmingi þessa árs, en þá var stjórnarkreppa I landinu og miklar deilur útaf kosningasvik- um. Lögfræðingar sem eru and- stæöingar stjómar Buttos, lögðu nýlega fram kæru vegna út- nefningar fimm dómara til setu i hæstarétti i mai siöastliðinn. Hæstiréttur fjallaði þá um lög sem Butto hafði komið á. Sjötti dómarinn hefur þegar sagt af sér og annar dómari sem skipaður var af Butto hefur verið leystur frá störfum. Marcos kemur á málfrelsi Manila-Reuter. Ferdinand Marcos forseti Filippseyja hef- ur aflétt fimm ára banni á frjálsum umræöum, til þess aö tryggja aö raunveruleg at- kvæöagreiösla fari fram i for- setakosningunum á næsta ári. Forsetinn tjáöi blaöamönn- um, aö enginn yrði handtekinn fyrir aö ræöa opinberlega um þjóöaratkvæöagreiösluna nema þvi aöeins aö hann ógnaði öryggislögunum. Kosningarnar fara fram i apríl eöa mai og veröa þær fyrstu siðan Marcos innleiddi herlög I september 1972 til að koma i veg fyrir uppreisnar- ástand I landinu eins og hann sagði sjálfur. Ráögjafanefnd sem skipuð hefur verið af forsetanum, greiddi i fyrradag atkvæöi um hvort halda skyldi kosningar og þar sem kosiö væri um hvort Marcos ætti aö halda' embætti sinu sem forseti og forsætis- ráöherra. Meir en 20 milljónir manna munu kjósa i þjóöaratkvæöa- greiöslunni. Þetta er sjötta at- kvæöagreiðslan um sama atriöi. Forsetinn hefur unniö kosning- arnar fimm sinnum með mikl- um meirihluta atkvæöa. Bardagar á landamærum Suður-Afriku og Angóla Pretoria-Reuter. t höfuöstöövum hersins var sagt i gær aö annar hermaöur hefði veriö drepinn I bardögum viö skæruliöa I Suö- vestur-Afriku, öörunafniNamibiu NU hafa ails sex hermenn frá Suö- ur-Afriku fallið I bardögum á þessu svæöi. 1 fyrri tilkynningu sagði aöeins, aö 61 skæruliði úr samtökum Suö- vestur-Afrikumanna heföu falliö i átökum á landamærum Angóla. t tilkynningunni sagði aö barist hefði veriö beggja vegna landa- mæranna og er það i fyrsta skipti sem viöurkennt er I Suður-Afríku aö hermenn stjórnarinnar hafi fariöyfir landamærin til Angóla, siöan Suöur-Afríkustjórn studdi andstæöinga stjórnarinnar i borgarastriöinu i Angóla. Bardagar hófust á fimmtudag þegar 80 skæruliðar komu yfir landamærin frá Angóla. Allt var þó meö kyrrum kjörum I gær.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.