Tíminn - 01.11.1977, Side 23

Tíminn - 01.11.1977, Side 23
Þriðjudagur 1. nóvember 1977 23 flokksstarfið Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Alfreð Þorsteinsson, borgarfulltrúi, verður til viðtals á skrif- stofu Framsóknarflokksins að Rauðarárstig 18 laugardaginn 5. nóvembér kl. 10-12. Kjördæmisþing Austurlandskjördæmis Kjördæmisþing framsóknarmanna i Austurlandskjördæmi verður haldið i Félagslundi Reyðarfirði 5. og 6. nóvember. Þingiðhefstlaugardaginn 5.nóvember kl. 2 e.h. með venjuleg- um þingstörfum. Fjallað verður um framboðsmál. Vilhjálmur Hjálmarsson, menntamálaráðherra, ræðir stjórn- málaviðhorfið. A laugardagskvöld verður skemmtun i Félagslundi og hefst hún kl. 10. Vilhjálmur Einarsson flytur ávarp. Jóhann Briem skemmtir. Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar leikur fyrir dansi. A sunnudag verður þingstörfum haldið áfram og hefst þingið kl. 10.30 f.h. Þá flytur Snæbjörn Jónasson, vegamálastjóri, erindi um vega- mál. Stjórn kjördæmissambandsins. Formannafundur Ákveðið hefur verið að efna til fundar með formönnum kjör- dæmasambandanna, og þeim öðrum sem framkvæmdastjórn flokksins ákveður i samræmi við lög flokksins. Fundurinn verður haldinn að Hótel Heklu Rauöarárstig 18 dag- ana 3. og 4. desember. Nánar tilkynnt með bréfi. Snæfellingar — nærsveitir Seinna spilakvöld Framsóknarfélaganna verður að Breiðabliki laugardaginn 5. nóvember og hefst kl. 21.00 Alexander Stef- ánsson sveitarstjóri i Ólafsvik flytur ávarp. Góð kvöldverðlaun. Hljómsveitin Alfa Beta leikur fyrirdansi. Heildarverðlaun fyrir bæði kvöldin eru farmiðar fyrir tvo til Kanari -» eyja á vegum Samvinnuferða. Stjórnin Miðstjórnarfundur S.U.F. Miðstjórnarfundur Sambands ungra Framsóknarmanna verður haldinn föstudaginn 18. nóv. og laugard. 19. nóv. næstkomandi að Hótel Heklu. Dagskrá: Föstudagur 18. nóv. Kl. 16.00 Setning. Kosning fundarstjóra og fundarritara. Kl. 16.10 Skýrsla stjórnar. Umræður. Kl. 18.00 Mál lögð fyrir þingið Kl. 20.00 Nefndarstörf. ■ |n I Laugardagur 19. nóv. Kl. 9.30 Nefndarstörf. Kl. 13.00 Afgreiðsla mála. Kl. 16.00 Fundarslit. Kjördæmisþing framsóknar- manna í Norðurlandskjördæmi eystra verður haldið að Hótel Varðborg Akureyri 5. og 6. nóvember. Þingið hefst laugardaginn 5. nóvember kl. 10.00 f.h.. Auk venjulegra starfa verður fjallað um framboð flokksins til næstu alþingiskosninga. Stjórn K.F.N.E. Flugmálanefnd Fundur verður haldinn i flugmálanefnd Framsóknar- flokksins fimmtudaginn 3. nóvember kl. 17 i skrifstofu flokksins að Rauðárárstig 18. flokksstarfið Vesturlandskjördæmi Kynningarfundir, vegna skoðanakönnunar Framsóknar- flokksins i Vesturlandskjördæmi verða á eftirtöldum stöðum: Félagsheimilinu, Ólafsvik, fimmtudaginn 3. nóvember kl. 21.00. Samkomuhúsinu Grundarfirði, föstudaginn 4. nóvember kl. 21.00. Röst, Hellissandi, laugardaginn 5. nóvember kl. 14.00. Frambjóðendur til skoðanakönnunarinnar mæta allir á fund- unum, en þeir eru: Alexander Stefánsson, oddviti, Ólafsvik. Dagbjört Höskuldsdóttir, skrifstofumaður, Stykkishólmi. Halldór E. Sigurðsson, ráðherra Borgarnesi. Séra Jón Einarsson, Saurbæ. Jón Sveinsson, dómarafulltrúi, Akranesi. Steinþór Þorsteinsson, kaupfélagsstjóri, Búðardal. Mosfellingar — Nágrenni Almennur stjórnmálafundur verður haldinn að Hlégarði fimmtudaginn 10. nóv. n.k. kl. 21. Jón Skaftason talar um við- horfin I stjórnmálum og Haukur Nielsson Helgafelli ræðir um hreppsmálin. Allir velkomnir. Mætið vel og stundvislega. Stjórnin Reykjaneskjördæmi Kjördæmisþing framsóknarmanna i Reykjarneskjördæmi verður haldið I Festi Grindavík sunnudaginn 27. nóvember og hefst kl. 10.00 árd. Dagskrá nánar auglýst siðar. Formenn flokksfélaga eru minntir á kosningu fulltrúa á þing- ið. Stjórn KFR FUF í Kópavogi Aðalfundur Félags ungra framsóknar- manna i Kópavogi verður haldinn 8. nóvem- ber að Neðstutröð 4. Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur Kristinsson, erindreki SUF kynnir vetrarstarfið. Stjórnin. SUF-arar Munið hádegisverðarfundinn þriðjudaginn 1. nóvember. Umræðuefni verður starfið framundan. Steingreinur Hermannsson alþingismaður mætir á fundinum. SUF Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík Undirbúningsvinna fyrir bazarinn verður i kvöld og næstu þriðjudagskvöld, að Rauðarárstig 18 kl. 20.30. Mætið vel. Nefndin. Hafdjúpin Meðal þeirra eru þrjár tegundir sem ganga i ár eöa ósalt vatn til hrygningar þótt ekki hafi þær gert það hér, sem sé sá ágæti fisk- ur styrjan, augnasíld og bleiklax, vartari og gráröndungur, sem leita ofti árósa. Gaddahrognkelsi er eini flækingsfiskurinn sem tal- inn er kominn frá Grænlandi, en aðrir eru hingað komnir úr hlýrri höfum yfirleitt. Gunnar telur vafalaust að á næstu árum eigi eftir aö bætást við nokkrar tegundir djúpfiska sem áður hafa verið óþekktir við lsland,bæði flækinga og heima- fiska. Segir hann, að hafdjúpin við Island einkum Suðvestur-, Suður- og Suðausturlandi mori af fisktegundum ’sem til skamms tima hafi verið taldar sjaldgæfar, auk þess sem leynist áreiðanlega tegundir, sem visindamenn hafa ekki þekkt til þessa. íþróttir Guðmundsson einnig vel, en þess- ir leikmenn voru mest inn á. Höfuðverkur islenzka liðsins var markvarzlan sem var mjög slök, og einmg hægri vængurinn i vörninni — en þar skoruðu Danir bróðurpartinn af mörkum sinum. —SOS Geir Þegar að er gáö, þá er alls ekki hægt aö horfa björtum augum fram á veg — og það þýðir ekkert að loka augunum fyrir þvi, að það verður að koma til kraftaverk, ef hægt á að vera að byggja upp öflugt landslið fyrir HM-keppnina i Danmörku, með ungum og óreyndum leikmönnum. Sama má segja um keppnisferðina til V- Þýzkalands, Póllands og Sviþjóö- ar. Ungu leikmennirnir eiga framtið fyrir sér, en það sást á Noröurlandamótinu, að þeirra timi er ekki nærri þvi kominn— og kemur ekki I ár. — SOS Enska hann skoraöi þegar fimm minútur voru til leiksloka, 4-4, og allir áhorfendur fóru ánægðir heim, svona eiga leikir að vera. Newcastle liðið sýndi þarna greinileg batamerkiog kæmiekki á óvart þó að þeir færu nú að klifra upp töfluna. West Ham kom sannarlega á óvart, er liðið vann sigur á Ips- wich á Portman Road i Ipswich. Derek Hales fellur greinilega betur inn í lið West Ham en Derby, hann skoraöi bæði mörk West Ham i þessum leik og átti aö öðru leyti mjög góðan leik. Ips- wich liðið hefur greinilega van- metið WestHam i þessum leik og fyrsta tapið á heimavelli i langan tima varð staðreynd. Manchester TJnited hefur ekki gengiö vel undanfarnar vikur, nú siðast tapaði liðið fyrir Aston Villa á Villa Park i Birmingham 1-2. Gray og Cropley skoruðu . mörk Villa i fyrri hálfleik, en Jimmy Nicholl skoraði fyrir United er sjö minútur voru til leiksloka. ó.O. © Prófmál anna að setja lögbann á ibúðina, verði haldið áfram meö frekari framkvæmdir. En yrðu málalok þau, að viðkomandi yrði leyft að halda áfram með ibúðina, þá myndi það óneitanlega rýra hlut- fallslega eign núverandi ibúa hússin®, frá samþykktri teikn- ingu. Þá má geta þess, að verk- takamir áttu að vera búnir aö skila af sér bilageymslu þann fyrsta janúar á þessu ári, en enn sem komið er hafa skúrarnir ekki séð dagsins ljós. 1 stuttu máli þá virðist það vera svo, aö byggingarnefnd Reykja- vikurborgar hafi horft framhjá öllum þeim ósamþykktu ibúðum sem eru hér i Reykjavlk. Bygg- ingarmeistarar Flúöasels 76 höfðu ekki fengið samþykkta teikningu að breyttu skipulagi i kjallara hússins, en þrátt fyrir þaö var hluti hans seldur þriðja aðila. Með áorðnum breytingum hefur sameignin tekið nokkrum stakkaskiptum og rými allt orðið mun óhentugra en teikningin gerði ráð fyrir. Þá er inngangur i húsið aðeins einn, en upphaflega var gert ráð fyrir tveimur. Leidrétting I frétt um varnir gegn flugrán- um, sem var i blaðinu á föstudag, misritaðist nafn eins nefndar- manns. Þar á að vera Grétar Kristjánsson, en ekki Kristinsson, auk þess féll niður nafn Péturs Guðmundssonar flugvallarstjóra.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.