Tíminn - 08.11.1977, Blaðsíða 8

Tíminn - 08.11.1977, Blaðsíða 8
8 Þriöjudagur 8. nóvember 1977 Athugasemdir vegna tilrauna útgáfu í samfélagsfræði I dagblaöinu Timanum 6. október 1977 fjallar Oddný Guðmundsdóttir kennari um fjölritað hefti er nefnt var „Kjör fólks á fyrri öldum” út- gefið af starfshópi i sam- félagsfræði, menntamála- ráðuneytinu, skólarannsókna- deild. Um innihald greinar- innar verða ekki geröar at- hugasemdir en eingöngu við þær forsendur sem Oddný Guðmundsdóttir gengur út frá I greininni. 1. Tilraunanámsefni I sam- félagsfræði er ekki dreift til annarra kennara en þeirra sem sérstaklega eru fengnir til þess að kenna viðkom- andi námsefni. 2. öllum nemendaheftum sem gefin eru út á vegum starfs- hóps í samfélagsfræði f ylgja kennsluleiðbeiningar sem ætlað er hvorttveggja i senn: að veita kennurum frekari upplýsingar um námsefnið og einnig að leið- beina þeim viö kennslu. Til frekari skýringa skal vitnað i inngang kennsluleiðbein- inga með ,,Kjör fólks á fyrri öldum”: „Tilraunakennsl- an verður aö visa veginn Oddný les þetta fjölrit með nokkuð sérstæöu hugarfari. Hún gefur sér það að hér sé um les- bók að ræða en ekki kennslubók Hún vikur hvergi aö þætti kennarans i grein sinni. Hún viröist gera ráö fyrir aö nem- endur lesi fjölritið frá upphafi til enda og þar meö hafi sam- félagsfræði verið lærð, en þvi fer víðs f jarri eins og námsstjóri bendir á hér aö framan. Þá les hún þær greinar i Jaröabók Árna Magnússonar og Páls Vidalins sem henta henni i gagnrýni, en sleppir öðrum. Gervisagnfræði Oddný talar i grein sinni um „gervisagnfræði”. Virðist hún þá eiga viö þa þætti i námsefn- inu þar sem brugöiö er upp myndum af lifi fólks. Drættir I þessum myndum styöjast að verulegu leyti viö atriöi, sem eru i Jarðabókinni um viðkom- andi jaröir. Það sama má segja um orðaskipti milli fólks aö nokkru leyti. Oddný telur það sennilega „gervisagnfræðij' að ekki er getiö i heimildum að fólkiö hafi unnið þessi verk á ákveðnum stað á ákveðnum tima eða sagt viðkomandi setningar við þennan ákveöna mann. Samt er þetta ekki með öllu vist, þvi að hún skilgreinir ekki orðið. Það hefur lengi veriö sjónarmið sagnfræðinga að söguritun verði i sumum tilfell- um ekki byggð á heimildum ein- göngu um tiltekið atriði. Heimildir séu sumar það knappar og magrar aö sögurit- un byggð á þeim geti ekki oröið heilleg. Leita verði til annarra heimilda frá sama menningar- skeiði og fella þessar heimildir saman. Er þá þess gætt að fella i heild það sem saman á í tima og rúmi. Einmitt þetta hefur veriö gert i fjölritinu, sem hér er til umræðu. Stuðzt er við Jarðabók Arna Magnússonar og Páls Vídalins eins og föng eru á, siöan er sótt efni i þjóöhátta- lýsingar frá 18. og 19. öld og þetta fellt saman.svo aö úr veröi ákveönar myndir: fólk nafngreint, vinnur ákveðin störf og ræðir um þau og kjör sin. Gagnrýni á meðferð heimilda Oddnýsegiraðhöfundur rugli saman kúm og kúgildum og nefnir sem dæmi aö Arnfinnur á Siglunesi átti 2 kýr en leigöi 3 kúgildi af landsdrottni sam- kvæmt Jaröabókinni. Kúgildi var að sjálfsögðu 1 kýr eða 6 ær loönarog lembdar. Sums staðar i Jaröabókinni þar sem getið er um kúgildi, virðist ýmist átt við kýreöa ær, nema hvort tveggja sé, samanber það sem segir i VI. bindi, bls. 293 um Skor „Leigukúgildi .III — Kvigildi bæöi fyrir nemendaefni og að ég ætla einkum fyrir kennsluleiðbeiningar. Til- raunakennarar verða þvi að vera óhræddir viö að gagn- rýna og bæta”. „Við athug- un á nemendatextanum vil ég biðja tilraunakennara að hafa eftirfarandi i huga: a) Skirskotar efniö til nem- enda vekur þaö áhuga þeirra? Er sumt efni betra ■ hvað það snertir en annað? b) Er orðfæri textans of þungt, þ.e. eru orðskýring- ar of timafrekar og gleypa of mikið af athygli nem- enda? Hvernig mætti þá einfalda oröalag án þess að innihald breytist að marki? c) Væri heppilegra að raða efnisþáttum á annan veg og þá hvernig?” „Til viðmiðunar mætti hafa eftirfarandi i huga: (þaug tvö sem eru ásauður) uppýngirleiguliði. Þaöeinatsem er kýr) landsdrottinn”. Oddný gefursér aö þessi 3 leigukúgildi Arnfinns hafi veriö 18 ær en um það veit hún ekkert. Höfundur gefursér að þessi 3 leigukúgildi hafi verið 3 kýr en þaö veit hann ekki. En af hverju tekur höf- undur þessa ákvörðun? Hún þjónar þvi markmiði að gera myndina einfaldari en annars yrði, gerir samanburð auöveld- ari i kennslu milli tveggja kúa leiguliða og þeirra þriggja kú- gilda, sem landeigandi á. Oddný segir að ekki hafi veriö um sjósókn að ræða frá Mela- nesi um 1700 af þvi i Jarðabók- inni standi aö heimræði sé aldrei nema með stórstraumi um hásumar. En nokkru ofar á sömu blaðsiðu I Jarðabókinni ségir svo um ábúendur á Mela- nesi: „Kvaðir eru skipsáróöur af sjerhvörjum ábúanda. Leys- ist meðXX álnum, ef maður vill á sinu eigin skipi róa”. Þetta bendir til báts- eða bátaeignar svo að ekki veröur um villzt og verstöövar voru allgóðar viö Breiðafjörð noröanverðan. segja má þvimeðstilOddnýjar: Til litils er að eiga skip ef þvi er aldrei ýtt úr vör. Oddný vitnar i fjölrit þar sem sagt er frá séra Bjarna Hall- grimssyni og búskap hans á Odda. „Hann á erfitt meö aö heyja handa öllum skepnun- um”. Hún telur að klerkur sé ekki iengjahraki með tvö þús- und hesta engi og tvö hundruð hesta tún. Hvaða heimild hefur Oddný fyrir þessum miklu tún- um og engjum Oddastaöar i byrjun 18. aldar? Ekki er minnzt á það i Jarðabókinni. Aftur á móti segir I Jarðabók- inni að kirkjukúgildi sem staðn- um fylgja séu 73 og 15 aurar og standi þau i ábyrgö staðarhald- ara og hann beri eftir þau allan ávöxt. Einnig segir svo i Jarða- bókinni I. bindi bls 260: „Engj- um spillir Rangá meö grjóti og aur, svo nú þykja þær hálfu gagnminni en þegar menn fyrst til vissu — Beitarland er litiö og þykir ekki meir i það setjandi en hálfpartur af þeim Hvernig á texti aö vera svo aö nemendur fái nokkuð heillega mynd af kjörum almennings á þessum tima? Hvernig á slikur texti að vera svo aö nem- endur geti betur skilið efni sem siðar kemur i kennslu eins og um Skúla Magnús- son, menntun og læsi félagsmótun barna og ungl- inga, Magnús Stephensen og fræölustefnuna o.sirv.?” 3. Við samningu námsefnis i samfélagsfræði á vegum skólarannsóknadeildar eru eftirfarandi vinnubrögð viö- höfö: Fyrst er námsefni tekiö saman I frumdrög af starfshópi sem I eru bæöi starfandi kennarar og sér- fræðingar i þeim greinum sem á reynir hverju sinni. Þessi frumdrög eru notuö i kennslu einkum af þeim kvikfjenaði sem heyskapur all- arrar jarðarinnar forsorgar ” Samkvæmt Oddaskjali frá 1709 á séra Bjarni 16 kýr aö kvigum meðtölcum, en litiö bú að ööru leyti. Jörðin verðu,r þvi að bera a.m.k. 89 kúgildi en i Jarðabók- inni segirsvo 11. bindi, bls. 260: „Fóðrastkann á heyjum heima- staðarins XXX kúa þúngi”. Nú gæti maður ætlað að talsvert bærist Oddaklerki frá hjáleigu- bændum i Oddajörðum, svo aö hann lendi ekki Iheyhraki en þvi er ekki að heilsa. Hjáleigur eins og Kuml, Langekra, Jónshjá- leiga og Vindás greiöa bæði landskuld og leigur i smjöri og friðu af Oddahóli er greitt I friðu og nokkuð meö fóðri af leigu- jörðinni Helluvað i smjöri eða friðu af Svinahaga i smjöri osfrv. Jafnframt er tekið fram um tún og engjar hjáleigna og jarða Oddastaöar að þær spillist af sandi og Rangá og Þverá brjóti land . Af þessu leiöir að erfitt vrður aö afla nægilegra heyja fyrir veturinn. 1 Odda- skjölum kemur fram að staöar- prestar á 17. öld kvarta hvað eftir annað yfir þvi að kúgildin séu of mörg en mikill staðar- peningur óþarfur og áhættu- samur. Prestar verði að ábyrgj- ast þennan fénaö fyrir vanhöld- um, elli og óáran en geti svo naumast átt nokkurn grip sjálf- ir. Stórbýli geta komist I hey- hrak. Það fer eftir ásetningi, landnýtingu veðráttu og ýmsu fleiru. Ekki verður betur séð en þaö séu örlög Odda á þeim tima sem um er fjallað f f jölritinu að lenda i slfkri nauð. Oddný hneykslast á þvi að skipta þurfi um torf í vegg- hleðslu og timbur i skála Odda- staðar og tilvitnun hennar i áðurnefnt fjölrit veröur ekki rétt en þar stendur: „Einnig verður að endurnýja viö i skála en til þess skortir timbur”. Samkvæmt Oddaskjali frá 1725 er litla baðstofan „fúin, brotin og rétt að falli komin”. Litla stofan er þá líka mjög hrörleg. Bæði þessi hús hverfa úr sög- unni um miðbik 18. aldar. Oddnýsegir Igrein sinni: „Yfir- leitt er gertráð fyriribókinniað sem stóöu aö samningu þeirra. (Heftiö: „Kjör fólks á fyrri öldum” var á þessu stigi) Eftir þessa fyrstu reynslu er efnið endurskoöað og sfðan kennt i 2 vétur af 10-15 kennurum sem til þess eru fengnir. Höfundar halda reglulega fundi með þessum kennurum. Að þessu loknu fer efniö i endanlega endurskoðun og er þá gefið út á vegum Rfkisútgáfu námsbóka. I samfélagsfræði er gert ráö fyrir fjölbreytilegum vinnu- brögðum nemenda og er þvi stefnt aö þvi að hafa náms- efniö sem margvislegast. Nemendatexta i lokaútgáfu er ætlaö aðfylgibæði litskyggnur og þegar það á við, efni á hljómböndum, Itarefni fyrir húsaviðir dugi skam mt og séu ot t endurnýjaðir”. Þetta er ekki rétt. Hvergi er minnzt á aö oft þurfi að endurnýja viði. Aftur á móti eru sett fram dæmi um slíkt, svo að nemendum verði ljóst að þetta var eitt þeirra verka, sem varð að vinna. Hér ber að sama brunni og áður að i kennslu er áherzlan ekki á þvi að skipt hafi veriö um einmitt þessa hluti á þessari stundu, heldur er þetta dæmi um viö- hald sem nemendur geta að nokkru leyti skilið af grunn- mynd af Oddastað frá 1697. Um bæjarlækinn hefur Oddný eflaust rétt fyrirsér og eðlilegra er að hugsa sér ullarþvottinn t.d. i Vöðlum i Þverá eða að vatn hafi verið flutt heim til þeirra nota. Nú er Oddnýju miður skemmt Oddný minnist á fólkið á Þor- lákshöfn, þegar Jón og Þor- steinn ábúendur þar á jörðinni ræða um rekatréð i Þorláks- hafnarfjöru. Telur hún þessa bændur i’ meira lagi óvitra að geta sér til að tréð væri komið frá Grænlandi eða Noregi. Getur verið aö Oddný telji að bændur þessir ibyrjun 18. aldar hafi svipaða þekkingu á haf- straumum, rekaburði á hafi og landafræði og nútimamenn hafa? Litiö vita þeir um önnur lönd, hvað þá um hafstrauma. Greinarhöfundi finnst skri'tið að Torfi Þorsteinsson þurfi aö vaka svo mjög yfir fénu i selinu á Breiðabólstað. Þar sem fjáreign bóndasé lit- il en Torfi þarf jafnt að ekki mikil þar sem bithagar eru ógirtir og féð verður að mjólka á daginn. Glettni fer i taugarnar á Oddnýju, einkum ef hún er milli kynja. Virðisthún telja að ekki séviðeigandi að hafa sllkt uppi I „lesbók” handa unglingum. Eða telur hún að slik gaman- semi hafi ekki verið viðhöfö á fyrri öldum? Slikar frásagnir eru ekki „skáldskapur” eins og Oddný telur, heldur það sem gerzt hefur á öllum öldum i öll- um sinum fjölbreytileika. 1 þeim efnisþáttum i fjölritinu seinfæra nemendur eða nem- endur sem vilja kanna efnið enn frekar. Auk þess fylgja eins og áður er getið leið- beiningar til kennara og skal nú vitnaö I leiðbeiningar meö heftinu „Kjör fólks á fyrri öld- um” ööru sinni. „Ég vil biðja tilraunakenn- ara að skrifa athugasemdir á auöu blöðin i kennsluleið- beiningunum og senda mér að lokinni tilraunakennslu. Til- raunakennari þarf þá ekki að senda aðra skýrslu. 1 ráði er að heimildatextar ásamt til- visunum I rit muni fylgja kennsluleiöbeiningunum en það verður aö biöa betri tfma. En til að bæta fyrir það bendi ég á nokkur rit”. (Bent er á alls 20 rit i kennsluleiðbeining- um og efni þeirra lýst stutt- lega). Af tilvitnunum þessum má sjá hvert er markmið hefta af þessu tagi. Enginn sem að út- sem Oddný minnist á erbrugðið upp myndum og slik atvik eru ekki ómerkari drættir i þeim myndum en róður og sláttur. Að lesa milli lina. Greinarhöfundur talar um, að ekki sé getið áburðarhesta „þegar Páll og Vigfús fara i OddagljUfur né heldur hvenær Þingmariumessa er”. Sé haft i huga að um er að ræða „kennslubók” en ekki lesbök, ætti reyndur kennari að skilja að , ,kennslubók” veitir ekki og á ekki að veita öll svör heldur á i kennslu að vekja spurningar og leita eftir svörum. Væri ekki eðlilegt að nemendur spyrðu um þessi atriði? Oddný telur að sauðatað sé ekki borið á tún á Odda, af þvi að stungið er út úr húsum, meðan áburðarvinna er á túni. Aðeins ofar á þeirri blaösiðu sem Oddný vitnar til stendur þetta : „Það er farið að berja úr skftahlössunum, og til þess eru hafðar klárur”. Það skyldi þó aldrei vera að sauðatað sé ásamt öðrum skit I þessum hlössum? Vonandi veit Oddný að algengt var á 18. öld og allt fram á þá 20.að bera mykju og tað á tún að hausti og vinna hlössin sföan á vellinum að vori. Þá var sauðataö einnig mjög haft við eldamennsku. Oddnýju finnst skritið aö þrir menn rói á báti þvi að þá sé eng- inn til að róa f jóröu árinni. Eins má telja skrítið ef einn maður rær á báti þvfaðhverá þá aðróa hinni árinni? Einn maður getur róið tveim árum eða einni, Þá finnst henni leiöin löng til sjá var fyrir sjósóknarmenn frá Odda, en vermenn kipptu sér ekki upp viö það að fara af Norðurlandi vestur undir Jökul eða á Suður- nes, né Skaftfellingar að austan og á Suðurnes. Oddný vill misskilja óná- kvæmt oröalag þar sem segir frá ferö þeirra Páls og Vigfúsar I Oddagljúfur til viðartöku en viöinn eigi að nota til „upp- kveikju”. Þetta orðalag er ekki heppilegt til „eldiviðar” væri betra en af orðasambandinu má raunar skilja til hvers á að nota viðinn. Lestur Oddnýj ar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.