Tíminn - 08.11.1977, Blaðsíða 21

Tíminn - 08.11.1977, Blaðsíða 21
Þriöjudagur 8. nóvember 1977 21 líþróttir íslenzkur handknattleikur verður fyrir áfalli Ég gef ekki kost á mér í landsliðið Celtic náði góðum leik Celtic liðið náði nú góðum leik eftir slæmt tap fyrir austurrisku meisturunum i vikunni. Celtic keppti nú við Motherwell á Fir Park i Motherwell á laugardag- inn og eftir markalausan fyrri hálfleik tóku hlutirnir að gerast með auknum hraða i seinni hálf- leik. Craig náði forystunni fyrir Celtic, McAdam jafnar og O’Rourke náði siðan forystunni fyrir Motherwell. Craig skorar aftur fyrir Celtic og staðan var jöfn 2-2. Þegar kortér var til leiksloka tókst McDonald að skora með góðum skalla eftir hornspyrnu og Celtic náði þarna mikilvægum sigri. Rangers lenti i hörkubasli með lið Partick á Ibrox Partick náði þegar i upphafi tveggja marka forystu með mörkum frá Somner og Melrose, en Derek Parlane tókst að jafna metin i upphafi seinni hálfleiks. En að- eins fimm minútum siðar náði Partick aftur forystunni með marki frá Gibson, og sigurinn virtist vera að falla þeim i skaut, þegar McDonald tókst að jafna metin fyrir Rangers á lokaminútu leiksins. Clydebank vann athyglisverð- an sigur á Hibernian, með marki frá McCall, og Aberdeen stal báðum stigunum úr viður- eigninni við Dundee Utd. á sið- ustu minútu með marki frá Fleming. ó.O. SPORT- blaðið — komiö á markaðinn SPORT-blaðið — 9. tölublað er nú komið á markaðinn. 1 blað- inu eru mjög fróðleg viðtöl við Einar Boilason, körfuknatt- leiksmann úr KR og Guðmund Þórarinsson, frjálsiþróttaþjálf- ara hjá ÍR. Þá er viðtal við unglinga- landsliðsmanninn i knatt- spyrnu, Arnór Guðjohnsen, sem er iþróttamaður mánaðarins. Sagt er frá knattspyrnusnill- ingnum Pele — hinu frækilega markameti hans. Tommy Doch- erty.fyrrum framkvæmdastjóri Mandiester United, kynnir leik- menn Uniteddiðsins. Litmyndir eru frá kveðjuhófi Tony Knapps. Þá er fyrsta greinin um knattspyrnukappann Albert Guðmúndsson — og keppnisfer- il hans, i blaðinu. Ýmislegt fleira má finna i blaðinu. — segir Ólafur H. Jónsson í viðtali við Tímann SOS-Reykjavík — Ég hef ákveðið að gefa ekki kost á mér í landsliðið sem leikur í HM-keppninni í Dan- mörku sagði Ólafur H. Jónsson, hinn snjalli leik- maður Dankersen sem hefur leikið 101 landsleik fyrir Island í handknatt- leik. Landsliðsnefndarmennirnir Birgir Björnsson, formaður nefndarinnar, og Karl Benedikts- son ræddu við Ólaf á laugardag- inn i V-Þýzkalandi, og eftir þær samræður ákvað Ólafur, að gefa ekki kost á sér i landsliðið. — Ég gef ekki kost á mér vegna per- sónulegra ástæðna, og þá hef ég allt aðrar skoöanir á undirbúningi landsliðsins fyrir HM-keppnina heldur en landsliösnefndin. Eftir að ég hafði rætt við þá Birgi og Karlsá ég að skoðanir minar og þeirra á landsliðsmálunum áttu ekki samleið — og þvi ákvað ég að gefa ekki kost á mér i landsliöið, sagði Ólafur. — Hvað kom fram i viðræðum þinum við Birgi og Karl? — Það kom ekkert nýtt fram. Þeir virðast engann áhuga hafa á að nota okkur strákana i V- Þýzkalandi — og sögðu þeir að við myndum ekki koma inn i dæmið fyrr en eftir 18 desember. Ég tel að það sé of stuttur timi til stefnu, til að fá að vita, hvort þeir telji að landsliðið geti notað krafta mina. Ég hef allt annað við tima minn að gera, heldur en að biða i ó- vissu. — Hvað með hina leikmennina i V-Þýzkalandi. Gefa þeir kost á sér i landsliðið? — Ég get ekki sagt um það, hvað þeir gera . Axel og Gunnar Einarsson komust ekki til Elsen- feld til að ræða málin. Við Einar Magnússon ræddum við þá Birgi og KarL Þessi ákvörðun Ólafs H. Jóns- sonar er geysilegt áfall fyrir is- lenzka landsliðiö, þar sem ólafur hefur verið einn af lykilmöanum landsliðsins undanfarin ár — leik- maður sem hefur stjórnað varn- arleik liðsins og hefur stappað ÓLAFUR JÓNSSON.... hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér i HM- keppnina i Danmörku. stálinu i aðra leikmenn þegar á móti hefur blásiö. Og ástæöan fyrir þessari ákvöröun ólafs, er duttlungar landsliðsnefndarinnar — að fara án okkar sterkustu landsliðsmanna til Danmerkur. Landsliðsnefndin hefur stigið skref sem á eftir að veröa örlaga- rikt fyrir Islenzkan handknatt- leik. Kristinn var óstöðv- andi... skorar — og Standard Liege á toppinn KRISTINN JÖRUNDSSON. skoraði 32 stig — skoraði 32 stig leik með ÍR KRISTINN Jörundsson, hinn snjalli körfuknatt- leiksmaöur úr í R, var heldur betur í essinu sínu, þegar hann lék sinn fyrsta leik með IR-liðinu á keppn- Nj arð víkingar lögðu KR-inga — í sögulegum leik, þar sem KR-ingar fóru fram á að dómarinn fari í blóðprufu Njarðvíkingar unnu sigur (75:71) í mjög sögulegum leik i 1. deildarkeppninni i körfuknattleik. Þessi sigur kom skemmtilega á óvart og sýnir að Njarðvíkingar verða sterkir i vetur. Leik- ur liðanna var mjög sögu- legur, þar sem KR-ingar fóru fram á að annar dóm- ari leiksins — Sigurður Valur Halldórsson færi i Njarðvikingar eru með mjög blóðprufu eftir leikinn. — iafnt oe eott lið - Þorsteinn Það er greinileg vínlykt af honum, sögðu þeir. Mikið þras var eftir leikinn og sýndi Sigurður Valur -þá Einari Bollasyni rauða spjaldið, en Ein- ar heimtaði að blóðprufa yrði tek- in af Sigurði Vali. Það virðist nú vera komið i tizku hjá iþrótta- mönnum að heimta að dómarar fari i blóðprufur en eins og menn muna heimtuðu leikmenn Þórs- liðsins i knattspyrnu, að dómari eins leiks þeirra i sumar færi i blóðprufu. En hvað með það, Njarðviking- ar skelltu KR-ingum. Þeir mættu mjög ákveðnir til leiks og komust fljótlega yfir — 21:12 og siðan héldu þeir forystunni nær allan leikinn og tryggðu sér sigur (75:71) eins og áður segir. jafnt og gott lið Bjarnason hinn sterki markvörð- ur Keflvikinga i knattspyrnu, átti mjög góðan leik og skoraði 23 stig. Stefán Bjarkason sem skor- aði 22 stig, varveinnig mjög góður. Jón Sigurðsson var beztur hjá KR-liðinu — 20 stig, en þá var An- drew Pizza einnig ágætur. og skoraði hann 20 stig. Létt hjá Valsmönnum Valsmenn sem léku án Torfa Magnússonar — i leikbanni, unnu auðveldan sigur (76:72) yfir ný- liðum Þórs. Valsmenn tóku leik- inn strax i sinar hendur og höfðu öruggt forskot fram til leiksloka — þeir voru búnir að ná 18 stiga mun (76:58) undir lokin en þá fengu varamenn Valsliðsins að spreyta sig. Þeim tókst ekki vel upp, þvi að Þórsarar skoruðu sið- ustu 14 stig leiksins og náðu að minnka muninn i fjögur stig — 76:72. Rick Hockenos skoraði flest stig Valsmanna eða 22 en næstir komu þeir Kristján Agústsson (19) og Rikharður Hrafnkelsson (18) stig. Þórsliðið byggist upp i kringum Bandarikjamanninn Mark Christenssen (26 stig) og Jóhannes Magnússon fvrrum leikmann Valsliðsins sem skoraði ■íO stig. í sinum fyrsta istímabilinu — gegn Ármenningum í 1. deildar- keppninni i körfuknattleik. Kristinn kom, sá og sigraði — hann var óstöðvandi í leiknum og skoraði alls 32 stig og lagði þannig grunn- inn að góðum sigri ÍR-Iiðs- ins — 98:82. Kristinn lék mjög vel, og er greinilegt að IR-liðið verður með i baráttunni um Islandsmeistara- titilinn eftir endurkomu hans og Agnars Friðrikssonar, sem lék einnig sinn fyrsta leik með IR-lið- inu og skoraði 19 stig. Leikmenn Armanns réðu ekkert við þessar gömlu kempur, sem hrelltu þá með leikni sinni og hittni. Þá voru ungu leikmennirnir Stefán Kristjánsson (bróðir Gylfa) og Erlendur Markússon, einnig mjög liflegir. Atli Arason átti beztan leik hjá Ármenningum — þessi snaggara- legi leikmaður skoraði alls 28 stig, en Bandarikjamaðurinn Wood’s skoraði 14 stig. Stórleikur Jóns Jón Héðinsson — varnarmaöur- inn sterki hjá stúdentum, lék mjög vel þegar stúdentar, sem léku án Kolbeins Kristinssonar og Bandarikjamannsins Dunbar’s, unnu sigur (75:68) yfir Framlið- inu. Jón átti mjög góðan leik — bæði i vörn og sókn, og skoraði hann 23 stig. Framarar byrjuðu leikinn mjög vel og náðu 10 stiga forskoti (16:6) i byrjun, en stúdentar gáf- ust ekki upp, og undir stjórn Jóns náðu þeir að taka völdin i sinar hendur. Bjarni Gunnar skoraði 14 stig fyrir stúdenta, en Ingi Stefánsson skoraði 13 stig. Simon Olafsson var bezti maður Fram- liðsins — hann skoraði 22 stig. ASGEIR SIGURVINSSON Asgeir Sigurvinsson og félagar hans hjá Standard Liegc hafa verið óstöðvandi að undanförnu i baráttunni um Belgiumeist- aratitilinn i knattspyrnu. Þeir vinna nú hvern ieikinn á fætur öðruni — siðast unnu þeir stór- sigur (4:1) yfir La Louviere. As- geir átti mjög góðan leik og skoraði hann eitt mark — úr vitaspyrnu en hin mörkin skor- aði Riedle. Standard Liege trónar nú á toppnum I Belgiu, með 19 stig eftir 13 umferðir, en FC Brugge, sem geröi jafntefli (0:0) við Winterslag, er með 18 stig eins og Anderlecht. Liege-liðið fékk tvo mjög góða markaskorara fyrir keppnis- timabilið og hafa þeir nú skorað bróöurpartinn af mörkum Standard — það eru þeir Riedle og V-Þjóðverjinn Niclaus

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.