Tíminn - 08.11.1977, Blaðsíða 14

Tíminn - 08.11.1977, Blaðsíða 14
jU ííiíílilifl 14 krossgáta dagsins 2623 Lárétt 1) Rakkar 5) Fullnægjandi 7) Varöandi 9) Skák 11) Nam 13) Rugga 14) Strengur 16) Eins v 17) Sjóferöa l9) Kátar - Lóörétt 1) Seppi 2) Ónefndur 3) Hlutir 4) Siöar 6) Staflar 8) Þýfis 10) Gefa mat 12) Mylsna 15) Mánuöur 18) Eins Ráöning á gátu nr. 2622 Lárétt I) GaldurS) Lút7) Ok9) Ragn II) Gor 13) Rói 14) Glas 16) ÐÐ 17) Snæri 19) Spætan Lóörétt 1) Groggi 2) LL 3) Dúr 4) Utar 6) Sniöin 8) Kol 10) Góöra 12) Rasp 15) Snæ 18) Æt. BILA- PARTA- SALAN auglýsir Nýkomnir varahlutir í: Rambler Classic W-8 árg. f66 Dodge Dart - f66 Skoda 100 - 71 Vauxhall Viva - f69 BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10 - Sími 1-13-97 Ég færi öllum hjartans þakkir er heiöruðu mig meö heim- sóknum, skeytum, samtölum-og gjöfum á áttatiu ára af- mælisdaginn 5. nóvember. Sérstakar þakkir flyt ég konum i kvenfélaginu Liljan. Heill og hamingja fylgi ykkur um ókomin ár. Ingibjörg Árnadóttir. Miðhúsum.Reykhólasveit. Þökkum innilega öllum þeim mörgu sem sýndu okkur vinarhug og samúð við andlát og jaröarför sonar okkar, bróður og frænda Sigurðar Arnars Gunnarssonar Einnig sérstakar þakkir til þeirra fjölmörgu sem hjálpuðu honum i veikindum hans. Erla Kristjánsdóttir, Gunnar Dúi Júiíusson, Eyvör Gunnarsdóttir, Björgvin Leifsson, Kristján Gunnarsson, Guörún Gunnarsdóttir, Hreinn Gunnarsson, Benjamin Gunnarsson. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát pg útför fósturmóður minnar og systur okkar Guðlaugar Sigurðardóttur frá Hofsn<-si, öræfum. Guðgeir Asgeirsson, Steinunn Sigurðardóttir, Halldóra Sigurðardóttir, Bjarni Sigurðsson. Þriðjudagur 8. nóvember 1977 Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og heigidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 4. nóvember til 10. nóvember er i Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17 : 00-08 : 00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknirertil viötals á göngudeild Landspitalans4 simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 tii 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Tannlæknavakt Tannlæknavakt. Neyðarvakt tannlækna er I Heilsuverndarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga milli kl. 5 og 6. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Ilafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiösimi 51100. Bilanatilkynningar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Slmabilanir simi 95. Bflanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis tilkl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Félagslíf laugardaginn 3. desember kl. 1,30 e.h. i Lindarbæ. Munum veitt móttaka á skrifstofu Sjálfsbjargar, Hátúni 12 og á fimmtudagskvöldum eftir kl. 20 i félagsheimilinu sama stað. Basarnefndin. ( Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins I Reykjavik: Aðalfundur félagsins verður I félagsheimilinu Siðumúla 35 þriðjudaginn 8. nóvember kl. 20.30. Þar verður meðal ann- ars rætt um undirbúning og jólabasar og vetrarstarfið. Einnig verður kynnt ný eldhúsinnrétting. Félagskonur eru hvattar til að koma og taka þátt í skemmtilegum að- alfundi. Bazar Kvenfélag Langholts- sóknar heldur bazar laugar- daginn 12. nóv. kl. 2 I Safn- aðarheimilinu. Þeir sem hafa hugsað sér að styrkja bazar- inn, eru vinsamlega beðnir aö hringja I sima 33580 eða 83191. Bazarnefndin. Kvenfélag Breiðholts. Fundur verður haldinn miðvikudaginn 9. nóv. kl. 20.30 I anddyri Breiðholtsskóla. Fundarefni: Guðlaug Þóröardóttir sýnir vörur frá Uppsetningarbúð- inni (skerma, púða, og fl.) Ut- anfélagskonum Ur Breiðholti sérstaklega boðið á fundinn. Allir velkomnir. Stjórnin. Kvenfélag Hreyfils: Hinn árlegi bazar kvenfélags Hreyfils verður haldinn i Hreyfilshúsinu við Grenásveg sunnudaginn 13. nóv. kl. 3. Fé- lagskonur vinsamlega skilið bazar-munum i Hreyfilshúsið þriðjudaginn 8. nóv. eftir kl. 8, annars til Guðrúnar sími 85038, Oddrúnar simi 16851. Einnig eru kökur vel þegnar. Stjórnin. Bazar kvenfélags Grensás- sóknar verður haldinn laug- ardaginn 12. nóv. næstkom- andikl. 14 i' safnaðarheimilinu, Háaleitisbraut 66. Tekiö á móti munum og kök- um föstudaginn 11. nóv. milli kl. 20-22. Félagskonur og aðrir velunnarar styrkið gott mál- efni. Nánari upplýsingar I sima 36257 og 21619. Basar- nefnd. Afmæli 90 ára er I dag 8/11 Ingibjörg Eyjólfsdóttir frá Hrauni á Djúpavogi ekkja Gisla Guð- mundssonar fyrrverandi sim- stöðvarstjóra. Hún dvelur nú á elliheimilinu Höfn I Horna- firði. Tilkynning Sjálfsbjörg félag fatlaðra heldur sinn árlega jólabasar Húseigendafélag Reykjavikui Skrifstofa félagsins að Berg- staðastræti 11 er opin alla virka daga kl. 16-18. Þar fá félagsmenn ókeypis leiðbein- ingar um lögfræðileg atriði varðandi fasteignir. Þar fást einnig eyðublöð fyrir húsa- leigusamninga og sérprentan- ir af lögum og reglugerðum um fjölbýlishús. Virðingarfyllst, Sigurður Guðjónsson framkv. stjóri Fundartlmar AA. Fundartim- ar AA deildanna I Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnar- götu 3c, mánudaga, þriðju- daga, miðvikudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaðarheimilinu Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Þriðjudagur 8. nóvember 1977 —'—!--------------; ' Aheit og gjafir ._________________________y Aheit og gjafir til styrktar- félags vangefinna og dag- heimila þess mán. ágúst — október, 1977. Guðrún og Eyjólfur, Skóla- völlum 1. Selfossi kr. 40.000.- Hólmfriður J. Jóhannesd. Þórsgötu 8, Selfossi 25.000,- Erla og Helgi til minningar um Sigrlði Sig. frá Vestm. 10.000.- Kristján G. Þorvaldz og Guðlaug R. Skúladóttir 10.000.-Margrét Guðjónsdóttir 5.000.- G.E.S. 500,- N.N. 5.000,- Erla og Helgi til minningar um Sigríöi Sig. frá Vestm. 1.500, - R.E.S. 1.000,- Lilja Pétursdóttir 1.000,- S.Á.P. I. 000,- P.A. 1.000.- V.P. 500.- J. Þ.P. 500.- Unnur Sigurðar- dóttir, W-Germany 100.000.- Ónefndur 5.000.- Halldóra Sigurgeirsdóttir 400.- S.A.P. 500.- P.A. 500.- R.E.A. 500,- Lilja Pétursdóttir 500,- Þorgeir Jónsson 500.- Lilja Pétursdóttir 1.000,- S.Á.P. 1.000,- R.E.S. 1.000.- P.A 1.000.- V.P. 500,- J.Þ.P. 500.- Bazar, sem 7 ára börn héldu I Hallgrímskirkju 43.300.- Valdimar Guðlaugsson 15.000.-Erla og Helgi til minn. um Sigriði Sigurðard. Vestm. 1.500. - Söfnun barna með hlutaveltum nam alls kr. 234.384,- Stjórn Styrktarfélags vangef- inna flytur gefendum beztu þakkir og metur mikils þann hlýhug, sem gjafirnar sýna. Áheit og gjafir til Kattavinafé- lagsins: H.H. 5000, V.K. 9600, S.E. 1000, E.K. 5000, R.I. 1000, Emma Akureyri 2000, Dagbjört Akur- eyri 3000, Þ.E. 600, K.S. 1000, Grlma 3000, S og G. 11.200, Kattavinur 5000, M.Ó. 3000 S.E. 6000, N.N. 500, R.Ó. 5000. Stjórn Kattavinafélags ís- lands þakkar öllum þeim sem stutt hafa félagsstarfsemina með framanskráðum gjöfum og áheitum jafnframt eru þeim innilegar þakkir færðar sem aðstoðuðu við flóamarkað félagsins. hljóðvarp Þriðjudagur 8. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barn- anna kl. 8.00: Þórunn Magnea Magnúsdóttir les framhald sögunnar „Klói segir frá” eftir Annik Saxegaard (2). Tilkynning- ar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriöa 10.25 Agústa Björnsdóttir st jórnar þætti með blönduðu efni. Morguntónleikar kl. 11.00: José Iturbi leikur á pianó þætti úr Spænskri svltu og Söngvum frá Spáni eftir Albeniz / Eymar, Kehr, Neuhaus, Sicher- mann og Braunholz leika Píanókvintett I d-moll op. 89 eftir Fauré. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Skakkt númer - rétt núm- er” eftir Þórunni Elfu Magnúsd. Höfundur les (2). 15.00 Miðdegistónleikar. Charles Jongen og Sinfóníu- hljómsveitin I Liége leika Fiðlukonsert op. 26 eftir Hubert Leonhard: Gérard Cartigny stj. Fllharmoníu- sveit Vinarborgar leikur Sinfóniu nr. 9 I e-moll „Frá nýja heiminum” op. 95 eftir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.