Tíminn - 25.11.1977, Blaðsíða 12

Tíminn - 25.11.1977, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 25. nóvember 1977 Gébé skrifar frá London: Um daginn og veginn í Bretlandi — Hverjum láftist aft segja ykkur, aft glóftarsteiking er sérgrein hússins? Feröamannastraumur- inn til London hefur aldrei verið eins mikill og i ár og er það spá færustu sérfræðinga um þessi mál/ að fastlega megi bú- ast við að ferðamenn muni færa Bretum meiri tekjur, heldur en oliu- vinnslan i Norðursjó. Ekki gengur þó allt eins vel hjá Bretum, því á undanförnum vikum og mánuðum hafa f jölmarg- ir starfsgreinahópar látið í Ijósi hina megnustu óá- nægju með kaup sín og kjör, og verkföll og mót- mælaaðgerðir hvers kon- ar eru daglegt brauð. Það er ekki bara á Islandi, sem almenningur er óá- nægður með kjör sín! Bretar eru þó himinlif- andi í dag (15. nóvember) því Anna prinsessa eignaðist son snemma í morgun og öll blöð, ásamt fréttatímum i útvarpi og sjónvarpi eru full af lýsingum á þessum gleði- lega atburði, en sá litli er fyrsta barnabarn Breta- drottningar. En snúum okkur fyrst að ferðamannastraumn- um. 11—12 milljónir ferðamanna 1977 Nýlega var gefin út skýrsla um komu erlendra ferftamanna til London 1977. Þar er m.a. spáö, aft tala þeirra verfti rúm- lega ellefu milljónir, en þetta slær öll fyrri met. Ein aftal- ástæftan fyrir þessum gifurlega aukna ferftamannastraumi er auftvitaft tuttugu og fimm ára starfsafmæli Bretadrottningar, sem var fyrr á árinu og Bretar gerftu aö sjálfsögftu mikiö úr. 1 tilefni af þvi hafa ótal hátiftir verið haldnar, svo og voru flest- ar leik- og listsýningar margs- konar, tileinkaftar Bretadrottn- ingu. 1 tilefni „Silfur-afmælis-árs- ins” er mikiö gert fyrir ferfta- mennina sem flykkjast til Lond- on hvaftanæva aft úr heiminum, meft vasana fulla af peningum. Þeir kaupa lfka allt milli himins og jarftar. Þaft er fátt sem ekki er hægt aft kaupa i brezku fána- litunum þessa dagana. Allt frá fatnafti undirfata og sokka til yf- irhafna, og m.a. s. til matarbún- aftar allt i brezku fánalitunum og/efta meft mynd af Breta- drottningu. Sumum finnst held- ur of langt gengiö, og Bretar eru búnir aft fá meira en leift á öllu umstanginu og beina augum til himins þegar minnzt er á af- mælift. (Þetta minnir Islendinga óneitanlega á Þjófthátiftaráriö og allt húllumhæift I þvi sam- bandi, sem allir voru búnir aft fá nóg af.) Samkvæmt fyrrnefndri skýrslu, er búizt vift aft erlendir feröamenn i London, muni eyfta um 3.000 milljónum punda á þessu ári, en þaö er um þaft bil helmingi meira en búizt er viö aft oliuvinnslan i Norftursjó, „svarta gullift”, muni gefa af sér á einu ári. Ef þessi þróun heldur áfram er þaft spá sér- fræöinganna um þessi mál mjög á einn veg. Þeir telja aft árift 1985 muni hvorki meira né minna en 17 milljónir erlendra ferftamanna leggja leiö sina til London, og áætlaöar tekjur Breta af þessum fjölda veröur þá talin vera 7.000 milljónir punda. „Vift getum tekiö á móti þeim öllum,” segir i skýrslunni en ýmsir eru þó heldur svartsýnir á að þaft muni takast svo ein- hver mynd verfti á. Þaft er svo til ómögulegt aö fá hótelher- bergi i London yfir aftal-ferfta- mannatimann eins og er, nema aft láta bóka sig meft löngum fyrirvara. Þegar gengift er niöur aöal- verzlunargötur i London, aö ekki sé talaft um Piccadilly aft kvöldlagi, þá er hægt aö heyra tungumál frá flestum löndum heims, feröamenn af öllum lit- arháttum, stærftum og gerftum. tslendingar eru þó fremur sjáldséftir nema áOxford Street og I nágrenni sem virftist vera þeirra ær og kýr þegar Lund- únaferft er annars vegar. Mibaft vift flest önnur Evrópu- lönd er mjög ódýrt aft verzla i Bretlandi og þetta er án efa aöalástæöan fyrir hinum mikla feröamannastraumi. Þaö er þá nærtækast aö nefna landann fyrst, sem kemur i stórum hóp- um I svokallaftar viku-ferftir, meft tómar ferftatöskur (ef þá nokkrar) og fer siftan heim meft fimmtiu kiló I yfirvigt. Þaft væri annars gaman aft vita hve margir Islendingar fara i slikar ferftir til London og hvaft þeir eyfta miklu! Dæmi hafa heyrzt um fólk sem hingaft kemur ár- lega og stundum oftar en einu sinni á ári, til aft verzla fyrir alla fjölskylduna og er þá aftal- lega um fatnaft aft ræfta. Annaft dæmi má taka, sem eru Frakkar er flykkjast i stór- um hópum yfir Sundift i dags- ferftir, þ.e. þeir fara aft heiman aft morgni og koma til baka aft kveldi. Þeir verzla óhemju mik- ið og þá fyrst og fremst matar- vörur sem eru miklum mun ó- dýrari i Bretlandi en Frakk- landi. Fatnaft kaupa þeir þó einnig mikift. Slikar dagsferftir borga sig margfaldlega fyrir Frakkana. Bretar eru mjög ó- hressir vegna þessa, sérstak- lega þar sem Frakkar kaupa aftallega vörur sem hinn al- menni Breti hefur ekki efni á. Verkföll og óánægja A undanförnum vikum og mánuftum hefur einn starfs- greinahópurinn eftir annan ver- ift meft ýmsar mótmælaaftgerftir þ.á.m. verkfölH sumum tilvik- um, til aft vekja athygli á slæm- um kjörum sinum og reyna aft fá þau bætt. Námuverkamenn settu allt á annan endann meö sinum mótmælagöngum verk- föllum og uppþotum. Þó þegar hafi veriö samift vift þá og þeir hafi fengift kauphækkanir og kjarabætur, er þvi spáft aft ekki liöi á löngu þar til þeir hefjist handa á ný. Starfsmenn raforkuvera um allt Bretland ollu griftarlegum vandræftum meft sinum mót- mælaaftgerftum, sem voru fólgnar i þvi, aö þeir tóku raf- magn af stórum svæftum fyrir- varalaust. Almenningur hefur litla sam- úö meft þessum aftgerftum þeirra, þvi þetta kemur óneitan- lega illa vift alla. Oll vinna leggst meira og minna niftur þegar rafmagn er tekift af i marga klukkutima — á mestu annatimum — og vinnutapift er áreiftanlega ómælanlegt sem orftift hefur vegna þessa. Þessar aögerftir stóbu i um 10 daga og á þeim tima mátti dag- lega lesa um slys og þá aftallega eldsvofta, sem talin voru bein afleiöing rafmagnsleysisins. Otköll hjá slökkviliftum um gjörvallt Bretland voru sex sinnum meiri en venjulega. Ekki var þó vitaö um nema eitt dauftsfall, sem mátti rekja beint til þessara aögeröa starfsmanna raforkuvera: Ver- ift var aft skera upp gamla konu á einu sjúkrahúsanna i London, þegar rafmagnift var tekift af án nokkurs fyrirvara. Þær tvær vararafstöftvar sem sjúkrahús- ift haffti, virkuftu ekki og konu- tetriö dó. Starfsmenn raforku- veranna sættu geysilegri gagn- rýni eftir þetta atvik og samningaviöræöur byrjuftu loksins aö snúast i samkomu- lagsátt. Þegar þetta er skrifaft er mótmælaaftgerftunum hætt og starfsmennirnir hafa fengift einhverja bót mála sinna. Þaft var óneitanlega skringi- legt aft ganga úti á fjölfarinni götu I mift-London eftir aft dimma tók og rafmagnift var skyndilega tekift af. Göturnar voru þá afteins lýstar upp meft bifreiftaljósum og á þeim fá- farnari var heldur draugalegt um aft litast, fólk gekk á ljósa- staura, hvert á annaft og kyrr- stæfta bila! Kertaljós voru eina skiman sem gerfti viöskiptavin- um verzlana kleift aft finna vör- urnar, og stærri verzlanir lok- uöu hreinlega þvi aö þetta var aft sjálfsögftu hinn mestri gróöa- timi fyrir búftarþjófana! Þaft var varla hægt aft hætta sér út fyrir hússins dyr nema meft vasaljós meöferöis, svo aö þaö væri þó alla vega öruggt aö hægt væri aft rata heim til sin aftur. Kerti runnu aft sjálfsögftu út eins og heitar lummur á meftan á þessum ósköpum stóft. Slökkviliðs- menn í verkfalli Opinberir starfsmenn eru ekki siöur óánægftir hér en aftr- ir. T.d. gerftu lögreglumenn (hinn frægi brezki BOBBY) hinn mesta usla þegar þeir hót- uftu verkfalli á dögunum, efta stórfelldum mótmælaaftgerftum ef þeir fengju ekki kauphækkun. Mörg hundruft lögreglumenn sögftu upp atvinnu sinni, vegna þess aft þeir kváðu ómögulegt aft sjá fjölskyldum sinum farborfta á þvi auma kaupi sem þeir fengju og töldu ekki mannsæm- andi. (Kannski þeir og aftrir op- inberir starfsmenn ættu aft taka BSRB sér til fyrirmyndar?) Eftir mikift þras og læti fengu þeir 10% kauphækkun (sem þætti varla mikiö i BSRB) og verkfalli var aflýst. Slökkviliðsmenn eru nú „efst á brezkri verkfalladagskrá” og hafa verift tvo daga i verkfalli þegar þetta er skrifað. Samningaviöræftur ganga mjög stirt og eins og er virðist sem verkfalliö muni standa nokkra daga a.m.k. enn. Hermenn hlupu i skarðift og sinna þeir brunaútköllum þessa dagana um allt Bretland. Þeir eru þó ekki þjálfaftir til slikra hluta og gengur misjafnlega vel. Litill timi gafst til aft þjálfa hersveitir til slökkviliftsstarfa. Talift er aft dagleg útköll slökkvilifta um gjörvallt Bret- land séu á annaft þúsund á dag aft meftaltali. Þessi tala jókst margfaldlega á meðan aftgerft- um starfsmanna i raforkuverk- um stóö. Fjölmiðlar allir eru fullir af ráöleggingum.eldvarn- arauglýsingum og sliku til al- mennings, og fréttatimar sjón- varpsstööva og útvarps eyfta mestum tima sinum i lýsingar á eldsvoðum sem hermenn reyna aft halda i skefjum meft misjöfn- um árangri eins og meftfylgj- andi teikning sýnir. Eins og sjá má af framan- greindu er ástandiö i Bretlandi siftur en svo betra en á Islandi. Hérhafa þóafteins nokkur dæmi verift tekin, en hægt væri aft halda lengi áfram ef allt ætti aft tina til. Eftir þeim vifttölum og samræftum brezkra stjórnmála- manna i útvarpi og sjónvarpi aft undanförnu, viröast þeir þó heldur liflegri en þeir islenzku, hressilegri i orftavali og ákveftn- ari i skoöunum, þó þeir séu eins og islenzkirstarfsbræftur: Segja mikiö, lofa meiru en gera ekk- ert! Fyrsta barna- barn Breta- drottningar Anna prinsessa eignaftist son snemma á þriftjudagsmorgun 15. nóvember og glöddust Bret- ar mikift vift þá frétt. Miklar umræöur hafa verið i flestum fjölmiftlum um þessa aukningu konungsfjölskyldunnar og Bret- ar, sem frægir eru fyrir aö veöja um allt milli himins og jarðar, hafa aft sjálfsögftu mikift veftjaft um hvort barniö urfti drengur efta stúlka. Anna eignaftist barnift á spitala i London, og er hún hin fyrsta i sinni fjölskyldu sem þaft gerir, aörar konur i konungsfjölskyldunni hafa allar kosift aft eiga sin börn heima.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.