Tíminn - 25.11.1977, Blaðsíða 21
Föstudagur 25. nóvember 1977
21
Nú fer hver aö verða slöast-
ur aö komast á sýningar Leik-
félags Reykjavikur fyrir há-
tlðar en sýningum , fækkar
nokkuð fyrir jdl. Tuttugasta
nóvember voru sýningargestir
orönir 20 þúsund á 56 leiksýn-
ingum. Saumastofan eftir
Kjartan Ragnarsson hefur nú
veriö sýnd 170 sinnum og eru
aðeins eftir örfáar sýningar á
þessum vinsæla söngleik.
Miövikudaginn 30. nóvem-
ber verður 160. sýning á
Skjaldhömrum Jónasar Árna-
sonar og viröist ekkert lát á
aösókn aö þessum alþýölega
gamanleik. Sýningum fækkar
á Gary kvartmilljón eftir All-
an Edwall og veröur 20. sýning
fimmtudaginn 24. nóvember.
Myndin er úr Gary
Kvartmilljón en aöeins þrjár
sýningar eru nú eftir á verkinu
I Iönó fyrir hátlöar.
Nýjar uppsláttarbækur að koma á markaðinn
Gætu sparað allt að
30 vinnustundum
áþ-Reykjavík. — Þaö er óhætt aö
fuilyröa aö fyrirtæki hér á landi
eyöa miklum tlma til ónýtis, en
meö tiikomu þessara bóka á aö
vera hægt aö skipuleggja tima
starfsmanna, þannig aö sem
minnstur timi fari til spillis, sagöi
Jón Arnar Pálmason
framkvæmdastjóri Auglýsinga-
tækni á fundi meö fréttamönnum
i gær. — Til dæmis á fyrirtæki
sem hefur einn mann I vinnu aö
geta sparað allt aö 30 vinnustund-
um á ári.
Fyrirtækið hefur gefið út blað
til kynningar á væntanlegri starf-
semi sinni og kom það út i 60
þúsund eintökum. í blaðinu eru
m.a. kort af Reykjavik og
Akureyri, en eftir áramótin er
ætlunin að gefa út uppsláttarbæk-
ur með nákvæmum skrám yfir
fyrirtæki á landinu.
Jón sagðist vilja leggja áherzlu
á, aö hér væri ekki um að ræða
enn eina fyrirtækjaskrána,
heldur væri uppsláttarbókunum
ekki siöur ætlað þaö hlutverk að
þjóna almenningiten fyrirtækj-
um.
Ein uppsláttarbók verður gefin
út fyrir Stór-Reykjavikursvæðið,
og sagði Jón að væntanlega yrði
hún i um 45 þúsund eintökum.
Ekki hefur verið ákveðið hversu
margar bækur koma út auk henn-
ar, en væntanlega verður ein fyrir
hvern landsfjórðung. Bækurnar
verða þannig uppbyggðar, að
fremst er skrá yfir þau fyrirtæki
og þjónustuaðila sem I bókinni
eru. Þvi næst verður öllu raðað
niöur eftir vöruflokkum og þjón-
ustuheitum, og verður þvi auðvelt
að finna þá aðila, sem boðið geta
fram það sem leitað er að. Hverju
fyrirtæki er ætlað nægilegt rými
til að kynna starfsemi slna til hlít-
ar og koma á framfæri öllum
helztu upplýsingum.
Bessastaðahreppur
— Hundahreinsun
Hundaeigendur Bessastaðahreppi, eru
minntir á hundahreinsun þriðjudaginn 29.
nóvember n.k. kl. 17-19.
Hreinsun verður framkvæmd i útihúsum
við Gesthús.
Hreinsunargjald innheimtist á staðnum.
Heilbrigðisnefnd.
Nýkommr
tjakkar fyrir
fólks- og vörubíla
frá 1-20 tonna
MJÖG HAGSTÆTT VERÐ
Bílavörubúðin Fjöðrin h.f.
Skeifan 2, sími 82944.
Háskólaplattinn
Postulínsplatti
með mynd af háskólanum verður
framleiddur í ár og áfram á næstu
árum með þeirri nýjung
að hægt er að panta plattann
með ártölum — jafnt einu eða
tveimur eftir óskum
allt frá stofnun skólans
Myndin er teiknuö af séra Bolla Gústafssyni I Laufási.
Plattinn er innbrenndur I þýzkt Kaiser postulfn og er I blá-
um litum. Persónuleg gjöf sem er tilvalin jóla- og af-
mælisgjöf fyrir akademiska borgara á öllum aldri
Verö kr. 3.200.- Sendum I póstkröfu.
GLER & POSTULÍN
Verzlun Hafnarstræti 16
Símar 24338 —41544
Hjpnfardi
SÍMAR: 1-69-75 & 1-85-80
Auk þess að vera með verzlunina fulla af
nýjum húsgögnum á mjög góðu verði og
greiðsluskilmálum höfum við i
ÚTSÖLU-HORNINU:
Notað svefnsófasett,
(litur mjögvelút) kr. 65.000
Borðstofuskápur, sem nýr kr. 38.000
Borðstofuskápur kr. 15.000
Borðstofuborð og 12 stólar
(Nýtt 230 þús) kr. 99.000
Svefnbekkir kr. 20-27.000
Svefnsófi 2ja manna kr. 65.000
Stakir stólar kr. 12-18.000
Borðstofuborð kr. 20.000
Eins og þú sérð —
EKKERT VERÐ