Tíminn - 13.12.1977, Blaðsíða 8
8
[míiiinit!1
Þriðjudagurinn 13. desember 1977
Sköruðu
Þmgeyingarfy
öðrum landsmönnumaðfélags-
þroska og menningu á 19. öld ?
Því hefur oft verið haldið fram. Þessa skoðun
tekur Gunnar Karlsson til athugunar og gremir emk
um frá starfi Þingeyinga að stjórnmálum og
verzlunarmálum.
Fjallar hann meðal annars um bænar-
skrá til Alþingis, frjálsa sýslufundi, þjóðlið
íslendinga, fjölbreytileg verzlunarsamtök og
upphafsár Kaupfélags Þingeyinga.
Síðasti hluti bókarinnar er ævisaga
einns helzta félagsleiðtoga þingeyinga á 19. öld,
Jóns Sigurðssonar á Gautlöndum.
FRELSISBARÁTTA SUÐUR-ÞINGEYINGA
ertæpar500bls.Verð til félagsmanna kr. 3.920.-+ söluskattur.
Verð til utanfélagsmanna kr. 4.900.- + söluskattur.
HIÐ ÍSLENZKA BÓKMENNTAFÉLAG VONARSTRÆTI
Flogið yfir
flæðarmáli
*
— eftir Armann
Kr. Einarsson
Bókaforlag Odds Björnssonar
hefur gefið lit barna- og unglinga -
bókina Flogið yfir flæðarmáli eft-
ir Armann Kr. Einarsson. Bókin
er 10. bindið i heildarútgáfu á
verkum höfundarins.
Bókin kom fyrst Ut 1959 og er 7.
bókin i flokki hinna svonefndu
Arnaböka.
Bókin skiptist i' 9 kafla og heitir
fyrsti kaflinn „Ormurinn ögur-
legi” Þar segir m.a. frá viðureign
og baráttu við skrimslið hræði-
lega, er loks uppgötvast fyrir til-
viljun, að það reyndist vera
trossa plastbrúsa sem innihélt
dýrmætan vökva.
Flogið yfir flæðarmáli er 140
bls. Prentverk Odds Björnssonar
prentaði. Teikningar i bókinni eru
eftir Halldór Pétursson, en
bókarkápu gerði Kristján Jóns-
son.
V
FÁST HJÁ ÖLLUM
BÓKSÖLUM
I þessarí bók er lýst, þegar
þeir félagar taka þátt í fræg-
asta kappakstri veraldar, sem
haldinn er í Le Mans í Frakk-
landi. Þar hittast flestir allra
frægustu ökusnillingar heims,
og þar er sannarlega líf í
tuskunum. - Þeir félagar aka
CHEVROLET-MONZA í GTX-
flokki, en það eru tryllitæki,
sem hægt er að tæta áfram.
Arngrímur Thorlacius þýddi.
mm ÍHOMPSON SflON
KRAGGUR
ý‘V' I
Finnar eiga mikinn fjölda frá-
bærra ævintýra.en flest þeirra
eru okkur enn sem komið er
lítt kunn, vegna þess, hve
finnsk tunga er fjarskyld
tungumálum hinna Norður-
landaþjóðanna.
Sigurjón Guðjónsson þýddi.
Saga um fjallahrút, sem er óviðjafnanlegum gáfum gæddur
og foringi hjarðar sinnar og gætir hennar af slíkri kostgæfni.
að furðu vekur og undrun þeirra, sem til þekktu, en aðalóvinir
hjarðar Kraggs var fjallaljónið og úlfarnir — að veiðimönnun-
um ógleymdum. Helga Kristjánsdóttir þýddi.
■ FINNSK
ÆVINTÝRl
FÁST HJÁ ÖLLUM
BÓKSÖLUM
FRANffog JÓI ' , I
IERKIB A DYRUNUM f
LEIFTUR
NANCY
og hlykkjátto handriðið
m
FRANK og JÓI, Hardýbræður:
MERKIÐ Á DYRUNUM
HRAÐLESTIN FLJÚGANDI
Þetta er 18. og 19. bókin um
þessa snarráðu og hugdjörfu
bræður og áhættusöm ævin-
týri þeirra.
Gísli Ásmundsson þýddi,
LABBA . . .hertu þig!
LABBA er sjálfri sér lík!
Nú eru komnar fjórar bækur
um LÖBBU litlu, og margar
fleiri koma síðar. Hún er 13
ára, lífið er dásamlegt, því að
hún á margar vinstúlkur, og
alltaf er eitthvað skemmtilegt
að gerast í þeim glaða hóp.
Gísli Ásmundsson þýddi.
GIMSTEINAR Á GRÆNLANDSJÖKLI
Eftir JACK HIGGINS. (Áður útkomið eftir sama höfund: „ÖRNINN ER SESTUR").
Hörkuspennandi bók um dularfullt leyndarmál eins og allra best gerist hjá Alistair McLean.
Þetta er bók handa þeim, sem vilja lesa æsisoennandi sögur en vel skrifaðar. í bókinni
segir: „Þetta reyndist eitt af þeim málum, er nær ógerlegt virtist að lyfta hulunni af.“ En
bókin gefur lesandanum svar við því. Gísfi Ásmundsson þýddi.
caho: vn ki:enf
NANCY
og hlykkjótta handriðið
NANCY
og glóandi augað
Það er óþarfi að kynna þess-
ar bækur nánar. Þær eru vin-
sælar og víðlesnar.
Gunnar Sigurjónsson þýddi.
GAMLAR TALGÁTUR
Gátur þessar urðu þannig til,
að höfundar höfðu það að
leik sinum, að semja þær og
senda hver öðrum.
Höfundur:
Sr. Kjartan Helgason í Hruna.
Þessi saga er að mörgu leyti
einstætt verk í íslenskum
bamabókmenntum. — Engu
barni verður rótt í brjósti, fyrr
en það veit hvernig Hindinni
góðu reiðir af í þeim átökum
og hættum, sem hún lagði á
sig til þess að hjálpa öðrum
dýrum í hlíðum Miklufjalla.
í t i
LEIFTUR
\H!NDIN GOÐA\
ævintýri
wm
! í i /
kristján jóhannsson