Tíminn - 16.12.1977, Síða 21

Tíminn - 16.12.1977, Síða 21
Föstudagurinn 16. desember 1977 21 Skíðafa tnaður Póstsendum samdægurs SPORTVAL Hlemmtorgi Simar (91) 1-43-90 & 2-66-90 A börn og ungtinga: SKÍÐAGALLAR Settið frá kr. 7.610 - Stærðir frá 116-176 SKÍÐAJAKKAR frá kr. 3.940 - Stærðir 116-176 á fuiiorðna: SKÍÐAGALLAR Settið frá kr. 14.900 STAKIR JAKKAR frá kr. 5.705 DÚN-SKÍÐAJAKKAR Síðir kr. 23.750 - Mittis kr. 18.950 SKÍÐAHANSKAR frá kr. 2.385 íþróttir ÁSGEIR SIGURVINSSON....metinn á yfir 150 milljónir. Hann er kominn i hóp dýrustu knatt- spyrnumanna heims. geir í hópi dýr- ustu knattspyrnu- manna heims.... Ajax frá Hollandi vill greiða Standard Liege allt að 150 millj. isl. kr. fyrir Ásgeir Sigurvinsson — </Ég hefði gjarnan viljað fara til Ajax — reyna eitt- hvað nýtt og vikka sjón- deildarhringinn< en Standard Liege vildi ekki láta mig lausan fyrir ára- mót"/ sagði knattspyrnu- kappinn Ásgeir Sigurvins- son, sem fékk freistandi tilboð frá hollenzka liðinu Ajax frá Amsterdam fyrir stuttu. Ajax lagöi hart aö Standard Liege, aö gefa Asgeir lausan, og er talið að hollenzka liöið heföi viljaö borga allt aö 150 milljón- um isl. kr. (yfir 300 þús. pund) fyrir Asgeir, eða svipaða upphæö og Ajax ætlaði að kaupa Joe Jordan frá Leeds á, en Leeds neitaöi eins og Standard Liege. — „Aöalástæöan fyrir þvi að Standard Liege vildi ekki láta mig fara, er að markaöurinn i Belgiu er nú lokaöur, þannig aö félagiðgetur ekki keypt nýja leik- menn”, sagöi Ásgeir. Asgeir sagöi að V-Þjóðverjinn Nichel hafði einnig fengiö tilboö frá Braunschweig i V-Þýzkalandi og ef Standard hefði selt þá báöa á sama tima, hefði þaö komiö niö- ur á liöinu. — Ég hef leikiö hjá Standard i 5 ár og Nichel er einn mesti markaskorari liösins, svo aö þaö heföi tekiö tima aö æfa upp nýja leikmenn. — Ég skil afstööu Standard Liege mjög vel, þvi aö þaö tekur tima aö byggja upp nýja leik- menn og skipuleggja leik liösins aö nýju. Þaö er ekki nóg aö kaupa Pétur eöa Pál — það gæti veriö aö þeir myndu ekki falla inn I liöið, sagöi Ásgeir. Freistandi tilboð — Nú rennur samningur þinn viö Standard Liege út f vor — hef- uröu þá hugsaö þer tii hreyfings? — Þaö getur fariö svo, aö ég fari þá frá félaginu. Ég hef fengiö nokkur freistandi tilboö frá þekktum félögum, og hef ég hug á aö breyta til, svo framarlega að Standard Liege setji ekki upp svimandi háar upphæðir, þannig að önnur félög vilji ekki kaupa mig. — Ég blö rólegur þar til keppnistimabilinu lýkur hér I Belgiu. Þegar samningur minn rennur út, mun ég fara til þess, félags, sem bezta tilboöiö býöur, sagöi Asgeir. Það er vel skiljanlegt aö Stand- ard Liege vilji ekki láta Asgeir fara — hann er aðeins 22 ára og lykilmaöur liösins, og þegar aö er gáö, þá er Ásgeir aö nálgast þann aldur (24-27 ára), þegar knatt- spyrnumenn ná hátindinum. Ungir leikmenn á borö viö Asgeir eru ekki lausir á hverju strái, þannig aö Standard Liege heldur I hann, eins lengi og félagiö getur, en spurningin er bara, hvað getur félagiö lengi haldiö i hann? -SOS Axel, Einar og Gunnar - koma til landsins á sunnudaginn og hefja þá æfingar með landsliðinu fyrir landsleikina Ungverjum —HM-keppnin i handknattleik i ,,V-Þjóöverarnir” islenzku, þeir Axel Axelsson, Einar Magnús- son og Gunnar Einarsson, sem leika allir meö v-þýzkum fé- lagsliðum I handknattleik eru væntanlegir til lslands á sunnu- daginn, og byrja þeir þá aö æfa meö landsíiöinu af fullum krafti. Landsliðið hefur æft stift sið- an Januz Czerwinski kom til Danmörku. Ungverjar eru væntanlegir til landsins i næstu viku og leika þeir tvo landsleiki I Laugardals- höllinni — 20. og 21. desember. Þeir Axel, Einar og Gunnar fá þá allir að spreyta sig og veröur fróölegt að sjá til þeirra, en nú er langt siöan þessir snjöllu leikmenn léku hér á landi. Norðmenn koma hingaö á milli jóla og nýárs og leika hér landsins og tók við þjálfun þess, tvo landsleiki I Laugardalshöll- enda stór verkefni framundan Inni.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.