Tíminn - 20.12.1977, Page 3

Tíminn - 20.12.1977, Page 3
H i i ii n a ii n Þriðjudagur 20. desember 1977 3 1 jólaösinni — Tfmamynd: Gunnar w L Ái (f W * kW Loksins líflega verzlað í Reykjavík — kalkúnar og kristall fljúga út Mál atvinnu- veganna rædd í þinghléi Á fundi ríkisstjórnarinn- ar í gærmorgun var tekin ákvörðun um að taka málefni atvinnuveganna, þ.e. sjávarútvegs, land- búnaðar og iðnaðar til sérstakrar umfjöllunar í þinghléi. Halldór E. Sig- urðsson landbúnaðarráð- herra lýsti því yfir í efri deild að hann myndi ekki flytja frumvarpið um fóðurbætisskattinn nema að fyrir lægi samþykki allra flokka auk sam- þykkis Stéttarsambands bænda. .. lialldor E. Sigurðsson Fiskiðjan stöðvuð vegna viðgerða FI — Það flýgur sú saga um borg- ina að jólaverzlunin hafi aldrei gengið eins glatt og nú. Menn kaupi allt upp, mat, föt, bækur og ýmsar gjafavörur. Til þess að vita vissu okkar i þessu efni og án nokkurra fordóma — fólki er vist frjálst hvort það geyinir til mögru áranna eöa ekki — hringdunv við i nokkra verzlunarstjóra sem ekki hafa nvjög stórar vcrzlanir á sin- um snærum, og spurðum þá ailt af létta. Spurninguna orðuðum við sterkt eins og vera bar: Held- ur þú að algjört kaupæði hafi gripið um sig i borginni? — Eg veit ekki, hvort hægt er að kalla það kaupæði, en viðskiptin eru óneitanlega meiri nú en áður á sama tima, sagði Halldór Pét- ursson i kjöt- og nýlenduvöru- verzluninni Jónsvali, Blönduhlið 2. Hangikjöt hefur ekki hækkað ennþá og fólk er að byrgja sig upp með kjöti á gamla verðinu. Ég hef orðið var við að töluvert fjár- magn er i umferð. Sem dæmi vil ég nefna að kalkúnarnir, sem við fengum og kostuðu upp i 12-15 þúsund krónur stykkið, seldust allir strax upp. Jón Ingi Júliusson i Asgarðs- kjötbúðinni Ásgarði 22, sagði æði i kjötbúðum miðast við breytingar á verði landbúnaðarvara.Fólk fær pata af þessum breytingum fyrir- fram sagði Jón, — og gerir þá sin- ar ráðstafanir. — Ég er ekki frá þvi, aö við- skiptavinir spekúleri minna 1 því i ár, hvað varan kostar, og samt Búið að innheimta 65,9% 1. des. SSt— Innheimta álagðra gjalda i Reykjavik gengur m jög svipað og i fyrra, að sögn innheimtustjóra Gjaldheimtunnar I Reykjavik. Um siöustu mánaðamót var búið að innheimta 65,9% álagðra gjalda, en á sama tima I fyrra var búið að innheimta 64,4%. Innheimtustjóri sagði aö við siðustu áramót hefði náðst að inn- heimta 79% af álögðum gjöldum ársins 1976 þannig að 13.1% vant- aði enn upp á að sama hlutfall næðist og i fyrra. Það væri þö aö taka meö i reikninginn að jafnan væri mikið borgaö I desember og t.d. hefði verið borgaðir 1.2 millj- aröar fyrstu 16 daga desember- mánaðar, sem svarar til tæplega 1% af heildarupphæð álagðra gjalda I Reykjavik þetta ár. hefur hún aldrei dýrari verið. Einnig verzlar fólk snemma af hræðslu viö að varan gangi til þurrðar. Magnús borleifsson i Bóka- verzluninni Grimu Garðaflöt 16 i Garðabæ, sagðist aldrei hafa fengið eins mikið inn sin niu kaupmannsár og nu. Kvað hann fólk að sjálfsögðu lita á verðmið- ana, en það hugsaði sig ekki tvisvar um með kaup, enda hefðu bækur hækkað tiltölulega lítið miðað við annað. Likt hljóð var i verzlunarmanni sem við ræddum við i Bókabúð- inni Úlfarsfelli Hagamel 67. Hún sagði, að mjög liflegt hefði verið' framan af. Tvirætt væri, hvað kalla mætti kaupæði, en meiri AÞ— Um hádegisbilið á laugar- daginn varð haröur árekstur á mótum Kringlumyrarbrautar og Háaieitisbrautar. Saab-bifreið var ekið suður Kringlumýrar- braut og ætiaði bilstjórinn að beygja austur Háaleitisbraut. Volkswagenbifreiðinni var ekið peninga hefði fólk á milli handa nú en oft áður. Hvað dýra gjafavöru áhrærir, þá virðist hún einnig renna út. — Fólk hefur rýmri fjárráð i bili, sagði Theódóra Bjarnadóttir i Heimaey i Aðalstræti 9, — og það notfærir sér það. Mikil hreyfing er á Bing og Gröndal vörunum og Feneyjarkristalnum sem sleginn er 24 karata gulli. I Kúnst á Laugavegi 70 borðar starfsfólkið á hlaupum. Við- skiptavinir eru óvenju stórtækir og kaupa ekki siður stórmálverk en litlar styttur. Að sögn Arna Jónssonar verzlunarstjóra, er af og frá að kalla fyrirbrigðið kaup- æði þótt einu sinni sé liflega verzl- að. norður Kringlumýrarbraut og ætlaði yfir gatnamótin á grænu ljósi. Hins vegar taldi ökumaður Saabsins sig einnig vera á grænu ljósi, — en því miður hafði hann á röngu að standa. Fernt var flutt á slysadeildina AÞ- Vegna hráefnisskorts fyrst og siðar vegna viðgerða á þaki Fiskiöjunnar á Sauðárkróki var bróðurparti fastráðins starfsfólks fyrirtækisins sagt upp fyrr I mán- uðinum. Ekki er að búast viö aö togararnir landi hjá fyrirtækinu fyrr en um miðjan næsta mánuð. Blaðið hafði samband i gær við og voru meiðsli sumra talin al- varleg. Bifreiðararnar voru mjög illa farnar eftir áreksturinn. Það verður aldrei nógsamlega brýnt fyrir ökumönnum aö fara var- lega. En þrátt fyrir siendurteknar aðvaranir lögreglu verður ekkert lát á slysum. Martein Friðriksson fram- kvæmdastjora Fiskiöjunnar og spurði hann m.a. aö þvi, hvenær væri von á þvi aö viðgerð væri lokiö. Marteinn kvaö þaö einkum fara eftir veðri og sagði hann að gott veður væri i pöntun. — Ég veit ekki annað en aö við fáum það afgreitt, sagöi Marteinn. Marteinn sagöi framleiöslueft- irlitið hafa krafizt þess ab gert yröi viö þak hússins. bvi hefði veriö ráðizt i viðgerö nú, þannig að ekki væri hætta á skyndilegri lokun. A þessum árstima eru yfir- leitt 40 til 50 manns I vinnu hjá Fiskiöjunni. Uppsögn samn- inga ASV: Fyrsti samninga- fundurí dag SSt — Eins og fram hefur komið, sagöi Alþýðusamband Vestf jaröa upp samningum slnum f kjölfar samninga BSRB, þarsem ákvæði var um uppsögn 1 þeim, ef um- talsverðar hækkanir yrðu hjá öðrum fjölmennum hópum laun- þega. Að sögn Péturs Sigurðssonar formanns ASV, átti fyrsti við- ræöufundur ASV og Vinnuveit- endasambands Vestfjaröa aö fara fram I gær, en honum varð að fresta vegna veðurs og hefur verið boöáö til fundar I dag. Pétur sagöi að krafa ASV væri upp á 9% kauphækkun en reiknað hefði verið út, að BSRB samningarnir væru u.þ.b. 9% hærri en samningar ASV voru á sinum tima Pétur sagði að yfirleitt hefði tekizt aö semja án þess að til vinnustöðvunar hefði komiö og væri hann bjartsýnn á að svo yröi ennig nú. Bifreiöirnar voru mjög illa farnar — ef ekki ónýtar. — Timamynd: EF. Farið yfir gatna- mót á rauðu ljósi

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.