Tíminn - 20.12.1977, Blaðsíða 5

Tíminn - 20.12.1977, Blaðsíða 5
Þri&judagur 20. desember 1977 5 á víðavangi Að boði meistarans Um árabil fékk Ragnar Arn- alds aO vera forma&ur Al- þýOubandalagsins. Gins og kunnugt er, fékk hann þd engu aö ráöa, þvi þar stóöu fyrir þeir Magnús Kjartansson og Lú&vik Jósefsson. Réö Liiövik þó löngum mestu, þvf aö hann tók sér þau völd sem hann kæröi sig um hver ju sinni og i þeim málum sem hann vildi sinna um hverju sinni. Annaö lét hann eiga sig. Hlutskipti formannsins varö Meistarinn. þvi aö þegja, hlýöa og vinna, og þykir Ragnar hafa staöiö sig allvel eftir þvf sem honum var yfirleitt gefinn kostur á. ÞegarRagnar var a& þvi kom- inn aö geta seilzt til nokkurra áhrifa sem formaöur flokks- ins, I krafti reynslu og lang- varandi auglýsingar sem slik- ur, varö hann aö hverfa úr stólnum vegna skemmtiá- kvæöa i flokkslögunum um svokallaöa „endumýjun”. „Endurnýjun” þessi fór fram meö þeim merkilega hætti, a& Lúövfk Jósepsson á- kvaö aö hætta ólikindalátum i þessu eina máli og tók sjálfur aö sér aö fylla stólinn um hriö. Má af þvi marka samkvæmt „endurnýjunarreglu”, aö hann telji sjálfan sig töluvert yngri i flokksandanum en Ragnar. Og hefur Lú&vik tek- izt aö telja einhverjum fleir- um innan flokksins trii um þaö sama af alkunnri lipurö sinni og flinkheitum i talandanum. Lúövik ætlar áfram a& hugsa, tala og stjórna, og nú er þaö einnig komiö fram, a& hann ætlar öörum a& þegja, hlý&a og vinna sem fyrr. Kjartani ólafssyni ritstjóra, sem lengi hefur vappaö fyrir dyrum Alþingis, ætlar LUÖvik þaö hlutverk a& annast fundi miöstjórnar Alþýöubanda- lagsins, svo sem áöur var kunnugt. En nú er þaö nýjast aö Lúövik ætlar aö hafa annan svein tU a& auka leti sfna á fundum framkvæmdastjórnar flokksins. Fékk þar ólafur Ragnar Grimsson velforþénta iöju a& boöi mcistarans og segja Alþýöubandalagsmenn aö nú hafi veriö vel séö fyrir honum um nokkra hrfö. En þetta er siöur en svo nokkurt þrimennisveldi, „tri- umvirat” eöa „troika” eins og þaö er stundum kallaö i hópi læröra sósialista. Hér er ein- faldlega um aö ræöa einveldi Lú&viks Jósepssonar, sem hefur ýtt Magnúsi vini sinum Kjartanssyni til hli&ar og veitt Ragnari Arnalds lausn I náö þangaö til aftur ver&ur talin þörf fyrir þjónustu hans. A&dáendur Lú&vfks telja þessa atburöi eitt hiö bezta fremdarstrik meistarans. Magnús Kjartansson mun aö sögn hugsa sitt þunga ráö og biöa færis. Um lf&an Ragnars Arnalds hefur vist enginn spurt, en Kjartan nýtur sin hiö bezta. Þó mun enginn glaöari en Ólafur Ragnar Grimsson. JS Eskifjarðarbær og Reyðarfjarðarhreppur óska eftir að ráða byggingafulltrúa frá og með 1. febrúar 1978. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf þurfa að berast undir- rituðum eigi siðar en 10. janúar 1978. Sé frekari upplýsinga um starfið óskað, lætur undirritaður þær fúslega i té. Bæjarstjórinn á Eskifirði. áskor \nrv\ Gre' :\ðs\us \opPar \Je sti Skor Drag1'* o9 r\a9 roe»ra við'- hvern ^aetist Austurstræti 10 ^S^sími: 27211

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.