Tíminn - 20.12.1977, Page 22
22
ÞriOjudagur 20. desember 1977
m
CHEVROLET
TRUCKS
Höfum til sölu:
Tegund: Arg. Verð i þús.
Volvo 145 station d.l '71 1.350
Mazda 929, 4ra dyra '77 2.400
Datsun 1200 '73 920
Scout 11 6 cvl beinsk '74 1.950
Bedf ord sendiferðabill disel lengri '72 1.500
Ford Pick-up '71 1.450
Bronco V-8 sjálf skiptur '74 2.400
Hanomag Henchel, ber 4 tonn '71 Tilboð
Vauxhall Viva station '72 825
Scout II, V8sjálfs. '74 2.700
Ford Custom '71 1.450
Ford pick up '71 1.600
Chevrolet Vega station '74 1.450
Ch. Blazer Chevenne '74 3.000
Volvo 142 d.l. '74 2.100
Toyota Crown de luxe '7ó 3.300
Peugeot diesel 504 '72 1.200
Chevrolet Nova '76 2.700
Chevrolet Nova2jad. '74 1.980
Datsun 120 Y sjálf sk. '76 1.750
Lh. Nova Concours '76 • 2.950
Datsun 180 B '74 1.600
Scout 11 6 cyl sjálf sk. '74 2.300
Chevrolet Nova SS hatsb. '75 2.800
Opel Ca ravan '73 1.700
Chevrolet BlazerC.S.T. '70 2.350
Scout Traveler disel '76 5.500
Chevrolet Nova Hatsback '73 1.700
Vauxhall Victor sjálfsk. '72 Tilboð
Datsun diesel með vökvast. '71 1.100
Ch. Nova Consors 4 dv. '77 3.400
Volvo 244 d.l. sjálfsk. '76 2.800
Chevrolet Nova 2ja dvra '73 t .500
Samband
Véladeild
ÁRMÚLA 3 SÍMI 38900
Canofl
I palmttorácaMsJ
O ; ? 3 S' S 5 n< s■
Canon
Jólagjpfín
sem reiknað
er með
ca„oíi
CANON "'“'i/rkar pr°n<n«dl
CCANON h,ad.al og fa»®9ar
VE«uo » «*■“
\eq9Íum VÖ t.i urn »m 'a d
Sá «
Siro't 8W77
Bifreiðaeigendur
Athugið!
Við lagfærum hemla á öllum gerðum bif-
reiða. 17 ára starfsreynsla tryggir yður
góða þjónustu. Framkvæmum ennfrem-
ur almennar viðgerðir ef óskað er. Höfum
ávallt fyrirliggjandi hemlahluti i allar
gerðir ameriskra bifreiða á mjög hag-
stæðu verði.
Stilling hf.
Skeifan 11 — Simi 3-13-40
Lausar stöður
Tvær stöður bifreiðaeftirlitsmanna við
Bifreiðaeftirlit rikisins i Reykjavík eru
lausar til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
rikisins.
Umsóknir berist Bifreiðaeftirliti rikisins,
Bildshöfða 8, fyrir 20. janúar n.k.
Reykjavik, 15. desember 1977.
Bifreiðaeftirlit rikisins.
3* 1:1-200
HNOTUBRJÓTURINN
Frumsýning 2. jóladag. Upp-
selt.
2. sýn. 27. des. Uppselt.
3. sýn. 28. des. Uppselt.
4. sýn. 29. des. Uppselt.
5. sýn. 30. des. Uppselt.
Miðasala kl. 13,15-20.
BSSHmFABÍÖI
3* 2-21-40
&KATTE0EH
efter ROBERT L. STEVENSONS =
beremtedrangebog s:
SKÆG SOROVERFILM / FARVER
Gulleyjan
Snilldarlega gerð Japönsk
teiknimynd gerð eftir hinni
sigildu sögu eftir Robert
Louis Stevenson.
Myndin er tekin i litum og
Panavision.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BIBLÍAN
„TITRANDI MEÐ TÓMA HÖND...“
BIBLlAN. hið ritaða orð, hefur sama markmið
og hin upphaflcga, munnlega boðun fagnaðar-
erindisins.
BIBLlAN er rituð og fram borin til þess að
vekja trú á Jesúm scm frelsara.
BIBLlAN vill lciða menn til lifandi trúar (Jóh.
20.30-31).
I»ess vegna krefst hún þess að vera lesin, og
tekin alvarlega, meðtekin, og borin áfram frá
manni til manns. „Gleðifréttir þola enga bið“.
BIBLtAN fæst nú í tveim útgáfum (stærðum)
og í fjólbreyttu bandi og á verði við allra hæfi.
Útsölustaðir: Bókaverzlanir um land allt, kristi-
legu fclögin og
HIÐ ISL. BIBLlUFÉLAG
<S\ubbrnnbs?tofu
Hallgrimskirlcju Reykjavlk
sími 17805 opið 3—5 e.h.
Austurborg — jóla-
markaður.
Leikföng/ gjafavörur,
barnafatnaður, snyrti-
vörur, jólakerti, jóla-
pappír, jólaserviettur
og jólaskraut. Margt á
gömlu góðu verði.
Austurborg, Búöar-
gerði 10. simi 33205.
1-13-84
Blóðug hefnd
The Deadly Trackers
Hörkuspennandi og mjög
viðburöarik, bandarisk kvik-
mynd i litum.
Aðalhlutverk: Richard
Harris, Rod Taylor.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5.
AL PICTURE • TECHNIC0L0R ■ PANAVIS'ON ■
Jarðskjálftinn
Endursýnum i nokkra daga
þessa miklu hamfaramynd.
Aðalhlutverk: Charlton
Heston, Ava Gardner,
George Kennedy.
Bönnuð börnum innan 14
ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Blakula
Endursýnum þessa ágætu
hrollvekju til fimmtudags.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7,10 og 11.15.
lonabíó
3*3-11-82
i leyniþjónustu hennar
hátignar
On Her Majestys
Secret Service
Leikstjóri: Peter Hunt,
Aðalhlutverk: George
Lazenby, Telly Savalas
Bönnuð innan 14 ára.
ISLENSKUR TEXTI
Endursýnd kl. 5 og 9.
r;
Urval af
hljómplötum
með Elvis Presley.
Einnig á kassettum og
átta rása spólum. Gott
úrval af öðrum erlend-
um og islenskum
hljómplötum, músik-
kassettum og átta rása
spólum. Póstsendum.
F. Björnsson, Radíó-
verzlun, Bergþórugötu
2. Simi 23889.
Jonny Eldský
Hörkuspennandi ný kvik-
mynd i litum og meö islenzk-
um texta, um samskipti
indiána og hvitra manna i
Nýju Mexikó nú á dögum.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
3*1-89-36
frumsýnir í dag jóla-
myndina i ár:
Ferðin til jólastjörnunn-
ar
Reisen til julestjárnen
ISLENZKUR TEXTI.
Afar skemmtileg, ný norsk
ævintýramynd i litum um litlu
prinsessuna Gullbrá sem
hverfur úr konungshöllinni á
jólanótt til að leita að jóla-
stjörnunni.
Leikstjóri: Ola Solum.
Aðalhlutverk: Hanne Krogh,
Knut Risan, Bente Börsun,
Ingrid Larsen.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
- : ... : ■■:„':\ ction
ÍLVjíSPRiSLEV
Tízkuljósmyndarinn
Live a Little, Love a
Little
Bandarisk gamanmynd.
ISLENZKUR TEXTI
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.