Tíminn - 23.12.1977, Blaðsíða 1
GISTING
MORGUNVERÐUR
SIMI 2 88 66
Fyrir
vörubila
Siurtu-
grindur
Sturtu
dælur
Sturtu -
dri
Nordur-Atlantshafsflug:
Slagrurinn
aldrei
harðari
— segir Sveinn Sæmundsson
KEJ — Fyrirsjáanlegt er að enn
eitt flugfélagið bætist við á flug-
leiðinni yfir Norður-Atlantshaf,
frá Bandaríkjunum til Evrópu, og
það er aðeins formsatriði fyrir
þetta flugfélag, Northwest Orient
Airlines, að fá leyfi til að fljúga
farþegaflug um tsland. Að sögn
Sveins Sæmundssonar biaðafull-
trúa hjá Flugleiðum mundi það
að sjálfsögðu þýöa aukna sam-
keppni fyrir Flugleiði. Viö höld-
um þvf þó fram, sagði hann, að
fárgjöld okkar á flugleiðunum
yfir Atlantshaf, frá Chigaco New-
York, séu hin hagstæöustu sem i
boöi eru.
Þvi er þó ekki aö neita, sagöi
Sveinn, aö slagurinn hefur aldrei
veriö haröari, og mikil óvissa rik-
ir á þessum flugleiöum, þar sem
ekkert samkomulag hefur náöst
um fargjöld. Þau hafa ekkert
hækkaö, nema siöur sé, i nokkur
ár og eru nú langt frá því eins
hagstæö og áöur fyrr þegar ein-
mitt þessar flugleiöir voru örugg
tekjulind fyrir flugfélögin sem aö
henni sátu. Þá sagöi Sveinn aö
Flugleiöir slyppu enn frá þessu
flugi án hallareksturs, sem sé
mjög góöri sætanýtingu aö þakka,
en mörg önnur flugfélög eru þeg-
ar farin aö fljúga meö tapi á flug-
leiðunum yfir Nbrður-Aflants'haf.
Einmitt þessar flugleiöir, sagoi
Sveinn, eru stærsti markaöurinn
fyrir f lug og af þvi stafar væntan-
lega áhuginn á áætlunarflugi á
þeim.
Sveinn Sæmundsson sagöi, aö
lokum, að enn væri ekki vitað
hvar þetta flugfélag, Northwest
Orient Airlines, mundi helzt hasla
sér völl og hvort þaö mundi sækja
um farþegaflug til tslands. Það
ætti eftir aö koma i ljóst, og eng-
innvissiheldurennhvaðárið 1978
bæri I skauti sér varöandi far-
gjaldastriöiö á flugleiöinni yfir
Noröur-Atlantshaf. Þaö væri ekki
um annaö aö ræöa en vona hiö
bezta.
Meiri upplýs-
ingar um
inneignir í
Danmörku
— til ríkisskattstjóra
SKJ — 1 gær bárust meiri upplýs-
ingar til islenzka rikisskattstjóra-
embættisins varðandi inneignir
islendinga i dönskum bönkum. Að
sögn Gunnars Jóhannssonar
deildarstjóra ná upplýsingarnar,
sem nú hárust frá danska skatt-
stjóraembættinu, til allmargra
banka. Ekki hefur unnizt timi til
að fara nákvæmlega yfir þær
upplýsingai; sem nú voru að ber-
ast, en miklar annir eru nú á
skrifstofu rikisskattsjóra vegna
ýmissa mála sem þarf að af-
greiða fyrir áramót.
Vinnsla gagnanna sem komu
frá Danmörku i gær hefst þvi
varla, að sögn Gunnars, fyrr en
eftir áramót, og verða þá sendar
fyrirspurnir til þeirra einstakl-
inga er reynast eiga hærri upp-
hæðir er 10.000 danskar kr. á
dönskum bankareikningum sam-
kvæmt viðbótarupplýsingunum.
Bráðum
koma...
Nú eru bræöurnir komnir til byggða — allir
nema einn. Hér standa þeir Giljagaur og
^Stekkjastaur og hvetja siðasta bróðurinn ákaft
að hraða för sinni til byggða, þvi að barnaskar-
inn biður i ofvæni eftir skemmtun og söng
þeirra bræðranna. Timamynd: G.E.
Jaröstööin:
Utboðsgögn nær tilbúin
Mörg erlend fyrir-
tæki hafa sýnt áhuga
ÁÞ — Á næstu dögum
verða útboðsgögn vegna
jarðstöðvarinnar, sem á
að rísa við borgarmörkin
send utan. Heildarkostn-
aður við stöðina er áætl-
aður einn milljarður, og
er hugsanlegt að fram-
kvæmdir hefjist um mitt
næsta ár. Mörg erlend
fyrirtæki hafa sýnt áhuga
á að fá verkið, sem tekur
um sextán mánuði. Eftir
tilkomu stöðvarinnar
verður hægt að hringja
beint til útlanda og einnig
geta Frónbúar notið er-
lendra sjónvarpsstöðva.
— Það er verið að leggja síð-
ustu hönd á útboðsgögnin og
verða þau send út einhvern
næstu daga, sagði Jón Þóroddur
Jónsson hjá Pósti og sima, —
Við höfum verð aö vinna viö
þessi gögn i fjóra mánuði, en
starfiö var unnið i samráði viö
Svia. Þeir ætla að byggja nýja
stöð, en eiga eina fyrir, sem
þjónar hinum Norðurlöndunum
fjórum.
öll fyrirtæki, sem vinna viö
framleiðslu tækja i stöö þessa,
hafa sýnt verkinu mikinn
áhuga. Þarna mun um að ræöa
10 til 15 fyrirtæki, og eru þau
dreifð um viöa veröld. Eins og
kom fram hér á undan hljóöar
kostnaðaráætlunin upp á um
einn milljarö, þannig aö um
feitan 'bita er aö ræða fyrir
fyrirtækin. Þau þurfa þrjá
mánuöi til aö útbúa tilboðin, og
sagði Jón að annan eins tima
þyrfti til að vinna úr þeim. Eftir
aö samningur hefur veriö undir-
ritaður tekur 16 mánuöi aö
byggja stöðina. Þaö verður þvi
tæplega fyrr en 1980 aö stööin
kemst i gang.
— Fyrst og fremst er þarna
um aö ræöa simarásir til út-
landa, sagöi Jón, — Fræöilega
séö gætum viö fengiö ótakmark-
aðan fjölda rása, en það er áætl-
að að þær veröi til að byrja meö
um 20. Siðan veröur þörfin aö
skera úr um hve miklu veröur
bætt viö. 1 sambandi viö sjón-
varpiö má geta þess, aö einung-
is er hægt aö senda tvær sjón-
varpsdagskrár samtimis. Þessi
stöð tekur á móti og sendir út i
lit, en islenzka sjónvarpið sér
um dreifingu á efninu.