Tíminn - 23.12.1977, Blaðsíða 7

Tíminn - 23.12.1977, Blaðsíða 7
Föstudagur 23. desember 1977 7 Huppa og Halla Mjólkurdagsnefnd auglýsti eftirtillögum frá börnum og ung- lingum um gott nafn á islensku kúna og mjaltakonuna. Þaö er hugmyndin aö tengja þessi nöfn sérstöku vörumerki sem notaö hefur veriö lítilsháttar á mjólkur- afuröir, en nú er gert ráö fyrir aö nota þaö i rikara mæli framvegis. Samtals bárust 940 tillögur. I atkvæðagreiðslu Mjólkurdags nefndar fékk tillaga aö nöfnun- um Huppa og Halla flest atkvæði. Þrir seðlar voru með þessum nöfnum, svo að draga varð um vinningshafa, upp kom nafn 11 ára stúlku Eydisar S. Einarsdótt- ur, Fýlshólum 1, Reykjavik. Verðlaun þau er Eydis hlýtur eru ársnyt úr fyrstakálfs kvigu á Brúnastöðum i Hraungerðis- hreðði. t fjósinu á Brúnastöðum eru þrjár kvigur sem allar eiga að bera i febrúar. I dag fékk Eydis að velja þá kvigu sem henni leist best á og að sjálfsögðu var kvigan skýrð á stundinni Huppa. Vonandi reynist Huppa vel, enda varla við öðru aö búast þvi að henni standa miklir kynbóta- gripir. Tryggjum börnunum reyklaust umhverfi Barnaveindarráð tslands hefur samþykkt og sent frá sér eftirfar- andi ályktun: Barnaverndarráö Islands fagn- ar stóraukinni fræðslu I skólum um áhrif og afleiðingar tóbaks- neyzlu og væntir mikils af þeirri hreyfingu gegn reykingum sem fram er komin meðal barna og unglinga. Heitir ráðið á landsmenn að styðja þessa hreyfingu i hvivetna og bendir i þvi sambandi á hve mikil áhrif fordæmi hinna full- orðnu getur haft á þessu sviði sem öörum. Jafnframt minnir Barna- verndarráö á að börn eru sérlega næm fyrir skaðlegum efnum I tó- baksreyk og leggur áherzlu á nauðsyn þess aö tryggja börnun- um sem viðast reyklaust um- hverfi. Ráðið telur fráleitt að selja börnum tóbak og bendir á laga- setningu i Noregi og Finnlandi þar sem kveðið er á um bann viö tóbakssölu til barna. f- - RSTUflD AUSTURVERI Háaleitisbraut 68 EINISKIR LEÐUR fótboltaskór Júpiter Stærðir nr. 1-5 - Kr. 2.880 marka&storg viðskiptanna sértilboð: Hangikjöt (meöan birgöir endast) Comet Stærðir nr. 3-9 Kr. 3.950 Læri úrbeinaö læri Frampartur Úrbeinaður frampartur 1.100 kg. 2.200 kg. 900 kg. 1.900 kg. London lamb Hamborgar reyktir lambahryggir 2.840 kg. 1.580 kg. Kjúklingar 1.200 kg. Grænmeti: Ora gr. baunir 1/1 275 kr. Ora gr. baunir 1/2 178 kr. Bl. grænmeti 1/1 325 kr. Bl. grænmeti 1/2 204 kr. Gulrætur og baunir 1/1 320 kr. Gulrætur og baunir 1/2 198 kr. Rauðkál 1/1 422 kr. Rauðkál 1/2 279 kr. Mais korn 1/2 273 kr. Mais korn 1/4 202 kr. Opið tii kl, . 11 ikvöid! Wolf Stærðir nr. 6-11 KR Kr. 5.900 hálfrar aldar þjónusta kjöt&fiskurhf seljabraut 54 -74200 NÆG BÍLASTÆÐI - PÓSTSENDUM Þeir sem velja vandaða jólagjöf ve/ja hana í ’flSTUDD AUSTURVERI Bóka & sportvöruverzlun Háaleitisbraut 68 Slmi 8-42-40

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.