Tíminn - 24.12.1977, Blaðsíða 2

Tíminn - 24.12.1977, Blaðsíða 2
2 Laugardagur 24. desember 1977 erlendar fréttir Friðartillögum s vel tekið í tsrael Anwar Sadat og Menachem Begin Jerúsalem/Reuter. Menachem Bégin skýröi i gær helstu stjórn- málaleiOtogum tsraels frá friöar- tillögunum sem hann hyggst leggja fyrir egypska ráöamenn á jóladag. Amnon Rubinstein leiö- togi Lýöræöislegu breytinga- hreyfingarinnar, sagöi eftir viö- ræöurnar viö Begin, aö nú væri Fluglest Lakers skilar gróða komiö aö Aröbum aö gera tilslak- anir. Rubinstein sagöi aö hann teldi alla geta fallist á þaö aö til- lögur Begins væru mjög sann- gjarnar. Opinberlega er ekki vitaö hvort Begin muni gista i Ismailia, eöa snúi til síns heima aö kvöldi jóla- dags.Beginsegirþetta velta á þvi, hvaöSadat bjóöihonum aö dvelja lengi i Ismailia. Begin hefur hellzt mætt and- stööu hjá Shimoni Peres leiötoga verkamannaflokksins, en hann sagöi aö Begin heföi stigiö mikil- væg skref i' friöarátt, en margt mætti aö tillögum hans finna. Ekkert hefur veriö staöfest opinberlega varöandi friöartil- lögur Begins,en margar ágiskanir hafa komiö fram, í israelskum dagblööum aö undanförnu. Meöal annars hefur veriö nefnt aö tillög- urnar feli meöal annars I sér sjálfstjórn arabiska hlutans af Jerúsalem, en einnig aö Israels- menn muni reyna aö halda eftir hernaöarlega mikilvægum stöö- um, eins og Sham Al-Sheikh i Sinai eyöimörkinni. Rússar drottna á fiskimiðunum London/Reuter. Fargjaldastriöiö á leiöinni yfir Norður-Atlantshaf virðist nú i aigleymingi. Markaöurinn er hinn stærsti i fluginu, en maöur- inn sem á drýgstan þátt i aö koma kapphlaupinu af stað uú er Freddie Laker. Hann segir gróöann af fluglest sinni nú kominn yfir hálfa milljón dollara, en flugiö hófst 26. septcmbcr. Sætanýt- ingin cr rúmlega 82%, en þaö má teljast umtals- verður árangur miðaö viö önnur flugfélög og það, aö hér er um vetrarflug að ræöa. Laker segir aö andrúmsloftiö sé mjög gott um borð i vélunum og telur kátinuna stafa af þvi að allir viti, að þeir hafi gert góð kaup. Farþegar Lakers fá ekki mat nema að þeir panti hann, og Laker segir að aðeins 45-67% notfæri sér þá þjónustu, ög það sanni að fólk borði um borð i flugvélum vegna þess að maturinn er innifalinn i fargjaldinu. Laker segir, að viðhorf IATA til fluglestar sinnar sé móðursýkislegt og þau 109 flugfélög sem eigi aðild að samtökunum, eigi enga mögu- leika á aö bola sér út úr viðskiptunum, þvi viö- skiptavinirnir hafi þegar bitið á agnið. Rússar eru nú konungar á haf- inu hvað varðar fiskveiðar, en togarafloti þeirra er hinn stærsti i heimi. Tölur frá Lloyds trygg- ingafélaginu sýna, að fjöldi sov- ézkra togara af stæröinni milli 2.000 og 3.999 tonn er nú 734. Eng- in þjóð kemst einu sinni nærri þvi aö eiga eins marga stóra togara og Rússar. Þrátt fyrir að margar þjóöir hafi nú komiö á 200 mílna fiskveiöilögsögu, herja Sovét- mcnn á fiskistofna heimshafanna á 3.964 skipum sem eru stærri en 100 tonn. Rúmlestafjöldi allra fiskiskipa i heiminum sem stærri eru en 100 tonn, er samtals 8.626.375, en hlutur Rússa i þessari tölu er 3.479.179. Rússar eiga 29 togara yfir 4.000 tonn, en alls hafa verið smiðaðir 47 slikir. Japanir koma næstir Rússum hvaö varðar flota- stærð. Verkfall flugmanna i Portúgai Lissabon/Reuter. 340 flugmenn flugfélags sem er f eigu portú- galska rikisins hófu verkfall I gær, en þeir krefjast 100% kaup- hækkunar. Rlkisstjórn sósialista sem situr viö völd til bráöabrigöa hefur tilkynnt aö flugfélagiö geti ekki boðiö nema 40% kauphækk- un.ogkröfur flugmanna séu óhóf- legar. Kommúnistaflokkur Portugals hefur einnig fordæmt verkfallið harðlega. Svo getur fariö að þús- undir ferðamanna og Portúgala sem ætluöu úr landi, veröi strandaglópar yfir jólin. BHM mótmælir skylduspamaði KEJ —„Siöustu dagana fyrir jól, meðan þjóöin var önnum kafin viö jólaundirbúning, voru lögö fram og samþykkt á alþingi nokk- ur lagafrumvörp, sem fólu í sér verulega auknar álögur á lands- menn”, segir i fréttatilkynningu frá Bandalagi háskólamanna. Þá segir i tilkynningunni aö BHM vilji einkum mótmæla lögum um skyldusparnaö af eftirfarandi ástæöum: „1 fyrsta lagi eru þessi lög afturvirk, þ.e.a.s. hér er um aö ræöa skattlagningu á tekjur árs- ins 1977. 1 ööru lagi er hér fyrst og fremst um að ræöa álögur á laun- þega. Hér er þvi um vaxandi mis- rétti að ræöa meöan undandáttur tekna er jafn mikill og alkunna er. I þriöja lagi eru tekjumörkin of lág. 1 þvi sambandi má nefna aö hjónmeö tvö börn þurfa aö greiöa skyldusparnaö af mánaöartekj- um, sem voru hjá hvoru um sig yf- ir 144 þús. á mán. og getur það varla talizt hátekjufólk. Hér er oft um að ræöa ungt fólk, sem er aö koma sér upp húsnæöi og koma þessar ráðstafanir illa viö þaö. 1 f jórða lagi hefur nýlega veriö gengiö frá kjarasamningum og skeröa þessar ráöstafanir aö sjálfsögöuþá samninga verulega. Þar sem hér er um aö ræöa bindingu þessa fjár i svo langan tima eöa allt aö 6 ár má segja að þetta sé nær þvi aö vera skattur en skyldusparnaöur. Þá eru ekki greiddir vextir af þessu fé og veröbætur eru ekki greiddar fyrir allt ti'mabiliö. Þaö fer ekki hjá þvi aö sá grunur læöist aö mönnum aö þetta veröi I raun og veru aldrei endurgreitt, sbr. þaö að þegar endurgreiöa á skyldu- sparnaöinn frá 1974 eru sett ný lög um skyldusp., sem hafa þaö i för meö sér aö flestir þurfa að greiða margfalt meira i skyldu- Jólaöl í tug- þúsundum lítra KEJ —Sala á jólaöli hjá ölgerð- inni Egill Skallagrimsson hefur i desember veriö svipuö og undanfarin ár, tjáöi okkur örn Hjaltalin framkvæmdastjóri hjá ölgeröinni. Hann taldi aö alls mundi hún nema 120-130 þúsund litrum i mánuöinum, og mest selst það á tímabilinu frá miöjum mánuöi og fram aö jól- um og er ösin þvi mikil þá dag- ana. A morgnana þegar salan hefst, sagöi örn, biða oft margir tugir manna þessa siöustu daga. ölið er ógerilsneytt, sagði hann, og þvi ekki auövelt að geyma þaö nema I viku til tiu daga i heimahúsum. Litrinn af jólaöl- inu kostar 110 krónur, og er liann því nokkuð ódýrari en mjólkin. Jólaöl hefur veriö selt hjá ölgerðinni Egill Skalla- grímsson frá stofnun hennar eða árinu 1913. sparnaö á árinu 1978, en þeir fá endurgreitt. Loks mó benda á aö jaðarskatt- ur er meö hækkun kominn uppi 63%. Bandalag háskólamanna mót- mælir einnig harölega nýjum lög- um um skyldu lifeyrissjóöa til aö verja 40% af ráöstöfunarfé stnu til kaupa á verðtryggöum skulda- bréfum. Gera má ráö fyrir aö þetta skeröi lánagetu sjóöanna verulega og hefur þetta þvi óbein áhrif á kjörlaunþega. Auk þesser slik skeröing á rétti lifeyrissjóö- anna til aö ráöstafa eigin fjár- magni í meira lagi óeölileg.” Frá happdrætti Framsóknarflokksins Dregið hefur verið i happdrættinu, og eru vinningarnir innsiglaðir á skrifstofu borg- arfógeta á meðan skil eru að berast frá umboðsmönnum og fleirum sem eiga eftir að greiða miða sina. Happdrættið þakkar fyrir góða móttöku i miðakaupum og sendir viðskiptavinum sinum beztu jólaóskir. Hátt í þúsund hafa verið teknir ölvaðir við akstur FI —Þaö er ekki úr vegi aö minn- ast þessnú, aö siöustu viku ársins i fyrra voru 12 manns tekin ölvuö við akstur I Reykjavik. Áriö 1975 voru ökumennimir 19 talsins. Ómögulegt er aö spá i fjöldann þetta áriö, en aö sögn óskars Óla- sonar yfirlögregluþjóns má þvl miöur búast viö, aö lögregían þurfi aö hafa afskipti af allt aö tveimur til þremur tugum ölvaöra ökumanna fram til ára- móta 1 ár er búiö aö taka um 967 menn fyrir meinta ölvun viö akst- ur. í fyrra voru þeir 908 aö tölu. Óskar sagöi, aö sorglegast viö þetta allt væri, hve margir yröu raunar aö gjalda fyrir sök eins, þegar ölvaöur ökumaöur væri annars vegar. Sá er nú úti aö aka.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.