Tíminn - 24.12.1977, Side 19

Tíminn - 24.12.1977, Side 19
Laugardagur 24. desember 1977 19 28. desember. Morgunflug til Glasgow og Kaupmannahafn- ar og heim aftur siðdegis. Tvær þotur koma frá Banda- rikjunum frá New Yok og Chicago og halda áfram til Luxemborgar. Siðdegis kem- ur þota frá Luxemborg og heldur áfram til New York. 29. desember. Morgunflug til Kaupmannahafnar og London og heim aftur siðdegis. Morgunflug frá New York og áfram til Luxemborgar. Sið- degis koma tvær þotur frá Luxemborg og halda áfram til Chicago og New York. 30. desember. Morgunflug til Glasgow og Kaupmannahafn- ar og heim aftur siðdegis. Einnig morgunflug til Las Palmas á Kanarieyjum og kemur sú þota heim um kvöld- ið. Um morguninn koma tvær flugvélar frá Bandarikjunum, frá Chicago og New York og halda áfram til Luxemborgar. Siðdegis kemur þota frá Luxemborg og heldur áfram til New York 31. desember, gamlársdagur. Morgunflug frá New Ynrir áfram til Luxemborgar. A nýársdag 1. janúar verður ekki flogið milli landa. 2. janúar. Morgunflug til Glas- gow og Kaupmannahafnar og heim aftur siðdegis. Siðdegis koma tvær vélar frá Luxem- borg og halda áfram til New York. Siðan verður flogið samkvæmt áætlun en aukaflug verða far- in til Luxemborgar og New York þann 3. janúar. Þann 4. janúar verður aukaflug til sömu staða og einnig frá Kaupmannahöfn. Hinn 5. janúar verður einnig aukaflug til Luxemborgar. Þá verður aukaviðkoma I Oslo. Innanlandsflug Á leiðum Flugfélagsins innan- lands hafa verið farnar auka- ferðir til viðkomustaða siðan um miðjan desember. Veður hefur tafið flugferðir af og til samt hefur tekist að halda uppi áætlun að mestu þótt nokkur röskun hafi orðið á flugi til einstakra staða. Til jóla verður flogið samkvæmt áætlun en aukaferðir farnar sem hér segir: Á Þorláksmessu verður flogið samkvæmt áætlun. Á aðfangadag jóla verður flogið til Akureyrar, Vest- mannaeyja, Norðfjarðar og Egilsstaða;Isafjarðar. Siðasta ferð fyrir jól verður frá Reykjavik til Akureyrar kl. 13.30. Kl. 16.00 á aðfangadag á öllu flugi fyrir hátiðina að vera lokið. 25. desember, jóladag verður ekkert flogið innanlands. 26. desember annar jóladagur. Þá verður flogið til Isafjarðar, Þingeyrar, Patreksfjarðar, Akureyrar,tvær ferðir Sauðár- króks og Húsavikur. Milli jóla og nýárs verður flog- ið innanlands samkvæmt. áætlun. 31. desember gamlársdag, verður sama áætlun og á að- fangadag. 1. janúar 1978, nýársdag verður ekkert flogið innan- lands. 3. janúar. Flogið samkvæmt áætlun. Frá Kynningardeild Flugleiða hf., Reykjavikurflugvelli. Strætisvagnar Þorláksmessa Ekið eins og venjulega á virkum dögum þ.e. á 30 min. fresti eftir kl. 19. Hótel Hekla Lokað frá kl. 12:00 á aðfanga- .dag til kl. 09:00 á annan I jólum. Hótel Saga Lokað frá kl. 14:30 á aðfanga- dag til kl. 19:00 á annan I jólum. Þetta gildir um hótel og veitingasali. Aðfangadagur og Gamlársdagur Ekiðsamkvæmttimaáætlun laugardaga i leiðabók SVR fram til um kl.,17. þá lýkur akstri strætisvagna. Siðustu ferðir: Leið 1 frá Lækjartorgi kl. 17.30 Leið 2 frá Granda kl. 17.25 frá Skeiðarvogi kl. 17.14 Leið 3 frá Suðurströnd kl. 17.03 frá Háaleitisbr. kl. 17.10 Leið 4 frá Holtavegi kl. 17.09 frá Ægisíðu kl. 17.02 Leið 5 frá Skeljanesi kl. 17.15 frá Sunnutorgi kl. 17.08 Leið 6 frá Lækjartorgi kl. 17.13 frá Stjörnugróf kl. 17.05 Leið 7 frá Lækjartorgi kl. 17.20 frá Stjörnugróf kl. 17.35 Leið 8 frá Hlemmi kl. 17.24 Leið 9 frá Hlemmi kl. 17.26 Leið 10 frá Hlemmi kl. 17.10 frá Selási kl. 17.30 Leið 11 frá Hlemmi kl. 17.00 frá Flúðaseli kl.17.21 Leið 12 frá Hlemmi kl. 17.05 frá Suðurhólum kl. 17.26 Leið 13 frá Lækjartorgi kl. 17.05 frá Suðurhólum kl. 17.30 Jóladagur 1977 og Nýársdagur 1978. Ekið á öllum leiðum samkvæmt timaáætlun helgid i leiðabók SVR að þvi undanskildu að allir vagnar hefja akstur um kl. 14. Fyrstu ferðir: Leið 1 frá Lækjartorgi kl. 14.00 Leið 2 frá Granda kl. 13.55 frá Skeiðarvogi kl. 13.44 Leið 3 frá Suðurströnd kl. 14.03 frá Háaleitisbr. kl. 14.10 Leið 4 frá Holtavegi kl. 14.09 frá Ægisiðu kl. 14.02 Leið 5 frá Skeljanesi kl. 14.15 frá Sunnutorgi kl. 14.08 Leið 6 frá Lækjartorgi kl. 13.43 frá Stjörnugróf kl. 14.05 Leið 7 frá Lækjartorgi kl. 13.50 frá Stjörnugróf kl. 14.05 Leið 8 frá Hlemmi kl. 13.54 Leið 9 frá Hlemmi kl. 13.56 Leið 10 frá Hlemmi kl. 14.10 frá Selási kl. 14.00 Leið 11 frá Hlemmi kl. 14.00 frá Skógarseli kl. 13.51 Leið 12 frá Hlemmi kl. 14.05 frá Suðurhólum kl. 13.56 Leið 13 frá Lækjartorgi kl. 14.05 frá Iðufelli kl. 13.57 Annar Jóladagur Ekið eins og á sunnudegi. Upplýsingar í simum 12700 og 82533. Strætisvagnar Reykjavikur Landleiðir h.f. Aætlun eins og venjulega með ,eftirfarandi undantekningum. Á aðfangadag og gamlársdag er siðasta ferð úr Reykjavik kl. 17.00 og siðasta ferð úr Hafnar- firði kl. 17.30. A jóladag og nýársdag hefjast ferðir kl. 14.00. A annan I jólum hefjast reglu- legar ferðir kl. 10.00 eða eins og á sunnudögum. Strætisvagnar Kópavogs. Þorláksmessa. Ekið eins og á venjulegum föstudegi. A að- fangadag verður ekið eins og á venjulegum laugardegi, það er að segja á 20 minútna fresti en siðasta ferð úr Reykjavik verður kl. 17.00. Sama gildir um gamlársdag. A jóladag hefst akstur um kl. 14.00 og verða ferðir á 20 minútna fresti fram til kl. 00:02. A nýársdag verða ferðir með sama hætti. Á annan i jólum verða ferðir eins og á venjulegum sunnudegi. Hótel Esja Hótelið verður lokað frá kl. 12:00 á aðfangadag og til kl. 08:00 þann 27. des. Og frá kl. 12:00 á gamlársdag til kl. 08:00 hinn 2. janúar. Esjuberg verður opið frá kl. 08:00 til kl. 22:00 á Þorláks- messu og frá kl. 08:00 til kl. 14:00 á aðfangadag. Siðan verður lokað jóladag og annan i jólum. A gamlársdag verður opið frá kl. 08:00 til kl. 14:00 en lokað á nýársdag. Hótel Borg Hótelið verður lokað frá kl. 12:00 á aðfangadag og til kl. 08:00 þann 27. des. Opinberir dansleikir verða ekki á Borginni 31. des og 1. jan. Askur Lokað 08.00 þann 27.12 . Lokað frá kl 23:30 þann 30.12 og til kl. 08:00 þann 2.1. ’78. Kokkhúsið Lokað frá kl. 10:00 á Þorláks- messu og opnað aftur i byrjun janúar ’78, eftir gagngerðar breytingar. Opnunardagur er ekki ákveðinn. Múlakaffi 24.12 Lokað kl. 13:00 25.12 Lokað allan daginn. 26.12 Lokað allan daginn 31.12 Lokað kl. 13:00 A nýársdag verður opið frá kl. 11:00 til kl. 21:00. Hótel Holt Lokaðfrá kl. 15.00 á aðfangadag til kl. 15.00 á annan I jólum. Þetta á við um hótel og veitingasali. Naust Lokað verður á aðfangadag, jóladag, annan i jólum, gamlársdag og nýársdag. Veitingahús Hótel Loftleiðir. Blómasalur (Kaffiteria) Veitingabúð Sundlaug Aðfangadagur 12:00-14:30 18:00-20:00 05:00-20:00 08:00-11:00 Jóladagur 12:00-14:30 19:00-21:00 09:00-16:00 15:00-17:00 Annar i jólum 12:00-14:30 19:00-22:00 05:00-20:00 16:00-19:30 08:00-11:00 Gamlársdagur 12:00-14:30 19:00-22:00 05:00-16:00 08:00-14:00 Nýársdagur 12:00-14:30 19:00-22:00 ■ 09:00-16:00 10:00-14:00 Hótelið verður opið fyrir gist- ingu alla hátiðis dagana. Kjörin bók handa hesta- mönnum p' Bókaforlag Odds Björnssonar hefur gefiö út bókina Saga hesta- lækninga á Islandi eftir George J. Houser. Á bókarkápu segir m.a.: „Allt frá þvi er menn fyrst tömdu dýr til brúkunar hafa þeir reynt eftir megni að verja þau veikindum, lækna margskonar kvilla og jafn- vel alvarlega sjúkdóma. Saga slikra tilrauna er forsaga dýra- lækninga nútimans. Brautryðjendur þessara fræða voru dýralæknar sem höfðu mik- inn áhuga ekki aðeins á sögu sér- greinar sinnar heldur einnig á þjóðtrú og þjóöháttum. Þó að is- lenzkir bændur hafi þvi nær ein- göngu stundaö búfjárrækt um 1100 ára skeið eru éngu að siður eyður I sögu Islenzkra húsdýra. Til að fylla I þær eyöur að einhverju . leyti hefur höfundur þessarar fróölegu bókar rannsakaö þær læknisaðgeröir sem Islendingar beittu gegn sjúkdómum á hross- um. Saga hestalækninga á jafn- mikið við menn og læknisað- geröir.Ekkier aðeinsum aö ræöa bændur og hugmyndir þeirra, heldur einnig lærðra dýralækna og þá sjálflærðu menn er fengust viö lækningar á skepnum i heimahögum, afstöðu þeirra til almennings og hvers til annars. Þannig er dregin fram einn þáttur menningarsögu íslands. Jafnframt er hér gerð grein fyrir aðalástæöum þess að hann er ein- stakur i sinni röð á Noröurlönd- um.” — -- ------- Síaildar siafir 103 Davíðs-sáhnur. Lofa þú Drottin. sála mín, og alt. sfiiri í iniT cr. hans heilaga nafn ; lofa þú Drottin. sála mín. og gleym eigi neinum vclgjöröum hans, BIBLÍAN OG Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (^ubbranbösitofii Hallgrimskirkja Reykjavik sími 17805 opið3-5e.h. r

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.