Fréttablaðið - 31.07.2006, Blaðsíða 37
MÁNUDAGUR 31. júlí 2006 19
Félag
fasteignasala
Vallholt 16, Selfossi
Um er að ræða 94,3 m² íbúð á 2.hæð í fjölbýlishúsi. Eignin telur stóra
stofu, flísalagt eldhús, þvottahús innaf eldhúsi, tvö svefnherbergi og
baðherbergi sem er flísalagt í hólf og gólf. Stórar flísalagðar suðursvalir.
Geymsla er á jarðhæð. Húsið er byggt árið 1977 úr steinsteypu og er
það klætt að utan með steni. Verð 15,8 m.
LÓÐIR Á SELFOSSI
Höfum til sölu nokkrar glæsilegar par-,
einbýlis- og fjölbýlishúsalóðir í vel stað-
settu, nýlega skipulögðu íbúðarhverfi á
Selfossi. Í næsta nágrenni er gert ráð
fyrir að muni rísa leikskóli og grunn-
skóli. www.log.is/hagaland
Miðengi 3, Selfossi
Um er að ræða glæsilegt 149,4 m² steinsteypt einbýlishús ásamt 39,0
m² bílskúr. Eignin telur m.a. fjögur svefnherbergi, stórt baðherbergi m.a.
með saunaklefa, borðstofu, sjónvarpshol, stofu m/arni og eldhús með
furuinnréttingu. Stór verönd m/skjólvegg og heitum potti. Falllegur garð-
ur. Hellulagt bílaplan. Verð 33,5 m.
Háengi 21, Selfossi
Um er að ræða 101 m² parhús ásamt 29,2 m² bílskúr. Eignin telur m.a.
eldhús m/upprunalegri hvítri innréttingu, þvottahús og búr m/hillum,
baðherbergi m/baðkari, sturtu og hvítri innréttingu, stofa m/hurð út á
pall og þrjú svefnherbergi. Verð 22,9 m.
Víðivellir 1, Selfossi
Virðulegt og fallegt 236,7m² steinsteypt einbýli ásamt 52,0 m² bílskúr.
Húsið telur kjallara hæð og ris. Staðsetning er mjög miðsvæðis á grón-
um og skjólsælum stað. Stutt í alla þjónustu. Húsið er byggt árið 1956
og hefur nýlega verið endurnýjað gagngert. Eignin telur m.a. tvær stof-
ur, eldhús, 4 svefnh., 3 baðh., þvottahús og auk þess litla íbúð í kjallara
m/sérinngangi. Bílskúr er nýlegur með stórri hurð og háu risi. Lóð er
mjög falleg m/verönd sem er bæði hellulögð og úr timbri. Verð 50,0 m.
Erlurimi 8, Selfossi
Um er að ræða mjög snyrtilegt 107,9 m² parhús ásamt 34,2 m² bílskúr.
Eignin telur m.a. eldhús m/hvítri fulningainnréttingu, stofu m/hurð út á
sólpall, þrjú svefnherbergi m/skápum og flísalagt baðherbergi m/bað-
kari, sturtu og hvítri innréttingu. Innangengt er í bílskúr úr þvottahúsi.
Stutt er í skóla og leikskóla. Verð 23,9 m.
Eyravegur 67, Selfossi
Um er að ræða 132,9 m² sal á efri hæð í þjónustuhúsnæði neðst við
Eyraveg. Húsið er steinsteypt, byggt árið 1989. Ágæt lofthæð. Lyfta er
í húsinu. Aðkoma er góð, malbikað bílaplan. Verð 15,1 m.
Austurvegi 3, Selfossi | S: 480 2900 | Fax: 482 2801
Ólafur Björnsson hrl.
Löggiltur fasteignasali
Sigurður Sigurjónsson hrl.
Löggiltur fasteignasali
Christiane L. Bahner hdl.
Löggiltur fasteignasali
Torfi R. Sigurðsson
Lögfræðingur
Ólöf Lilja Eyþórsdóttir
Rekstrarfr./sölumaður
Steindór Guðmundsson
Iðnrekstrarfr./sölumaður
Anna Rúnarsdóttir
Ritari/skjalavarsla
Kristín Kristjánsdóttir
Ritari/skjalavarsla
Fr
um
Móadalur 5, Hrunamannahreppi
Um er að ræða snyrtilegan fullbúinn 61,9 m² sumarbústað í Heiðabyggð
í Ásatúnslandi. Heitur pottur og stór timburverönd. Mjög stutt er í 9 holu
golfvöll sem er í landi Ásatúns og 18 holu golfvöll í Efra-Seli. Mikið út-
sýni. Verð 16,9 m.
Borgarleynir 12, Miðengi, Grímsnes og Grafningshr.
í einkasölu glæsilegt 109,3 m² sumarhús á 9.600 m² kjarri vaxinni eign-
arlóð, við bústaðinn er um 120 m² verönd með skjólveggjum. Eignin tel-
ur m.a. gott eldhús og stofu sem er opið í eitt, stórt baðherbergi, andyri,
3 ágæt svefnh. auk fjórða svefnherbergisins sem er gestaherbergi með
sér inngangi af palli og með sérbaðherbergi. Bústaðurinn selst fullbúinn
að utan en fokheldur að innan. Verð Upplýsingar á skrifstofu.
Einbýli
HÁTÚN, EINBÝLI KEFLAVÍK. Sér-
staklega skemmtilegt einbýli á frábærum
stað í Keflavík, 4 svefnherbergi, parket og
flísar, stór bílskúr með stóru bílaplani,
sólpallur, heitur pottur. Skipti á 3-4ra
herb. í Keflavík. Verð 26,9 millj. hagst.
langt.lán.
MARARGRUND - GARÐABÆR
Vorum að fá í einkasölu eitt glæsilegasta
einbýli á höfuðborgarsvæðinu. Húsið er
hæð og kjallari ásamt tvöföldum bílskúr
og telur alls um 430 fm Gegnheil hnota,
náttúrusteinn, mahóní innréttingar, upp-
tekin loft, halogen lýsing, nuddbaðkar,
sólpallur, skjólveggir, heitur pottur, glæsi-
legur stigi milli hæða, æfingasalur, sturtur,
gufubað og fl. Öryggiskerfi, símstöð og
dyrasímakerfi. Góð staðsetning í rólegu
hverfi Tilboð óskast
Rað- og parhús
BIRKIHLÍÐ - REYKJAVÍK.
Glæsilegt raðhús með frábæru útsýni í
Fossvoginum. Eignin er vönduð á tveimur
hæðum og telur stóra stofu, herbergi/ for-
stofu, gott eldhús, salern og þvottahúsi. Á
efri hæð eru 3 rúmgóð herbergi, flott bað-
herbergi, fjölsk.herbergi og geymsla.
Góður bílskúr fylgir eigninni, frábært út-
sýni er af tvennum svölum hússins. Flott
eign með mikla möguleika.
MIKLABRAUT REYKJAVÍK Mikið
endurnýjað 194 fm endaraðhús sem er 2
hæðir og kjallari, ásamt sérstæðum bíl-
skúr. Gott fyrirkomulag, 5 svefnherbergi.
Nýtt eldhús og bað, parket og fl. Eign
sem vert er að skoða. Verð kr. 38.900.000
4ra til 7 herb.
HVASSALEITI 4-5 HERB OG
BÍLSK. NÝTT Í SÖLU: Mikið endurn. end-
aíbúð á 1. hæð 122 fm í fjölbýli með bílskúr.
Nýtt eldhús og bað. Ný gólfefni. Húsið gott
að utan. Laus strax. Verð 28,9 millj.
LINDASMÁRI KÓPAVOGI. Mjög
snyrtileg 108fm 4ra herb. íbúð í litlu fjölbýli.
Stór rúmgóð stofa. Eldhús opið með fallegri
innréttingu og björtum borðkrók. Baðherb.
með sturtu og baðkari. Þvottaaðstaða innan
íbúðar. Flísar og parket á gólfum. Góð eign
á þessum vinsæla stað. Verð 24.900.000
HRAUNBÆR, REYKJAVÍK. Vel
skipulögð 4ra herb. íbúð á 3.hæð í góðu fjöl-
býli ásamt aukah. m.aðg. að baðh. 3
svefnh., t.f. þv.vél og þurrkara á baði, tvenn-
ar svalir, eign fyrir laghenta. Verð 19,7 millj.
3ja herb.
JÖKLASEL, REYKJAVÍK, þ.e. mjög
góð 3ja herbergja íbúð á góðum stað.
Eignin skiptist í hol, eldhús, þvottaher-
bergi, tvö svefnherbergi, stofu og baðher-
bergi. Flísar og parket á gólfu. Sérbíla-
stæði. Verð 18.900.000.
Sumarbústaðir
BÚRFELL Í GRÍMSNESI Höfum til
sölu glæsileg sumarhús, fullbúin og sér-
lega vönduð á eignalóðum með frábæru
útsýni á þessum vinsæla stað skammt frá
Selfossi. Gott skipulag, hiti í gólfum.Bókið
skoðun hjá Atla s: 899-1178
NÝTT Í SÖLU
HAMRAVÍK 3JA HERB. Á
JARÐHÆÐ. NÝTT Í SÖLU: Mjög falleg
og rúmgóð 3ja herbergja íbúð á jarðhæð
með sérgarði, parket og flísar á gólfum.
Vandaðar innréttingar. Eign sem vert er að
skoðaVerð 24,4 millj
NÝBYGGINGAR
ÞRASTARHÖFÐI - MOSFELLS-
BÆ - NÝBYGGINGAR. Glæsileg ný
einbýlishús. Um er að ræða átta hús á
einni hæð með innbyggðum bílskúrum í
lokuðum botnlanga. Húsin eru á bilinu
235-265 fm þar með taldir bílskúrarnir.
Húsin eru mjög vel staðsett í landi Blika-
staða rétt við golfvöllinn Keili. Til alls hefur
verið vandað við byggingu húsanna sem
og hönnun þeirra. Stutt er í alla þjónustu.
Skóli og leikskóli er steinsnar frá húsunum
og bygging sundlaugar er hafin á svæð-
inu. Stutt er í hvers kyns útivist, svo sem
golf, gönguferðir eða hestamennsku. Öll
húsin er með extra lofthæð. Einstakt tæki-
færi til að velja sér hús við sitt hæfi.
Teikningar og skilalýsing eru á
http://aicon.is/thrastarhofdi
Fr
um
GÓÐ EINKASÖLUKJÖR - Sími 534 4040
Síðumúla 27 108 Reykjavík sími 534 4040, fax 534 4044
Erlendur Davíðsson, lögg. fasteignasali og verðbréfamiðlari
Erlendur Davíðsson
lögg. fasteignasali
Þórður Ingvarsson, lögg.
fasteignasali
Atli Sigurðsson
sölumaður
Erla Viggósdóttir
ritari
Valdimar Tryggvason
sölumaður