Tíminn - 06.01.1978, Síða 1

Tíminn - 06.01.1978, Síða 1
Bana- slys í Svarts- engi AÞ — Það hörmulega slys átti sér stað i Svartsengi i fyrradag, að sautján ára piltur, Jón Hallur Karlsson tii heimilis að Laugalæk 36 i Reykjavik beið bana er hann klemmdist milli steypufleka. Verið var að taka steypufleka af flutningabil, og mun ein festing hans hafa bilað með þessum af- leiðingum. Talið er að Jón Hallur hafi látizt samstundis. Hvernig gekk rekstur kaup- félag- anna á síðasta Timinn náði tali af nokkrum kaupfélagsstjórum úti á lands- byggðinni og spurði þá hvernig reksturinn hefði almennt gengið siðasta ár. A bls 7 er viðtal við einn þeirra Helga R. Traustason á Sauðárkróki, og kemur fram hjá honum að margt hefur orðið þess valdandi að rekstur margra kaupféhaga útiá landi gekk mið- ur velá siðasta ári, s.l. mun hærri reksturskostnaður, háir vextir og Skattafrumvarpið af- greitt fyrir vorið undirbúningstími staðgreiðslukerfis minnst 10 mánuðir SKJ — Eins og fram hefur kom- ið er stefnt að þvi að komið verði á staðgreiðslukerfi skatta hér á landi árið 1979. ! samtali við Timann kvaðst Matthfas A. Mathiesen fjármálaráöherra gera ráð fyrir þvl, að frumvarp um skattamáiin veröi lagt fram og afgreitt áður en störfum Al- þingis lýkurfvor. Ekki er hins vegar hægt aö segja nákvæm- lega fyrir um það hvenær af- greiðslu frumvarpsins lfkur, á þeim tima sem til stefnu er. Þegar Sigurbjörn Þorbjörns- son rlkisskattstjóri var inntur eftir því hversu langan tíma tæki að koma staðgreiðslukerf- inu I framkvæmd, sagði hann, að til þess þyrfti langan tíma vegna mikillar undirbUnings- Matthfas A. Mathiesen Sigurbjörn Þorbjörnsson vinnu viö skipulagningu, og þá einkum I sambandi við undir- búning tölvuvinnslu. Einnig þarf aö kynna almenningi og launagreiðendum framkvæmd staðgreiöslukerfisins. Sagðist Sigurbjörn getaö Itrekað þaö, að tlmi til undirbúnings sé nU orð- inn naumur og tlu mánuöir séu lágmarkstlmi fyrir þá undir- búningsvinnu sem inna þarf af hendi. Augljóst viröist af ummælum rikisskattstjóra aö hraöa þurfi afgreiðslu skattalagabreyting- arinnar, ef staðgreiöslukerfiö á aö komast I gagnið 1979, og æskilegt að Alþingi ljUki um- fjöllun málsins innan mánaöar. Alþingi kemur saman aö nýju 23. janUar. Akraborgin fer í slipp á Akureyri —Viljum kanna vinnubrögðin, segir Pórður Hjálmsson framkvæmda- stjóri ________ margt fieira. Sjá bls. 7. MÓ — Akraborgin siglir siðdegis á morgun áleiðis til Akureyrar og verður tekin þar I slipp eftir helg- ina. Með þvi að senda skipiö þangað i árlega yfirferö eru eig- endur Akraborgar að kanna Sveiflur í nautakjötsframleiðslu: N autakj ötskor tur næstu tvö árin í framleiðslu KEJ — Viö eigum þessa dagana um 150 nautsskrokka en höfum átt milli 700 og 800 á þessum árstfma undanfarin ár, sagði Halldór Guðmundsson fram- kvæmdastjóri Sláturfélags Suðurlands á Selfossi f samtali viö Tímann I gær. — Mér lfzt sannast að segja ekkert á þessa þróun, ungkálfaslátrun hefur fariö vaxandi sl. tvö ár og skort- ur á nautakjöti er fyrirsjáanleg- ur, a.m.k. tvö hin næstu. Þá sagði Halldór, aö hann teldi að engar breytingar veröi á þessu, og ungkálfaslátrun vaxi enn ef ekki kor- til veru- legar breytingar á . erði nauta- kjöts. Fyrir tveggja ára naut, sagði hann, sem bændur hafa aö sjálfsögöu þurft að hafa á fóðr- um I tvö ár, fá þeir greitt lægri upphæð fyrir kllóiö en fyrir kilóið af dilkakjöti. Framleiðsl- an borgar sig einfaldlega ekki, sagði Halldór. Að sögn Erlendar Jóhanns- sonar nautgriparæktarráðu- nauts á nautakjötsskorturinn, sem nú er fyrirsjáanlegur, að nokkru leyti rætur aö rekja til offramboðsins sem var á nauta- kjöti fyrir tveimur árum og Ut- sölunni svokölluöu, sem þá átti sér stað. Viö þær aðstæöur sem þá sköpuöust, var taliö nauö- synlegt aö draga Ur framleiðsl- unni, auk þess sem teknar voru upp niðurgreiðslur á nautakjöti. Þé strax gripu bændur til þess ráðs að slátra ungkálfum í staö þess að hafa þá á fóörum. Þetta tekursíðan tvö Ur að koma fram á markaðnum, og fyrst núna eru llkur á nautakjötsskorti. Agnar Guðnason blaöafulltrúi Upplýsingaþjónustu landbúnað- arins tjáði blaðinu, að eini landshlutinn þar sem nauta- kjötsframleiðslan hefur ekki minnkað sé Austurland. Hjá Kaupfélagi HéraösbUa sé framleiðslan nokkuö stöðug og eigi það m.a. rætur aö rekja til þess hverju mikinn hluta fram- leiðslunnar Flugleiöir kaupa. hvernig þjónustu S.Iippstöðin á Akureyri veitir og ætla þeir að gera samanburð á þeirri þjonustu og þeirri, sem á undanförnum ár- unt hefur verið veitt I Reykjavik. Þórður Hjálmarsson fram- kvæmdastjóri Akraborgar sagöi i samtali við Timann, að þetta merkti á engan hátt óánægju meö . þá þjónustu, sem að undanförnu hefur verið veitt, en „við viljum kanna hvernig vinnan er leyst af hendi fyrir norðan, þvi lengi •getur gott batnað”, sagði hann. Þetta er i fyrsta sinn, sem Akraborg verður siglt noröur fyrir Snæfellsnes. Þórður sagði, að ekki þyrfti að kvlða þvi að skipiö ætti i nokkrum erfiðleikum með að sigla norður fyrir Horn, þvi Akraborgin er gott skip. Aætlað er aö skipið verði 8 daga i slipp, þannig að ferðir milli Akraness og Reykjavikur liggja niðrifram yfir aðra helgi, en sem áður sagði verður það eftir tvær fyrstu ferðirnar á laugardag, sem skipið leggur i siglinguna norður. Þórður sagði að sífellt ykist noktun skipsins, og á síöasta ári heföu verið fluttir 39 þúsund bilar með skipinu. Oft væri skipið fullt af bilum, sérstaklega um helgar. V

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.