Tíminn - 06.01.1978, Síða 3
Föstudagur 6. janúar 1978
3
NY HRISEYJAR-
FERJA Á ÁRINU?
— heimild fyrir ríkisstjórnina að ábyrgjast 80 millj. kr.
lán til þess að kaupa eða smíða ferju
bamla ferjan er oröin gömul og lúin og þjónar engan veginn sam-
gönguþörfum Hriseyinga.
MÓ — 1 fjárlögum þessa árs, er
heimild fyrir rikisstjórnina að
ábyrgjast lán allt aö 80 millj. kr.
vegna kaupa eða smiði á nýrri
Hriseyjarferju. Nú er verið að
vinna að þessu máli og vonazt er
til að nýtt skip hefji ferðir milli
Hriseyjar og lands siðar á þessu
ári. Gamla ferjan er orðin mjög
úr sér gengin og annar á engan
hátt þvi, sem hún þyrfti að gera.
Björgvin Jónsson oddviti i Hris-
ey sagði i viðtali við Timann að
Hriseyingar hefðu lengi barizt
fyrirþviaðfá nýtt skip. Teikning-
ar að sliku skipi eru tilbúnar og
kvaðst Björgvin vona að þær yrðu
samþykktar, þannig að unnt verði
að hefjast handa um smiði skips-
ins sem fyrst. En það tekur 9-10
mánuði að byggja slikt skip, svo
að betra er að ekki liði of langur
timi þar til hafizt verður handa.
SU ferja sem Hriseyingar hafa i
huga að láta byggja verður 16 m
langur bátur, um 30 tonn að
stærð. Slikt skip á að fullnægja
flutningaþörfinni milli lands og
eyjar, en nú búa i Hrisey um 300
manns. Einu samgöngurnar við
land eru sjóleiðis, og eru þvi
margir.sem myndu hagnýta ferj-
una.
— Ný ferja mun gerbreyta
samgöngumálum okkar sagði
Björgvin, ogverðaþauþá komin i
gott lag. En þótt það kosti nokkuð
að byggja slika ferju, er þetta
ekki dýr samgöngubót. Það er
ekki unnt að leggja langan vegar-
spotta fyrir 80 millj. kr. sagði
Björgvin að lokum.
Vegir og færð:
Víða þung færð um
landið í
SSt — Færð um landið I gær var
vlða slæm, jafnfallinn snjór svo
að segja um land allt og hálka
töluverð, þannig að aöeins stærri
bílum var fært um heiðar og fjall-
vegi.
Þegar haft var samband við
vegaeftirlitið I gærkveldi var á-
Fyrsta skrefið
til að flytja
ósekkjað mjöl
Fiskimjölsverk-
smiðja hefur
keypt nýja
áfyllingarsam-
stæðu
ÁÞ —Á undanförnum árum hefur
mikið borið á þvf, að eriendir
kaupendur fiskimjöis hafa viljað
fá mjölið ósekkjaö. Til skamms
tima hafa innlendir framleiöend-
ur ekki getaö sinnt þessum óskum
sem skyldi, en nú hefur óiafur
Gíslason & Co hafið innflutning á
tvöföldum plastsekkjum.sem eiga
að geta leyst þetta vandamál að
hluta.
Um er að ræða sekki frá Norsk
Hydro I Noregi, en þar hafa þeir
veriö notaöir árum saman með
góðum árangri. Sekkirnir taka
1100 litra og er burðarmagn
þeirra um eitt tonn af loönumjöli.
Fiskimjölsverksmiðjan i Vest-
mannaeyjum hefur þegar fest
kaup á 3000 slikum sekkjum og
sérstakri áfyllingarvél.
Ytra byrði sekkjarins er mjög
sterkt og þannig útbúiÍLaö hægt er
að lyfta áfylltum sekk með bil-
Framhald á bls. 19.
Féll út-
byrðis
af togara
ÁÞ — 56 ára gamall maður Söivi
Þorsteinsson til heimilis að
Krosseyrarvegi 4 i Hafnarfiröi,
mun hafa failið útbyröis af togar-
anum Guðsteini GK i fyrrinótt.
Siðast sást til ferða Sölva sem var
farþegi I þessari veiöiferð um
klukkan 21 i fyrrakvöld, og var
hans ekki saknaö fyrr eri skipið
lagðist aö bryggju i Hafnarfiröi
um klukkan 5 i gærmorgun. Sölvi
lætur eftir sig 5 uppkomin börn.
i sekknum er eitttonn af mjöii en hann þolir fimm sinnum meira átak.
Hugsanlegt að t.d. Áburðarverksmiðja rikisins sæi sér hag I aö flytja
áburð til bænda i umbúðum sein þessum.
standiö þannig á Suðurlandi, aö
snjókoma var á Hellisheiði, fariö
að skafa og nokkur hálka á heiö-
inni. Annars var fært meö strönd-
inni vil Vlkur en aöeins stórum
bilum fært yfir Breiöamerkur-
sand og til Hafnar. Unniö var viö
snjóruðning á þessari leiö I gær,
og er vonazt til að hún veröi
greiöfær I dag.
Austan Hafnar var færð slæm
og Almannaskarö aöeins fært
stærri bllum. Þaö var rutt og
mátti komast meö erfiöismunum
til Djúpavogs. Leiöin frá Djúpa-
vogi til Breiödalsvíkur var rudd I
gær og frá Breiödalsvlk var fært
með fjöröum allt til EgiLstaöa.
Oddsskarö var fært, snjór og
skafrenningur var nokkur á
Fjarðarheiöi og aöeins stærri bll-
ar komust þar um I gær.
1 gær var fært frá Reykjavík
upp I Borgarfjörð, en þaöan var
stirt fyrir fólksbíla á fjallvegum
Framhald á bls. 19.
Heimsmeistara-
einvígið 1972:
Minnis-
merki
sett
upp í
Laug-
ardals-
höll
Gsal — i dag mun kopar-
skjöidur verða settur upp 1
anddyri Laugardaishallarinn-
ar til minningar um hið sögu-
fræga skákeinvígi Bobby
Fischers og Boris Spasskys
sumarið 1972 um heimsmeist-
aratitiiinn í skák. Það er
Reykjavikurborg, sem hefur
haft veg og vanda af gerð
þessa minnismerkis, og mun
Birgir isleifur Gunnarsson
borgarstjóri afhjúpa skjöldinn
við hátiðlega athöfn i dag.
Margir erlendir skákáhuga-
menn hafa lagt lykkju á leið
sina til þess eins að sjá þann
merka stað þar sem einvigið
var haldið, og þess er
skemmst að minnast að hópur
bandariskra skákunglinga
skoðaði „höllina” sérstaklega
vegna þáttar hennar i skák-
sögunni.
SKAKMOTIÐ í GRONINGEN:
Jón hafnaði í
8. sæti
SSt — Siöasta umferð Evrópu-
meistaramóts ungiinga I skák 20
ASV og vinnuveitendur
semja á Vestf jörðum
— Laun hjá ASV og ASÍ svipuð eftir 1. júní
AÞ — Aiþýðusamband Vest-
fjarða og vinnuveitendur undir-
rituðu nýjan kjarasamning i
fyrrinótt. Samkvæmt þessum
nýja samningi verða laun félaga
Alþýðusambands Vestfjaröa
nokkru hærri en ASt
samningarnir gerðu ráö fyrir.
Kaup á að hækka um 7.800 krón-
ur frá 1. janúar si. Hins vegar
verða launin nær hin sömu eftir
1. júni næstkomandi. Samning-
urinn nær til alls verkafólks á
Vestfjöröum aö undanteknum
félagsmönnum vcrkalýðsfélag-
anna á Þingeyri Tálknafiröi og
Reykhólum.
— Þetta samkomulag er fyrst
og fremst samræming á Vest-
fjarðasamningnum og aðal-
kjarasamningi Alþýðusam-
bands íslands, en í honum var
samið um hærri kauphækkun I
upphafi og að áfangahækkunin
kæmi fyrr en Vestíjarða-
samningurinm geröi ráö fyrir.
Þetta leiddi til nokkurs ósam-
ræmis á slðastliönu ári og þá
sérstaklega I desember, þar
sem áfangahækkun Vestfjaröa-
samningsins kom ekki til fram-
kvæmda fyrr en um áramót, en
fyrsta desember samkvæmt
samningum Alþýöusambands
tslands. Nam mismunurinn
7.800 krónum.
Jón Páli Halldórsson
Þannig komst Jón Páll Hall-
dórsson framkvæmdastjóri
Norðurtanga og formaöur
vinnuveitenda á Vestfjöröum aö
orði er rætt var viö hann f gær.
Jón sagöi ennfremur aö sam-
komulagið geröi ráö fyrir aö á-
fangahækkuninni fyrsta júnl
yrði flýtt nokkuö til þess aö
vinna upp þennan mismun. En
frá fyrsta júní veröa kaup-
gjaldsákvæði samningsins nær
samhljóða þeim hjá AS1_
— Ég held aö þegar
samningstímabilinu lýkur veröi
kaupiö nánast hiö sama hjá
þessum aðilum, sagöi Jón. —
Vinnuveitendur eru alltaf á-
nægðir, þegar samkomulag
tekst án þess að til óróleika á
vinnumarkaönum þurfi aö
koma.
Verkalýösfélögin munu halda
fundi um samkomulagiö á
næstu dögum til aö fjalla um
samkomulagiö. Jón kvaöst fast-
lega búast yýö því aö það yröi
samþykkt.
ára og yngri sem farið hefur fram
I Groningen I Hollandi að undan-
förnu lauk I gær. Tefldar voru 13
umferðir eftir Monradkerfi og að
þeim loknum voru þrir efstir og
jafnir meö 9 vinninga: þeir Tal-
bout, Englandi, Dolmatov, Sovét-
rikjunum og Georgiheu, Búlgar-
iu.
Þar sem Talbout haföi hag-
stæöast vinningshlutfall þeirra
þriggja telst hann sigurvegari og
Evrópumeistari i þessum aldurs-
flokki.
Jón L. Arnason varö áttundi I
rööinni, hlaut 7 vinninga.
Slöast tefldi Jón viö Portúgal-
ann Santos, og sigraöi Jón I 22
leikjum.
innlendar fréttir
ísafjörður:
Ógæftir
hamla
veiðum
AÞ —Stöðugar ógæftir hafa kom-
iö I veg fyrir aö linubátar tsfirö-
inga hafi getaö komizt út, en s.L
mánudag geröi skaplegt veður og
fengu þeir þá ágætan afla, atlt
upp I tólf tonn. íogarar tsfiröinga
héldu á veiðar á nýársdag nema
einn sem liggur inni vegna vélar-
bilunar.