Tíminn - 06.01.1978, Qupperneq 4

Tíminn - 06.01.1978, Qupperneq 4
4 Föstudagur 6. janúar 1978 Viö áramót staldra menn viö og lita til baka og einnig fram á veg. Menn reyna aö gera sér grein fyrir afkomu liöins ár og hugleiöa á hvern hátt bezt sé aö haga geröum sinum á komandi ári. Menn reyna aö gera sér i hugarlund hvað komandi ár kunni aö bera i skauti sér og á hvern hátt sé bezt aö snúast viö þeim vandamálum sem upp kunna- aö koma. Hér veröur drepiö á nokkur atriöi sem undirrituöum eru ofarlega 1 huga á þessum timamótum.þótt margt veröi rúmsins vegna aö bíöa betri tima. Hagstætt ár Ekki veröur annaö um liöiö ár sagt en þaö hafi verið hagstætt hvaö ytri skilyröi snertir. Ar- feröi var gott til lands og sjávar. Framleiöslan var mikil. Sjaldan hefur jafn mikill fiskur veiözt I sjónum og verölag á erlendum mörkuöum var hagstætt. Einnig var mikil framleiösla hjá land- búnaöinum svo mikil aö margir tala nú um aö mesta vandamál landbúnaöarins sé aö fram- leiöslan sé ofmikil. Sitthvaö er nú oröiö skritiö þegar mikil framleiösla er vandamál en aö þvl veröur vikiö siöar. Fullri atvinnu tókst aö halda i landinu. Unniö var aö fjölmörg- um þjóöþrifamálum og ýmsum merkum framkvæmdum tókst að þoka áfram. Fullnaðarsigur vannst I landhelgismálinu og byggö hélt áfram aö eflast og blómgast hvarvetna um lands- byggöina. Dökku hliðarnar En dökkar hliöar voru einnig margar. Af sviöi stjórnmálanna var alvarlegast hve illa gekk L baráttunni viö veröbólguna. Taliö er aö hún hafi veriö yfir 30%, og stefnir aö meiri verö- bólgu á þessu ári eftir þvi sem utlitiö er uni þessar mund- ir. Þá vorum viö á árinu enn minnt á aö viö búum á eldvirku landi. Miklar hræringar voru i Mývatnssveitog mikiö tjón varö þar á ýmsum mannvirkjum. Þá uröu stórskaöar viö suöur- ströndina af ágangi sjávar og sitthvaö fleira mætti telja. Fleiri dauöaslys uröu á árinu en næsta ár á undan og fjöl- margir liggja stórslasaðir. Aöur ullu sjóslys okkur þungum búsifjum en siöari ár er þaö aö stórum hluta 1 umferöinni sem fólk slasast eöa ferst. Þá hafa óhugnanlega margar fréttir borizt af allskonar misferli og þjófnaði,bæöi stærri og smærri. Og þegar svo mikiö uppgötvast af sliku tagi er hætt viö aö eigi hafi allt verið leitt fram i dags- ljósiö. Ýmsar fleiri dökkar hliöar mætti nefna þótt ekki veröi þaö gert aö sinni. En ljóst er aö hugarfarsbreyting verður aö veröa meö þjóöinni svo eigi veröi unnt aö benda á svo marg- ar dökkar hliöar af þegnanna völdum um næstu áramót. Verðbólgan er höfuð- vandinn Sem fyrr er getiö geisar hér gifurleg veröbólga. Afleiöing hennar blasir hvarvetna viö. Trú fólksins á peninga er engin oröin og allir keppast viö aö eyða þvi sem yfir er komizt. Eignatilfærslan er lika gengdarlaus óg allir, sem aö- stööu hafa til keppast viö aö reyna aö græöa á veröbólgunni. En öllum ætti að vera ljóst að þjóöfélagiö i heild hlýtur aö tapa. Þeir sem fyrst og fremst græöa á veröbólgunni er fá- mennur hópur efnaöra manna. Þeir hafa möguleika á mikilli fjárfestingu. En stór hluti af þessari fjárfestingu skilar litlu i auknum þjóöartekjum miöaö viö þaö sem gerist hjá öörum þjóöum. Veröbólgan beinir þessari fjárfestingu inn á þær brautir sem gefa þeim, sem möguleika hafa á aö komast yfir fjármagn, mestan veröbólgu- gróða. Uppskurðar er þörf Margir hafa talaö hátt um þaö aö undanförnu aö minnka veröi þá miklu veröbólgu sem hér Magnús Ólafsson form. SUP. RÓTTÆKRA AÐGERÐA ER ÞÖRF í EFNAHAGS- MÁLUM og stjórnvöld verða að hafa þor til þess að takast á við vandann geisar. En þaö dugar ekki aö tala aöeins um þaö. Aögeröir veröa aö fylgja. En þaö er ljóst aö verulegur árangur næst ekki nema illa kom i við fjölmarga þegna þjóöfélagsins. Þvi þótt aöeins séu það þeir. sem verulega græöa á verðbólgunni eru þó margir.sem hafa af henni nokk- urn hag. Þvi verða allir aö vera tilbúnir að leggja nokkuð á sig. Markvisst veröur aö vinna aö uppskuröi alls efnahagskerfis- ins. Róttækra aögerða er þörf á mörgum sviöum, en stjórnvöld veröa aö hafa dug og þor til þess aö takast á viö vandann. Þaö er ljóst aö draga verður úr ýmisskonar eyöslu og ekki veröur unnt aö halda sama framkvæmdahraöa I þjóöfélag- inu og áöur. A miklu veltur aö skera rétta þætti framkvæmd- anna niöur, þá þætti, sem viö getum frestaö um sinn. En þaö er ekki nóg aö þaö opinbera dragi úr eyðslu og minnki fram- kvæmdir. Sérhver einstaklingur veröur einnig aö leggja sitt lóö á vogarskálina. An samstillts átaks næst enginn árangur. Brennivinstek jur og tekjuskattur En þegar talað er um aö draga þurfi úr eyöslunni kemur vissulega margt I hug. Hvar á aö minnka hana? Hvaö er eyösla, hvaö er nauösynleg fjár- festing, án hvers geta þegnarnir ekki veriö? Um þetta eru mjög skiptar skoöanir. En er ekki rétt aö Ihuga hvort þjóöinni er nauösyn aö flytja inn 7500 bila á þessu ári, eins og áætlaö er, eöa fjár- festa jafn mikiö i verzlunarhöll- um og ibúðarvillum og ráö er fyrir gert? Þá er ekki siöur rétt aö ihuga þá staöreynd, aö i ár er áætlaö aö tekjur rikisins af Afengisverzlun rikisins veröi álika miklar og áætlaö er aö innheimta i tekjuskatt af ein- staklingum á þessu ári. Stuttbuxnapólitík? Nokkrar umræöur hafa farið fram um nauösyn þess að skera niður hiö svokallaöa bákn. Ung- ir sjálfstæðismenn hafa verið Magnús ólafsson þar framarlega i flokki og hróp- aö „bákniö burt”. Nú er komið fram nefndarálit frá stjórnskipaöri nefnd, sem skipuö var til þess aö gera til- lögur um samdrátt i rikiskerf- inu. Þar er m.a. gerö tillaga um aö hætta rekstri Landssmiöj- unnar i núverandi mynd, en fela einstaklingum reksturinn i þess staö. Staöreynd er aö rekstur Landssmiöjunnar hefur aö und- anförnu gengiö vel. Nokkur hagnaöur hefur veriö af þeim rekstri, og smiöjan þvi á engan hátt baggi á rlkinu. Þvi vekur nokkra furöu að sú tillaga sé gerö, aö rikiö hætti þeim rekstri. Er máske ætlunin aö rikið hætti hlutdeild I öllum þeim fyrirtækjum, sem ein- hverjum hagnaöi skila? Á aö fela einstaklingum rekstur allra slikra fyrirtækja, en láta rikiö halda áfram aö reka þau fyrir- tæki, sem erfiöari afkomu- möguleika eiga, en eru engu aö siöur nauösynleg þjóöfélaginu? Hætt er viö aö slik stefna veröi ekki til farsældar fyrir þjóöfél- agiö. Ef ég man rétt kölluöu rit- stjórar Morgunblaösins stefnu- miö ungra sjálfstæöismanna einhverju sinni „stuttbuxna- pólitik”. Geta ekki allir sam- þykkt aö kalla þaö stuttbuxna- pólitik, aö einkaaöilar reki þau fyrirtæki sem arövænleg eru, en rikiö sjái um rekstur nauösyn- legrar þjónustu, sem ekki getur boriö sig?. Á að minnka heilsugæzl- una? Aöalútgjöld Islenzka rikisins eru til mennta- og heilbrigðis- mála. Meö þvi aö skera þá liöi niður mætti i raun lækka útgjaldaliöi fjárlaga verulega. En kröfurnar um aukna heilsugæzlu, fleiri menntastofn- anir og bætta kennslu veröa sifellt háværari. Þvi er vart viö aö búast aö almenningur vilji i raun skera þessa útgjaldaliði burt. Hvaöa „bákn” á þá aö Umsjónarmenn: Magnús Ólafsson Ómar Kristján$son skera burt? I raun hafa ungir sjálfstæöismenn aldrei svaraö þvi. Hins vegar er undirritaöur sannfæröur um aö viöa má koma verulegum sparnaöi viö I rikiskerfinu. En þaö verður ekki gert á þann hátt að flytja til- teknar rikisstofnanir úr hönd- um rikísíns til einstaklinga. Ýmsar aörar leiöir eru árang- ursrikari. Otgjaldaliöur fjárlaga þessa árs hækkaöi um nokkra milljaröa vegna kjarasamninga opinberra starfsmanna á siö- asta ári. Eigi er þaö tilgreint hér til þess að láta I þaö skina aö sú launahækkun hafi verið óréttmæt, heldur til hins aö benda á hvaö þaö eru fjölmarg- ir, sem vinna hjá rikinu og um- talsverðar f járhæöir fara beint i launagreiöslur. Full ástæöa er til aö kanna hvort ekki er viöa unnt aö spara án þess aö þaö veröi til þess aö skeröa þjónustuna svo aö til skaöa veröi. Staða atvinnuveganna I byrjun þessa árs blasir viö sú staöreynd aö kjör almenn- ings i landinu eru betri en áöur og kaupgetan meiri. Hins vegar er staöa atvinnuveganna mjög erfiö. Og þeir sem fylgdust meö störfum alþingis siöustu daga fyrir jólin, uröu þess varir aö „fulltrúar verkalýösins”, eins og Alþýöubandalags- og Al- þýöuflokksmenn telja sig gjarn- an vera, geröu ekki miklar árásir á rlkisvaldið fyrir hve illa þaö byggi að launþegum þessa lands. Aö visu voru ööru hverju fluttar ræöur um þaö, en miklu var þaö algengara aö þessir „fulltrúar verkalýösins” flyttu miklar ræöur um hve illa væri búiö aö atvinnuvegunum. Voru mörg og stór orö notuö þegar vanda atvinnuveganna var lýst, og var engu likara en þar töluöu sjálfkjörnir fulltrúar atvinnu- rekenda. Rikisstjórnin hefur lýst þvi yfir aö vandamál atvinnuveg- anna veröi i heild tekin til at- hugunar I byrjun þessa árs. Þar kreppir skórinn lika viöa aö. Enda er ekki furöa þar sem allt hefur lagzt á eitt, miklar launa- hækkanir, stórfelldar vaxta- hækkanir, ásamt mikilli verö- bólgu. Og þótt útflutningsverð- lag helztu útflutningsafuröanna hafi veriö gott, dugar þaö ekki til þess aö mæta þessum vanda. Vandi landbúnaðarins Hér verður vandi land- búnaöarins geröur aö sérstöku umræöuefni. Hann er mjög mik- ill, og er ljóst, aö veröi hann ekki leystur, munu bændur gripa til sinna ráða. Mikil fundahöld þeirra og baráttu- hugur undanfarnar vikur sannar þaö bezt. Bændur hafa veriö ein tekju- lægsta stétt þjóðfélagsins undanfarin ár. T.d. höföu þeir ekki nema 67% af tekjum svo- kallaðra viðmiðunarstétta árið 1976. Þetta tekjuhlutfall hefur variö silækkandi og útlit er fyrir aö þaö veröi verra á þessu ári en nokkru sinni fyrr. Róttækra aö- geröa er þvi þörf. Benda má á, aö bóndi á meðalbúi á aö hafa á þriöjú milljón kr. I laun á þessu ári samkvæmt verölagsgrundvelli. Hins vegar úrskurðaði yfirnefnd i verölagsmálum landbúnaöar- ins aö meöalbóndinn þyrfti ekki nema 3,6 milljónir kr. i stofnfé og rekstrarfé. Þrir hagfræöing- ar höföu hins vegar komizt aö þeirri niöurstööu aö fjármagns- kostnaöur meöalbús væri 12,2 millj. kr. Hér vantar þvi 8,6 millj. kr. til að bóndanum séu ætlaöar nægar tekjur til þess aö mæta þeim fjármagnskostnaöi, sem hagfræöingarnir' töldu aö raunverulegur væri á islenzku meöalbúi. Full ástæöa er til aö ætla aö tölur hagfræöinganna séu nærri raunveruleikanum. Þvi er ljóst aö fjöldi íslenzkra bænda vinnur ekki aöeins kauplaust á þessu ári, heldur veröa þeir aö borga stórlega meö framleiöslunni, vegna þess aö ef einhver liöur verölagsgrundvallarins er van- talinn, eins og t.d. fjármagns- kostnaöurinn, lækka laun bónd- ans aö sama skapi. M.Ó.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.