Tíminn - 06.01.1978, Qupperneq 12
12
Föstudagur 6. janúar 1978
krossgáta dagsins
2671 Krossgáta
Lárétt
1) Eyja 6) Litu 8) Endir. 10)
Svik 12) Burt 13) Leit. 14)
Fæöu 16 Tók 17) Kveöi við. 19)
Drang.
Lóörétt
2) llát 3) Viöurnefni 4) Kona 5)
Draugs 7) Jökull 9) Ýta fram
11) Kona 15) Verkfæri 16)
Óþrif 18) Jarm.
Ráöning á gátu No. 2670
Lárétt
1) Japan 6 ) Lán 8) Ósa 10)
Ans. 12) Sá 13) An 14) 111 16)
Æla 17) Eti 19) Stund.
Skákfélagið Mjölnir
15 mín. skákmót eru á sunnudögum kl. 14 i
Pósthússtræti 13.
Lóörétt
2) Ala 3 Pá 4) Ana 5) Rósin. 7)
Asnar 9) Sál 11) Nál 15) Let
16) Ein 18) TU
+------------------------------------------------
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við
andlát og útför
Sigurgisla Kjartanssonar
Völlum
Gislina Gisladóttir,
Sigriöur Kjartansdóttir,
Björn Jónasson.
flokksstarfið
Prófkjör
Utankjörstaðakosning vegna prófkjörs
Framsóknarflokksins í Reykjavik fyrir
væntanlega alþingis- og borgarstjórnarkosn-
ingar hefst miðvikudaginn 11. janúar og stend-
ur yfir til 21. janúar.
Kosið verður á skrifstofu flokksins að
Rauðarárstig 18 alla virka daga kl. 9.00-17.00,
laugardaga og sunnudaga kl. 13.00-17.00.
Þátttökurétt hafa allir flokksbundnir Fram-
sóknarmenn i Reykjavík, 16 ára og eldri, svo
og aðrir stuðningsmenn flokksins á kosninga-
aldri.
Kópavogur
Framsóknarfélögin i Kópavogi halda fund um fjárhagsáætlun
Kópavogskaupstaðar 1978 fimmtudaginn 12. janúar kl. 20.30 aö
Neðstutröð 4.
Allt framsóknarfólk velkomið.
Stjómir félaganna.
Jólahappdrætti
Framsóknarflokksins
Dregið hefur verið i' Happdrætti Framsóknarflokksins og eru
vinningsnúmerin innsigluð á skrifstofu Borgarfógeta á meðan
skil eru aö berast frá umboðsmönnum og fl. sem ennþá eiga eftir
að borga miða sina. Happdrættið hvetur menn eindregið tii að
senda uppgjör næstu daga svo unnt sé að birta vinningaskrána.
Föstudagur 6. janúar 1978
Heilsugæzla
; Slysavarðstofan: Sími 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavfk og
Kópavogur, slmi 11100,
Hafnarfjörður, slmi 51100.
Hafnarfjörður — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst I heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- nætur og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 6. janúar til 12. janúar
er I Vesturbæjar Apóteki og
Háaleitis Apóteki. Það apótek
sem fyrr er nefnt, annast eitt
vörslu á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
um.
Hafnarbúðir.
Heimsóknartimi kl. 14-17 og
19-20.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Kdpavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 16. til 22. des. er i Holts
Apóteki og Laugavegs Apó-
teki. Það apótek sem fyrr er
nefnt, annast eitt vörzlu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Óháöisöfnuðurinn: Jólatrés
fagnaöur fyrir börn næstkom-
andi sunnudag 8-janúar kl. 3 i
Kirkjubæ. Aögöngumiðar við
innganginn, Kvenfélagið.
Útivistarferðir. Sunnud. 8. jan.
Kl. 11 Nýársferö um Reykja- nes. Leiðsögumaöur séra GIsli Brynjólfsson, sem flytur einn-
ig nýársandakt I Kirkjuvogi.
Fritt f. börn m. fullorðnum.
Farið frá BSl aö vestanverðu, (I Hafnarf. v. kirkjugarðinn)
Útivist.
Frá skrifstofu borgarlæknis: Farsóttir I Reykjavik vikuna
18.-24. desember 1977, sam-
kvæmt skýrslum 9 (10) lækna.
Iðrakvef ....11(10)
Kighósti .... 1(1)
Skarlatssótt .... 2(1)
Hlaupabóla 4(0)
Mislingar 13 (9)
Hettusótt 1(0)
Hvotsótt 1(1)
Kláði...: 1(1)
Hálsbólga 45 (60)
Kvefsótt 50 (120)
Lungnakvef 7(13)
Influensa 8(7)
Kveflungnabólga 2(7)
Virus 3(5)
Dilaroði 1(1)
r
Kirkjan
Dómkirkjan: Laugardag kl.
10,30 barnasamkoma i Vestur-
bæjarskóla við Oldugötu. Sr.
Þórir Stephensen.
----------------------------^
Bilanatilkynningar
Rafmagn: I Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. í
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir kvörtunum
verður veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Simabilanir slmi 95.
Bilanavakt borgarstofnana.
Sími 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis tilkl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
' —
Lögregla og slökkvílið
v---------------------------,
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliðið og sjúkra-
bifreiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarf jörður: Lögreglan
simi 51166, slökkviliö simi
51100, sjúkrabifreiö simi 51100.
Félagslíf
-
Húnvetningafélagiö I Reykja-
vik:
Minnir á þrettánda dansleik-
inn, sem haldinn verður i
Snorrabæ (Austurbæjarbiói
föstudaginn 6. jan n.k. og hefst
stundvislega kl. 8 siðdegis
með félagsvist. Félagar takið
með ykkur gesti.
Dansað til kl. ? Skemmti-
nefndin
Safnaðarfélag Asprestakáils
Fundur verður haldinn að
Norðurbrún 1. sunnudaginn 8.
jan og hefst að lokinni messu
og kaffiveitingum. Spiluö
verður félagsvist.
Tilkynningar J
Húseigendafélag Iteykjavikur
Skrifstofa félagsins að Berg-
staðastræti 11 er opin alla
virka daga kl. 16-18. Þar fá
félagsmenn ókeypis leiðbein-
ingar um lögfræðileg atriði
varðandi fasteignir. Þar fást
einnig eyðublöð fyrir húsa-
leigusamninga og sérprentan-
ir af lögum og reglugerðum
um fjölbýlishús.
Virðingarfyllst,
Sigurður Guðjónsson
framkv. stjóri
Simahappdrætti Styrktarfé-
lags lamaðra og fatlaðra
Dregið var hjá borgarfógeta
23. desember. Utdregin vinn-
ingsnúmer eru: 91-37038, 91-
43107, 91-74211, 91-74516, 99-
05299.
Geðvernd. Munið frimerkja-
söfnun Geöverndar pósthólf
1308, eöa skrifstofu félagsins
Hafnarstræti 5, simi 13468.
Frá Mæðrastyrksnefnd. Lög-
fræðingur Mæðrastyrksnefnd-
ar er til viðtals á mánudögum
frá kl. 3-5. Skrifstofa nefndar-
innar er opin þriðjudaga og
föstudaga frá kl. 2-4.
Skrifstofa félags einstæðra
foreldra er opin mánudaga og
fimmtudaga kl. 3-7. Aðra daga
kl. 1-5. Ókeypis lögfræðiaðstoð
fyrir félagsmenn fimmtudaga
kl. 10-12 simi 11822.
Símavaktir hjá ALA-NON
Aðstandendum drykkjufólks
skal bent á simavaktir á
mánudögum kl. 15-16 og
fimmtudögum kl. 17-18 simi
19282. I Traðarkotssundi 6.
Fundir eru haldnir i Safnaðar-
heimili Langholtssafnaðar
alla laugardaga kl. 2.
Kvenfélag Langholtssóknar:
1 safnaöarheimili Langholts-
kirkju er fótsnyrting fyrir
aldraöa á þriöjudögum kl. 9-
12.
Hársnyrting er á fimmtudög-
um kl. 13-17. Upplýsingar
gefur Sigriður I sima 30994 á
mánudögum kl. 11-13.
Ókeypis enskukennsla á
þriðjudögum kl. 19.30-21.00. og
á laugardögum kl. 15-17. Upp-
lýsingar á Háaleitisbraut 19
simi 86256.
Minningarkort
■-
Frá Kvenfélagi Hreyfils
Minningarkortin fást á eftir-
töldum stöðum: A skrifstofu
Hreyfils, simi 85521, hjá
Sveinu Lárusdóttur, Fells-
múla 22, simi 364 18. Hjá Rósu
Sveinbjarnardóttur, Sogavegi
130, simi 33065, hjá Elsu Aðal-
steinsdóttur, Staðabakka 26,
simi 37554 og hjá Sigríði Sigur-
björnsdóttur, Hjarðarhaga 24,
simi 12117.
Hjalparsjóður Steindórs frá
Gröf.
Minningarkort Hjálparsjóðs
Steindórs Björnssonar frá
Gröf eru afgreidd i Bókabúð
Æskunnar, Laugavegi 56, og
hjáKristrúnu Steindórsdóttur,
Laugarnesvegi 102.
Minningarkort kvenfélags
Háteigssóknar eru afgreidd á
eftirtöldum stöðum: Hjá
Guðrúnu Þorsteinsdóttur
Stangarholti 32, simi 22501.
Sigriði Benónlsdóttur, Stiga-
hlið 49, simi 82959 og Gróu
Guðjónsdóttur, Háaleitisbraut
47, simi 31339 einnig i Bóka-
búðinni Hliðar.
Minningakort Styrktarfélags
vangefinna fást i bókabúð
Braga, Verzlanahöllinni,
bókaverzlun Snæbjarnar,
Hafnarstræti og i skrifstofu
félagsins. Skrifstofan tekur á
móti samúðarkveðjum i sima
15941 og getur þá innheimt
upphæðina i giró.
Minningarsjóður Marfu Jóns-
dóttur flugfreyju.
Kortin fást á eftirtöldum stöð-
um: Lýsing Hverfisgötu 64,
Oculus Austurstræti 7 og
Mariu Ölafsdóttur Reyðar-
firöi.
Minningarkort Barnaspitala-
sjóðs Hringsins eru seld á
eftirtöldum stöðum:
Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61,
Jóhannesi Norðfjörð h.f.,
Hverfisgötu 49 og Laugavegi
5,Eliingsen h.f., Ananaustum,
Grandagarði, Bókabúð Oli-
vers, Hafnarfirði, Bókaverzl-
un Snæbjarnar, Hafnarstræti,
Bókabúð Glæsibæjar, Alf-
heimum 76. Gevsi hl„ Aðal-
stræti, Vesturbæjar Apótek
Garðs Apóteki, Hóaleitis Ápó-
teki Kópavogs Apóteki og
Lyfjabúð Breiöholts.
hljóðvarp
Föstudagur
6. janúar
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 OG
10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forustugr. dagbl.),
9.00 og 10.00. Morgunbænkl.
7.50 Morgunstund barnanna
kl. 9.15: Guðrún Guðlaugs-
dóttir les þýzkar smásögur
eftir Úrsúlu Wölfel i þýðingu
Vilborgar Auðar tsleifs-
dóttur. Tilkynningar kl.
9.30. Létt lög milli atriða kl.
10.25 Það er svo margt kl.
10.25: Einar Sturluson sér
um þáttinn. Morguntónleik-
ar kl. 11.00. Konunglega
hljómsveitin i Kaupmanna-
höfn leikur „Hlios” forleik
op. 17 eftir Carl Nielsen: