Tíminn - 11.01.1978, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.01.1978, Blaðsíða 1
Siöngur ar — Tengi SMIÐJl^VEGI 66 Kópavogl —i Sími 76j(|fiíí Landsbankamálið: Óháður lög- giltur end- urskoðandi tilnefndur — til að hafa yfirumsjón með Þaö var nóg aö gera viö vigtun og pökkun á þurrfiski f Fiskverkuninni i Hverageröi er Gunnar ijtfs- myndara Timans bar aö garöi i gær. Venju samkvæmt glaönar heidur yfir dtflytjendum þurrfisks tii Brasiliu i janúar vegna páskaföstunnar og veröa i mánuöinum flutt þangaö 500 tonn af þurrfiski. rannsókn innan bankans Siöan misferliö var kært þann 22. desember s.l. hefur forræöi rannsóknar málsins veriö i hönd- um rannsóknarlögrfeglu rikisins og hefur löggiltur endurskoöandi, sem starfar sem ráöunautur rannsóknarlögreglustjóra fylgzt Framhald á bls. 19. GV — Ranntfknarlögreglustjtfri hefur oröiö viö þeirri beiöni bankastjtfrnar og bankaráös Landsbankans um aö tilnefndur yröi óháöur löggiltur endurskoö- andi til aö hafa yfirumsjtfn meö rannsókn á skjölum og bókhaldi Landsbankans vegna fjársvika- máis þess sem upp hefur komiö i ábyrgöardeild bankans. ólafur Nilsson endurskoöandi og fyrr- verandi skattrannsóknarstjóri hefur nú tekiö starfiö aö sér. Blaöinu barst I gær eftirfarandi fréttatilkynning frá stjórn Lands- bankans: Siöan grunur kom fram um misferli forstööumanns ábyrgöa- deildar hefur veriö unniö aö þvi innan Landsbankans aö grafast fyrir um þaö hversu miklum upp- hæöum misferliö næmi og hvernig þaö hafi veriö fram- kvæmt. Þetta starf hefur endur- skoöunardeild bankans leyst af hendi i náinni samvinnu viö endurskoöanda þess fyrirtækis sem máliö snertir mest. Loðnuveiðiflotinn allur til hafnar — til að mótmæla nýju loðnuverði KEJ — Þegar Tíminn síðast fregnaði í gær- kvöldi voru allir loðnu- bátarnir sem komnir eru á miðin á leiðinni til lands í mótmælaskyni við nýákveðið loðnuverð. Það eru því líklega um fimm- tíu loðnubátar sem í morgun voru væntanlegir til Akureyrar og stendur til að halda þar fund í dag. Aö sögn Ingólfs Ingólfssonar formanns Farmanna- og fiski- mannasambands Islands hyggj- ast loðnuveiöisjómenn ekki fara aftur út á miöin fyrr en ein- hverjar breytingar hafa orðið á varöandi loönuverösákvöröun- ina. Einkum er þaö saman- buröurinn viö þaö verö sem fær- eyskir sjómenn bera úr býtum fyrir loönukílóiö um 15 krónur sem gerir sjómönnum gramt I geöi. Jólapróf menntaskólanna: Loðnuverð: Einnar krónu hækkun fyrir kílóið frá því í fyrra GV — A fundi Verölagsráös sjávarútvegsins f gær var tekin ákvöröun um lágmarksverö á loönu veiddri til bræöslu frá og meö 1. janúar til 30. aprfl 1978. Fyrir hvert kiió fást 7 kr og er þá miðaö viö 8% fituinnihald og 16% fitufrftt þurrefni. A sama tima f fyrra og meö sömu viö- miðun var loðnuverðiö 6 krónur fyrir hvert kfló. Veröiö var ákveðiö af oddamanni yfir- nefndarinnar, ólafi Davfössyni, og fulltrúum kaupenda, þeim Guömundi Kr. Jónssyni og Jóni Reyni Magnússyni, gegn at- kvæöum fulltrúa seljenda, ósk- ars Vigfússonar og Páls Guö- mundssonar. 1 frétt frá yfirnefndinni segir: „Veröið breytist um 62 aura til hækkunar eöa lækkunar fyrir hvert 1%, sem fituinnihald breytist frá viömiöun og hlut- fallslega fyrir hvert 0.1%. Fitu- frádráttur reiknast þó ekki, þegar fituinnihald fer niöur fyr- ir 3%. Veröiö breytist um 77 aura til hækkunar eöa lækkunar fyrir hvert 1%, sem þurrefnis- magn breytist frá viömiöun og hlutfallslega fyrir hvert 0.1%. Auk þess greiði kaupendur 30 aura fyrir hvert kg I loönuflutn- ingasjóö.” Þá segir einnig í fréttinni, aö Rannsóknarstofnun fisk- iönaðarins ákveöi fituinnihald og fitufrftt þurrefnismagn hvers loönufarms eftir sýnum. Sýni skulu tekin sameiginlega af full- trúa veiöiskips og fulltrúa verk- Framhald á bls. 19. ólafur Útkoma fyrsta árs nem- enda lélegri en oft áður SSt — Niöurstööur úr jóla- prófum fyrsta árs nemenda nokkurra menntaskólanna eru ekki beint glæsilegar, og eru lakari en oft áöur, þtftt fariö sé nokkur ár aftur ' tímann. Þannig var fallpr . .,enta fyrsta árs nemenda I M.R. í jólaprtff- unum um 33% og um 40% I M.T. 1 Menntaskólanum f Hamrahllö var hins vegar ekki um mjög slæma útkomu aö ræöa, og er þaö kannski fyrst og fremst vegna þess, aö tekin var upp undirbúningsdeild þar í haust fyrir þá nemendur sem þurftu aö bæta sig i einhverjum grein- um. Guöni Guömundsson rektor í M.R. sagöi f samtali viö Tfm- ann.aöhonum heföi þótt útkom- an iskyggileg og ástæöa til þess aö láta reikna nákvæmlega út fallprósentu, en þaö heföi ekki veriö gert áöur viö M.R. svo hann vissi. Hann sagöist ein- hvern veginn hafa þaö á tilfinn- ingunni, aö hún heföi áöur veriö svona á bilinu 20-25%, þótt hann heföi ekki nákvæmar tölur þar um. Guöni sagöist vilja skrifa þessa lélegu útkomu hjá fyrsta árs nemendum á jólaprófum nú aö einhverju leyti á reikning grunnskólalaganna. Einkunna- mörk til inngöngu í mennta- skóla heföu almennt lækkaö minna væri kennt f stæröfræöi i 9. bekk grunnskólans en I lands- prófinu og nú gæti hver sá sem næði lágmarkseinkunn farið f menntaskóla, þótt svo undir- búningur og undirstaöa hæföi kannski frekar til 2ja ára náms f hjúkrunarfræöum eöa 4ra ára náms f iöngrein. En krakkarnir tækju samt þann kostinn aö fara f menntaskóla, þar sem hann gæfi almennustu réttindi til frekara náms. Hins vegar væri gert ráö fyrir þvf i grunnskólalögunum, aö sérstök námsráögjöf starfaöi til aö leiöbeina nemendum um frekara nám aö loknu grunn- skólanámi, en svo yirtist sem hún væri eitthvað ekki f lagi, eöa heföiekki tekiö til starfa i öllum grunnskólum ennþá. Guöni sagði, aö þó svo aö stærsti einkunnaflokkurinn heföi veriö á bilinu 4-5 á jóla- prófum, þýddi þaö ekki aö svip- aörar útkomu mætti vænta á vorprófum, þaö væri enn tfmi til aö gera bragarbót. Stór hópur i M.R. heföi veriö meö einkunnir á þessu bili en þaö mætti fast- lega búast viö aö þeir nemendur tosuöust upp fyrir 5 á vorpróf- um.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.