Tíminn - 11.01.1978, Blaðsíða 20

Tíminn - 11.01.1978, Blaðsíða 20
Þriöjudagur 10. janúar 1978 I 18-300 Auglýsingadeild Tímans. HREVFILÍ. Sfmi 8 55 22 Sýrð eik er sigild eign TRÉSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 • SÍMl: 86822 Kereysk skip I notn. Færeysk skip Fjársvikamálið i Landsbankanum: Æ fleiri fyrir- tæki dragast inn í málið á leið á loðnumiðin GV — í gær héldu átta færeysk vera innan Islenzkra fiskveiöi- loönuskip Ur höfn í Færeyjum á marka hverju sinni. Aö sögn miöin fyrir noröan land. Sam- Þóröar Asgeirssonar skrifstofu- kvæmt samningi rfkisstjórnar- stjóra hefur ráöuneytinu sam- innar og landstjórnarinnar fær- kvæmt samningnum borizt eysku er 15 færeyskum loönu- nafnalistiyfir nótaveiöiskipin 15 skipum heimilt aö fiska 35 þús. og hafa þau veriö samþykkt af tonn á vetrarvertlöinni, en þó er ráöuneytinu. ekki nema 8 skipum heimilt aö GV — Rannsókn á meintu fjársvikamisferli fyrrver- andi deildarstjóra ábyrgðardeildar Lands- bankans gerist æ umfangs- meiri eftir því sem á líður og hafa nú fleiri fyrirtæki dregizt inn i málið, bæði erlend og innlend. Ljóst er aö upphæö fjárins sem Haukur Heiöar á aö hafa haft af bankanum og viöskiptafyrirtækj- um hans. er mun hærri en gert ; var ráö fyrir I upphafi, og hefur hluta þess fjár veriö komiö inn á bankareikninga erlendis. A þessu stigi nær rannsókn bók- halds Landsbankans allt til ársins 1970, og er samanburöi á þvl og bókhaldi Sindra á þessum sömu árum brátt lokiö. Löggiltur endurskoöandi hefur til þessa fylgst meö skjala- og bókhaldsrannsókn innan bankans sem ráöunautur rannsóknarlög- reglustjóra, en nú hefur rann- sóknarlögreglustjóri aö beiöni bankastjórnar og bankaráös til- -w'sjr* iiwiwui'.piw" nefnt ólaf Nilsson löggiltan endurskoöanda og fyrrverandi skattrannsóknarstjóra til aö hafa yfirumsjón meö rannsókn máls- ins innan bankans. Nánar er getiö um þennan þátt málsins á forsíöu. Stokkseyri: Búiðað ná út tveimur bátum — enn eru tveir SÚÐAVÍK: Gleymdist að sækja um f járveitingu fyrir hafnargarðinn? HG Súöavlk — A nýliönu ári hóf- ust framkvæmdir viö nýjan hafnargarö innan viö höfnina I Súöavlk. Garöur þessi á aö vera um 300 metra langur og á aö skýla fyrir suölægum áttum. Unniö var af krafti viö framkvæmdir og hvergi til sparaö. M.a. var ámokstursvél, sem kostaöi rúmar 10.000 kr. á klst., höfö til taks all- an timann til aö raöa grjóti sem til féll viö efnistöku I hrúgu þar sem þaö skyldi geymt til betri tlma. Aö sögn kunnugra stóö sú vél þó löngum verkefnalaus. Unniö var fyrir um 48 milljónir króna, og var verkiö þó hvergi nærri hálfnaö, og ekkert gert til aö verja garöinn fyrir sjávar- gangi. Engin fjárveiting er til þessara framkvæmda á þessu ári, og segja kunnugir aö hrepps- nefndin hafi ekki sótt um fjár- veitingu I tæka tiö. uppi í f jöru AÞ — Um klukkan fjögur i gær var dráttarskipiö Goöinn væntanlegur til Stokkseyrar til þess aö ná I Hástein AR og Jósep Geir AR en I gærmorg- un tókst aö ná hinum slöar- nefnda á flot. Ætlunin er aö fara meö bátana I skipasmiöa- stööina Dröfn I Hafnarfiröi. Nú eru tveir bátar eftir uppi I fjöru en þeir eru Bakkavik AR og Vigfús Þóröarson AR-Bátarnir eru rétt um 50 tonn aö stærö. — Þaö gekk ágætlega aö ná Jósep Geir út.hann var dreg- inn út á flóöinu i morgun, sagöi Einar Páll Bjarnason skrifstofustjóri i Hraöfrysti- húsiStokkseyrar.— Veöur var ágætt þegar báturinn fór út og núna er alveg skinandi veöur. Atvinnuástand er ennþá mjög slæmt á Stokkseyri. Frystihúsiö er ekki tekiö til starfa en því var lokaö þann 1. desember. Einar sagöi aö stööugar viöræöur ættu sér staö um hvernig og hvenær væri hægt aö opna húsiö. En ekkert hefur veriö ákveöiö I þvi efni, enn sem komiö er. Samkvæmt upplýsingum frá hreppsskrifstofunni eru tæp- lega 70 manns á atvinnuleysis- skrá en rétt fyrir jól voru þeir 87. Nokkrir karlmenn fengu vinnu eftir flóöin viö gerö varnargaröa. Salan dregst á langinn — nýtt tilboð hefur borizt Landsbankanum AÞ — Fyrir nokkru sendi Davíð Þ. Kristjánsson út- gerðarmaður á Akureyri Landsbankanum nýtt til- boð í eignir bankans á Hjalteyri. Tilboðið sendi Davíð eftir að bankinn hafði hafnað öllum til- boðum fyrir áramótin. Að undanförnu hefur Lands- bankinn átt í viðræðum við forsvarsmenn Arnar- neshrepps. — Þegar bréfiö barst frá Daviö,var ljóst aö viö uröum aö staldra aöeins viö og athuga þaö sagöi Helgi Bergs einn af bankastjórum Landsbankans. — Er þaö kom áttum viö I viö- ræöum viö hreppinn og þaö var farið aö ræöa þann möguleika aö hann gæti eignazt Hjalteyri. Hvenær niöurstööur fást get ég ekki sagt,aö svo komnu máli. Hjalteyri. Timamynd: Karl Blaðburðar fólk óskast Timann vantar fólk til blaðburðar i eftirtalin hverfi: Háteigsvegur Hátún Miðtún Skúlagata 1jP SIMI 86-300

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.