Tíminn - 11.01.1978, Blaðsíða 6

Tíminn - 11.01.1978, Blaðsíða 6
4 Miftvikudagur 11. janúar 1978 í spegli tímans Carla Ann Budzian heitir stúlka ein, lOára gömul. HUn fékk 1. verölaun annaft árift f röft f samkeppni innan Fé- lags amerískra tónlistar- skóla, sem haldin var f Cincinnaöti sl. sumar. Þessi keppni er sú mikilvægasta á sfnu svifti fyrir pfanista inn- an 15ára aldurs, sem er lág- marksaldur í öftrum sams konar keppnum. Einn af þremur dómurum, pfanist- inn Lorin Hollander, sagfti föftur Cörlu aft hUn væri mjög hrifin af impromptu eftir Schubert sem Carla lék. Carla fór aft læra á pfanó 3ja ára, þegar faöir hennar, Charles Budzian fasteigna- sali f Orlando, fór aft líta f kringum sing eftir einhverju tómstundagamni fyrirhana. Aftur þegar hUn var 2ja ára gömul, var hann bUinn aö kenna henni aft tefla skák. HUn æffti sig á pianóiö aldrei minna en 3 klst. á dag, segir faftir hennar. HUn var tæp- lega 4 ára þegar hUn kom fyrst fram opinberlega, þá kraup hUn á píanóbekknum, svo hUn næfti upp á nótna- boröift. Cörlu þykir gaman aft hljómleikum sérstaklega þegar dregur aft lokum og aö klappinu kemur, segir Carla Ann Budzian. ♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦♦ ♦♦♦♦♦ ........................ «♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ______________________ ____________ ____________________ ___ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦v**#♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦«•••••»••••♦♦♦♦♦♦ ---------------••♦♦♦•♦♦♦•♦♦•...................-............... ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦• ^•♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦•♦♦•♦♦♦•♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦•♦•♦♦♦♦♦♦♦••♦♦♦♦•♦♦•♦•♦••♦•••♦•♦•••♦••••♦♦♦♦•«♦•• Hann smíðar brúðuhús Fyrir 5 árum var Abi Murray, fæddur i israel, heldur lffsleiftur glófa- sali i Chicago. Þá smiðaði hann brúðuhús til að gefa tveim litlum frænkum sinum, og áður en málningin var almennilega þornuft hafði hann fengið 10 pantanir frá vinum og nágrönnum. Murray sagfti skilið við glófana og setti upp brúðuhúsaverkstæði, og nú býöur hann við- skiptavinum að velja úr 20 gerðum af brúðuhúsum. 50 dollara kostar 2 ja svefnherbergja hús, en 250 $ kostar hús með 7 herb., kvistum og háalofti. Hús smiðuð eftir pöntun kosta frá 500 dollurum og geta farið upp í SOOOdollara, en þess skal getið að einn dollar samsvarar um 200 kr. isl.Murray segir,aö hjón nokkur hafi komið til að kaupa hús, en eig- inmaðurinn leit ekki við neinu nema bflskúr fylgdi. Hann átti litinn Mercedes Benz. Murray segist 'selja fleiri fullorðnum en börnum hús., Alúð ha ns við smáatriði er alveg frábær. Arnar og reykháfar eru búnir til úrósviknum múrsteini, og gluggarnir meft plexigleri eru opnanlegir. Hann veggfóðrar herbergin, og á gólfum eru teppi, parket eða linole- um. Kona hans, Cheryl, saumar litlu gluggatjöldin. Murray dreymir um að fá það embætti að smfða eftirlikingar af frægum húsum eða jafnvel heilum sögufrægum götum. — Ég ábyrgist vinnu mfna til eilífð- ar, þess vegna get ég ekki farið út f fjöldaframleiðslu, segir Abi Murray. :::: J ♦ ♦♦♦ •♦♦• .. ..................................••••«.•♦«•«•••»»»•««••••<••«••«•*•«••«•«•♦•♦««}{ •••♦••♦♦•••♦♦♦••••••♦•♦♦♦••••«•••♦••••♦♦••♦•♦♦♦♦•♦•«♦••••♦••••♦•••♦♦♦♦•••♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦•♦ •••••♦•♦•♦•••••••♦••••••♦•♦•♦♦••••♦♦••♦♦♦♦•♦••♦♦♦♦••♦•♦«••♦♦••♦•♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ •♦••♦♦•••♦••••♦♦♦♦•♦♦•♦••••♦•••••♦••••••••♦♦♦•♦♦•♦♦♦♦♦♦••♦♦♦•••♦••♦♦•♦•♦♦♦♦•♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦ ♦ • ♦♦ ♦ ♦♦♦ ♦ •♦♦ ♦ ♦♦* ♦ ♦♦♦ • ♦♦«( ♦ •♦• ♦ ♦•♦ HVELL-GEIRI SVALUR f'Stór hluti af"'>- tindinum hefurjl sprungift ( iH burtu. 2. Mt ' ^Pab er Lgreinilega gos r ennþá, Anton, og mikill reykur KUBBUR Viltu athuga hægri* Eg heldhann hafi. meitt sig. / Hvers végna'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.