Tíminn - 14.01.1978, Síða 11

Tíminn - 14.01.1978, Síða 11
10 Laugardagur 14. janúar 1978 Laugardagur 14. janúar 1978 11 Skáldsagan Óttar eftir Erni Snorrason er ekki mikil að vöxt- um aðeins 138 siðna bók I litlu broti. Varla getur þessi skálda- smiö talizt spennandi lestur enda er söguþráöurinn ekkert nálægt þvi að vera klár og kvitt eins og i leynilögreglusögu. Og ekki er fyndninni fyrir aö fara i þessari bók. Manni kemur aldrei bros á vör við lesturinn, hvaö þá aö maður skelli upp lir. En verkiö leynir á sér. Þetta er yfirleitt tilgerðarlaust lesmál eðlilegur ritháttur sem gerir bókina þægilega aflestrar. Ernir Snorrason bregöur upp mörgum augnabliksmyndum, varpar ljósi á einn og einn blett sögusviösins i einu. En að lokum hefur lesandinn allt sviöiö greypt i hugann og sér þaö fyrir sér i einni heild. 1 bókinni segir frá fslenzkum menntamanni Óttari Guömunds- syni sem dvalizt hefur 6 ár á Frakklandi fyrst viö háskólanám siöar viö störf hjá auglýsinga- fyrirtæki. Naumast veröur sagt aö mikill fjöldi persóna sé nefndur til þessarar sögu. Og sögusviöiö er heldur ekki stórt aö- eins svolitill kragi af lagskiptingu fransks þjóöfélags. Viö fáum aö kynnast þeim heimi sem óttar Guömundsson lifir i þessi 6 ár sin á Frakklandi. Þaö er ýmist heim- ur háskólastódenta eöa braut- skráöra kandidata, sem eru farn- ir aö vinna fyrir sér i iönaöar- þjóöfélagi niltimans. óttar Guö- mundsson er misheppnaö skáld, bókmenntafræöingur aö mennt,en um sinn áhugamaöur um stærö- fræöi. Hann haföi skroppiö til Parisar fyrir 6 árum (sennilega tvitugur nýstúdent) til þess aö skrifa ódauöleg skáldverk. Hann hefur Ilenzt I Frakklandi eftir kandidatspróf og vinnur viö aö „setja saman auglýsingar” sem er „sæmilega borgaö”. Þegar sagan hefst er hann I þann veginn aö snúa aftur heim til íslands. Sögusviöiö er opnaö meö þvi aö lesendur fá aö hitta þá óttar og vin hans Barrois þéttkennda á gangstéttarveitingastaö i Paris slöasta dag Óttars I Frakklandi. Þaöan liggur söguþráöurinn siöan I mörgum hlykkjum I tima og rúmi þar til bókin endar i Luxemborg þar sem Óttar biöur flugferöar heim til Islands. Ef einhver spenna er i þessari sögu felst hún I átökum Óttars viö sjálfan sig um þaö hvort hann eigi aö yfirgefa Frakkland þar sem hann er oröinn hagvanur til þess aö setjast aö á Islandi sem hann hefur aö mestu leyti gleymt enda sér hann Reykjavfk fyrir sér af- skræmda af ameriskum áhrifum. Óttar vill aö visu ekki veröa „inn- lyksa ” á Frakklandi en I huga sér leitar hann aö átyllu til þess aö fresta heimferöinni til islands. Hann freistar þess m.a. aö fá klausturmunk einn I Clervaux (!) til þess aö útvega sér ókeypis vist á kaþólsku fræöasetri i Róma- borg. Óttar Guðmundsson gæti vel hugsaö sér aö læra Itölsku einn vetur. En munkurinn er ófús til aö gera honum þennan greiöa enda ekki hægt um vik. Óttar er tilneyddur aö fara til lslands. II Saga Óttars Guömundssonar er harmsaga ungs manns. Aö visu er hann hvergi hruflaöur á lfkams- heilsu og hann á ekki I fjárhags- vandræðum. Hann hefur ekkert af sér brotiö. En Óttar er óhamingjusamur maöur sikvfö- inn og reikull i ráöi. Hann er oröinn hálf-landlaus ef ekki þjóöernislaus hvorki íslendingur né Frakki. (Ef til vill tengir hann ekkert viö ættlandiö annaö en skuldabréf lánasjóös námsmanna maöur veit þaö ekki). Hann hefur engan dug til þess aö svala þörf sinni til skáldskapar. Hann hefur enga sinnu á þvi aö taka til hendi viö skapandi störf. Hann er at- hafnalitill sveimhugi sem helzt einbeitir hugarorku sinni aö þvi aö veröa gjaldgengur sam- kvæmismaöur. Hann er fljótur aö aölaga sig framandi umhverfi og leikur sér aö þvi aö tala frönsku eins og móöurmáliö. 1 sögunni er lesandinn leiddur inn i umhverfi þar sem Óttar eyöir ævinni meöan á Frakk- landsdvölinni stendur, heim há- skóiastúdenta og heim vinnandi menntamanna, þegar háskólaár- um er lokiö. Þetta eru innbyröis samtengdir heimar en annars lokaöir. Fólkiö sem sýnt er á sögusviðinu, fólkiö i þessu um- hverfi á áreiöanlega hvergi ann- ars staöar heima. Hegöun þess og Hfsmáti er úr öllum tengslum viö alþýölegan veruleika og verö- mætamat, — lifsskilning, — hvort heldur er i andlegum eöa verald- legum efnum. Þetta fólk býr sér ekki aðeins til gerviþarfir hiö ytra heldur eyöir þaö leiöindum sinum meö þvi aö smiöa sér gervihug- sjónir. Auömannsdóttirin Odile sem nemur viö sama háskóla og Óttar Guömundsson er góöur full- trúi fyrir leikaraskapinn og meiningarleysiö i hugsjónum þessa fólks. Hún er vinkona Ótt- ars raunar ástkona einnig. Skyndilega upptendrast hún af ást á Francois nokkrum, upp- reisnargjörnum stúdent og marx- ista komnum af fátæku Gyöinga- fólki. Hann er mælskumaöur mikill og „aktivisti” og vinnur sér það til ágætis aö eiga aö sinu leyti hlut aö frægum stúdenta- uppþotum I landinu. Odile veröur barnshafandi af völdum Francois og þau giftast. Hún yfirgengur fljótlega mann sinn og alla aöra I róttækni, svo i skrifum sinum og ræöum sem I athöfnum. Róttækni hennar sveigist inn á nokkuö óvæntar brautir en óneitanlega frumlegar. Hún fórnar sér fyrir málstaðinn meö þvi aö hafa sam- farir viö sem flesta karlmenn hvern á fætur öörum. En hún hefur þann hátt á aö sofa aldrei herólnneytandi (enda passar þaö I kramiö) og hverfur þannig út af sögusviöinu. Saga Francois er harmsaga. III Saga fólksins sem viö kynn- umst á vettvangi „brauöstrits- ins” eftir aö Óttar er farinn aö vinna viö auglýsingafyrirtækiö er e.t.v. ekki harmsaga I venjuleg- um skilningi. Allir hafa nóg aö bíta og brenna og flestir miklu meira en þaö. Þar er enginn maöur drepinn. Samkvæmis- og skemmtanallf þessa fólks á sér óendanlega fjölbreytni. Hjúskaparllfinu er lifaö I ein- drægni viöurkennds framhjá- halds. Fjöldi ástarævintýra svo og tilefni og tlöni kynmaka ræöst af llkamsþreki og þeim tóm- stundum sem hægt er aö verja til slikrar afþreyingar. Siöfágun þessa fólks er aödáunarverö. Maöur fær ekki betur séö en aö liferni þess sé velheppnaö til- raunallkan af kenningu Odile um lögskyldu fjöldasamfara til þess að betrumbæta þjóðfélagið. Ef til vill hefur Odile rétt fyrir sér?" En þegar betur er aö gáö þá dylst ekki aö kreppingur er I þessu notalega sambúöarkerfi. Þar gerast e.t.v. einnig harmsög- ur. Þvl fer t.a.m. fjarri aö þarna rlki jafnrétti kynja og persóna. Þó aö George vinnufélagi Óttars sé mátulega mikil undirtylla til þess aö gera sér vergirni konu sinnar aö góöu svo aö hann er aö komast áfram I svo framandi landi svo framandi þjóöfélagi. A endanum er auövelt aö fara I hundana á svona staö. Óttar sér sem er aö hann hefur lifað yfir- boröslegu llfi hann hefur veriö á Frakklandi 6 ár og ekki kynnzt ööru en þeim sérstaka heimi sem háskólaborgarar búa sér svo inn- an háskólanna sem utan (aö sumu leyti til þess aö drepast ekki úr leiöindum) en fyrst og fremst til þess aö skapa sér öryggi I stéttaþjóöfélaginu, finna leiö til aö sjá sér farboröa meö störfum sem talin eru hæfa stétt þeirra: milliliðastarfsemi, auglýsinga- iönaöi, rannsókna- og visindadútli og skriffinnsku I óteljandi mynd- um. Óttar hefur aldrei fengiö aö kynnast hversdagsllfi þeirra sem vinna höröum höndum I frönsku þjóöfélagi: Verkamannanna búöarfólksins, bændanna, bll- stjóranna og buröarkarlanna. Þetta fólk er i hæsta lagi abstrakt hugtak en afleitt til samneytis. Óttinn við aö hrapa niöur á stig þessa fólks hrekur menn út I aö flýja land ef þess er kostur. Þar getur ísland jafnvel oröiö undan- komuleiö. A Frakklandi er viövarandi atvinnuleysi ekki slður hjá skólagengnu fólki og menntamönnum en öörum. Sam- tlmis er flutt inn vinnuafl” frá Suöur-ltaliu, Portúgal Spáni Tyrklandi, Grikklandi og Júgóslavíu til þess aö vinna nauösynleg störf i verksmiðju- og byggingariönaöi og ýmsum kynnast heiminum og finna hvöt hjá sér til þess aö flytja heims- menninguna til Islands. Hún er áminning um að ætla sér af I svo viöurhlutamiklu verki. V En þó aö svona sé talaö er ákaf- lega fjarri mér aö mæla meö þvl, aö Islendingar veröi girtir af inn- an þjóöernislegrar gaddavlrs- giröingar af ótta viö siöspillandi áhrif sem kynnu aö berast utan- lands frá. Og ekki litist mér á þá kenningu, ef uppi væri aö meina Islenzkum stúdentum aö nema viö erlenda háskóla. Vona ég aö ég veröi aldrei vændur um sllkan hugsunarhátt. Þvert á móti er ég sannfærður um að viðhald og vöxtur íslenzkrar menningar get- ur þvi aöeins átt sér staö aö hún fái frjóvgun frá erlendum menntastraumum og þjóöfélags- kenningum. Enda sýnir sagan — fyrr og slöar — aö Islenzkar menntir og framfarir i atvinnu- og efnahagsmálum hafa þvi aö- eins náö aö eflast aö íslendingar hafi átt fjörug samskipti viö aör- ar þjóöir sótt menntun og þekk- ingu út fyrir landsteinana. Varla þarf aö taka þaö fram aö fslenzk þjóömenning er sérstæö og bund- in ákveönu landi og þjóð. Hún er og á aö vera á sfnum staö. Eigi aö slöur er hún hluti af Evrópu- menningunni og hefur ætiö hlotiö llfsnæringu úr þeirri átt. Fyrir þær sakir hljótum viö aö rækja Ingvar Gíslason, alþm: í SAMFÉLAGI VIÐ ODILE OG LÖWENSTEIN Hugleiðing um bók eftir Erni Snorrason hjá sama manni nema einu sinni. Hún fær þá hugmynd aö þaö ætti aö lögskylda kvenfólk til þess aö sofa hjá a.m.k. fjórum ókunnug- um karlmönnum á viku koma þvl þannig fyrir „aö I lokin hafi allir sofiö hjá öllum.” Um þetta hugöarefni sitt skrifar hún grein I sellublaöiö. Þegar hún segir Ótt- ari Guömundssyni Islendingi frá þessari hugmynd sinni svarar hann aöeins : „Mjög athyglis- vert”. Og þannig bregzt um- hverfiö viö hverjum fáránlegum leikaraskap og vitleysisuppá- komu sem aö höndum ber. Allt á rétt á sér. Allt er „mjög athyglis- vert”, ef þaö einungis gengur nógu augljóslega i berghögg viö þann sálarvoöa sem kallast „borgaraleg meöalhegöun”. Odile er skynsöm, en kaldlynd og purkunarlaus. Hún nýtur þess aö hafa félaga sina aö leiksoppi og vita þá dýrka loddaraskapinn. Hún er gædd þessum skelfilegu hæfileikum margra lýöskrumara. Hún missir aldrei stjórn á skapi slnu eöa vitsmunum ef hægt er aö nota svo sterkt orö um gáfnafar fólks af þessu tagi. Barrois segir aö hún sé blóösuga en samt er hann undir áhrifavaldi hennar og myndi hlýöa henni ef hún kallaöi til hans. En eiginmaður Odile byltinga- maöurinn og marxistinn Fran- cois, reynist veikgeöja og eins og kvoöa f höndum konu sinnar. Hann hefur ærlegar taugar en skapleysi hans og ódugur veröa honum aö fótakefli. Odile hæöir ást hans á barni þeirra og storkar honum meö kynmökum sinum út um hvippinn og hvappinn viö hina óllklegustu menn. Einhver heföi kannski rifið sig upp úr þessum fáranleika og fariö sina leiö. En þaö gerir Francois ekki llklega vegna þess aö þaö heföi veriö brot á samskiptareglum fólks I þessu umhverfi aö láta sér bregöa viö smámuni. Þess i staö gerist hann Ingvar Gislason álitinn hetja I hópnum eftir aö hann kom aö henni I fangi annars manns, — þá hefur maöur hugboö um aö dr. Löwenstein háskóla- kennari og ráöamaöur I aug- lýsingafyrirtækinu myndi ekki sætta sig viö aö vera kallaöur hetja af állka tilefni. Dr. Löwenstein er vin- gjarnlegur maöur á miöjum aldri sem dedúar þannig viö útlit sitt aö hann sýnist mörgum árum yngri en hann er. Ekki fer miklum sög- um af vísindaafrekum hans I eölisfræöi en meira er af þvl látiö hversu umgengnisgóöur hann er viö undirmenn slna. Kona hans frú Klara Löwenstein, er aö vísu þokukennd persóna I sögunni en þaö sem séö veröur fellur hún eins og flls viö rass að notaleg- heitum eiginmanns slns. Þaö litla sem reynir á sjálfstæöa hugsun hjá henni þá er hún eins og hugur manns. Þaö leynir sér ekki aö dr. Löwenstein á skilningsríka eigin- konu. Dr. Lövenstein er slikur af- bragösmaöur aö um hann veröa naumast sögö hnjóösyröi. Samt er hann svo mannlegur, aö þaö getur kostaö fórn aö njóta góö- vildar hans. „Kerling vill hafa nokkuö fyrir snúö sinn”. Angela heitir ung og falleg kynblendings- stúlka frá Dóminikanska lýö- veldinu ( um þaö land má lesa I The Statesman’s Year Book eöa Encyclopaedia Britannica). Hún á atvinnu sina sem aöstoöarkenn- ari (viö háskólann I Strassborg?) undir þvi aö sofa hjá dr. Löwen stein þegar honum þykir henta. Hún gengur að þess háttar em- bætti sem sjálfsögöum hlut, enda bætir hún sér upp vanaverkin meö þvl aö velja sér ástmenn eftir eigin þörfum og smekk. Angela er sögö dugandi kennari og „kraftmikil stúlka.” Þó aö hún sé komin langa leiö vestan um haf er hún enginn eftirbátur Óttars Guömundssonar íslendings I þvl aö aölaga sig umhverfinu gera sig franskósa. Angelu er raunar vorkunnarmál þó aö hún dragi á langinn heimferö til Dóminikanska lýöveldisins þar sem hennar biöi varla annaö en eymd I eymdarlandi. Þar gæti hún e.t.v. haldiö sjálfstæöi sínu meö þvl aö vinna fyrir sér sem skyndikona auðugra feröalanga. Hlutskipti hennar á Frakklandi er aö þvl leyti til skárra aö þar þarf hún ekki aö selja sig nema einum manni til ársins gegn þvl aö fá annars sómasamlega atvinnu, sem hún hefur menntun til aö inna af höndum. Sá er munurinn að á Frakklandi getur hún látið sér nægja að hafa vændi sem aukastarf (smábitling) en heima á sólareynni i Karabiska hafinu yröi hún llklega aö lifa af vændinu einu saman. Það fer e.t.v. eftir geðslagi hvers og eins hvort hann álltur lifsaöstöðu Angelu harm- ræna eöa ekki.En öörum þræöi er saga hennar het jusaga. Hún lætur ekkert beygja sig. Hún hefur sitt lag á því aö pretta dr. Löwen- stein. Maöur getur sér þess til aö hún sé aö blöa einhvers færis. Henni er gefin þolinmæöi hins kúgaöa kynstofns sem aldrei missir vonina. Óttar og Angela eru innvigö I helgi þess samfélags sem dr. Löwenstein ræöur fyrir og stjórn- ar af miklum þægilegheitum. En eigi aö slöur eru þaö aöskotadýr sem finna til framandleikans. Milli þeirra myndast trúnaöar- vinátta sem á ekkert skylt viö skáldlega samræöulist eöa full- nægingu kynhvatar, sem annars er aflvaki mannlegra samkipta I félagsskap dr. Löwensteins. Ef Óttar og Angela eru athuguö út af fyrir sig, eru þau einhvers konar Hans og Gréta saklaus systkin I tröllahöndum. Manni kann þó aö finnast fljótt á litiö aö tilvera þeirra sé óllk barnanna sem biöu þess aö lenda I steikarofni skess- unnar. En ekki er þaö alveg vist. Kviöinn og rótleysiö sem yfir- skyggir llf Óttars frá byrjun sögu hans til enda likist feigðar- grun, óttanum viö þaö aö veröa útskúfaö úr söfnuöi dr. Löwen- steins hrakinn I útlegö þar sem dauöinn og djöfullinn bíöa eftir honum. Óttar hefur enga löngun til aö fara til tslands. Hann unir vel þvl ljúfa llfi sem franskt stórborgar- umhverfi getur boöiö ungum lífs- nautnamanni sem lagar sig aö gerö þess. A hinn bóginn er óttar svo fyrirhyggjusamur og fram- sýnn aö hann ákveöur meö sjálf- um sér aö veröa ekki „innlyksa” á Frakklandi. Af hverju? Af þvl aö þaö er áhættuspil. Af þvl aö hann finnur aö hann er utanveltu i þessu samfélagi. Hann er útlendingur. Hann veit aö hann er ekki nógu klár til þess öörum atvinnugreinum. Og þaö má sjá flngert fólk langt austan úr Asíu trltla I þjónustuhlutverk- um um veitingasali og anddyri lúxushótela. Myndi ekki eitthvaö af þessu fólki vera háskólamenn sem uröu „innlyksa”? IV Ernir Snorrason hefur skrifaö bók sem margir munu ímynda sér aö fjalli um efni og atvik sem komi Islendingum ekki viö. En þaö er misskilningur. Umhverfiö er aö visu framandi og fólkiö sem um er fjallaö, þekkist yfirleitt ekki, — enn sem komiö er — innan Islenzkrar landhelgi. Þó er þetta fólk og þetta umhverfi ekki eins fjarlægt og ætla mætti. Sviöiö er alþjóölegt, umhverfiö og fólkiö finnst um allan hinn vestræna heim. Eitthvaö þessu llkt er Þýzkaland svona er ástandiö I Svlþjóö og Danmörku. Þaö er I umhverfi af þessu tagi sem hundruö íslenzkra námsmanna sækja á ári hverju sveitabörn, full af gáfum og næmi, — einnig góö- um áformum — en áhrifagjörn og hneigö til aölögunar jafnvel aö úrkynjuöum smáborgaraskap eins og söguhetjan okkar, Óttar Guömundsson. Þarna eiga þessi börn sér aösetur á aöalmótunar- skeiöi ævinnar og þaö er undir hælinn lagt hvort þau hafa skap- styrk og þroska til þess aö láta ógert aö ánetjast þeirri yfirborös- menningu og gervihugsjónum, sem svo auövelt er aö tileinka sér á feröalögum, hvort sem ferðin varir sex daga eöa sex ár. Ernir Snorrason hefur unniö þarft verk meö því aö kynna tslendingum llfsreynslu Óttars Guömundssonar skálds. Þessi bók á erindi viö alla sem nenna aö hugsa lengra en til næsta dags. En hún á ekki slzt erindi viö okkar gáfaöa og framsækna námsfólk og menntamenn sem þrá aö sambandiö viö Evrópumenning- una og heimsmenninguna yfir- leitt. íslenzk saga er heldur ekki einangraö fyrirbæri. Vissulega er hún sérstæö fyrir íslenzku þjóöina, en hún er einnig hluti af sögu heimsins, tengd viöburöarás mannkynssögunnar beggja vegna Atlantshafsins. Um þetta mætti nefna mörg dæmi. Fátt sýnir bet- ur samband Islenzkra þjóömála viö umheiminn og heimsástandiö á hverri tlö heldur en saga ís- lenzkrar sjálfstæöisbaráttu allt frá þvl um 1830 fram til þessa dags þegar landhelgismáliö er komiö á lokastig. I allri okkar sjálfstæöis- og landhelgisbaráttu höfum viö veriö háöir stefnum og straumum samtlmans. Þaö breytir engu I þvi efni, þótt segja megi meö sanni aö Islendingar hafi veriö I fararbroddi hvaö snertir stefnumótun I hafréttar- málum slöasta aldarfjóröung. Þaö sýnir aöeins aö Islendingar eru hlutgengir I alþjóöa samstarfi og geta haft áhrif á þróun alþjóö- legra stjórnmála%ef svo ber undir. En jafnfjarri fer þvl,aö þeir hafi slik mál i hendi sér. VI £g nefni þessi dæmi til þess aö sýna fram á,aö Islendingar vinna sér ekki gagn meö einangrunar- stefnu hvorki I mennta- og menningarmálum né I alþjóöa- stjórnmálum. Okkur ber aö taka meö eölilegum hætti þátt I alþjóö- legu samstarfi. Viö eigum m .a. aö fylgjast vel meö svonefndum heimsstjórnmálum af sjálfs- dáöum og fyrir eigin sakir. Viö eigum aö láta eins og allur heimurinn komi okkur viö enda gerir hann þaö. En samt veröum viö aö ætla okkur af. 1 þessum efnum veröum viö aö beita málefnin og okkur sjálf fullri gagnrýni. Og til þess þarf tegund grundvallarmenntunar, þarf ekki aö óttast um þá þætti fræöslumála, sem lúta aö verk- menntun og starfsþjálfun eöa sér- kunnáttu á ýmsum sviöum. í mörgu tilliti er hagnýt þjálfun til starfa á vinnumarkaöi miklu auö- veldari I framkvæmd en almennt (húmaniskt) nám. Fer sennilega bezt á þvi framvegis sem hingaö til aö menn læri til verka sem mest á vinnustööunum sjálfum á sjó og landi viö sem eölilegust og lifrænust skilyröi. Þaö er aftur fyrirkomulags- og fjárhagsatriöi, hvernig sllk tilhögun verknáms tengist fræðslukerfinu. Mun ég ekki gera þvl nein frekari skil aö þessu sinni. IX. Þessi hugleiöing mín, sem þeg- ar er oröin lengri en ég ráögeröi I fyrstu, er sprottin af lestri bókar eftir ungan rithöfund, sem aö mlnum dómi skrifar af alvöru um alvarlegt mál. Bók Ernis Snorra- sonar um Óttar Guömundsson er raunaleg lýsing á heimi mennta- fólks, sem oröiö hefur aö bráö þvl tilfinningaleysi, getuleysi og gervimennsku, sem margir nefna á fræöimannlegu máli firringu, en er I rauninni allsherjaruppgjöf og hræösla viö lífiö sjálft, hrörn- unareinkenni menningarskeiös. Látum svo vera aö þarna sé lýst tilveru franskra ’smáborgara. En ég óttast og hef raunar sagt þaö, aö svipaö ástand sé aö finna I fleiri Evrópulöndum. Af öllu þessu er ástæöa til aö vara ungt t menntafólk viö óeölinu og úrkynj- ! uninni, sem einkennir hugsun og athafnir þess fólks, sem ýmist 'lætur stjórnast af duttlungum Odile eöa mókir I hlýjunni I kring- um dr. Löwenstein. • $1 Frá blaöa mannafundi Landverndar. Lengst til vinstri er Þorleifur Einarsson jaröfræöingur, þá Vilhjálmur Lúöviksson efnaverkfræöingur, Stefán Bergmann menntaskólakennari og Haukur Hafstaö framkvæmdastjóri Landverndar. Tlmamynd: Gunnar. Nýtt rit Landverndar: Fæðu- búskapur — er fimmta ritið auk annarrar útgáfustarfsemi þekkingu. Ef nokkru sinni er þörf á þvl aö kanna skil góðs og ills þá er 'þaö i öllu sem varðar erlend samskipti og aðflutt áhrif þ.á.m. alls kyns kenningar skoöanir og viöhorf til menningar og stjórn- mála að ógleymdum atvinnu- og efnahagsmálum. Nú kemur ekki til greina I samfélagi frjálsra manna aö setja skoöanahöft á málefni af þessu tagi. Hinn eini skoðanavörður sem hægt er að viðurkenna I þessu tilfelli er al- mennt menntunarástand þjóöar- innar og þá ekki sixt menntun og dómgreind þeirra sem eru i for- ystu og hafa áhrifaaöstöðu á vett- vangi stjórnmála og fjölmiðl- unar, að ekki sé minnzt á þá sem starfa á sviði uppfræðslu s.s. inn- an kirkju og skólakerfis. VII Sú spurning sækir að mörgum hvort íslenzk menntastefna þ.e. opinber stefna I uppeldis- og skólamálum sé þess umkomin aö búa fólk undir aö meötaka heim- inn eins og hann er á okkar tíö. Eru skólarnir t.d. færir um aö skapa þaö menntunarástand þá almennu dómgreind sem gerir fólki kleift aö greina gott frá illu hugsa sjálfstætt og láta ekki rugla sig meö auglýsingamennsku, lýö- skrumi, æsifréttaiöju og heimsk- andi innrætingu af ýmsu tagi? Er stefnan I uppeldis- og skólamál- um þess umkomin aö styrkja svo I mönnum beinin aö þeir þoli góöa daga? Eöa gerum viö e.t.v. of miklar og ósanngjarnar kröfur til skólanna? Ráöa skólarnir viö þann vanda sem orsakast af van- rækslusyndum foreldra og fjöl- skyldullfs? Vanmetum viö gildi kirkjulegs starfs og trúrækni? Ég hef aö sjálfsögöu engin al- gild svör viö þessum og þvíllkum spurningum. En ef þaö er staöreynd sem sagt er aö viö veröum aö búa viö illkynjaöa fréttamennskui auglýsingaskrum \ heimskandi áróöur, forsómun sammannlegra dygöa og fjár- málaspillingu, — þá er ekki ósanngjarnt aö ætlast til þess aö uppeldis- og fræöslustofnanir ein- beiti sér aö þvl aö snúa hug nem- enda gegn þess háttar fyrirbær- um. Raunar á ég ekki von á ööru en aö skólamenn og uppeldis- frömuöir séu önnum kafnir viö sllk verkefni. Eigi aö slöur hljótum viö aö spyrja: Hvar erum viö stödd I skólamálum? Hvar erum viö stödd I uppfræöslumálum yfir- leitt? Hvaö er menntun? Hvaö er uppfræösla? Er uppfræösla inn- ræting eöa innræting uppfræösla? VIII Þaö oröalag hefur boriö hátt I umræöum um skóla- og fræöslu- mál um alllangt skeiö, raunar alla tiö, aö menntun eigi aö vera „gagnleg fyrir þjóöfélagiö”. Fer ekki milli mála aö margir skilja þetta oröalag sem svo, aö menntunin eigi aö veröa „at- vinnulífinu” aö augljósu gagni. Má I þvl sambandi minna á al- kunnugt vigorö, sem mjög var hampaö fyrir nokkrum árum, aö menntun væri „aröbær fjárfest- ing”. Þessi skilningur er auövitaö réttur,svo langt sem hann nær, en heldur ekki meira. Aö sjálfsögöu riöur þjóöfélaginu á aö fólk sé þjálfaö til þeirra nauösynja- verka, sem inna þarf af höndum. Verkkunnátta er svo dýrmæt þjóöareign, aö hún veröur ekki I tölum talin. Verkkunnátta er sá þáttur þjóömenningar, sem mestu ræöur um efnahagslega af- komu þjóöfélagsins. Þaö er vinn- an, sem skapar auöinn. En samt hættir mönnum stundum til of- mats á auögildi hlutanna, menn hyllast til aö meta allt til fjár. Þaö er erfitt aö meta menntun til fjár. Menntun er fyrst og fremst þekk- ing, sem þroskar siögæöi og dóm- greind, þ.e. vitsmunallfiö I vlöri merkingu. Ekki efast ég um aö hagnýt verkmenntun á aö skipa veglegan sess I fræöslukerfinu. En ég held samt aö grundvallar- atriöi skólamenntunar eigi aö vera almenn fræöslaum manninn sjálfan og sögu hans, tengsl hans viö umhverfi sitt, náttúrulffiö og umheiminn. Undir þetta aöal- markmiö heyrir aö sjálfsögöu vit- neskjan um nauösyn þess aö varöveita og ávaxta þjóölega menningu og uppfræöslu um þaö, hvernig sllkt má veröa. Ef skóla- kerfiö getur rækt meö sóma þessa KEJ — Landvernd hefur nú gefiö út fimmta ritiö I flokknum Rit Landverndar, en I ritum þessum eru teknir til umræöu helztu þættir umhverfismála og þá gjarnan vakiö máls á nýmælum sem mikilvæg geta talizt fyrir verndun og mótun islenzks um- hverfis. Fimmta ritiö I flokknum, sem nú er nýúkomiö, heitir Fæöu- búskapur. Um ritið segir á aftari kápu, aö Landvernd vilji meö útgáfu þess „vekja athygli á þýöingu hinna lifandi auölinda lands og sjávar til framleiðslu á fóöri og matvæl- um og nauösyn þess aö vanda meöferö okkar á þessum viö- kvæmu en mikilvægu landkost- um. 1 bókina skrifa 13 séfróöir menn og leitast viö aö skýra samhengi þeirra þátta sem ráöa afkasta- getu og afrakstri auölindanna. Einnig benda þeir á hvernig megi auka nýtingu auölindanna meö skynsamlegum ráöstöfunum sem byggöar eru á rannsóknum og þekkingu.” I tilefni útkomu ritsins hélt Landvernd blaöamannafund til aö kynna útgáfustarfsemi slna. Kom þar fram, aö auk ritanna fimm, hefur Landvernd gefiö út lesarkir, einkum ætlaöar fyrir skóla, skyggnur meö myndskýr- ingum, einnig fyrir skóla, og þá hefur Landvernd sent frá sér veggspjöld á hverju ári I slðast- liöin átta ár. Hjá framkvæmdastjóra Land- verndar, Hauki Hafstaö kom fram aö þessi fimm rit Land- verndar, hafa veriö gefin út I 2000 eintökum og eru tvö þau fyrstu nú aö veröa uppseld. Sagöi Haukur aö greinilegt væri aö salan gengi betur á nýjum ritum meö hverju árinu, sjálfsagt vegna þess aö menn væru komnir á bragöiö, heföu lesiö fyrri ritin og llkaöi vel. Þáværiljóst, sagöi hann, aö ritin færu töluvert I skólana og væri þaö vel. Vilhjálmur Lúövlksson geröi á fundinum grein fyrir ráöstefnum sem haldnar heföu veriö árlega á vegum Landverndar um nokk- urra ára skeiö og heföu gefizt vel. I framhaldi af þeim hafa ritin siöan yfirleitt veriö gefin út. Fyrsta ráöstefna var haldin áriö 1971, um mengun, en fyrsta ritiö I flokknum Rit Landverndar kom slöan út tæpu ári siöar og innihélt erindi flutt á þessari ráöstefnu, ritiö bar nafniö Mengun. Slöasta ráöstefnan fjallaöi um útillf, og er nú I undirbúningi nýtt rit um sama efni I framhaldi af ráöstefnunni. A blaöamannafundinum geröi Stefán Bergmann, grein fyrir út- gáfu Landverndar á lesörkum fyrir skólana, en tvær slikar eru komnar út og fjalla um llfrlki fjörunnar og vistfræöi hafsins. Þá geröi Þorleifur Einarsson grein fyrir útgáfu litskyggna um land- eyöingu og landgræöslu og mynd- un og mótun landsins. Sagöi hann aö skyggnurnar væru einkum ætlaöar kennurum sem hjálpar- tæki viö kennslu og þá til aö llfga kennsluna. Skyggnurnar væru einkum landslagsmyndir og skýringarmyndir sem auövelda ættu kennurum aö lýsa þeim kröftum sem búa á bak viö mótun landslags.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.