Tíminn - 24.01.1978, Blaðsíða 14
14
Þriðjudagur 24. janúar 1978.
Þeir verða í sviðs-
ljósinu í Danmörku
HM-lið Islands í handknattleik
//Sigurimt gegn Norð-
mönnum kem á réttu
•ugnabMci — hann hefur
bundið ekkur saman og er
andinn nú mjög góður í
NM-hófíium", sagði Jón H.
Karissen fyrirliði íslenzka
landsliðsins í handknatt-
leik, sem tekur þátt í HM-
keppninni í Danmörku.
Landsliðshópurinn kom til
Kaupmannahafnar I morgun, en
þar bættist Januz Czcrwinski i
hópinn, sem heldur til Aarhus i
dag. „Koma Januzar þjappar
okkur enn meira saman og nú er-
um við tiibúnir i slaginn”, sagði
Jón Karisson. tslendingar mæta
Rússum á fimmtudaginn I Aarhus
en keppa siðan við Dani I Randers
á laugardaginn og Spánverja i
Thisted á sunnudaginn.
Þær þjóðir sem taka þátt I HM-
keppninni i Danmörku, eru nú að
tinast til Danmerkur. — Þær hafa
flestar verið að leika æfingaleiki
að undanförnu. Andinn er mjög
góður hjá fsienzka liðinu og eru
leikmennirnir ákveönir i þvi að
standa sig vel. Leikurinn gegn
Norðmönnum um helgina sýndi
það, að landsliöiö er aö „smella
saman” — þreytan viröist vera
horfin hjá landsliösmönnum okk-
ar og keppnisskapiö er komiö i
hámark. Ef Isienzka liöiö
tvieflist nú þá eru því möguleikar
þess mjög góöir á aö komast I 8-
liöa úrslitin.
Ef islenzka liöiö tapar
fyrir þeim, þá dugar ekkert
annaö en aö keppa til sigurs gegn
Dönum og Spánverjum — engu
verður aö tapa og aöeins sigrar i
þeim leikjum tryggir tslandi sæti
I 8-liöa úrslitunum
Þær þjóöir sem taka þátt I HM-
keppninni eru þessar:
A-RIÐILL: V-Þýzkaland, Júgó-
siavia, Tékkóslóvakia og Banda-
rikin.
B-riöill: Rúmenia Ungverja-
land, A-Þýzkaland og Frakkland.
C-RIÐILL: tsland, Rússland,
Danmörk og Spánn.
D-RIÐILL: Póiland, Sviþjóö,
Japan og Búlgaria.
Hér á siöunni eru þeir leikmenn
sem leika I islenzka HM-liöinu,
kynntir — G.E. ljósmyndari Tim-
ans tók þessar myndir af leik-
mönnunum.
—SOS
ARNI INDRIÐASON
Víkingi, 27 ára
sagnfræðingur
35 landsleikir
, ‘ 1
AXEL AXELSSON
Dankersen, 26 ára
verzlunarmaður
63 landsleikir
*
BJARNI GUÐMUNDSSON
Val, 21 árs nemi
28 landsleikir
BJÖRGVIN BJÖRGVINSSON
Víkingi, 28 ára
lögreglumaður
103 iandsleikir
EINAR MAGNOSSON
Hannover, 29 ára
viðskiptafræðingur,
66 landsleikir
GUNNAR EINARSSON,
Haukum, 24 ára,
húsasmiður,
50 landsleikir.
GUNNAR EINARSSON
Göppingen, 22 ára
sölumaður
15 landsleikir
JANUS GUÐLAUGSSON,
FH, 22 ára
tþróttakennari,
4 landsleikir.
rt
JÓN H. KARLSSON
framkvæmdastjóri,
65 iandsleikir.
KRISTJAN
Vikingi,
20 ára, nemi
19 landsieikir
SIGMUNDSSON
1 n
GEIR HALLSTEINSSON
FH, 31 árs
tþróttakennari,
113 iandsleikir
ÓLAFUR EINARSSON
Vikingi, 25 ára
uppeldisfulltrúi,
58 landsleikir
VIGGÓ SIGURÐSSON,
Víkingi, 23 ára
iþróttakennari,
33 landsleikir
"7
ÞORBERGUR AÐALSTEINS-
SON,
Vlkingi, 21 árs.
matreiðsiumaður,
20 landsleikir
ÞORBJÖRN GUÐMUNDSSON
Val, 23 ára,
verzlunarmaður,
35 landsieikir
m
ÞORLAKUR KJARTANSSON,
Haukum,
19 ára nemi,
1 landsleikur.