Tíminn - 24.01.1978, Blaðsíða 10

Tíminn - 24.01.1978, Blaðsíða 10
10 Þriöjudagur 24. janúar 1978.' Þótt hátt sé til lofts I flugskýlinu á Kefla víkurflugvellí nemur auasn hluti Gullfaxa nánast viö loftið, og hefur þó efri hlutinn veriö tekinn af á meðan unniö er aö viögeröum. Gott viðhald um hvernig skoðun sem þessi gengur fyrir sig og höfðum við tal af Henning Finnbogasyni verkstjóra. — Við erum fimmtiu flug- virkjar sem störfum við þetta og skoðunin og þær viðgerðir sem framkvæma þarf, taka liklega þrjár vikur sagði Henning um leið og hann fylgdi okkur um athafnasvæð- ið, þar sem verið var að vinna margþætt störf bæði stór og smá. Gullfaxi.sem er fyrsta þotan sem íslendingar eignuðust er af gerðinni Boeing 727 og verður 11 ára á komandi sumri. Við spurðum Henning hvort svona vélar gætu ekki dugað lengi og svaraði hann þvi til að þær gætu enzt nær óendanlega með góðu viðhadi en það væri lika grundvallar- skilyrði. Hann benti á „þrist- inn” sem enn flýgur fyrir landgræðsluna og er þó að verða fimmtugur. Hins vegar Flugskýli varnarliösins sem Klugleiöir hafa aöstööu i. KEJ — I flugskýli varnarliðs- ins á Keflavikurflugvelli sem Flugleiðir hafa aðstöðu i er þessa dagana unnið að C- skoðun á Gullfaxa Flugfélags Islands, en skoðun þessi fer fram árlega eftir ólikum verk- efnaskrám ár hvert. Tima- menn brugðu sér fyrir helgina til Keflavikur til að forvitnast Hluti af eldhúsi Gullfaxa úti á miöju gólfi. I fyrir öllu Alls staöar leyndust flugvirkjar i skrokk Gullfaxa eitthvaö aö hardúsa. Hér er einn frammi í stjórnklefanum og annar utan á skrokknum aö festa ytra byröi vélarinnar á grindina, en einhver tæring liafði þarna komið fram. Hann hefur simasamband viö starfsbróður sinn, sein vinnur á móti honum inni í vélinni viö aö hnoöa saman. Hér hefur komiö fram litilsháttar tæring I stýri og er unniö aö viðgerö. Tæring á byrjunarstigi er ekki ýkja mikiö vandamál, en fái hún tima og næöi til aö breiöast út, getur rándýr flugvéiarskrokkur orðiö ónýtur á tiltölulega skömmum tima.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.