Tíminn - 24.01.1978, Blaðsíða 12

Tíminn - 24.01.1978, Blaðsíða 12
12 Þriðjudagur 24. janúar 1978. Þriðjudagur 24. janúar 1978. 13 íþróttir EMLYN HUGHES. Evrópukeppnin í knattspyrnu: „Benfica erfiður keppi- nautur” — Benfica verður erfiður keppinautur, en ég hef trú a að okkur takist að vinna sigur yfir þessu fræga liði frá Portugal, sagöi Emlyn Hughes, fyr irliði Evrópumeistara Liverpool eftir að Liver pool-liðið dróst gegn Benfica 1 8-liða úrslitum Evrópukeppni meistaraliða. Hughes sagði, að Liverpool-liöiö myndi freistast til að leika varn- arleik I Lissabon og halda jöfnu, en knýja sfðan fram sigur á Anfield Road. Drátturinn I Evrópukeppnunum þremur varð þessi I Zfirich i Sviss á föstudaginn: Evrópukeppni meistaraliða: SSW Innsbruck, Austurriki — Borussia Mönchengladback, V-Þýzkalandi. Ajax, Hollandi — Juventus, ltaliu FC Brugge, Belhiu — Atletico Madrid, Spáni. Benfica, Portúgal — Liverpool, England. Evrópukeppni bikarhafa: Real Betis, Spáni — Dynamo Moskva, Rúss- landi. \ Vejle, Danmörku — Twente, Hollandi. Vienna, Austurriki — Hadjuk Split, Júgóslaviu FC Porto, Portúgal — Anderlecht, Belgiu. UEFA-bikarkeppnin: Frankfurt, V-Þýzkalandi — Grasshoppers, Sviss Aston Villa, Englandi — Barcelona, Spáni Magdeburg, A-Þýzkalandi — Eindhoven, Hol- landi Bastia, Frakklandi — Carl Zeiss Jena, A-Þýzka- landi. • • • HaUdór til Svíþjóðar Halldór Björnsson, fyrrum fyrirliöi KR-liðsins I knattspyrnu, sem var þjálfari Siglfirðinga sl. sumar, hélt til Sviþjóöar I morgun, en hann hef- ur fengið tilboð frá sænska 3. deildarliðinu Mora, frá samnefndum bæ, um að koma og gerast leik- maöur og þjálfari liðsins. — ,,Ég ætla að kynna mér aðstæðurnar hjá félaginu”, sagði Halldór I stuttu spjalli við Timann I gær. Halldór reiknaði fastlega með, að taka boði sæ .ska félagsins. Standard Liege í leikbann Standard Liege — liðið sterka, sem Asgeir Sig- urvinsson leikur með i Belgíu, var um helgina dæmt I bann af UEFA. Standard má ekki leika fyrsta heimaleik sinn i Evrópukeppni næsta keppnistimabil á heimavelli — en verður að leika i 150 km fjarlægð frá Liege. Astæðan fyrir þessum dómi er, aö þegar Standard Liege lék fyrir stuttu gegn a-þýzka liðinu Carl Zeiss Jena, kom til mikilla skrilsláta áhangenda félagsins I Liege. Asgeir og félagar hans voru I sviðsljósinu i Bel- giu um helgina — gerðu jafntefli 1:1 gegn CS \ Brugge á útivelli. Staöa félagsins breyttist ekki — Standard Liege er áfram I öðru sæti I belgisku 1. deildarkeppninni, þar sem FC Brugge og Anderlecht gerðu einnig jafntefli. ímmmmmm—mmmmMmmmmmmm—mJ ..Strákarnir voru stórkostlegir! ’ ’ — sagði Brian Clough, eftir að Nottingham Forest hafði leikið sér að Arsenal 7 eins og köttur að mús Notthingham Forest jók forystu sina i fyrstu deild í sex stig meö góðum og mjög verðskuiduðum sigri yfir Arsenal, 2-0, meðan helztu keppinautarnir Liverpool og Everton töpuðu leikjum sínum. Manchester City vann aftur á móti athyglisverðan sigur í Norwich og má búast við því að Manchester City veiti liði Notthingham harð- asta keppni um meistaratignina i ár. TONY WOOÐCOCK... átti mjög góöan leik með Forest gegn Arsenal. Lið Arsenal hafði engan tima til að byggja upp sóknir á móti Nottingham, þar sem liðiö var svo önnum kafið við að reyna að verjast áköfum sóknarlotum Nottingham liðsins. Robertson og Woodcock voru allsráðandi á köntunum og Gemmill var einvaldur á miðjunni og oft mátti sjá aftasta tnann Notting- ham — David Needham — fremstan i sóknarlotum liðs sins. Aftur á móti var það fremur sjaldgæft að þeir Stapleton og MacDonald i liöi Arsenal fengju knöttinn á vallarhelmingi Notthingham, þcir voru lengstum inni í eigin vitateig að hjálpa til við að hemja sóknaraðgerðir Notthingham. Fyrra mark leiks- ins kom eftir sendingu frá Wood- cock og Needham skallaði inn án þess að Jennings kæmi nokkrum vörnum við. Seinna mark leiksins kom i seinni hálfleik og gerði það Archie Gemmill eftir að Robert son hafði leikið illilega á flesta varnarmenn Arsenal og rennt knettinum fyrir fætur Gemmill. Þykkur varnarveggur Arsenal kom i veg fyrir fleiri mörk, en ekki lék nokkur vafi á þvi i þess- um lcik, að lið Notthingham væri Staðan Nott.Forest .. .26 17 6 47:15 40 Man.City ....26 15 4 7 51:26 34 Everton......26 13 8 5 50:31 34 Liverpool 26 14 6 6 37:19 34 Arsenal......26 14 5 7 35:22 33 Leeds........26 11 8 7 41:34 30 Coventry.....26 12 6 8 49:43 30 WBA..........26 10 8 á 36:32 28 Norwich.......26 9 10 7 33:37 28 Derby........ 26 9 8 9 32:37 26 Man. Utd.....25 11 3 11 41:39 25 A. Villa ....24 9 6 9 28:25 24 Chelsea.......26 8 8 10 30:39 24 Middlesbro. . .26 8 8 10 27:36 24 Wolves........26 8 7 11 33:38 23 Ipswich.......26 8 7 11 29:35 23 Birmingham .26 9 4 13 40:43 22 Bristoc C.....24 6 8 10 27 31 20 West Ham.... 26 6 7 13 30:41 19 QPR 26 4 10 12 27:41 18 Newcastle ...25 6 2 17 29:47 14 Leicester ....26 2 9 15 11:41 13 2. deild Bolton ......26 17 4 5 46:23 38 Tottenham .. .26 14 9 3 52:25 37 Southampton . 26 15 6 5 40:24 36 Brighton.....26 12 8 6 39:26 32 Blackburn ...25 12 8 5 35:30 32 Oldham.......26 11 8 7 33:29 30 Luton........26 10 7 9 37:28 27 Sunderland ..26 8 11 7 45:37 27 C.Palace ... .26 9 9 8 37:33 27 Blackpool... .26 10 6 10 37:33 26 Sheff.Utd. ...26 10 6 10 40:49 26 Fulham.......25 9 6 10 35:30 24 Charlton.....25 9 6 10 37:34 24 Orient ......26 6 11 9 28:31 23 BristolRov. ..26 7 9 10 37:47 23 Stoke........25 8 6 11 26:29 22 Notts.Co.....26 7 8 11 35:44 22 Hull.........26 6 8 12 23:28 20 Cardiff......25 6 7 12 29:50 19 Burnley......26 6 6 14 22:24 18 Mansfield .... 26 5 7 14 33:49 17 Millwall.....25 3 10 12 20:35 16 mjög vel komið að meistaratitlin- um i ár. Það viröist nú vera orðið nokk- uð öruggt að búast má við mikl- um markaleikjum, þegar lið Chelsea keppir. Nú á laugardag- inn fékk Chelsea lið Ipswich heimsókn á Stamford Bridge og sigraði i mjög skemmtilegum leik Forest mætir Leeds Nottingham Forest dróst gegn Leeds i undanúrslitum ensku deildarbikarkeppninnar, og leika liðin fyrri leik sinn á El- land Road i Leeds. Liverpool mætir aftur á móti Arsenal eöa Manchester City i hinum undanúrslitaleiknum, og fer fyrri leikurinn fram á heima- velli Liverpool — Anfield Road. Manchester City vann næsta auðveldan sigur á Norwich, er liðin mættust á Carrow Road í Norwich, og var þetta fyrsti tapleikur Norwich á heimavelli i deildinni á þessu keppnis- tímabili. Brian Kidd skoraöi tvö fyrstu mörk leiksins fyrir Manchester liðið, bæöi með skalla. Um miðjan seinni hálfleik minnkaði Roger Gibbinsmuninn i 1-2, og um tima virtist sem Norwich ætti mögu- leika á að ná a.m.k. ööru stiginu. En þær vonir slokknuðu er Gary Owen skoraði þriðja mark Man- chester er um tiu minútur voru til leiksloka og innsiglaöi þar meö sanngjarnan sigur Manchester City. Liöiö virðist nú vera að komast i toppform aftur og vera helzti keppinautur Nottingham um meistaratignina. Haslam til Sheff. Utd. Harry Haslam, sem hefur verið framkvæmdastjóri Luton sl. fimm ár, tók i gær við fram- kvæmdastjórastööunni hjá Shef- field United, sem hefur verið framkvændastjóralaust frá þvi I október 1977 — þá var Jimmy Sirrel rekinn frá félaginu. 5-3 eftir að hafa tvivegis veriö undir i leiknum. Osborne náði for- ystunni fyrir Ipswich, en Swain jafnaði. Rétt fyrir hlé skoraði siðan Wark fyrir Ipswich og staöan i leikhléi var 2-1 Ipswich i vil. í seinni hálfleik skoraði Swain aftur fyrir Chelsea og Finnieston, Wicks og Langley bættu við fleiri mörkum, en eina svar Ipswich við þessu var mark frá Paul Mariner. Sem sagt 5-3 sigur Chelsea i afar skemmtilegum leik. Wolves vann öruggan sigur á liöi Everton, 3-1 er liðin mættust á Molineux i Wolverhampton. Liö Everton er i öldudal um þessar ntundir og virðist ekki liklegt til að gera liði Nottingham neina skráveifu i keppninni um meistaratitilinn i ár. Wolves haföi undirtökin i leiknum við Evcrton allan leikinn, og ntaðurinn á bak við öll mörkin var hinn frábæri miðvallarlcikmaður, Steve Daley. Hann lagði tvö fyrstu mörk leiksins, sem Kenny Hibbitt skoraði bæði, sitt i hvorum hálf- leik, og siðan skoraði Daley sjálf- ur þriðja mark lciksins. Eina mark Everton í leiknum kom þremur minútum fyrir leikslok, er Trevor Ross skoraöi úr vita- spyrnu, eftir að Pearson hafði verið brugðið innan vitateigs. Westham vann mikilvægan sig- ur yfir liði Newcastle 1-0 á Upton Park, og færöist meö þessum sigri aðeins frá þremur neðstu liðunum. West Ham vann einnig leikinn i Newcastle fyrr á keppnistimabilinu, 3-2, og er þetta i fyrsta skipti scm liði West Ham tekst að vinna sigur á New- öruggt hjá Man. United og Leeds Hitt Manchester liðið, United, lék á heimavelli sinum Old Traf- ford á móti Derby County, sem stjórnað er af fyrrum fram- kvæmdarstjóra United, Tommy Docherty. Manchester United fór með öruggan og auðveldan sigur af hólmi 4-0, og aðeins stangir og slá björguðu þvi fyrir Derby, að mörk United urðu ekki fleiri. Gordon Hillskoraði tvö mörk fyr- BRIAN KIDD... skoraði tvö mörk með skalla gegn Norwich. castle i tveimur deildarleikjum sama keppnistimabilið. Sigur West Ham i leiknum á laugardag- inn var veröskuldaður, en eins og svo oft áður fóru leikmenn liðsins illa með upplögð tækifæri, og þess vegna var sigurinn i minnsta lagi. Derek Hales skoraði eina mark leiksins þegar á tiundu minútu. ir Manchester i fyrri hálfleik, það seinna úr vitaspyrnu. Pearson kom United 13-0, og siðasta orðiö i leiknum áttu Martin Buchan er hann skoraði sitt fyrsta mark á keppnistimabilinu, 4-0 sigur Unit- ed, og erfitt veröur að breyta þessu liði United, en mikið hefur verið talað um kaup og sölur i sambandi viö lið Manchester United upp á siðkastið. Leeds vann öruggan sigur á Coventry á Elland Road i Leeds. Bæöi mörk leiksins voru skoruö i fyrri hálfleik, hiö fyrra geröi Ray Hankin, en seinna markið var sjálfsmark Keith Osgood úr liði Coventry. Gordon McQueen lék ekki þennan leik fyrir Leeds, og virðist sem fjarvera hans úr liö- inu hafi ekki veikt það til muna. óvænt á Anfield Road Einhver óvæntustu úrslit dags- ins voru sigur Birmingham yfir Liverpool á Anfield Road i Liver- pool, 3-2. Eftir markalausan fyrri hálfleik komst Birmingham skyndilega i þriggja marka for- ystu með mörkum frá Emmanu- el, Bertschin og Francis. Þá var eins og meistararnir vöknuðu upp við vondan draum og Thompson og Dalglishminnkuðu muninn i 2- 3. A lokaminútunum sótti Liver- pool mjög en tókstekki að tryggja sér jafntefliö og Birmingham vann þarna óvæntan en mjög verðskuldaðan sigur. Liverpool liöiö er greinilega ekki eins sterkt og það var I fyrra. Middlesbrough vann 1-0 sigur Tvö af botnliðunum Leicester og Q.P.R. mættust á Filbert Street i Leicester. Leiknum lykt- aði 0-0 og bar leikurinn mjög keim af stöðu liðanna i deildinni. Gerry Francis var áhorfandi að þessum leik, og fór hanneftir að leikið hafði verið i hálftima - greiniiega búinn aö fá nóg. Ó.O. yfir WBA á Ayresome Park i Middlesbrough og gerði Boam mark „Boro” i seinni hálfleik. Leik Aston Villa og Bristol City varö að fresta, vegna snjóa og bleytu á velli Villa, Villa Park. O.O. Enska knattspyrnan Úrslitin i Englandi s.l. dag urðu þessi: laugar- 1. deild Aston ViIIa-Bristol C. frestað Chclsea-Ipswich 5-3 Leeds-Coventry 2-0 Leicester-Q.P.R. 0-0 Liverp.-Birmingham 2-3 Man. Utd.-Derby 4-0 Middlesbrough-WBA 1-0 Norwich-Man.City 1-3 Nott.For.-Arsenal 2-0 West Ilam-Newcastle 1-0 Wolves-Everton 3-1 2. deild Blackburn-Fulham frestað Bolton-HuII 1-0 Brighton-Mansf. 5-' Bristol R-Blackp. 2-0 Charlton-Luton 0-0 C. Palace-Burnley 1-1 Oldham-Orient 2-1 Southampt.-Notts. 3-1 Stoke-Millwall frestað Sunderland-Sheff. Utd. 5-1 Tottenham-Cardiff 2-1 City skellti Norwich á Carrow Road... — og fyrsti tapleikur Norwich á heimavelli varð staðreynd. Liverpool tapaði mjög óvænt fyrir Birmingham á Anfield Road íslenzka landsliðið verður fyrir áfalli: Olafur handarbrotn- aði gegn N orömönnum — og varamaður mun taka sæti hans i landsliðinu. Landsliðið sigraði Hefstad i gærkvöldi 22:18 í Osló tslenzka landsliðið f handknatt- leik hefur orðið fyrir áfalli — ólafur Einarsson úr Vikingi meiddist illa i landsleik íslands gegn Norðmönnum og veröur hann ab öllum likindum frá keppni i 8 vikur. ólafur meiddist á vinstri hendi, þegar hann datt i fyrri hálfleiknum gegn Norð- mönnum, og eftir leikinn var tek- in röntgenmynd af vinstri hend- inni á honum og kom þá f Ijós að hann var með brotiö handárbein. Hann var settur i gifs eftir leik- inn. — Þetta er gifurlegt áfall, þvi að ólafur var greinilega að koma til, sagöi Birgir Björnsson, for- maður landsliðsnefndarinnar i viðtali við Timann i gærkvöldi. Birgir sagði aö þá væri Jón Karls_- Craig til AstonVilla son ekki orðinn góður — hann finnur enn til eymsla í mjöðminni á æfingum og er hann I stöðugum rannsóknum, sagði Birgir. — Það verður ákveðiö á miö- vikudaginn, hvaða leikmaöur kemur til Danmerkur og tekur stöðu ólafs hjá landsliðinu, en landsliðsnefndin gaf upp 20 manna landsliöshóp fyrir HM-keppnina, þannig aö enn er möguleiki að bæta varamanni i hópinn. Tóku enga áhættu. Landsliðið lék æfingaleik gegn norska 1. deildarliðinu Refstad i gærkvöldi og lauk leiknum meö sigri landsliðsins — 22:18 — Viö tókum enga „sénsa” gegn Ref- stad — leikmenn liðsins voru greinilega hræddir eftir áfalliö, sem viö urðum fyrir i gær, sagöi Birgir. Birgir sagði aö þeir Axel og Geir hefðu verið látnir hvíla að mestu — léku lítið inn á. — Viö náðum e'kki tökum á leiknum, fyrr en i slðari hálfleik, en staöan ar 12:9fyrirokkur ileikhléi, sagði Birgir. Mörk íslenzka liösins I gær- kvöldi skoruðu: Þorbergur 5, Gunnar Einarsson 4, Þorbjörn Guðmundsson 3, Axel 3, Geir 2, Janus 2, Bjarni 1. Einar Magnús- son 1 og Björgvin 1. —sos Danir ,njósna’ Danir sendu „njósnara” til Osló um helgina, til að taka leik ts- lendinga og Norðmanna upp á my ndsegulband. Landsliðs- nefndin léteinnig taka leikinn upp á myndsegulband, og i gærmorg- un fóru landslibsmennirnir yfir leikinn. ÓLAFUR EINARSSON.... úr leik. Ron Saunders, framkvæmda- stjóri Aston Villa, snaraði pen- ingabuddunni á borðiö i gær- kvöldi og keypti miövallarspilar- ann Tommy Craig frá Newcastle á 25 þúsund pund. Totten- ham og Bolton — unnu nauma sigra i 2. deild heldur Bolton enn eins stigs forystu yfir Totten- ham, en Southampton fylgir þessum liðum fast á eftir. Bolton vann á laugardaginn nauman sigur yfir Hull á heimavelli sinum, Burnden Park, l-O og skoraöi Neii Whatmore eina mark leiksins i seinni hálfleik. Tottenham vann nauman siguryfir Cardiff á White Hart Lane i London, 2-1. Duncan færði Spurs 1-0 forystu i hálf- leik, en fljótlega i seinni hálf- leik jafnaði Wentfyrir Cardiff. Við þetta ókyrrðust áhangend- ur Tottenham mjög og hófu að kasta ýmsu lauslegu niður á völlinn. Hótaði þá dómarinn að flauta leikinn af, en slikt hefði haft ófyrirsjáanlegar af- leiðingar fyrir lið Tottenham. Tókst að koma kyrrð á og stuttu seinna skoraði Duncan aftur fyrir Tottenham og áhorfendur fóru heim glaðir i bragði. Southampton vann öruggan sigur á Notts County á The Dell i Southampton. Staðan i hálfleik var 1-1 og hafði Boyer skorað mark Sothampton, en Vinter fýrir Notts. I seinni hálfleik skoraði Boyer aftur fyrir heimaliðið og Williams bætti við þriðja markinu, og sigurinn varð 3-1. Brighton vann stórsigur yfir Mansfield 5-1. Ward skoraði þrjú af mörkum Brighton, hin geröu þeir Maybank og Horton. Mark Mansfield var sjálfs- mark. í þriöja leiknum i röð fær lið Sheffield United á sig fimm mörk, nú á Roker Park á móti Sunderland. Staðan i hálfleik var 1-0, og skoraði Iíobby Kcrr það mark, en i seinni hálfleik skoraði lið Sunderland fjögur mörk, Rowell (2), Elliot og Rostron, en Campbell skoraði mark Sheffiled liðsins. smurostarnir í borðöskjunum veizlukostur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.