Tíminn - 26.02.1978, Blaðsíða 8
8
Sunnudagur 26. febrúar 1978
A Vesturgötu gegnt Garöastræti
Byggt og bi Lllð 1
gamla daga L 210
Stefán Nikulásson viðskipta-
fræðingur hefur léð myndir i
þennan þátt, teknar ekki alls
fyrir löngu. Litum fyrst á hluta
af „gömlu Reykjavik” neðar-
lega á Vesturgötu gegnt Garða-
stræti. Þarna sjást m.a. gömul
Zoegahús, verzlunin, Naustið o.
fl. sem myndir hafa verið birtar
af áður og nokkuð er frá sagt, en
hér er góð yfirlitsmynd, ný að
kalla.
Igamla miðb^ Hafnarfjarðar
hangir þvottur á snúru úti fyrir
gömlu timburhúsiihrauninu, en
hraunið gefur Hafnarfirði mjög
sérstæðan svip — og viða fagr-
an. Það er skjólgott i hraunboll-
unum — og allviða hefur verið
flutt i gróðurmold i' þá og gróð-
ursett tré og blóm. Sjáið t.d.
Hellisgerði — hraunið og gróð-
urinn þar.
Húsin á myndinni i Kópavogi
munu standa í grennd kirkjunn-
ar —að ég held? Stóru steinarn-
ir eru til stórprýði. Það ætti að
láta sérkennilega steina og
klappir, hraundranga o. s. frv.
haldast á lóðunum, eða a.m.k.
einhverjum hluta þeirra, þar
sem hægt er að koma þvi við.
Ekki ryða öllu burt og slétta.
Myndin af gömlu sláttuvélinni
mun tekin á leið i Kverkfjöll,
ekki allfjarri Möðrudal fyrir
nokkrum árum. Ný og betri
gerð eflaust komin i notkun.
„Möðrudalsbóndinn byggir sér
blessaða kirkju sina.
I heimnareikninginn honum er
hripuð vinsemdarlina.”
Svo var kveðið fyrir nokkrum
áratugum. Hvítakirkjan sem
Jón bóndi byggði sést langt að.
t Kópavogi
A Möðrudalsöræfum