Tíminn - 26.02.1978, Blaðsíða 17

Tíminn - 26.02.1978, Blaðsíða 17
Sunnudagur 26. febrúar 1978 17 Árnað heilla 5.11.77 voru gefin saman i hjóna- band i Dómkirkjunni af sr. Óskari J. Þorlákssyni Svandis Þorsteins- dóttir og Þórður ólafsson. Heim- ili þeirra verður i Sviþjóð (Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suðurveri) 12.11.77. voru gefin saman i Bú- staðarkirkju af sr. Ólafi Skúla- syni. Sigrún Steingrimsdóttir og Hilmar Ingason,heimili Kriuhól- um 2, Rvik. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suðurveri) 5.11.77. voru gefin saman i hjóna- band i Ólafsvikurkirkju af sr. Árna Bergi Sigurbjörnssyni. Kristjana Halldórsdóttir og Svan- ur Aðalsteinsson, heimili Snæ- fellsás 1, Hellissandi Snæfelsnesi (Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suðurveri) 12.11.77 voru gefin saman i Dóm- kirkjunni af sr. Grimi Grimssyni. Ingibjörg Hauksdóttir og Einar ingólfsson^ieimili Langagerði 19, Rvik. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- mars. Suðurveri) 12.11.77 voru gefin saman i hjóna- band i Frikirkjunni Hafnarfirði af sr. Þorsteini Björnssyni Sigur- björgMagnúsdóttir og Guðmund- ur H jörle ifsson.heimili H j alla vegi 1 Y tri-N jarðvik. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suðurveri). 5.11.77. voru gefin saman i hjóna- band af sr. Halldóri S. Gröndal i Grensássókn Guðný Halldórs- dóttir og Guðbrandur Jónasson heimili Hraunbæ 66, Rvik. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suðurveri — Simi 34852) +—------------------- Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem vottuðu Degi Sigurjónssyni Litlu Laugum, áður skólastjóra virðingu sina og samhug við andlát hans og jarðarför. Sérstakar þakkir færum við læknum, hjúkrunarfólki og öðru starfsliði Sjúkrahúss Húsavikur fyrir umhyggju og aðhlynningu, að honum sinustu dvalar og legumánuði hans þar. Systkini hins látna og aðrir vandamenn. Ræða kennara- menntun Laugardaginn 25. og sunnudaginn 26. febrúar 1978 munu StB FHK og FM gangast fyrir opinni ráð- stefnu um kennaramenntun á ts- landi. Ráðstefnan verður haldin að Hótel Esju og stendur frá kl. 13.00 til klukkan 17.00 báða dag- ana. Fyrri daginn verður rætt um grunnmenntun kennara, þ.e.a.s. þá menntun, sem fram fer i Kennarháskóla tslands og Há- skóla Islands. Jónas Pálsson, skólastjóri og Andri tsaksson prófessor, flytja stutt inngangs- erindi, en siðan verður skipzt i umræðuhópa og fjallað um þau efni, sem frummælendur brydda upp á. Þá verður safnazt i eina málstofu og niðurstöður hópa ræddar. Siðari daginn verður dagskrá mjög með sama sniði, en þá munu Pálina Jónsdóttir endur- menntunarstjóri og Peter Söeby Kristensen lektor ræða um eftir- menntun og skipulag á menntun starfandi kennara, sem ekki hafa full kennsluréttindi. Léttar - meðfærilegar - viðhaldslitlar vprm DÆLUR & Ávallt fyrirliggjandi. Góð varahlutaþjónusta. Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Armúla 16 ■ Reykjavik ■ sími 38640 Þioppur slipivelar vibratorar sagarbloð V steypusagir Þioppur bmdivirsnillur AUGLÝSIÐ í TÍMANUM húsió 3ón loftsson hf Hringbraut 121 Sími 10600 GERIÐ GÓÐ KAUP! Við seljum í þessari viku ýmsar vörur með 30-50% AFSLÆTTI: I RAFDEILD Ymsar gerðir rafljósa. Veggfóður og íta/skar gólf- og yeggf/isar. I BYGGINGAR- VÖRUKJÖRDEILD í TEPPADEILD Ýmsar stærðir og gerðir af teppabútum. Einnig margar gerðir af uiiarteppum. Athugið! Við föidum teppabútana og smærri teppi meðan beðið er. I HUSGAGNADEILD Litið gölluð borðstofuhús- gögn, teak og paiisander. Stakir stólar, sófar, sófaborð o. m. fi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.