Tíminn - 01.03.1978, Blaðsíða 1
f
GISTING
MORGUNVERÐUR
SÍMI 2 88 66
-
44. tölublað Miðvikudagur 1. marz 62. árgangur
Ríkisf jölmiðlar: :
Enn rætt um
hlutdrægni
KEJ — Umræður urðu utan dag-
skrár á þingi í gær um hlutdrægni
Rikisútvarpsins sjónvarps. Það
var Benedikt Gröndal sem hóf
umræðurnar og kvaðst álita að
gróft brot hefði verið framið á
útvarpslögum i sjónvarpsþætti
um stöðu launþegasamtakánna
og rikisátjórnarinnar á
mánudagskvöld. I þætti þessum
hefði forsætisræaðherra and-
svaralaust ráðizt á stjórnarand-
stöðuna.
Þórarinn Þórarinsson formað-
ur útvarpsráðs svaraði þessum
árásum, sem hann kvað á mis-
skilningi byggðar. Þátturinn
á misskilningi byggðar. Þáttur-
inn hefði snúizt um stöðu laun-
launþegasamtakanna rikisstj'-
innar, og launþegar hefði i þætti
þessum átt skeleggan talsmann,
þar sem væri Guðmundur J.
Guðmundsson, og hefði hann var-
ið málstað þeirra af mikilli prýði.
Kvað Þórarinn það eitthvað nýtt
ef stjórnarandstaðan væri orðinn
aðili á vinnumarkaði, en ekki
væri óliklegt að hún væri pottur-
inn og pannan i átökunum nú.
Nánar á þingsiðu bls. 6.
Kennarar mótmæla:
En hvetja ekki til
ólöglegra adgerða
Kennarar i Reykjavik og ná- kennarar sem kenna á öllum
grenni héldu fund i Sigtúni 27. skólastigum.
febr. sl. Fundinn sóttu um 450 Framhald á 14. siöu
JB-Það var mikiö snjókófið á Reykjavikurflugvelli I gær og þeir komust ekki langt þessir farþegar,
sem sjást hér ganga um borð i eina af vélum Flugfélagsins. Tvivegis mun fólki hafa veriöstefnt út i
vél, en i bæði skiptin snúið snarlega til baka, þar eð sýnt þótti að ekki yrði hægt að fljúga. Að þvi
tilskildu að veður leyfi verður flug með eðlilegum hætti i dag, að þvi er Þórarinn Stefánsson, vakt-
stjóri á Reykjavíkurflugvelli, tjáði Timanum, þvi að flest starfsfólkiö á vellinum er I Verzlunar-
mannafélaginu, sem eins og kunnugt er, tekur ekki þátt i verkíallsaöferðum launþegasamtakanna.
Timamynd Gunnar.
Glistrup heldur sæt-
inu hinn gleiðasti
Kaupmannahöfn/Reuter — Sak-
sóknarinn I skattsvikamáli Mog-
ens Glistrups hefur nú áfrýjað
dómi undirréttarins I Kaup-
mannahöfn, en sem kunnugt er
var Glistrup i febrúar sekur fund-
inn um skattabrot að visu, en þó
ekki „gróf lögbrot”, þurfti hvorki
að greiða allan málskostnað né
var hann sviptur lögmannsrétt-
indum.
Undirréttardómurinn og siðan
áfrýjunin fela það i sér að Glistr-
up heldur fullum rétti til stjórn-
málastaría og þíngmennsku I
danska þjóðþinginu. Málaferlin
gegn Glistrup eru þegar orðin hin
lengstu og timafrekustu i sögu
danskra dómsmála og hófust árið
1972.
Danska þjóðþingið mun fjalla
um þingréttindi Glistrups þegar
málaferlunum verður endanlega
lokið og að þvi tilskyldu að hann
verði sekur fundinn um alvarleg
brot. Eins og nú horfir eru likur til
aðendalyktir málsins geti dregizt
svo að árum skiptir, og hefur
Glistrup borið sig mjög manna-
lega að undanförnu yfir þeim
áfanga málsins sem nú er náð.
Enn hrósar Glistrup
happi
Blöð
koma
ekki út
Vegna vinnustöðvunar
prentara 1. og 2. marz koma
morgunblöðin ekki út fyrr en á
laugardag, en siödegisblöö
munu koma út á föstudag. A
sameiginlegum fundi fulltrúa-
ráðs Hins ísl. prentarafélags
og trúnaöarmanna i prent-
smiðjum, sem haidinn var i
fyrradag, var samþykkt aö
fyrirskipa verkfall á vinnu-
stöðum i dag og á morgun.
Ásgeir metinn
á 160 millj.
Fjöldafundur launþega-
samtaka á Lækjartorgi
fundarmenn tillaga, þar sem bor- haldandi gildi kjarsamninganna.
in verður fram krafa um áfram- anna
Starfsmannafélag
Rey k j a ví kur borgar:
Bendir á lög-
legar leiðir
Knattspyrnukappinn
Ásgeir Sigurvinsson
frá Vestmannaeyjum,
sem leikur með belg-
iska 1. deildarliðinu
Standárd Liege, hefur
verið i sviðsljósinu i
Belgiu að undanförnu.
Forráðamenn Liege-
liðsins tilkynntu fyrir
sl. helgi. að félagið
vildi fá 20 milljónir
belgiskra franka fyrir
hann, ef hann færi frá
félaginu. Þetta eru um
160 milljónir islenzkra
króna.
Mörg fræg erlend félög hafa
áhuga á að fá Asgeir, sem er
aðeins 22 ára, i herbúðir sinar,
og bauð hollenzka meistaraliðið
Ajax I Asgeir fyrir stuttu, en þá
neitaði Standard Liege aö selja
hann. Samningur Asgeirs við
belgfska félagið rennur út i vor
og sagði Asgeir i stuttu spjalli
við Timann i gær, að hann væri
búinn að ákveða að fara frá
félaginu i vor. Sjá iþróttir bls. 15
JB — í dag hefst tveggja daga
allsherjarverkfall launþegasam-
takanna i landinu, sem boðað hef-,
ur verið til, til að mótmæla kjara-
skerðingarlögum rikisstjórnar-
innar. 1 tilefni af þvi verður hald-
inn útifundur samráðsnefndar
launþegasamtakanna á Lækjar-
torgi i Reykjavik. Hefst fundur-
inn klukkan tvö siðdegis, og að
sögn blaðafulltrúa ASl, er búizt
við að hann standi I þrjátiu og
fimm til fjörutíu minútur.
A fundinum verða tveir ræðu-
menn, Snorri Jónsson, sem gegn-
ir starfi forseta ASl i forföllum
Björns Jónssonar, og Kristján
Torlacius, formaður BSRB.
Fundarstjórar verða tveir, þeir
Jónas Sigurösson og Jón Hannes-
son. Lúðrasveit verkalýðsins
leikur, og að sögn verður jafnvel
um frekari hljóðfæraleik að ræða.
1 lok fundarins verður lögð fyrir
FI — Opinn fulltrúaráðsfundur
Starfsmannafélags Reykjavikur-
borgar samþykkti þann 27. febr.
tillögu þess efnis, að vinnustöðv-
un 1. og 2. marz n.k. muni ekki
þjóna hagsmunum félagsmanna
og hvetur þá ekki tii slfkra að-
gerða.
Segir i tillögunni, aö þrátt fyrir
hina ómaklegu árás stjórnvalda á
nýgeröa kjarasamninga, verði að
standa vörð um þá áfanga, sem
náðst hafa, og vinna verði að
kjara- og réttindamálum, eftir
þeim löglegu leiðum, sem opin-
berir starfsmenn hafa nýlega
samið um og markaði timamót i
réttindabaráttu þeirra.
Tillagan var samþykkt með 35
atkvæðum gegn 7.