Tíminn - 01.03.1978, Side 18

Tíminn - 01.03.1978, Side 18
18 Miðvikudagur 1. marz 1978 HIM BO-veggsamstæður fyrir hljómflutningstæki Tilvaldar fermingargjafir Húsgögn og innréttingar Suðurlandsbraut 18 Sími 86-900 Léttar - meðfærilegar - viðhaldslitlar vam DÆLUR Ávalit fyrirliggjandi. Góð varahlutaþjónusta. && Þ. ÞORGRÍMSSON & CO vw Armúla 16 • Reykjavik ■ sími 38640 ■<i m þjoppur | slipivelar 0 1 vibratorar sagarbloð steypusagir þjoppur bindívirsrullur í\jj>n>ardi SÍMAR: 1-69-75 & 1-85-80 Auk þess að vera með verzlunina fulla af nýjum húsgögnum á mjög góðu verði og greiðsluskilmálum höfum við i ÚTSÖLU-HORNINU: Sófasett Sófasett Borðstofuskápur 2ja manna svefnsófi 2ja manna svefnsófi Svefnbekkir Dótakassar Stakir stólar 2ja sæta sófi 2ja sæta sófi Eldhúsborð Eldhúsborð Fataskápar Hjónarúm 80.000,- 135.000,- 35.000,- 45.000,- 60.000,- 27.000,- 8.000,- 12-35.000,- 85.000,- 26.000,- 16.000,- 29.000,- 34.900,- 60.000,- Eins og þú sérð - ■X EKKERT VERÐ f íf.ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ 3*11-200 STALÍN ER EKKI HÉR i kvöld kl. 20, föstudag kl. 20. ÖDÍPÚS KONUNGUR 5. sýning fimmtudag kl. 20. 6. sýning laugardag kl. 20,30. ÖSKUBUSKA laugardag kl. 15, sunnudag kl. 15. TÝNDA TESKEIÐIN sunnudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Litla sviðið: ALFA BETA gestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar sunnudag kl. 15 (kl. 3). GRÆNJAXLAR á Kjarvalsstööum miðvikudag og föstudag kl. 20,30. Miöasala þar frá kl. 18,30. Miðasala 13,15-20. i ,k i k !■■(■; lAC REYKIAVÍKIJR *S 1-66-20 a<3> SKALD-RÓSA 1 kvöld. Uppselt. Föstudag. Uppselt. Sunnudag. Uppselt. SAUMASTOFAN Fimmtudag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. SKJ ALDHAMRAR Laugardag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. Miðasala I Iðnó kl. 14-20,30. BRUCE LEE CH00SE HIS SUCCESS0R! NOW... UCflN BET0LD’ The Hidden Story Revealed! Hefnd Karatemeistarans Hörkuspennandi. ný karate- mynd um hefnd meistarans Bruce Lee. Aðalhlutverk: Bruce Lee. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 11. Síðustu sýningar. *S 3-20-75 Genisis á hljómleikum Ný mynd um hina frábæru hljómsveit, ásamt trommu- leikaranum Bill Bruford, (Yes). Myndin er tekin i Panavision meö Stereophonic hljómi á tónleikum I London. Sýnd kl. 5, 6, 7, 8, 9 og 10. Athugið sýningartimann. Verð kr. 300.- E&SQil Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla Auglýsingadeild TímanS Orrustan við Arnhem A Bridge too far Stórfengleg bandarisk stór- mynd er fjallar um mann- skæðustu orrustu siðari heimsstyrjaldarinnar þegar Bandamenn reyndu að ná brúnni yfir Rin á sitt vald. Myndin er I litum og Pana- vision. Heill stjörnufans leikur I myndinni. Leikstjóri: Richard Attenbo- rough. Bönnuð börnum. verð. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað Villta vestrið sigrað Nýtt eintak af þessari frægu og stórfenglegu kvikmynd og nú með islenzkum texta. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verö. Svifdrekasveitin Æsispennandi ný, bandarisk ævintýramynd um fifldjarfa björgun fanga af svifdreka- sveit. Aðalhlutverk: James Co- burn, Susannah Yorkog Ro- bert Culp. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. *S 2-21-40 ’ÍM1-15-44 3 1-89-36 Odessaskjölin ISLENZKUR TEXTI. Æsispennandi, ný amerisk- ensk stórmynd I litum og Cinema Scope, samkvæmt samnefndri sögu eftir Fred- rick Forsyth sem út hefur komið i islenzkri þýöingu. Leikstjóri: Ronald Neame. Aðalhlutverk: Jon Voight, Maximilian Seheil, Mary Tamm, Maria Schell. Bönnuö innan 14 ára. AthugiO breyttan sýningar- tima. Hækkað verö. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. lönabíó £■3-11-82 THEY WERE THE GIRLS OF OUR DREAMS... Gauragangur í gaggó Þaö var siðasta skólaskyldu- árið ...siðasta tækifæriö til að sleppa sér lausum. Leikstjóri: Joseph Ruben. Aðalhlutverk: Robert Carra- dine, Jennifer Ashley. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I 3 E BÆJARi 1 BO iV/DERBERC^ MAHDEH PÁ TAGtT IMANNEH p£ TAKET) 'cmaSiltÍmil/MWÍWmMíwx^ »DEN AfSKYEUDE MAND" Maðurinn á þakinu Sérstaklega spennandi og mjög vel gerð ný, sænsk kvikmynd i litum, byggö á hinni þekktu skáldsögu eftir Maj Sjöwali og Per Wahlöö, en hún hefur verið að undan- förnu miðdegissaga útvarps- Þessi kvikmyndv'ar sýnd viö metaösókn s.l. vetur á Norðurlöndum. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.