Tíminn - 10.03.1978, Blaðsíða 14

Tíminn - 10.03.1978, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 10. marz 1978 Höfum til sölu: Teqund: Arg. Verð i þús. Ch. Nova 2 d. 73 Ch. Malibu Classic 78 4.725 Scout 800 '69 850 Datsun 120 Y sjálfsk. 76 1.900 Opel AAanta 77 2.900 VW Passat 75 2.050 Morris Marina 4 ra dyra 74 900 Vauxhall Viva 73 850 Ch. Nova Concours 2 dyra 76 3.850 Opel Record 71 990 Ch. Nova Custom 78 4.300 Chevr. Nova Custom, 2ja dyra 78 4.500 Skoda Pardus 76 1.050 Skoda 110 L 77 950 Ch. Laguna 2 d. skuldabr. 73 2.200 Mercedes Benzdisel 70 1.500 Peugeot diesel 504 72 • 1.200 Scout 11 6 cyl beinsk. 74 2.400 Vauxhall Chevette 76 2.100 VW 1303 L.S. 73 890 Peugeot 504 L 74 Vauxhall Viva 74 1.100 Vauxhall Viva 75 1.300 Chevrolet Nova '65 450 Datsun disel med vökvast. '71 1.100 Chevrolet Caprice '74 2.900 Mercury Montego MX '73 2.300 Ch. Nova Concours 4 d 77 4.000 Fiat 127 '74 600 Ch. Nova Custom skuldabr. '74 2.000 Vauxhall Viva '77 2.050 Toyota Mark 11 Cupé '75 2.450 Ch. Chevy Van '74 2.000 Pontiac Firebird '75 3.000 Scout 11 V8 beinskiptur '74 3.200 Utboð /slenzka járnb/endifé/agið hf. óskar eftir tilboðum i byggingu 600 fer- metra baðhúss á Grundartanga. Verkið nær til jarðvinnu, uppsteypu og alls lokafrágangs byggingarinnar og skal þvi lokið fyrir 1. nóvember 1978. Útboðsgögn verða afhent á Almennu verk- fræðistofunni h.f. Fellsmúla 26, Reykja- vik, gegn 50 þúsund kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð föstudaginn 31. marz 1978. A/menna verkfræðistofan hf. V. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns mins, föður okkar, tengdaföð- ur og afa Eggerts Ólafssonar Furugerði 9. Guðbjörg Valdimarsdóttir, Börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát föður okkar, fósturföður, tengdafööur, afa og lang- afa. Guðbrandar Guðmundssonar frá Lækjarskógi, Hraunbæ 132 Rvik. Hilmar Guðbrandsson, Bjarney Guðjónsdóttir, Inga Guðbrandsdóttir, Hjalti Þórðarson, Guðmundur Guðbrandsson, Alda Hjartardóttir, Helga Guðbrandsdóttir Ingvi Eyjólfsson, Kristin Guðbrandsdóttir, Sigrún Guðbrandsdóttir. Guðrún Magnúsdóttir, óskar Jóhannesson, Lilja Kristinsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Johann Cruyff fær freistandi tilboö — frá New York Cosmos Knattspyrnusnillingurinn Jo- hann Cruyff frá Hollandi, sem leikur með Barcelona á Spáni — var keyptur þangað frá Ajax fýrir 900 þús. pund, hefur nú fengið mjög freistanditilboð frá New York Cosmos. Dagblað eitt i Barcelona skýrði frá þvi i gær, að Cosmos hafi boðið Cruyff 5 millj. dollara (1.265 millj. islenzkra króna) ef hann kæmi til liðsins i sumar. Cruyff haföi ákveðið að leggja skóna á hilluna isumar, en hann er nú að ihuga þetta freistandi tilboð. - ViWatf* * Knattspyrnu- menn í nýjum búningum... SOS—Reykjavík. — Eins og undanfarin ár hefur þó nokkur hreyfing orðið á knattspyrnumönnum okkar — og munu margir leika í nýjum búningum i sumar. KR-ingar og Framarar hafa misst flesta leikmenn sina yfir í önn- ur félög en Vestmannaeyingar hafa fengið flesta nýlið- ana í herbúðir sínar. Framarar verða að sjá a eftir landsliðsmönnunum Jóni Péturs- syni og Arna Stefánssyni til Svi- þjóðar þar sem þeir muna leika með 2. deildarliðinu Jönköping. Þá hefur Þorbergur Atlason fyrr- um landsliðsmarkvörður ákveðið að leika með Akureyrarliðinu KA — nýliðunum i 1. deild. Framarar hafa einnig misst markaskorara sinn Sumarliða Guðbjartsson aft- ur til Selfoss. KR-ingar hafa misst þrjá af sókndjörfustu leikmönnum sin- um! — örn óskarsson fer aftur til Vestmannaeyja, Hálfdán örlygs- son fer til Vals og Jóhann Torfa- son hefur gengið i raðir Vikinga. Vestmannaeyingar fá örn og Ármenningana Jón Hermannsson og Egil Steinþórsson. 20 þekktir leikmenn hafa skipt um félög að undanförnu — þaö eru þessir: Þorbergur Atlason, Fram/KA Leifur Helgason Austri/FH Helgi Helgason Víkingur/Breiðablik Hálfdán örlygsson, KR/Valur Sigþór Ómarsson, Þór/Akranes Örn óskarsson KR/Vestm.ey. Helgi Helgason Völsungur/Vikingur Jóhann Torfason KR/Vikingur Jón Pétursson Fram/Jönköping Arni Stefánsson Fram/Jönköpin Jón Hermannsson Armann/Vestm.ey. Helgi Ragnarsson FH/Þróttur Nes. Matthias Hallgrimsson Halmia/Akranes Egill Steinþórsson, Ármann/Vestm.ey. Vilhjálmur Kjartansson Norrby/Valur Guðmundur Hafberg, FH/Fram Hlöðver Rafnsson Leiknir/Austri Sumarliði Guöbjartsson Fram/Selfoss Úlfar Hróarson Valur/Þróttur R. Eirikur Þorsteinsson Vlkingur/Grimsa. ÞORBERRGUR ATLASON - til KA Knatt- spyrnu- punktar JÓHANN TORFASON — tíl Vikings.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.