Tíminn - 10.03.1978, Page 15

Tíminn - 10.03.1978, Page 15
Föstudagur 10. marz 1978 15 ÍÞRÓTTIR — og tryggðu sér öruggan sigur 21:18 Standard Liege á... höttun- um eftir leik- manni fyrir Allt bendir nú til aö belgiska liöið Standard Liege sé farið aö undir- búa sig undir aö gefa Asgeir Sigurvinsson lausan eftir þetta keppnistimabil. Eins og hefur komiö fram hér í Timanum, þá hefur Asgeir óskaö eftir þvi aö vera settur á sölulista en.forráöa- menn Standard Liege hafa ekki viljað láta hann lausan fram aö þessu. Forráðamenn félagsins eru nú á höttunum eftir dönskum leik- manni — 19 ára miðvallarspilara hjá Lyngby, Michael Schafer. Þeir höfðu samband við Schafer um sl. helgi ogsögðu að hann væri maðurinn, sem þá vantaði. For- ráðamennirnir ætla að fara til Danmerkurum páskana til að sjá þennanunga Dana leika og ræða þá nánar við hann. A þessu sést, að Standard Liege er að leita að miðvallarspilara — væntanlega i staðinn fyrir Ásgeir, sem hefur verið potturinn og pannan i miðvallarspili félagsins. Það er ekki liklegt að Standard Liege sé að kaupa erlendan leik- mann, ef þeir hafa svo ekki not fyrir hann. Aðeins tveir erlendir leikmenn mega leika með félag- inuhverju sinni,og nú eru þrir er- lendir leikmenn hjá Standard. Tveir þeirra — Asgeir og V-Þjóð- verjinn Nichel hafa óskað eftir sölu. Stórsigur stúdenta við vorum á fundi og komum ekki i Laugardalshöllina fyrr en 20 min. fyrir leikinn — þannig að við gátum ekki hitað upp sem skyldi, sagði Viggó Sigurðsson, vinstri- handarskytta Vikinga, eftir leik- inn. Páll Björgvinsson og Viggó Sigurðsson voru beztu leikmenn Vikinga i gærkvöldi — stjórnuðu sóknarleik liðsins. Björgvin Björgvinsson lék litið með — var veikur og Vikingar léku án lands- liðsmarkvarðarins Kristjáns Sig- mundssonar. Jón Viðar Sigurðsson og Ragn- ar Gunnarsson áttu beztan leik hjá Armanni. Ragnar varði oft mjög vel — sérstaklega i byrjun leiksins. Mörkin skoruðu þessir leik- menn: VtKINGUR: — Páll 7 (1), Viggó 5, Arni 3 (2), Jón 2, Þorbergur 1, Magnús 1, Ólafur Jónsson 1 og Eggert, markvörður 1. ARMANN: — Björn 7 (6), Jón Viðar 5, Þráinn 3, Friðrik 1, Smári 1 og Óskar 1. Hort til Leeds — og Gowling til Bolton Leeds festikaup á miöveröinum Paul Hort frá Blackpool i gær- kvöldi, en á miönætti i nótt lokaðist markaöurinn i Eng- landi — þannig aö ekki má kaupa eöa selja leikmenn á miili félaga út keppnistimabiliö. Leeds borgaði 300 þús. pund fyrir Hort og er þaö mesta upp- hæð sem félagið hefur greitt fyrir leikmann. Þá keypti Bol- ton markaskorarann mikla, Al- an Gowling frá Newcastle á 120 þús. pund. V______________________y Dirk Dunbar skoraöi 36 stig fyrir Stúdenta i gærkvöldi, þegar þeir unnu stórsigur 115:89 yfir Ar- manni i 8-liöa úrslitum bikar- keppninnar i körfuknattleik. Jón Björgvinsson var stigahæstur hjá Armanni — 23 stig. Stúdentar, KR-ingar, Njarðvik- ingar hafa tryggt sér sæti i undanúrslitum, en Valsmenn eiga eftir aö leika gegn Þór i 8-liöa úr- slitunum. JENS JENSSON... sést hér brjótast fram hjá FH-ing og siöan skoraöi hann gott mark. (Timamynd Róbert) — og unnu öruggan sigur (26:21) yfir þeim i gærkvöldi i Laugardalshöllinni Þeir voru þá með leikinn i höndunum, en þeir féllu á sjálfs sin.' bragði. Leikmenn liðsins gerðu sig seka um mistök — þeir héldu uppiof miklum hraða, i staðinn fyrir að dempa hann nið- ur, og þá létu þeir hina reyndu landsliðsmenn Vikings æsa sig upp. Davið Jónsson, þjálfari Ár- menninga, var manna æstastur og kunni það ekki góðri lukku að stýra, þvi að hann skammaði leikmenn sina óspart. Víkingar notfærðu sér ástandið i herbúðum Armanns — Þeir náöu að minnka muninn niður i tvö mörk (10:12) fyrir leikhlé. Siðan mættu þeir ákveðnir til leiks i sið- ari hálfleik og komust yfir 16:13 um miðjan hálfleikinn, en þá voru Armenningar aðeins búnir að skora 1 mark á 15 minútum. Eftirleikurinn hjá Vikingum var siðan auðveldur og sigur þeirra i höfn — 21:18. — Ástæðan fyrir þvi hvað við byrjuðum illa i leiknum, var að Ákveðnir og baráttuglaöir Framarar áttu ekki i erfiðleikum með FH-inga, þegar þessir gömlu keppinautar mættust i Laugar- dalshöllinni. Framarar meö Guö- jón Erlendsson, markvörö, sem aðalmann tóku leikinn strax i sin- ar hendur og unnu öruggan sigur 26:21 yfir Hafnarfjarðarliöinu. Arnar Guðlaugsson lék aftur með Framliðinu eftir meiðslin, sem hann hlaut á dögunum — hann nefbrotnaði, og þá kölluðu Framarar á Pálma Pálmason til leiks við sig. en Pálmi er nú bú- settur á Húsavlk. Framarar tóku Geir Hallsteins- son úr umferð og fékk Gústaf Björnsson, hinn efnilegi leikmað- ur þeirra, það hlutverk að elta Geir eins og skuggi. Gústaf leysti þetta hlutverk vel af hendi — Geir fékk aidrei tækifæri til að taka þátt I sóknaraðgerðum FH-liðs- ins. Framarar tóku leikinn fljót- lega i sinar hendur og voru þeir búnir að ná 5 marka forskoti — 13:8 fyrir leikhlé. Þeir héldu þessu forskoti út leikinn og sigur þeirra (26:21) var aldrei i hættu. Guðjón Erlendsson átti mjög góðan leik i marki Framara — þá voru þeir Jens, Pálmi, Sigurberg- ur og Gústaf góðir. FH-liðið var mjög jafnt og skar enginn leik- maður sig úr i leiknum. Mörkin i leiknum skiptust þannig: FRAM: — Gústaf 6 (2), Jens 5, Pálmi 4 (1), Sigurbergur 4 (2), Arnar 3, Birgir 1, Ragnar 1, Atli 1 og Arni 1. FH: — Þórarinn 5(3), Tómas 4, Janus 3, Július 2, Jónas S. 1, Guð- mundur M. 1, Árni 1 og Geir 1. Vikingurinn Skarphéðinn Óskarsson og Ragn- ar Gunnarsson, markvörður Ármanns, sjá hér á eftir knettinum á leiöinni I neti hjá Ármanni — eftir skot frá Eggerti Guömundssyni, mark- veröi Vikings. Á litlu myndinni sést Ragnar spyrna knettinum frá markinu. (Tímamynd Róbert) — Það var sorglegt að tapa þessum leiksvona niður/ eftir hina góðu byrj- un, sagði Ragnar Gunnarsson, hinn sterki markvörður Ármanns, sem mátti þola tap (18:21) fyrir Víkingum i 1. deildarkeppninni í handknattleik í gærkvöldi. Ármenningar byrjuðu leikinn af miklum krafti — komust yfir 4:0, áður en Víkingar gátu svar- að fyrir sig eftir 9 langar mínútur. Ármenningar héldu síðan sínu striki og náðu 7 marka forskoti 10:3 þegar 20 mín. voru búnar af leiknum. Vikingar aftur komnir á toppinn Víkingar unnu upp 7 marka for- skot Ármanns.... Framarar sýndu FH klæmar

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.