Tíminn - 10.03.1978, Page 23

Tíminn - 10.03.1978, Page 23
Föstudagur 10. marz 1978 23 f lokksstarfið. Opinn stjórnarfundur SUF Samband ungra framsóknarmanna heldur opinn stjórnarfund að Rauðarárstig 18 laugardaginn 11. marz kl. 14.00 Rætt verður um Flokksþing Framsóknarflokksins sem hefst daginn eftir. Ungt fólk sem verður fulltrúar á Flokksþinginu er sérstaklega hvatt til að fjölmenna á stjórnarfundinn Stjórn SUF Framsóknarfélag Grindavíkur Þeirfélagar i Framsóknarfélagi Grindavikur sem áhuga hafa á að vera á lista i prófkjöri félagsins til bæjarstjórnarkosninga i vor eða hafa ákveðin nöfn i huga til ábendingar.hafi samband viö Svavar Svavarsson(Hvassahrauni 9,simi 8211 fyrir 12. marz n.k. Framsóknarfélag Grindavíkur Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Alfreð Þorsteinsson borgarfulltrúi verður til viðtals laugardag- inn 11. marz kl. 10-12 að Rauðarárstig 18. Framsóknarfélag Akureyrar Framvegis verður skrifstofan opin á milli kl. 3 og 18 virka dága. Stuðningsfólk Framsóknarflokksins er hvatt til að lita inn og kynna sér starfsemina. Mýrasýsla Félagsmálanámskeið verður haldið i Snorrabúð Borgarnesi i marz. Námskeiðið tekur 7 kvöld og verður haldið á þriðjudags- og föstudagskvöldum. Þátttaka tilkynnist i sima 7297 eða 7198 eftir kl. 20.00. Framsóknarfélögin i Mýrasýslu. Hafnarfjörður Afmælisfagnaður Framsóknarfélaganna i Hafnarfirði verður haldinn föstudaginn 10. marz i Iðnaðarmannahúsinu og hefst með borðhaldi k. 20.00 Þátttaka tilkynnist sem fyrst i sima 51931 eða 53601. Framsóknarfélag Austur-Skaftafellssýslu Prófkjör fyrir sveitarstjórnarkosningar á Höfn 1978 Prófkjörið fer fram laugardaginn 11. marz kl. 13.00—19.00 og sunnudaginn 12. marz kl. 13.00—22.00 Kosið verður i húsi Slysavarnafélagsins á Höfn. Þeir sem verða i burtu kjördagana geta kosið nú þegar hjá Ingólfi Arnarsyni eða Sverri Guðnasyni. Stuðningsmenn fjölmennið og kjósið snemma. Kjörstjórn. Námskeið um markmið og starf S.Þ. Sameinuðu þjóðirnar efna að vanda til tveggja alþjóðlegra námskeiða á sumri komanda, sem islenzkum háskólastúdent- um og háskólaborgurum gefst kostur á að sækja um. Megintilgangur námskeiðanna er að gefa þátttakendum kost á að kynnast grundvallarreglum markmiðum og starfi S.Þ. og sér- stofnana þeirra. Annað nám- skeiðið er haldið í aðalstöðvum S.Þ. i New York, 24. júli til 18. ágúst. Hitt námskeiðið verður haldið i Genf, 31. júli til 18. ágúst og er það ætlað háskólaborgur- um. Sameinuðu þjóðirnar annast sjálfar val þátttakenda, en Félag S. Þ. á tslandi hefur milligöngu um tilnefningu úr hópi islenzkra umsækjenda. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um ástæður fyrir þvi að sótt er um, skulu sendar Félagi Sameinuðu þjóðanna á Is- landi, pósthólf 679, fyrir 14. marz n.k. Hvér þátttakandi greiðir sjálfur ferða- og dvalarkostnað. Námsvist i Sovétrikjunum. Sovésk stjórnvöld munu væntanlega veita einum tslend- ingi skólavist og styrk til háskólanáms I Sovétríkjunum háskólaárið 1978-79. Umsóknum skal komið til mennta- málaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavlk, fyrir 23. mars n.k. og fylgi staðfest afrit prófskírteina ásamt meö- mælum. Umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 3. mars 1978. hljóðvarp Föstudagur 10. mars 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00,8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Asmunds- dóttir heldur áfram lestri sögunnar „Litla hússins i Stóru-Skógum” eftir Láru Ingalls Wilder (10). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttirkl. 9.45. Létt lög milli atr. Ég man það enn kl. 10.25: Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. Morgun- tónleikar kl. 11.00: Jascha Silberstein og Suisse Ro- mands hljómsveitin leika Sellókonsert i e-moll op. 24 eftir David Pópper, Richard Bonynge stj. / Enska kam mers veitin leikur Sinfóniu nr. 40 i g-moll (K550) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart: Benjamin Britten stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Reynt að gleyma" eftir Alene Corliss Axel Thorsteinsson les þýðingu sina (5). 15.00 Miðdegistónleikar Alan Loveday, Amaryllis Flem- ing og Johan Williams leika Tersett i D-dúr fyrir fiðlu, selló og gitar eftir Niceolo Paganini Ion Voicu og Victoria Stefanescu leika Fiölusónötu nr. 2 op. 6 eftir Georges Enesco. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Dóra” eftir Ragnheiði Jónsdóttur Sigrún Guðjóns- dóttir les (14). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Söguþáttur Umsjónar- menn: Broddi Broddasonog Gisli Agúst Gunnlaugsson. 20.05 Pianókonsert nr. 3 i d-moll op. 30 eftir Rakh- maninoff Lazar Berman leikur með Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna, Claudio Abbado stjórnar. 20.50 Gestagluggi Hulda Valtýsdóttir stjórnar þætti um listir og menningarmál. 21.40 Sönglög eftir Jórunni Viðar Elisabet Erlingsdóttir syngur höfundurinn leikur á pianó. 21.55 Kvöldsagan: „1 Hófa- dynsdal” eftir Heinrich Böll Franz Gislason islenskaði. Hugrún Gunnarsdóttir les (2). 22.20 Léstur Passiusálma Flóki Kristinsson guöfræði- nemi les 39. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Afangar Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 10. mars 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Prúðu leikararnir (L) Leikbrúðurnar skemmta ásamt Bernadette Peters. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 21.00 Kastljós (L) Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maður Guðjón Einarsson. 22.00 Tunglið og tieyringur (The Moon and Sixpence) Bandarisk biómynd frá ár- inu 1942, byggð á sam- nefndri sögu eftir Somerset Maugham sem komið hefur út i islenskri þýðingu Karls Isfelds. Aðalhlutverk George Sanders og Herbert Marshall. Verðbréfasalinn Charles Strickland lifir fá- breyttu lifi þar til dag nokk- urn að hann yfirgefur konu sina heldur til Parisar og tekur aö fást við málaralist. Þýöandi Heba Júliusdóttir. 23.25 Dagskrárlok Fyrsta starfstímabili Norræna f j árf estingar- bankans lokið Fyrsta starfsskýrsla Norræna fjárfestingarbankans hefur nú verið lögð fyrir Norrænu Ráð- herranefndina. Skýrslan fjallar um timabilið 1. júni 1976 — 31. desember 1977 en bankinn hefur starfað frá þvi á miðju ári 1976 og hefur aðsetur i Helsinki. Verkefni bankans er að veita lán til fjár- festingar og útflutnings, sem varðar hagsmuni tveggja eða fleiri Norðurlandaþjóða. A fyrsta starfstimabili sinu veitti NIB fimmtán fjárfestingar- lán. Meðal þeirra framkvæmda, sem hann veitti lán til, er Kisil- járnbræðslan á Grundartanga, til skipulagsbreytinga og hagræð- ingar i norskum og sænskum áliðnaði og til að auka framleiðslu Noregi á stál- og álhlutum. Ennfremur til lagningar raflinu milli Finnlands og Sviþjóðar, til byggingar orkuvers i Finnlandi, og til vöruþróunar og framleiðslu á gjaldkerakössum, sem er sam- eiginleg framkvæmd finnskra og sænskra fyrirtækja. Norræni fjárfestingarbankinn hefur samtals veitt 15 fjár- festingarlán áð fjárhæð sem nem- ur 103 milljónum SDR (sérstakra dráttarréttinda Alþjóðagjald- eyrissjóðsins) eða um 32 milljörð- um islenzkra króna. Að auki hefur hann gefið vilyrði fyrir fjór- um útflutningslánum að fjárhæð sem nemur 119 milljónum banda- Heyndist að öðru leyti en þvi að Arni Lárusson hjá Oliufélaginu Skeljungi kvaðst fyrirsitt leyti fagna gerð þessa samnings, þvi hann áliti hann mjög þarf- an og timabæran. Góður afli O siðasta sólarhring um 17 þús. lestir og nóg að gera hjá þeim i loðnunefnd. „Þegar svona stendur á er kaffið drukkið af krafti og svo höfum við pott undir skrifborðinu okkar til að eyða ekki tima i óþarfa ráp,” sagöi Andrés að lokum. rikjadala, eða rúmlega 30 milljörðum islenzkra króna. Lán þessi munu veitt til byggingar orkuvera i Austurlöndum fjær og iLatnesku Ameriku, sölu tækja til byggingar oliuleiöslu i Latn- esku Ameriku auk byggingar- áætlunar i Austur-Evrópu. Hér er um að ræða framkvæmdir, sem tilboðhafa verið gerði ogekki eru lengra á veg komnar, og hafa þvi engar lánveitingar enn farið fram. A fyrsta starfsári bankans, hefur einkum verðunnið að þvi að skipuleggja starfsemi hans, setja nánari starfsreglur og kynna bankann sem lántakanda og freista þess að lánveitingar skiptist þannig á viðfangsefni, að skýrt komi fram hvaða svið at- HEI — I blaðinu „Málmur” 1. tölublað 1978 er m.a. sagt frá könnun sem Metal (stéttarsam- bandið) i Sviþjóð hefur gert á áhrifum eiturefna og hættulegra efna á starfsfólk innan sam- bandsins. Yfir 80% af 13.000 trúnaðar- mönnum gerðu þessa könnun á vinnustöðum sinum og er útkom- an hörmuleg. Könnunin leiðir i ijós staðreyndir um fólk sem daglega þjáist við starf sitt. Fólk sem fer af vinnustað dauðþreytt og er með stööugan höfuðvcrk sem farið er aðgera sér grein fyrir þvi að það er að missa minnið, sem skyndi- lega án sjáanlegrar ástæðu brest- ur i grát, sem verður auðæst til reiðiog árásargjarnt, sem missir bragð- og lyktarskyn, sem getur ekki sofið á nóttunni vegna mar- traðar og fólk sem þjáist af skjálfta- og krampaköstum um allan likamann. hafna eigi aö njóta stuðnings hans. Stofnfé Norræna fjárfestingar- bankans nemur 400 milljónum SDR eða sem svarar til rösklega 124 milljarða islenzkra króna, sem skiptist á Norðurlandaþjóð- irnar i hlutfalli við þjóðarfram- leiðslu. I árslok 1977 var niður- stöðutala á efnahagsreikningi bankans um 108 milljónir SDR, eða tæplega 34 milljarðar islenzkra króna, hreinar vaxta- tekjur námu 1.476 milljónum islenzkra króna og var færöur á varasjóð eins og samþykktir bankans gera ráð fyrir. Bankastjóri Norræna fjár- festingabankans er Bert Lind- ström. Af íslands hálfu sitja i bankastjórninni Jón Sigurðsson forstjóri Þjóðhagsstofnunar og Þorhallur Ásgeirsson ráðuneytis- stjóri. Þessi einkenni eru ekki bundin við litinn og einangraðan hóp fólks. Þau finnast f einhverjum mæli hjá næstum öllum sem kom- ast i snertingu við upplausnarefni i sambandi við starf sitt. Skyndileg tilfelli vegna upp- lausnarefna, sem þarfnast bráðr- ar læknismeðferðar eru sem sagt mjögalgengá vinnustöðum innan vébanda Metals. En það sem vekur mestan ugg i sambandi við þessa skoöana- könnun er sambandið milli upp- lausnarefna og hinna ýmsu tauga- og geðhrifa. Þau efni sem flestir trúnaðar- mennirnir benda á sem skaðvalda eru triklóertýlen xyl- en, styren, lakknafta og toluen. Hér er ekki aðeins um að ræöa læknisfræðilegt vandamál segir i skýrslu Metals um skoðanakönn- unina, heldur er hér um að ræða spurningu um verkhæfni og verð- mæti starfsfólksins. Lífshættuleg upplausnarefni

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.