Tíminn - 01.04.1978, Blaðsíða 4

Tíminn - 01.04.1978, Blaðsíða 4
4 Laugardagur 1. april 1978 Hvað ungur nemur sér gamall temur ♦ ♦♦♦ ♦ •••4 ♦ ♦•♦4 ♦ ♦♦♦4 Einn er sá staður i Hollywood, sem Tatum O’Neil er meinaður aðgangur að sökum of hás aldurs, nema þvi að- eins hún sé i fylgd með börnum! Þessi staður er snyrti- og hárgreiðslustofa fyrir börn eingöngu, og ber nafniö Club Tipperary. Eigandinn, Jack King, segir viðskiptin alveg rifandi, enda eru viðskiptavinir hans i þeim efnum, að þeir kinoka sér ekki við að borga upp undir tuttugu þúsund Isl. kr. fyrir „fullkomna snyrtingu” á börnum sinum, og jafn- vel gamaldags klipping með skærum kostar 3.000 kr. Sum- ir veita börnum sinum þetta jafnvel vikulega. Aðsóknin er slik, að foreldrar hringja úr ýmsum heimshornum til að Natalie Wood reynir að hugga dóttur sina, Courtney, sem panta tima á ákveðnum dögum, þegar þeir verða staddir i er bara þriggja ára og gerir sér ekki enn grein fyrir mikil- Hollywood með börn sin. Natalie Wood er maðal hinna vægi fullkominnar snyrtingar. ánægðu viðskiptavina Jack King.Hún kemur oft með dætur sinar tvær, Natasha, 7 ára, og Courtney, 3 ára. — Þær lita ekki út eins og Shirley Temple, þegar hún var lltil. Þær lita ekki einu sinni út fyrir að vera að koma af snyrtistofu. Þæreru bara sætar! segir Natalie. Þó að viðskiptavinirnir séu ekki háir I loftinu, hafa þeir sinar ákveðnu meiningar, og tizkubylgjur stiga og hjaðna, rétt eins og hjá þeim full- orðnu. Nú sækjast stelpur mest eftir þvi að líkja eftir hrokkinkollunni Barbra Streisand, en löngu lokkarnir hennar Farrah Fawcett-Majors eru á undanhaldi. Strákarnir velja sér að fyrirmynd Luke i kvikmyndinni Star Wars, sem nýtur mikill vinsælda vestanhafs um þess- ar mundir. A meðfylgjandi myndum má sjá afkvæmi frægra manna i meðhöndlun á Club Tipperary. Brian Wilson, einn af Beach Boys, og kona hans fylgjast meö árangri meðferðarinnar, sem dóttir þeirra, 11 ára gömul, hlýtur. Sumum gæti dottið i hug, aO vænlegra væri aO byrja á þvi aO fylgjast mO þvi hvaO barniö lætur ofan f sig! ••♦♦♦••♦♦♦•♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦•♦••♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦•♦♦•♦♦♦♦•••♦♦♦♦♦♦♦•♦♦•••♦♦♦••♦♦•♦•♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦•♦••♦*••♦•••••••♦♦•••♦♦•••♦••*♦••♦•• •••♦♦•••••♦•♦♦«•♦♦♦♦♦*•♦♦•♦•♦•••♦♦♦•♦♦♦♦«♦♦•♦,♦♦«♦♦♦♦•♦•♦•«♦♦♦♦♦«♦♦«•♦•••««•**»•««»•«♦♦♦♦♦«♦••**••*••♦•**•*••♦***••*•*•**•****• • ••♦♦♦••••••••^•••••^•••••••••••••••••••••••••♦••••••••••••••••••••••••••t*************************************************** Michael er oröinn ellefu ára og er sonur gaman- leikarans Jack Carter. Hann tekur lifinu meö ró á meðan hann biöur eftir þvi að siðasta hönd veröi lögð á meistaraverkið. Þessi hnáta sem er sjö aö móöur fræga konu sem kemur fram í auglýsing- um í sjónvarpinu. Hún virðist þegar vera orðin veraldarvön. í spegli tímans •♦•♦••♦4 •♦♦♦♦««4 •»«•♦♦♦( ♦♦♦•••♦♦♦ ♦♦♦♦•♦♦•♦ ♦♦♦♦♦♦•♦♦ ••«•«••*•<••••••••»♦••♦••♦♦•♦♦•tt •••••♦•♦♦♦♦♦•♦•♦♦♦♦•♦♦♦«♦•♦♦♦♦•♦• ••••♦••♦♦•♦••••♦••♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•• ♦••♦♦•♦•♦•••«♦♦«♦•♦♦•♦♦♦♦♦••♦♦♦♦• HVELL-GEIRI DREKI Þaó er einmitt starf varaforstjóra að lesa leióinlegar skýrslur Þaö er óhugsandi.V I Þaö er of hættu, JEghefnú' j legt. Rlkisstiór' ^fséö skrlmslí SVALUR Þaöan get ég svo flutt hann heim I rannsóknastöö mina. I ^ Skipiö spölkorn frá landii gömufeiD LÍ*aöer vonlaust/-æmi]eKa - 7 aö koma \ djúp höfn viö .fílnum um borö. Mywok flóa , Kónor mundi leika7 Bg skal séraöþviaö 4- tala viö komast um ) skipstjóN borö þar. ^ann’ en me J einu skilyröi. KUBBUR fYÉg hef ekki I (til að henda 1 Klengur, Sn, tima\ / Láttu mig i prikinu) ( friði, Snati. ati / \ Í8

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.