Tíminn - 01.04.1978, Blaðsíða 12

Tíminn - 01.04.1978, Blaðsíða 12
12 Laugardagur 1. aprll 1978 í dag Laugardagur 1. apríl 1978 Lögregla og slökkviliöj Reykjavik: Lögreglan slmi’- 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiB, sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreið simi 11100. Haf narf jöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið slmi 51100. ' ' N Heilsugæzla v. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavfk og • Köpavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavlk — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apöteka i Reykjavik vikuna 31. marz til 6. april er i Vesturbæjar apóteki og Háa- leitisapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. “Hafnarbúðir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. ' 5 til 17. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- .daga er lcicað. ------------- Bilanatilkynningar ; __________________________✓ Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir sími ‘86577. . Símabiianir simi 05. Bílanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Félagslíf ____________________,_____ Fyrirlestur i MÍR-salnum á laugardag Laugardaginn l.aprilkl. 15.00 ræðir Mikhail M. Bobrof, sovéskur iþróttaþjálfari sem •hér starfar, um likamsrækt i heimalandi sinu o.fl. Einnig verður sýnd kvikmynd. — öllum heimill aðgangur. — MIR Kvenfélag Langholtssóknar heldur fund 4. april kl. 8.30 i Safnaðarheim iiinu. Axel Kvaran forstöðumaður flytur erindi. Stjórnin. Skagfirðingafélögin i Reykja- vik halda hlutaveltu og flóa- markað I Félagsheimilinu Siðumúla 35 næstkomandi laugardag 1. april kl. 14. Tekið á móti munum á sama stað kvöldið áöur eftir kl. 8 siðdeg- is. A laugardag kl. 10.30 er barnasamkoma i Vestur- bæjarskólanum við öldugötu. Séra Þórir Stephensen. Kvenfélag Háteigssóknar: Fundur verður haldinn 4. april i Sjómannaskólanum kl. 8.30. Guðrún Þórarinsdóttir fyrr- verandi prófastsfrú flytur er- indi, sem hún nefnir minning- ar frá Saurbæ. Formaður landsnefndar „Orlofs hús- mæðra”, Steinunn Finnboga- dóttir ræðir um „Orlof hús- mæðra” og framtið þess. Nýjar félagskonur velkomnar. Sunnudagur 2. april 1. kl. 10.00 Gönguferö og skiða- gönguferð yfir Kjöl (787 m) Gengið frá Þrándarstöðum i Kjós yfir Kjöl og komið niður hjá Brúsastöðum i Þingvalla- sveit. Fararstjórar: Þorsteinn Bjarnar og Magnús Guð- mundsson. 2. kl. 13.00 Gengið á Búrfell i Þingvallasveit (782 m) 3. kl. 13.00 Gengið um Þjöðgarðinn m.a. komið að öxarárfossi. Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austan verðu. — Ferðafélag Islands. Dansk kvinde kiub mödes tirs- dag den 4. april kl. 9.30. ved Mjólkursamsölu Reykjavikur, Laugavegi 162. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur afmælisfund 3. april kl. 20.30. Skemmtiefni. Stjórnin. Keflavikurkirkja: Fermingarguðsþjónustur kl. 10.30 árd. og kl. 2 siðd. Hið islenska náttúrufræðifélag Næsta fræðslusamkoma verður mánudaginn 3. april kl. 20.30 i stofu 201 i Árnagarði við Suðurgötu. Erling ölafsson, skordýrafræðingur heldur er- indi: Um islensk skordýr. Seltjarnar nessókn. Barna- samkoma kl. 11 árd. i Félags- heimilinu. Séra Frank M. Halldórsson. Myndakvöld i Lindarbæ mið- vikudaginn 5. april kl. 20.30. Pétur Þorleifsson og Þor- steinn Bjarnar sýna. Allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Aðgangur ókeypis. Kaffi selt i hléinu. — Ferðafélag Islands. Kvenfélag Breiðholts fundur verður haldinn miðvikudaginn 5. april kl. 20.30 i anddyri Breiðholtsskóla. Fundarefni: Lögfræðingur ræðir um erfða- rétt og svaraffyrirspurnum. Fjölmennum. Stjórnin. Aðalfundur Náttúruverndar- félags Suðvesturlands verður haldinn i Norræna Húsinu mánudaginn 3. april kl. 8.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. önnur mál 3. Erindi: Jarðnytjar á Reykja- nesi. Freysteinn Sigurðsson jarðfræðingur. Stjórnin. '---------------i Afmæli Niræð er i dag 1. april 1978, Guðrún Jóhanna Guðmunds- dóttir frá Eyri i Gufudalssveit Barðastrandarsýslu. Hún er ein hinna traustu og fórnfúsu húsmæðra fyrstu áratuga þessarar aidar. Guðrún tekurá móti gestum á heimili sonar sins Kristins Óskarssonar, lögregluþjóns að Kúrlandi 1 hér i Reykjavik i dag frá kl. 3 til 6. Guðrúnar verður minnst siðar i islendingaþáttum Tim- ans. krossgáta dagsins 2733. Krossgáta Lárétt 1) Sæti 6) Strák 8) Kveöa við 9) Lærdómur 10) Bis 11) Bára 12) Gáfur 13) Arabiskt nafn 15) Sannar Lóðrétt 2) Vatns 3) Vein 4) Fugl 5) Kústur 7) Litið 14) Reyta X Ráðning á gátu No. 2734 Lárétt 1) Sulta 6) Nái 8) Sog 9) Nef 10) LID 11) Uni 12) Ata 13) Nót 15) Uglan Lóðrétt 2) Ungling 3) Lá 4) Tindáta 5) öskur 7) Ufsar 14) Ó1 ^ David Graham FhiHips:______J 165 SUSANNA LENOX Jón Helgason ,ay og reykti. Dyrnar voru opnar. Hún leit upp og sá undir eins, að Sú- sanna varólik þvi, sem hún áttiaðsér. — Sæl. Maöur gæti haldiö, að þú hefðir orðið fyrir barðinu á heilli herdeild, sagöi hún. — Varstu úti hjá Gústa? — Nei — þjófur. — Stal hann miklu? — Eitthvað þrjátiu og fimm dölum. — Ætli það hafi ekki verið einhver kunningi Gústa? Ég er lengi búin að hafa illan bifur á honum, hrópaöi Klara. Þvi meira slys, sem ber að höndum, þvi lengur er fólk aö átta sig á þvi. Súsönnu varð það ekki fyllilega ljóst fyrr en eftir marga daga, hviliku tjóni hún hafði orðið fyrir. Þessir peningar höfðu vcriö henni svo mikils virði. Þeir höfðu verið dýrkeyptir og við þá voru tengdar meiri vonir heldur en hún haföi gert sér ljóst. Og nú var þaö, sem hún féll fyrir freistingum ópiumsins i fyrsta skipti. Hún hafði hiust- að gaumgæfilega á iýsingar manna á náðargjöfum þess. Hvers vegna átti hún ekki að kanna allt það, sem lifiö hafði henni að bjóða, áður en hún kvaddi fyrir fullt og allt? Hún brá sér inn til Gústa um miðnættið og settist gegnt ungum og smáfelldum manni, mjög teknum i andliti. Hann starði á hana stór- um, dökkum augum, en sá hana þó ekki. Ef til viil sá hann i draumi sinum einhverja engilfagra veru, þar sem hún sat. Gústi sýndi henni, hvernig hún átti að meðhöndla litla ópiumhnoðað, hvernig hún átti aö iáta það I pipuna og sjúga að sér reykinn. Eitrið, sem hún hafði drukkið að undarnförnu, var búið að undirbúa likama hennar, svo að verkana ópiumsins gætti strax. Og nú hófst hamingjuríkasta timabii lifs hennar til þessa. Alit það við lifsbjargræði hennar og stöðu, sem vakið hafði andstyggð hennar, hvarf eins og dögg fyrir sólu. Fyrir áhrif ópiumsins varð hið viðurstyggilega og ósæmilega göfugt og heiliandi. Heimur raunveruleikans hvarf, og ópiumið opn- aði henni nýja veröld. Hún hafði megrazt mjög upp á siökastið, og augun voru orðin hörð og sljó. Það var kominn á hana þessi angurværi kviðasvipur, sem kemur á hvert það andlit, sem verður að þýðast þúsundir keyptra, gráðugra kossa. öllu þessu breytti ópiumið. Hið föla hörund hennar varð glærhvitt, eins og gamalt fliabein. Magrar kinnar hennar urðu hér um bil gagnsæjar. Munnsvipurinn varð dreymandi og fjáigieg- ur. Aldrei hafði hún verið svona falleg. Aldrei hafði henni fundizt hún vera svona hamingjusöm. Júnikvöld nokkurt var hún að leit að Klöru I skárri kránum og danssölunum þarna I grenndinni og ætlaði að fá hana með sér til Gústa til þess að reykja eina pipu. Hún opnaöi hurð, þar sem hún haföi ekki komið inn áöur — óhreina hurð með þykkri rúðu. Innan við dyrnar var afgreiðsiuborð, annaö sást ekki, þvl að herbergið var hlutað sundur með lausaþiljum. En fyrir innan þær var leikiö á hljómlausa slaghörpu. Hún vissi, að Kiöru mundi ekki vera að finna I svona holu, en af forvitni gægðist hún inn fyrir milligerðina. Við henni blasti sóðaieg stofa og lág undir loft Úti i horni var mjög illa leikin og siitleg slagharpa, sem bar þess augljós merki, hversu oft hafði skoiazt yfir hana úr staupum drykkjurúta. Við það sat heröa- kúpt og tanniaus kerling i brýlugum iörfum. Fingurnir voru svartir af óhreinindum. Hún hamraöi gamlan vals á slaghörpuna. Hér og þar voru gamiar skroppinskjóður á flökti. Súsanna horföi agndofa á þessa sýn. Hún hallaði sér upp aö þilinu, og háisinn á henni herptist saman eins og hún væri að kafna. Það fór hrollur um hana alla, og tennurn- ar glömruðu i munni hennar. Hún reyndi að slita augun frá þvi, sem hún sá þarna, en hún gat það ekki. Það var eins og einhver ósýnileg- ur máttur héidihenni fastri og neyddi hana til þess að stara — stara. Þarna sváfu margir dauöadrukknir menn á gömlum tréstóium meðfram veggnum. Einn þessara manna var svo nærri henni, að hún hefði getaö seilzt tii hans. Föt hans voru samtiningur af óhrein- um og daunillum leppum, állka og þeim, sem oft sjást liggja ofan á fullum öskutunnum. Hann var dauðadrukkinn og sinnulaus. Höfuöið hvildi máttvana á bringunni. En þaö var eitthvað við höfuöiag hans, sem dró að sér athygli hennar. Hún rak upp skerandi óp, rétti fram höndina og þreif i öxlina á manninum. — Roderick! hrópaði hún. — Roderick! Hann ieit upp með erfiðismunum, og við henni biasti rauðþrútið, voteygt andlit, sem eitt sinni hafði verið hið friða andlit Rodericks „Þegar ég verð orðinn stór ætla ég að verða eins og þú, Wilson. A eftirlaunum.” DENNI DÆMALAUSi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.