Tíminn - 01.04.1978, Blaðsíða 19

Tíminn - 01.04.1978, Blaðsíða 19
Laugardagur 1. april 1978 19 flokksstarfið Alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason verða til viðtals á Borg Grimsnesi þriðjudaginn 4. april kl. 21.00 Keflavík Almennur fundur um bæjarmál verður haldinn i Framsóknar- húsinu laugardaginn 1. aprll kl. 16.00 ' Málefni: 1. Iþróttamál. Frummælendur Páll Jónsson og Magnús Haralds- son. 2. Umferðarmál. Frummælendur Sigtryggur Arnason og Pétur Þórarinsson. 3. Barnavernd og dagheimilismál. Frummælendur Oddný Mattadóttir og Guðbjörg Þorvaldsdóttir. Framsóknarfélögin. Framsóknarfélag Garða- og Bessastaðahrepps Skrifstofa félagsins að Goðatúni 2 verður opin milli kl. 18 og 19 alla virka daga. Framsóknarmenn, litið inn á skrifstofunni. Rangæingar Fjórða og siðasta spilakvöld Framsóknarfélags Rangæinga verður að Hvoli föstudaginn 31. marz og hefst kl. 21.0. Úrslitakeppni fer fram um aðalverðlaunin, ferð til sólarlanda fyrir 2. Góð kvöldverðlaun. Akranes Skoðanakönnun um val frambjóðenda til bæjarstjórnarkosninga á Akranesiverðurlaugardaginn 1. april kl. 14.00-18.00. Kosið veröur i Framsóknarhúsinu við Sunnubraut. Kosningarétt hafa allir þeir félagar i Framsóknarfélögunum á Akranesi, svo og þeir sem sækja um inngöngu i félögin. Borgarnes Sunnudaginn 2. april og mánudaginn 3. april 1978 efnir Framsóknarfélag Borgarness til skoðanakönnunar um val efstu manna á framboðslista Framsóknarmanna við hreppsnefndar- kosningarnar i vor. Kosningin fer fram á skrifstofu Framsóknarfélaganna að Berugötu 12 Borgarnesi. Nánar auglýst með dreifibréfi og i gluggum. Fulltrúaráð Framsóknarfélags Borgarness. Framsóknarfélag Seltjarnarness Fundur verður haldinn I Félagsheimilinu laugardaginn 1. april kl. 14.00. Fundarefni: Bæjarstjórnarkosningarnar 1978. Stjórnin. Hafnfirðingár Þriðja spilakvöld Framsóknarfélaganna verður i Iðnaðar- mannasalnum fimmtudaginn 6. april kl. 20.00. Þykkbæingar - Rangæingar Alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason verða til viðtals i samkomuhúsinu i Þykkvabæ fimmtudaginn 6. april kl. 21.00. Akureyri Framsóknarvist Annað spilakvöld Framsóknarfélags Akureyrar verður haldið að Hótel KEA sunnudaginn 2. april og hefst kl. 21.00. Góð verðlaun. Dansað til kl. 1.00 eftir miðnætti. Vélaeigendur Lekur blokkin? Er heddið sprungið? Margra ára reynsla i viðgerðum á sprungnum blokkum og heddum og annarri vandasamri suðuvinnu. Járnsmiðav«rkstæði H.B. Guðjónssonar. (Áður vélsmiðjan Kyndill) Súðavog 34 (Kænuvogsmegin). Simi 8-34-65, heima 8-49-01. hljóðvarp 7.00 Morgunútvarp Veðurfegnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.. Morgunleikfim i kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.55. Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. óska- lög sjúklinga kl. 9.15: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatimikl. 11.10: Stjórnandi: Gunnvör Braga. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.30 Veðurfregnir. Fréttir. Til!;ynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan framundan Hjalti Jón Sveinsson kynnir dagskrá útvarps og sjón- varps. 15.00 Miödegistónleikar Victoria de los Angeles syngur söngva eftir Gabriel Fauré: Gonzalo Soriano leikurá pianó.Paul Crossley leikur Pianósónötu i G-dúr op. 37 eftif Pjotr Tsjaikovský. 15.40 islcnzkt mál Dr. Jakob 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On We Go) 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Davið Copperfield" eftir Charles Dickens. Anthony Brown bjó til útvarpsflutnings. (Áður útvarpað 1964) Þýð- andi og leikstjóri: Ævar R. Kvaran. — Fimmti þáttur. Persónur og leikendur: Davið/Gisli Alfreðsson, Herra Mycoper/Þorsteinn ö. Stephensen, Betsy frænka/Helga Valtýsdóttir, Uria Heep/Erlingur Gisla- son, Tradles/Flosi Ólafsson, Frú Heep/Emilia Jónas- dóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. . 19.35 Læknir I þrem löndum Guðrún Guðlaugsdóttir ræð ir við Friðrik Einarsson dr med. — annar þáttur. 20.00 Hljómskálamúsik Guðmundur Gilsson kynnir. 20.40 Ljóðaþáttur Umsjónar- maður: Jóhann Hjálmars- son. 21.00 Tónlist eftir Boieldieu og Puccini. Nicanor Zabaleta og Sinfóniuhljómsveít út- varpsins i Berlin leika Hörpukonsert i C-dúr eftir Francois Adrien Boieldieu: Ernest Marzendorfer stjórnar. b. Renata Tebaldi syngur við hljómsveitar- undirleik ariur eftir Giacomo Puccini. 21.40 Teboðlþættinum er rætt um áreiðanleik fjölmiðla. Stjórnandi: Sigmar B. Hauksson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Laugardagur 1, april 16.30 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 17.45 Skiðaæfingar(L) Þýzkur myndaflokkur. Attundi þáttur. Þýðandi Eirikur Haraldsson. 18.15 On We GoEnskukennsla. Tuttugasti þáttur endur- sýndur. 18.30 Saltkrákan (L) Sænskur sjónvarpsmyndaftokkur. Þrettándi og siðasti þáttur. Þýðandi Hinrik Bjarnason. 19.00 Enska knattspyrnan (L) Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Menntaskólar mætast (L) Úrslit. Nemendur úr Menntaskólanum við Sund flytja leikþátt, og hljóm- sveit úr Menntaskólanum á Akureyri leikur. Dómari Guömundur Gunnarsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.00 Dave Allen lætur móðan mása (L) Bre.zkur skemmtiþáttur. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 21.45 Tveir dansar Sveinbjörg Alexanders og Wolfgang Tegler frá Tanz-Forum dansftokknum i Köln sýna dansa úr „Rómeó og Júliu” eftir Berlioz og „The Rag- timc Dance Company” við tónlist Scott Joplins. Dans- höfundur Gray Veredon. Stjórn upptöku Andrés Ind- riðason. 21.55 Óbyggðirnar kalla (L) (The Call of The Wild) Bandarisk sjónvarpsmynd, byggð á samnefndri sögu eftir Jack London, sem komið hefur út í íslenskri þýðingu Ólafs Friðriksson- ar. 23.30 Dagskrárlok - Árlegir vortón- leikar Stefnis í Mosfellssveit Karlakórinn Stefnir i Mosfells- sveit heldur árlega vortónleika sina nú i april. Söngskrá er að venju fjölbreytt að efnisvali, og eru þar lög eftir innlend og erlend tónskáld. Má þar t.d. nefna lag eftir Gunnar Thoroddsen ráð- herra við ljóðið „Nú til hvildar halla ég mér” eftir Steingrim Thorsteinsson i raddsetningu Carls Billich. Lag þetta hefur ekki verið flutt af karlakór fyrr. Fyrstu tónleikarnir verða i Fé- lagsgarði i Kjós laugardaginn 1. april. Miðvikudaginn 5. april verða tónleikar i Fólkvangi á Sígildar■ gjafir 103 Davíðs-sálmur. Lofa þú Drottin. sála mín. og alt. som i nu r cr. hans heilaga nafn ; lofa þú Drottin. sála mín', og glcvm cigi ncinum vclgjiirðum hans, BIBLÍAH OG Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ l’SL. BIBLÍUFÉLAG <£mÖbnutttóStofu Hallgrimskirkja Reykjavik simi 17805 opið3-5e.h. Kjalarnesi og i Hlégarði i Mos- fellssveit föstudaginn 7. april. Siðustu tónleikarnir veröa i Hlé- garði 10. april. Allir tónleikarnir hefjast kl. 21. Stjórnandi Karlakórsins Stefnis er Lárus Sveinsson trompetleik- ari, undirleik annast Guöni Þ. Guðmundsson. Einsöngvarar með kórnum eru þeir Þórður Guðmundsson og Halldór Vil- helmsson. Q Bandarikin verið afgerandi þáttur i falli dals- ins á gjaldeyrismörkuðum. Tölur þær sem birtust i gær, sýndu að útflutningur hafði aukizt um rúm- ar 2 billjónir frá janúarmánuði. Viðskiptaráðuneytið banda- riska sagði, að innflutningur á orku, þar með talin olia og jarö- gas, hafi aukizt um það bil • 10% og numið nær 3.5 billjónum dala. Sérfræðingar sögðu að þessi aukning væri einkum til komin sökum aukinnar eförspurnar á orku af völdum verkfalls kola- námumanna, sem nú er reyndar lokið, sem og hinna hörðu vetrar- veðra, sem geisað hafa um mörg riki Bandarikjanna. O&iEGJ Ritstjórn, skrifstofa og afgfeiðsla HIM BO-veggsamstæður fyrir hljómflutningstæki Tilva/dar fermingargjafir Húsgögn og innréttingar Suðurlandsbraut 18 Sími 86-900

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.