Tíminn - 01.04.1978, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.04.1978, Blaðsíða 10
10 Laugardagur 1. april 1978 t Kaffibiennslu Akureyrar hittum vio aö máli Þröst Sig- urösson, framkvæmdastjóra, en hann hefur stjórnaö kaffi- brennslunni undanfarin ár af miklum dugnaöi. Hann haföi þetta aö segja: Aukið geymsiuþol á kaffi — Framleiösla á kaffi hefur gengiö vel, enda hefur véla- kostur kaffibrennslunnar veriö endurnýjaður aö mestu leyti. Segja má aö endurnýjunin hafi verið gerð i áföngum. Miklar framfarir hafa orðið i kaffibrennslu á siöari árum og Kaffibrennslan hefur reynt að færa sér þær i nyt, eftir þvi sem tækifærin gefast. Aöstæöur hafa breytzt þannig, aö með betri tækni hefur geymsluþol aukizt á kaffi, og munar þar að sjálf- sögöu mest um nýjar loftþéttar pakkningar, en viö fengum nýja pökkunarvél á árinu 1976. — Aðferðir almennings hafa lika breytzt talsvert á undan- förnum árum. Kaffipokinn gamli er á undanhaldi og fólk notar kaffivélar, og eöa pappirspoka -I 'auknum mæli. Þaö sem skiptir máli er ótal margt, og viö teljum hér að ís- lendingar geri nú auknar kröfur til gæöanna, þvi þaö var mikiö drukkiö af vondu kaffi hér i ára- tugi. — Þetta er sérstaklega merkjanlegt á veitingahúsum, þar sem betri vélar hafa aukiö gæöin stórlega. — Þegar vélakostur Kaffi- brennslunnar haföi veriö endur- nýjaður. var hafin söluherferö til þess aö kynna framleiösluna, og jafnframt var sölustarfsemin aukin og endurskipulögö. Meö Þegar blaöamaöur Timans var nýveriö á ferö noröur á Akureyri, var tækifæriö notaö tii þess aö heimsækja ýmsa staöi, þar sem fregna og fróöleiks var von, og meöal annars litum viö inn i Kaffi- brennslu Akureyrar, þar sem Bragakaffiö veröur til, en ástæöan er sú, aö Bragakaffi hefur nú náö meiri útbreiöslu en dæmi eru tii áö- ur. Annarhver bolli sem drukkinn er í landinu er Bragakaffi segir Þröstur Sigurðsson,framkvæmdastjóri Kaffibrennslu Akureyrar Þröstur Sigurösson. bættum umbúöum og stórauknu geymsluþoli hlaut markaös- svæöi okkar aö stækka, og meö auknum gæðum hlaut fram- leiöslan aö aukast, enda stóö ekki á viðbrögðum almennings, salan á Bragakaffi jókst mikiö. Þaö er öröugt að segja um þaö I smáatriðum, hvers vegna Kaffibrennsla Akureyrar fékk nú svo stóran hlut af innan- landsmarkaönum, en veiga- mestu atriöin eru þó liklega betri framleiösla og aukiö geymsluþol, — og svo hitt að kynningarstarfsemi haföi ekki verið mikil. Má nú segja aö annar hver kaffibolli, sem drukkinn er i landinu, sé Bragakaffi. — Kaffibrennsla Akur- eyrar er sameign Sam- bandsins og Kaupfélags Eyfirö- inga. An þess að ég viti það þyk- ir mér liklegt, aö fyrirtækið hafi verið sett stofn til þess að tryggja kaupfélögunum gott kaffi á sannviröi, en samvinnu- menn vildu búa sem mest aö sinu. Um áratuga skeið hefur Bragakaffi verið brennt og malað, en það var þó aðeins notað af tiltölulega takmörkuðum hópi fólks, einkum á Norðurlandi og i Reykjavik, en nú er Bragakaffi til sölu um allt land, og vinsældirnar halda stöðugt áfram að aukast. Braga og Santos Núna eru viðhorfin önnur. Kaffibrennslan sinnir ekki ein- vöröungu kaupfélagsverzlun- inni, heldur selur framleiðsluna Isem flestar verzlanir i landinu, og auk þess seljum við mikiö til veitingahúsa, mötuneyta, stofn- ana og vinnustaða. Sem sagt til allra, sem hella upp á könnuna og drekka kaffi. —■ Hversu mikil var salan á siöasta ári? — Ég er nú ekki reiðubúinn til þess að gefa upp tölur um þaö, af samkeppnisástæöum, en þetta hefur aukizt frá þvi að vera óverulegur hluti af innan- landsmarkaði á brenndu og möluðu kaffi I þaö, eins og áður sagði, aö um það bil annar hver bolli, sem drukkinn er i landinu, er Bragakaffi. Þó vil ég taka þaö fram, aö Bragakaffi er ekki eina tegund- in, sem viö bjóöum. Viö fram- leiðum lika Santoskaffi, sem er dýrara, en þess er þó að gæta aö það þarf minna af þvi i könnuna, þannig að verðið er I raun veru sambærilegt. Þá vil ég aö lokum taka það fram, aö þótt ég hafi veitt kaffi- brennslunni forstöðu meðan þessi umskipti uröu, þá á fyrr- verandi framkvæmdastjóri Guðmundur Guölaugsson sinn rika þátt I þeim framförum, sem hér hafa orðiö, en hann tók þátt i uppbyggingunni af lifi og sál. — A hvað leggið þið mesta á- herzlu núna? — A kaffið. Það er kaffið, sem er drukkið, og þvi byggist öll okkar tilvera á góðu og vel varðveittu kaffi, sagði Þröstur Sigurðsson aö lokum. JG Þórir N.Kjartansson, Vik i Mýrdal: Selur, lax og sj óbirtingur A áratugnum milli 1940 og 1950, gekk slik óhemja af sjó- birtingi I vesturskaftfellskar ár, aö oft kom fyrir, aö 3-4 menn, sem fóru I ádráttarveiöi komu meö hlaöna jeppakerru aö kvöldi og stangaveiöimenn veiddu marga tugi sjóbirtinga á dag. Eftir 1950 fór aö draga úr þessari miklu veiöi og hefur hún áseinni árum veriö frekar litil. Ekki eru menn á eitt sáttir, af hver ju þetta stafar. Aö minu viti kemur einkum þrennt til, og vil égskýrafrá þeim hugmyndum, hér á eftir. Fyrsta atriði, og þaö veiga- mesta, er þaö, aö á árunum I kringum 1940, var stunduð ótrú- lega mikil fiskirækt hér i sýsl- unni, meb þvi aö klekja út og sleppa kviöpokaseiöum, jafnvel svo skipti hundruðum þúsunda á ári. Mest var þetta á vatnasvæði Skaftár, en talsvert var lika flutt af seiöum I vötn á Bruna- sandi og I Fljótshverfi. A þess- um árum, voru klakhUs I Mör- tungu á Siðu, Króki I Meöal- landi, Seglbúöum i Landbroti, Hólmi i Landbroti og ef til vilí viöar, þótt mér sé ekki kunnugt um þaö. Ekki er minnsti vafi á þvi, aö þetta átti mestan þátt I þeirriógengdaf sjóbirtingi, sem hér var, þvi aö nú er vitaö, aö sleppingar á kviðpokaseiöum laxa hafa talsvert aö segja, i ám, sem hafa góö uppeldisskil- yröi, en sjóurriöaseiöin eru þó mun harðgerðari og duglegri aö bjarga sér. Núeruliöin mörg ár siöan þessi mikla fiskirækt lagöist niöuraö mestu leyti, fyrr en þá núna á allra siöustu árum, aö menn eru aö fá áhuga á þessu aö nýju. Aðallega mun þaö þó vera laxarækt, sem nokkuö hef- ur veriöreynd.hérisýslunni, aö undanförnu, meö mjög misjöfn- um árangri, þótt ef til vill sé of snemmt aö dæma hana ófram- kvæmanlega. En laxinná.aöég held, mjög erfitt uppdráttar i hinum sendnu og brimasömu útföllum suðurstrandarinnar, enda hefur ekki frá ómunatlð, veriö lax i ám, austan Þjórsár, en þar byrjar einmitt sand- ströndin. Annað atriöi af þessum þrem- ur, erselurinn.Hannerhériöll- um árósum og meö ströndinni, svo hundruöum eöa jafnvel þús- undum skiptir. Nú er þaö sann- aö mál, aö fullvaxinn selur étur nokkur tonn af fiski árlega, svo að augljóst er, hvaöa feikna toll hann tekur af göngufiski þeim, sem fer um þetta svæöi. Nú hugsar vafalaust einhver, sem þetta les, aö selurinn hafi nú ekki byrjaö aö éta fisk nú á sið- ustu árum, heldur hafi hann gert þaö frá örófi alda og allt gengiö vel, þ.e. að fullt jafnvægi hafi haldist á milli þessara dýrategunda. En nú hefur þessu jafnvægi veriö raskaö og eins og fyrri daginn er það maðurinn, sem þar er aö verki. Ofveiðin á þorsldnum og fleiri tegundum sjávarfiska, kemur hér inn i dæmiö. Fyrir nokkrum áratug- um var svo mikið af þorski og öörum fiski hér viö suöurströnd- ina, aö algengt var, aö hann ræki á fjörur 1 hundraðatali og var þaö mikil og árviss búbót á góöum rekajöröum. Segir þaö sig sjálft, aö nú, þegar þessi fiskur er aö mestu horfinn, hlýt- ur selurinn aö leggjast af aukn- um þunga á laxa- og sjóbirtings- göngur, og það svo, að til vand- ræða horfir. Ég nefni þaö skoö- un minni til stuðnings, sem þaulvanur netaveiöimaöur sagöi mér austan Mýrdals- sands, aö ekki væri öalgengt, að einn af hverjum fimm sjó- birtingum, sem veiddust væru selbitnir. í þriðja lagi, vil ég nefna það, sem hefur eyöilagt margar is- lenzkar veiöiár, en þaö er hóf- laus netaveiði. Um þaö ætla ég ekki aö f jölyrða. en tel aö neta- veiði að vissu marki sé ekki hættuleg og hvergi nærri eins slæm og selurinn. Aö endingu vil ég geta þess, aö s.l. haust, fór ég meö veiði- réttareigendum i Tungufljóö i Skaftártungu, til aö ná i sjóbirt- ing til kreistingar. 20 sjóbirting- ar veiddust og var meðalþungi þeirra um eöa yfir 10 pund. Það væri óbætanlegt tjón, ef áhuga- leysi fyrir ræktun sjóbirtings,. ásamt selnum, yrði til þess, að fiskistofn þessi dæi út, þvi aö, mér vitanlega, á hann ekki sinn lfika hérlendis hvað stærð snert- ir. Ef gera á sjóbirtingsveiöi ná- lægt þvi jafn verðmæta og lax- veiði, verður að koma til breyt- ing álögum.um lax- og silungs- veiöi, en þaö er önnur saga. Þórir N. K j artansson Viic i Mýrdal.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.