Tíminn - 01.04.1978, Blaðsíða 15

Tíminn - 01.04.1978, Blaðsíða 15
Laugardagur X. april 1978 15 íþróttir Úrslitaorrustan um meistaratitilinn.... Víkingar mæta Haukum í badminton í Laugardalshöllinni annað kvöld mjög vel að undanförnu og haldið liði Hauka á floti. Vikingar eru eins og fyrr segir sigurstranglegri, þar sem þeir eiga að geta stöðvað linuspil Haukameðsterkum varnarleik. Varnarleikur Vikings er mjög sterkur, en honum stjórnar Arni Indriðason. Leikur liðanna hefst kl. 20.00 i Laugardalshöllinni, og má bú- ast við mjög skemmtilegum leik. Strax á eftir leika Valur og tR, og má einnig reikna með að sá leikur verði fjörugur. Vals- menn verða að vinna sigur yfir IR-ingum, ef þeir ætla að blanda sér i lokabaráttuna um tslands- meistaratitilinn ásamt Vikingi og Haukum. BJARNI GUÐMUNDSSON.........,sést hér senda tinusendingu til félaga sins t Val, Steindórs Gunnarssonar, f ieik gegn Vik- ingi. Bæði iiöin veröa I sviðsljósinu annaö kvöld. (Tfmamynd Gunnar) Meistarakeppni KSÍ hefst uppi á Skaga. M eistarakeppni K.S.í. i knattspyrnu hefst á Akranesi i dag, en þá fá fslands- meistarar Akraness bikar- meistara Vais i heimsókn. Það má búast við fjörugum leik, þar sem teikmenn beggja liðanna hafa undir- búið sig af kappi að undan- förnu fyrir knattspyrnuver- tiðina. Skaganienn hafa leik- ið tvö leiki i Litlu-bikar- keppninni og unnið þá báða - fyrst FH 3:1 og siðan Hauka 2:0, en Valsmenn léku æfingaleik gegn Ilaukum fyrir stuttu og sigruðu 5:0. Meistarakeppnin var upphaflega sett á laggirnar, sem undirbúningsmót fyrir þau lið sem taka þátt i Evrópukeppninni i knattspyrnu næsta haust. Skagamenn leika þá i Evrópukeppni meistaraliða, Valsmenn i Evrópukeppni bikarhafa og þriðja liðið i meistarakeppninni að þessu sinni, Vestmannaeyjar, taka þátt i UEFA-bikarkeppninni. Tveir leikir verða leiknir í Litlu-bikarkeppninni i dag og hefjast þeir báðir kl. 2. Keflvikingar fá Breiðablik I heimsókn og Hafnarfrjarð- arliðin FH og Haukar mæt- ast á Kaplakrikavellinum. Víkingar og Haukar — topp- liðin i 1. deildarkeppninni i handknattleik, munu teiða saman hesta sina i Laugardals- höiiinni annað kvöld og má segja að úrslitaorrustan um ís- landsmeistaratitilinn verði þá háð, þvi að það lið, sem ber sigur úr býtum i viðureigninni, stendur með pálmann i höndun- um, þegar loka spretturinn hefst. Það má búast við æsi- spennandi leik og fjörugum — siðast þegar liðin mættust, i Hafnarfirði, lauk viðureign þeirra með jafntefli. Vikingar, með allar sinar stórskyttur, eru sigurstrang- legri. Þeir mæta til leiks með alla sina beztu menn, nema Ólaf Einarsson, sem á við meiðsli að striða. Kristján Sigmundsson, landsliðsmarkvörður, mun aftur standa i marki Vikinga eftir stutta fjarveru vegna veikinda — var skorinn upp fyrir botnlanganum. Vikingar eru þekktir fyrir langskyttur sinar — leikmenn á borð við Pál Björgvinsson, Viggó Sigurðsson og Þorberg Aðalsteinsson, en aðalvopn Hauka er linuspil. Vikingar hafa einnig gott linuspil, þar sem Björgvin Björgvinsson leikur aðalhlutverkið á linunni. Aðal- maður Hauka er aftur á móti Andrés Kristjánsson, sem er nú markahæstur i 1. deild. Þá hafa Haukar yfir mjög snjöllum markverði að ráða — Gunnari Einarssvni. sem hefur varið Meistaramótið Valsmenn menn heim Stöðvar Kristín sig'- j urgöngu Lovísu? KRISTIN MAGNÚSDÓTTIR. stúlka. hin unga og efnilega badminton- (Timamynd Róbert) Allir beztu badmintonspilarar landsins verða saman komnir I Laugardalshöllinni i dag, en ts- landsmeistaramótiö hefst kl. 10 fyrir hádegi. Badmintoníþróttin hefur verið i miklum uppgangi, og má búast við mikilli keppni i öllum flokkum. Sigurður Haraldsson á erfitt verkefni fyrir höndum — hann fær það hlutverk að verja alla þrjá lslands- meistaratitla sina, en Sigurður er meistari i einliðaleik, tviliðaleik og tvenndarkeppni. Sigurður fær erfiða keppinauta i einliöaleiknum, þar sem Jóhann Kjartansson, félagi hans i tviliða- leiknum, Sigurður Kolbeinsson og Broddi Kristjánsson eru. Allt bendir til að Sigurður og Jóhann verji meistaratitil sinn i tviliða- I mætir |Fylki - á morgun leik, sem þeir hafa haldið fra 1976, og eins eru þau Sigurður og Hanna Lára likleg til að verja titil sinn i tvenndarkeppninni. Keppnin i einliðaleik kvenna verður án efa mjög skemmtileg, og fær Lovisa Sigurðardóttir, sem vann sinn fyrsta tslands- meistaratitil 1961 — og hefur verið ósigrandi siðan, harða keppni. Kristin Magnúsdóttir, hin 15 ára stórefnilega stúlka, mun að öllum likindum binda enda á sigurgöngu Lovisu, en Kristin hefur orðið sigurvegari i tveimur siðustu stórmótum i badminton. Keppnin i Laugardalshöllinni verður fram eftir degi og verður keppt alveg að úrslitum, en allir úrslitaleikir mótsins fara fram á morgun og hefst þá fyrsti leikur- inn kl. 2. Reykjavikurmótið i knattspyrnu hefst á Melavell- inum á morgun - þá leika Vik- ingar gegn Arbæjarliðinu Fvlki. sem tekur nú i fyrsta skipti þátt i mótinu. Leikur liðanna hefst kl. 2. A mánudagskvöldið leika svo KR-ingar gegn Armenning- um, og hefst sá leikur kl. 8 á Melave llinum. I I I w ISterkustu glímumenn | landsins — taka þátt i landsflokka- Iglímunni á morgun IAllir sterkustu glímumcnn landsins verða i sviðsljósinu i iþróttabúsi Kennaraháskólans á Imorgun, en þar fer fram lands- flokkagliman og hefst keppni kl. 2. 30 keppendur eru skráðir til leiks i glimuna, og má búast við Igeysiharðri keppni, eins og allt- af þegar sterkustu glimumenn okkar mætast.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.