Tíminn - 08.04.1978, Blaðsíða 12
12
Laugardagur 8. april 1978
í dag
Laugardagur 8. april 1978
Lögregla og slökkvíIiö
Reykjavik: Lögreglan simi'
11166, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarf jörður: Lögreglan'
simi 51166, slökkviliö simi
51100, sjúkrabifreiö sími 51100.
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og ■
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur, simi 51100.
Hafnarfjörður — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæzia:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki ’
næst I heimilislækni, simi
11510.
Kvöid-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 7. april til 13. april er i
Ingólfs Apóteki og Laugarnes-
apóteki. baö apótek sem fyrr
er nefnt, annast eitt vörzlu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
'ilafnarbúðir.
Heimsóknartimi kl. 14-17 og
19-20.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
I.augardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
‘ Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
,daga er lokað.
Bilanatilkynningar í
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. I
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir: kvörtunum
verður veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Vatnsveitubilanir simi '86577.
Simabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Félagslíf
Frá Atthagafélagi Stranda-
manna: Munið spilakvöldið i
Domus Medica laugardaginn
8. april kl. 20.30. Siðasta spila-
kvöld vetrarins.
Sunnudagur 9. aprfl kl. 13.00
Seltangar, Hraunsvik, Krisu-
vik og viöar.Létt fjöruganga.
Farið verður frá Umferðar-
miðstöðinni að austanverðu.
— Ferðafélag tslands.
Laugardagur 8. april kl. 13.00
Vifilsfell ,,Fjall ársins 1978”
(655 m) Gengið frá skarðinu,
sem liggur upp i Jósepsdal.
Allir sem taka þátt i göngunni
fá viðurkenningarskjal. Far-
arstjórar: Tómas Einarsson
og Böðvar Pétursson.
Sunnudagur 9. april kl. 13.00
Selatangar, Hraunsvik, Krisu-
vík og viöar. Létt fjöruganga.
Feröirnar eru farnar frá Um-
ferðarmiðstöðinni að austan-
verðu. — Ferðafélag fslands.
Laugardag 8. 4. kl. 13.00
Hellishciði.Hellukofi, Reykja-
fell. Létt ganga. Fararstj.
Einar Þ. Guðjohnsen.
Sunnudagur 9.4.
Kl. 10.30 Esja, genginn Katt-
arhryggur á Hátind (909 m) og
norður yfir Skálatind. Farar-
stj. Kristján M. Baldursson.
Kl. 13 Kræklingafjara við Lax-
árvog. Steikt á staðnum.Einn-
ig komið á Búöasand. Farar-
stj. Jón I. Bjarnason. Fritt f.
börn m. fullorðnum. Farið frá
B.S.l. vestanverðu. — Útivist
Fyrirlestur i Mir-salnum
laugard. 8. april kl. 15.00
Ragnar Björnsson organisti
og hljómsveitarstjóri ræðir
um tónleikaferðir til Sovét-
rikjanna og kynni sin af
tónlistarlifi þar. Kvikmynda-
sýning. MtR
Safnaöarfélag Asprestakalis
heldur fund næstkomandi
sunnudag að lokinni guðsþjón-
ustu sem hefst kl. 14 að Norð-
urbrún 1. Unglingakór syngur
undir stjórn Aagot Óskars-
dóttur, Hinrik Bjarnason
framkvæmdarstjóri Æsku-
lýðsráðs talar og sýnir lit-
skuggamyndir. Kaffidrykkja.
Kvennadeild Slysavarnafé-
lagsins i Reykjavik heldur
afmælisfund sinn fimmtu-
daginn 13. april kl. 13 stund-
vislega i Slysavarnafélags-
húsinu. Góð skemmtiatriði.
Félagskonur eru beðnar að
tilkynna þátttöku i sima 32062
og 15557 sem allra fyrst.
Stjórnin.
Frá Náttúrulækningafélagi
Reykjavikur.
Umræðufundur verður
fimmtudaginn 13. april n.k. kl.
20.30 i Matstofunni að Lauga-
vegi 20 b.
Rætt um starfsemi félagsins.
Kvenfélag Grensássóknar
heldur fund i Safnaðarheimil-
inu við Háaleitisbraut mánu-
daginn 10. april kl. 20.30.
Ragna Jónsdóttir fyrrv. for-
maður sér um skemmtiatriði.
Mætið vel og stundvislega.
Nýjar félagskonur velkomnar.
Stjórnin.
Kvenfélag Kópavogs : Fundur
verðurhaldinn i Félagsheimili
Kópavogs fimmtudaginn 13.
april kl. 8,30. Myndasýning.
Félagskonur eru hvattar til að
mæta vel og stundvislega.
Stjórnin.
Gæludýrasýning i Laugar-
dalshöllinni 7. mai næstk. Ósk-
að er eftir sýningardýrum,
þeir sem hafa áhuga á að sýna
dýrin sin vinsamlega hringi i
eftirtalin simanúmer — 76620
— 42580 — 38675 — 25825 —
43286.
Afmæli
Áttræðir eru i dag bræðurnir
Gunnar Kristjánsson vél-
smiður, Tryggvagötu 4, Sel-
fossi og Kristján Kristjánsson
fyrrv. skipstjóri, Fálkagötu
23, Rvik.
Þeir bræður voru meðal
þeirra er þátt töku i Gottu-
leiðangrinum til Grænlands
árið 1929. Þeir eru fæddir að
Efra Vaðli á Barðaströnd.
Attræður er i dag, laugar-
daginn 8. april, Karl Norð-
dahl, Hólmi við Suðurlands-
braut. Hann er að heiman.
Minningarkort
Minningarkort liknarsjóðs
Aslaugar K.P. Maack i Kópa-
vogi fást hjá eftirtöldum aðil-
um : Sjúkrasamlagi Kópa-
vogs, Digranesvegi 10. Verzl.
Hlið, Hliðarvegi 29. Verzl.
Björk, Alfhólsvegi 57. Bóka og
ritfangaverzl. Veda, Hamra-
borg 5. Pósthúsið Kópavogi,
Digranesvegi 9. Guðriði
Arnadóttur, Kársnesbraut 55,
simi 40612. Guðrúnu Emils,
Brúarósi, simi 40268. Sigriði
Gisladóttur, Kópavogsbraut
45, simi 41286. og Helgu
Þorsteinsdóttur, Drapuhlið 25,
Reykjav. simi 14139.
Kirkjan
Fríkirkjan i Hafnarfirði:
Guðsþjónusta kl. 2 s.d. Ferm-
ing og altarisganga. Séra
Magnús Guðjónsson.
Keflavikurkirkja: Ferming-
arguðsþjónustur kl. 10,30 og
kl. 2 s.d. Sóknarprestur.
Kirkja oháða safnaðarins:
Fermingarmessa kl. 10,30.
Séra Emil Björnsson.
Selfosskirkja: Messa kl. 2.
Sóknarprestur.
Seltjarnarnessókn: Barna-
samkoma kl. 11 árd. i Félags-
heimilinu. Séra Frank M.
Halldórsson.
liafnarfjarðarkirkja: Ferm-
ingarguðsþjónustur kl. 10.30
árd. og kl. 2 s.d. Séra Gunnþór
Ingason.
Arbæjarprestakall:
Barnasamkoma i Safnaðar-
heimili Árbæjarsóknar kl.
10:30 árd. Fermingarguðs-
þjónusta i Safnaðarheimili
Árbæjarsóknar kl. 10:30 árd.
Fermingarguðsþjónusta i
Safnaðarheimilinu kl. 2 e.h.
Æskulýðsfélagsfundur á sama
stað kl. 8 siödegis. Altaris-
ganga miðvikudagskvöldið
12. april kl. 8:30. Séra Guð-
mundur Þorsteinsson.
Asprestakall:
Messa kl. 2 að Norðurbrún 1.
Safnaðarfélagsfundur eftir
messu. Kaffisala. Unglinga-
kór syngur undir stjórn
Aagot Óskarsdóttur. Hinrik
Bjarnason framkvæmdastjóri
Æskulýðsráðs flytur erindi og
sýnir litskyggnur. Séra
Grimur Grimsson.
Breiðholtsprestakall:
t ölduselsskóla laugardag:
Barnasamkoma kl. 10:30 árd.
tsamkomusal Breiðholtsskóla
sunnudag: kl. 11 árd. sunnu-
dagaskóli. Kl. 2 e.h. unglinga-
samkoma sem ungt fólk ann-
ast. Séra Lárus Halldórsson.
Bústaðakirkja:
Fermingarmessur kl. 10:30
árdegis og kl. 1:30 siðdegis.
Altarisganga þriðjudagskvöld
kl. 8:30. Organisti Guðni Þ.
Guðmundsson. Séra Ólafur
Skúlason
Digranesprestakall:
Barnasamkoma i Safnaðar-
heimilinu við Bjarnhólastig kl.
11. Séra Þorbergur Kristjáns-
son.
Dómkirkjan:
Barnasamkoma i VeStur-
bæjarskólanum við öldugötu
laugard. kl. 10:30. Séra Hjalti
Guðmundsson. Sunnud.
Fermingarmessa kl. 11. Séra
Þórir Stephensen. Messa kl. 2.
Séra Hjalti Guðmundsson.
Hallgrimskirkja:
Guðsþjónusta kl. 11. Ferming,
altarisganga. Séra Ragnar
Fjalar Lárusson. Þriðjudagur
11. april kl. 10:30 árd. les-
messa, beðið fyrir sjúkum.
Séra Ragnar Fjalar Lárusson.
— Guðsþjónusta á vegum
Kristilegra Skólasamtaka kl.
2. Skólapresturinn séra Gisli
Jónasson messar.
Landspitalinn :
Messa kl. 10. Séra Ragnar
Fjalar Lárusson.
Háteigskirkja:
Fermingarmessur kl. 10:30 og
kl. 2. Prestarnir.
*
[ David Graham Phillips:
J
171
SUSANNA LENOX
(ján Helgason
likama gegn þeim mikla skara óvina, sem að sóttu. Súsanna hljóp
fram og vakti Klöru og bað hana að gæta sjúklingsins meðan hún
sækti lækni. — Þú skalt fara til Einsteins I Stórastræti, sagöi Klara.
— En þvi ekki Sacci?
— Hann hefur ekki vit nema á einu — og viil helzt ekki við aðra
sjúkdóma fást. Nei, sæktu Einstein .... En þú veizt, að hann er eins
og þeir hinir — hann kemur ekki nema þú borgir honum fyrir fram.
— Hvað mikið? spurði Súsanna.
— Þrjá dati. A ég að lána þér þá?
— Nei, ég á nóg. Hún átti ellefu dali og sextiu sent.
Einstein sagði, að maöurinn væri búinn að fá taugaveiki. — Þér
verðið að koma honum á sjúkrahús undir eins.
Súsanna og Klara störðu skelkaðar hvor á aðra. t vitund þeirra,
eins og fjölmargra annarra, var það sama og að ganga beint út i
dauðann að fara I sjúkrahús. Þær trúðu þvi — og höfðu lika heyrt
svo átakanlegar sögur af þvf — að læknarnir og hjúkrunarkonurnar
I almenningssjúkrahúsum væru svo skeytingarlaus og stundum
blátt áfram ómannúðleg við sjúklingana. Það leiö varla sá dagur,
að ekki bærust út sögur um þaö, hvernig fátæklingur hefði veriö
beittur þrælslegri meðferð i þessum sjúkrahúsum og oft bar fyrir
augu þeirra fóik — oftast nær börn — sem orðið höfðu að borga harla
dýru verði vistina á þessum gjafadeildum. Einstein skildi, hvað
þeim bjó i brjósti. — Þvættingur! sagði hann hranalega. — Þið eruö
allt of greindarlegar stúlkur til þess að trúa svona lygasögum.
Súsanna hvessti augun á hann. Hann ieit undan. — Það er auövit-
að. Þeir fá betri hjúkrun, sem borga sjálfir legukostnaðinn, sagði
hann i allt öðrum tón en áður.
— Hvað myndi legan kosta? spurði Súsanna.
— Tuttugu og fimm dali á viku, þar innifalin min ómakslaun,
sagði Einstein. — En þiðhafið ekki efni á þvi.
— Fengi hann þá beztu hjúkrun, sem hægt er að láta i té?
— Allra beztu. Jafn góða og þótt Rockefeller eða einhver auö-
jöfurinn ætti hlut að máli.
— Og sjálfsagt borgað fyrirfram?
— Dettur yður i hug, aö fólk myndi nokkurn tima borga, ef það
yröi ekki að borga fyrirfram? Við læknarnir veröum þó að lifa eins
og aörir men@.
— Já, það er skiljanlegt, sagði hún. — Ég áfellist yður ekki fyrir
það. Ég áfellist engan. Svo sneri hún sér að Klöru: — Getur þú lánað
mér tuttugu dali?
— Auðvitað. Komdu bara inn. Þegar þær voru komnar fram I
ganginn, þar sem Einstein gat ekki heyrt til þeirra, bætti hún vð: —
Ég á tuttugu dali, og þér eru þeir velkomnir. En — Lorna — væri
ekki hyggilegra ...?
— Myndir þú gera þaö I minum sporum? sagöi Súsanna.
Kiara hló. — Jú, auövitað. Og svo rétti hún henni marga mjög
óhreina seðla — einn fimm-dala-seöil, hitt eins- og tveggja-dala-
seðla.
— Ég get látið þá I hjálparstööinni flytja hann yöur að kostnaöar-
lausu, sagði Einstein.
Hún þáði það. Og þegar sjúkravagninn ók brott með Spenser, sem
logaði af sótthita og dreymdi furðulegustu drauma, steig hún sjálf
inn i sporvagn til þess að sjá það með sjálfs augum, að þolanlega
yrði að honutn búið. Það var hiiðrað þannig til, að hún gat heimsótt
hann á hverjum degi og veriö eins lengi og hjá honum og henni
þoknaðist.
Þegar hún kom aftur heim, uppgötvaöi hún, að viöhorf grannanna
til hennar var skyndilega gerbreytt. Hvorki peningatjón, atvinnu-
missir, eldsvoöi né vinamissir var sú mesta ógæfa, sem yfir
fátæklingana gat dunið, heidur sjúkdómur. Sjúkdómarnir voru tföir
gestir tneðal þeirra — sjúkdómar i öllum hinum hryllilegustu
myndum. Og þegar grannar hennar urðu sjúkravagnsins varir,
komstallt iuppnám. Og þegar það fregnaöist, hvernig á komu hans
stóö, vaknaöi samúð og skilningur I garð Súsönnu I hverju brjósti.
Og hún lét ekki vin sinn fara I gjafaspitala, þar sem hann yrði van-
hirtur og drepinn. Hún borgaöi heldur tuttugu og fimm dali á viku
fyrir lifsvonina — tuttugu og fimm dali á viku!
Rafferty, maðurinn, em rak veitingahúsið á horninu, var hægri
hönd O’Fraynes, aðaistjórnmálagarpsins I þessu hverfi. Hann sendi
”Nee, Jói, ég fékk ekki kvefið...
Þaö fékk mig.”
DENNI
DÆAAALAUSI