Tíminn - 11.04.1978, Side 12

Tíminn - 11.04.1978, Side 12
12 Þriðjudagur 11. april 1978 Verndar vísi talan kaup- máttinn? 11Kl — H' er er tilgangurinn meft visitölubótum á laun? Flestum þvkir liklega fávislega spurt. og má vel vera, þvi allir ættu aft vita þetta. Sagt er aft visitölubætur a laun séu til að verja kaupmátt launa hvers og eins fyrir verft- hækkunum á vöru og þjónustu. En gera þær það á réttlátan hátt með þvi kerfi, sem notazt hefur verið við hingað til? Fær launa- fólk bættar hækkanirsem verða svo sem réttlátt er, eða tapa kannski sumir meðan aðrir græða á verðhækkunum? Fleirum þykir kannski fróð- legt en undirrituðum að setja upp smá dæmi um hvernig prósentuhækkun visitölu verk- ar, verði hækkun á ákveðinni vörutegund. Verður hér tekin hækkun ámjólk til viðmiðunar, þó að það gæti verið nánast hvað sem er annað. En bæði er, að gott er að komast að þvi hvað mjólkurneyzla er mikil á mann, og einnig hitt að mjólk telst til lifsnauðsynja, svo neyzla henn- ar fer ekki svo eftir efnahag manna, þó að jafnvel séu það oft þeir sem flest eiga börnin en minnst hafa efnin, sem mest þurfa að kaupa. Mjólkurneyzla visitölufjöl- skyldunnar, þ.e. fjögurra manna tjölskyldu. en nu 982 1 á ári. sem verfta þa 82 litrar á manuði. Mjolk kostar núna 131 kr. litrinn, svo útgjöld meðal- íjölskyldu til mjólkurkaupa er 10.742 kr.a mánuöi. Ef svo vildi til að mjólkurverð tvöfaldaðist, hækkuðu auðvitað mánaðarútgjöld fjölskyldunnar uni sumu upphæð. Kæmi þá til Fjölsk. tekjur á mánufti. hækka um 120.000 6.360 150.000 7.950 200.000 10.600 250.000 13.250 350.000 18.550 500.000 26.500 800.000 42.400 Útkoman úr þessu dæmi ætti auðvitað engum að koma á óvart, én hún sýnir okkur að láglaunafjölskyldurnar verða að draga talsvert úr mjólkur- kaupum sinum, sem sagt að vísitalan, jafnvel óskert, tryggir ekki kaupmátt þeirra. Fjöl- skyldur með tekjur um 200 þús. halda sinu nokkurn veginn. En hálaunafjölskyldur græða stór- lega á að allt hækki sem mest. Þær fjölskyldur sem hafa t.d. 800 þús. kr. mánaðartekjur fengju eftir tvöföldun á mjólkurverði, yfir 30 þús. kr. á mánuði til annarra nota, mætti jafnvel hugsa sér eina Mall- kasta visitölunnar aft bæta laun- þegum upp þessa h;ekkun, og þá er aðathuga hverrug hun stend- ur sig i þvi máli Að óskertri visitölu, sem flest- ir eru að berjast fyrir, ætti allt kaup að hækka um 5,30% og út frá þvi má setja dæmið upp i töflu. mism. á hækkuftum útgj. og tekjum. -e 4.382 -r 2.792 4- 142 + 2.508 + 7.808 + 15.858 + 31.658 orkaferð aukalega á ári, en lág- launafólkið yrði að spara ennþá meira en áður. Ættum við ekki að hafa dæmi sem þetta i huga næst, þegar við heyrum hálaunamenn, bæði verkalýðsforingja, og póli- tikusa, berjast af miklum móði fyrir fávislegri krónutölupólitik og óbreyttu visitölukerfi, i nafni jafnlaunastefnu og láglauna- fólks? Ekki er hér verið að mæla með afnámi visitölubóta á laun. En það hlýtur að vera hægt að finna upp annað kerfi, sem bet- ur skilar þvi hlutverki að verja kaupmátt launa hvers og eins. Mfiwjélk Nýmjölk Nýmjólk Ef mjólkurverft tvöfaldast og fullar visitölubætur giltu, fengju margir þá hækkun bætta aft fullu og sumir talsvert meira en þaft. Fjölskylda meft 800 þús. kr. mánaftarlaun fengi t.d. hækkunina bætta og 1000 kr. á dag, sem hún gæti varift til annarra nota. en fjölskylda, sem ekki heffti nema 120 þús. kr. á mánufti, yrfti annaft tveggja, aft draga úr mjólkurneyzlu um hálfan litra á dag, efta úr einhverjum öörum útgjöldum ella. Timamyndir Gunnar Efnið, sem engan svíkur BJORGUN H/F Sævarhöfða 13, simi 81833. Ilansk Solvarme K/S heitir fyrirtæki i Danmörku sem vinnur með tilraunir á þessu sviði. Til sólarátta snýr flötur 70 ferm að stærð, sem sólargeisl- arnir koma inn um, þvi að hann er gler, og innan húss er geisl- unum beint á dökka fleti þar sem vatner á bak við (inni) og þannig er hið mikla hitamagn varðveitt til þeirra stunda, sem svalara er og sól skin ekki. Myndin, sem fylgir greinar- korni þessu, sýnir hvernig gluggum er hagað á skrifstofu- byggingu, sem nefnt fyrirtæki hefur reist. Hitamagn geislanna er auðvitað unnt að varðveita á ýmsa vegu og reynslan ein getur leyst úr hvernig það er hagkvæmast. Auðvitað er þetta ekki ný staðreynd, að sólarorkan hiti upp hlutina. 1 orkuleysi siðustu striðsára á Norðurlöndum og viðar voru það ýmsir, sem settu dökkar flöskur fullar af vatni i raðir út að glerrúðum glugg- anna þegar sölin skein á dagin. Þannig var ómælt vatn hitað ótal sinnum er aðra orku var ekki að fá, og sjálfsagt er þetta hægt nú eins og fyrr. Með nýrri tækni koma ný ráð á þessu sviði. G.K. , blessuð sólin, sem veldur uppgufun úr höfunum, regn og snjór fellur og vötn renna til sjávar vegna aðdráttaraflsins, en ef ekki væri vatnið á hærri stöðum þá væriekkert að renna, engin fallvötn. En orka sólarinnar er að ' sjálfsögðu tekin i þjónustu okk- ar manna á einfaldari hátt, svo sem beint úr geislum sólar. Og i orkusnauðum löndum er lagt kapp á að nýta sólargeislana þegar þeir á annað borð komast beint til yfirborðs jarðar, gjör- nýta þá og geyma innan húss til svalari nótta, þegar blessuð sól- in annars vill skina og senda geislana á kynni og umhverfi. Gerðar eru nú tilraunir hér og þar um heiminn til þess að kanna hvernig orka sólargeisl- anna er best nýtt innanhúss. Alkunna er, að ræktað er undir gleri við sólarhita einan á ýmsum stöðum. En það má lika hita ibúðir og skrifstofúr með þvi að láta sólargeisla heiðrikjudagsins verma vatn innan húss og láta svo hin upphituðu efni gefa ylinn frá sér að nóttunni, rétt eins og þegar raforka er höfð til næturhitunar frá miðstöðvarkötlum. Yfirskriftin sýnist liklega kát- leg. Eins og allur sá hiti, sem i umhverfi okkar er, sé ekki bæði beint og óbeint kominn frá sól- inni? Jú, svo sannarlega, Jafn- vel sú orka, sem fengin er úr fallvötnunum verður til upphaf- lega vegna orku sólar, það er Fyllingarefni Húsbyggjendur Verktakar Húseigendur Höfum til afgreiðslu alla virka daga fyrsta flokks sjávarefni til fyllingar i grunna, brautir og skurði, bæði harpað og óharpað. Efnið er ófrosið, hreint og þjöppunareiginleikar hinir ákjósanlegustu. Skril'stofubygging dansks fyrirtækis. Glerift safnar i sig sólar- orku á daginn. Athugið — Útsala í Hofi Ennþá er mikið til af garni og hannyrða- vörum, einnig tilbúnir púðar, dúkar, diskamottur og ýmsar gjafavörur. Hof, Ingólfsstræti 1 Hitun með sólarorku

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.