Tíminn - 14.04.1978, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.04.1978, Blaðsíða 1
Slðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Má bjóða þér i nefið? Honum Páli Pálssyni, sem vinnur i Fiskverkun Vilhjálms Sveinssonar i Hafnarfiröi, var boöiö i nefiö á heldur óvenju- legan hátt I gær þegar hann var aö gera aö þorski, sem var i afla sem Búöanes GK 101 fékk skammt austan viö Vest- mannaeyjar, þvi aö i maga þorsksin>i reyndist \ era plast- dós undan neftóbaki, full af smábeinum og brjóski. Páll, sem lét sér hvergi bregöa, þáöi þó ekki boöiö. en varö aö orði, ,,hann hefur veriö aö fá sér i vörina þessi". Timamynd Róhert. Banniö nær algjört á morgun Suðurnesin ekki með i leiknum JB —Alls hafa tuttugu og þr jú aö- ildarfélög innan Verkamanna- sambands Islands boðað útflutn- ingsbann. Hefur bannið komiðtil framkvæmda hjá flestum þess- ara félaga. en á miðnætti i nótt verður það nær algjört, er þau fé- liig, er boðuðu bannið frá og með 15. bætast i hðp hinna A miðnætti siðastliðnu hófst Ut- skipunarbann á Sauðárkróki. Akureyri. Hrisey, Dalvik, ólafs- firði. Raufarhöfn, FáskrUðsfirði. Neskaupstað, Eskifirði og fÞor- lákshöfn. Aður hafði það tekið gildi á Vopnafirði, Seyðisfirði, Reykjavik, Siglufirði, Vest- mannaeyjum, Höfn og Akranesi. Enn eiga nokkrir staðir eftir að taka ákvörðun um þátttöku i Ut- flutningsbanninu, s.s. nokkur þorp á sunnanverðum Austfjörð- um. Eins og komið hefttr fram verða Suðurnesjamenn ekki með i þt'ssum aðgerður og Vestfirðing- ar taka ákvörðun um málið um helgina Fundur Alþýðusambandsins Rikisstjórnin ræddi breyting- ar á úthlutun uppbótarþing- sæta: Engin ákvörðun tekin HEl—A fundi rikisstjórn arinnar i gær var meðal ann- ars rætt um breytingar á kosningalögunum hvað varðar Uthlutun uppbótarþingsæta, en tillögur um þau mál hafa sem kunnugt er verið lagðar fram á Alþingi. Halldór E. Sigurðsson, ráð- herra, sagði rikisstjórnina ekki hafa tekið neinar ákvarð- anir i' þessu máli, enda réttara að þau væru fyrst rædd innan stjórnmálaflokkanna, áður en endanlegar ákvarðanir væru teknar. Hann taldi þessar tillögur lika of seint á ferðinni til aðþærgætu haft áhrit fyrir næstu kosningar. Slikar brevt- ingar þyrfti að gera áður en gengið væri frá framboðslist- um. Sitt persónulega álitá tillög- unum vildi Halldor ekki láta i ljós að svo komnu máli, nema að hann teldi sjálfsagt að athuga þessi mál. Hann taldi óliklegt að breytingar yrðu gerðar fyrir kosningarnar i vor. K.B. Andersen og kona hans Grethe snæddu kvöldverð á heiniili utanrlkisráöherra hjónanna I gær. Hér sjást þau við komuna þangaö, ásamt Einari Agústssyni, utanríkisráðherra og Þórunni Siguröardottur, eiginkonu hans. Mynd Gunnar. K.B. ANDERSEN Á ÍSLANDI SJ/GV—K.B. Andersen utan- rikisráðherraDana og kona hans, Grethe Andersen, komu i opin- bera heimsókn til landsins i gær ásamt fylgdarliði. 1 gærkvöldi snæddu hjónin kvöldverð á heimili Einars Agústssonar og Þórunnar Sigurðardóttur, konu hans. Við komuna til landsins i gær sagði K.B. Andersen m.a. við fréttamenn, að hann myndi ræða ýmis alþjóðleg vandamál við is- lenzka ráðamenn meðan á veru hans hér stæði. Þá yrðu efnahags- og utanrikismál ofarlega á baugi og menningarleg tengsl Islands og Danmerkur. I dag ræðir Andersen við utan- rikisráðherra og fleiri. Hann þiggur hádegisverðarboð Birgis Isleifs Gunnarssonar að Höfða. Eftir hádegi heimsækir hann for- seta tslands og ræðir siðar um daginn við Geir Hallgrimsson for- sætisráðherra. Siðan verður fundur meö fréttamönnum. I kvöld heldur rikisstjórnin dönsku ráðherrahjónunum veizlu að Hótel Sögu og verður Einar Agústsson gestgjafi. A morguh, laugardag, fara gestirnir til Vestmannaeyja, Egilsstaða og Reyðarfjarðar. Annað kvöld býður K.B. Ander- sen gestgjöfum sinum til kvöld- verðar að Hótel Borg. Sérstök dagskrá verður fyrir Grethe Andersen i Reykjavik á föstudag. Þrir danskir blaðamenn eru i för með K.B. Andersen. Eru þeir frá Ritzau fréttastofunni og blöð- unum Aktuelt og Kristeligt dag- blad. Dönsku gestirnir fara héðan á sunnudagsmorgun. Rækjutogarínn Dalborg leigður til rannsókna? Engar nýjar aðgerðir ákveðnar — en ýmsar i athugun GV—Söltunarfélaginu hf. á Dal- vik stendur til boða að leigja eina rækjutogara landsins Dalborgu EA-317 til rannsókna á úthafs- rækju um einhvern tima i sumar, tjáði okkur Einar B. Ingvarson aðstoðarmaður sjávarútvegsráð- herra i gær. Að sögn Einars verður samið um leiguna á næstu dögum. Þaö er ekki búið að ganga frá þessum. málum, en viö höf- umHengi bent á að það þyrfti að framkvæma skipulegri leit og rannsóknir a úthttfsrækjunni, sagði Jóhann Antonsscn fram- kvæmdastjóri Söltunaríélagsins, sem gerir rækjutflgarann út. Jó- hann vildiekki tjá sig um hvort að Söltunarfélagið hyggðist taka boðinu um leiguna á togaranum, þar sem ekki hefði verið samið um það enn á milli sjávarútvegs ráðuneytisins og útgerðarfélags- ins. A siðastliðnu ári voru veidd 780 tonn af rækjuá djúpslóðum norð- anlands og aðallega yfir sumar- timann og munu margir bátar hyggja á þessar veiðar í ár. Haf- rannsóknarstofnunin hefur rann- sakað þessi svæði nokkuö, en frekari rannsóknir eru nauðsyn- legar til að afla betri þekkingar um þessi veiðisvæði. Það or loks rtú sem eittlnuð virðist vera að gerast i þessum maluin. þo aö ég hal i ekki séð fyrir aö það yrði i þvi formi að við leigðum Dal borgu til rannsóknanna, sagði Jó- hann. J B— Fundur var haldinn i miðstjórn ASt. 10 manna nefnd og samstarfsnefnd svæðasamband- anna i gær, ng var þá staöan i kjarabaráttunni rædd. Var á fundinum lýst yfir fyllsta stuðningi við þá ákvörðun Verka mannasambands tslands um að stöðva utfiutning, og önnur aðiid- arsambönd ínnan Alþýðusam- bandsins h\ ött til að hraða undir- búningi aögerða meö það markmiö fyrir augum að fá samninga I gildi. eða sambærileg kjör. En aöildarfélögin hafa undanfarið verið aö skoöa ýmsa möguleika i þvi samliandi,en ekki tekiö neina ákvörðun um þá ennþá. I ályktun sem samþvkkt var á fundinum i gær. segir meöal ann- ars, að það þurfi ekki aö koma neinum á óvart þótt verkalýðs- samtökin hafi boðað til aðgeröa I þvi augnamiði aö fá atvinnurek- endur til samninga. Hafi atvinnu- rekendur meö öllu neitað að koma til móts viö kröfur verka- iýðshreyfingarinnar og hafi fund- ir þessara aðila orðið með öllu arangurslausir. I stað jákvæðra viðbragða frá atvinnurekendum við kröfum verkalyössamtak- anna hafi þau mætt hatursáróðri. Þá telur fundurir.n áátæðu til að mótmæla sérstaklega tillögu eins þingmanns rikisstjórnarfiokk- anna, um bann við verkföllum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.