Tíminn - 14.04.1978, Blaðsíða 15

Tíminn - 14.04.1978, Blaðsíða 15
Föstudagur 14. april 1978 SililLiii 15 Arni S. Jóhannesson kaupfélagsstjóri býður veizlugesti velkomna. Siðan tók Sigurður Þorbjarnarson, Geitaskarði við veizlustjórn. Meðal skemmtiatriða i afmælishófinu var söngur sex Lionsfélaga frá Blönduósi undir stjórn Jónasar Tryggvasonar. Fjölsótt af mælis hóf Sölufélags A.-Húnvetninga Mó — A þessu ári eru liöin 70 ár frá þvi Sláturfélag Austur-HUn- vetninga var stofnað og 30 ár frá þvi mjólkurstöðin á Blönduósi tók til starfa. 1 tilefni þessa efndi Sölufélag Austur-HUn- vetninga til fagnaðar á Blöndu- ósi fóstudagskvöldið 7. april. Þangað var boðið starfsmönn- um félagsins, trUnaðarmönn- um, nokkrum forustumönnum samvinnustarfs i landinu og mörgum öðrum. Alls um tvö hundruð manns. Arni S. Jóhannsson fram- kvæmdastjóri samvinnufélag- anna á Blönduósi og stjórnar- formaður Sölufélagsins rakti sögu samvinnuverzlunar við Húnaflóa i stórum dráttum. Þar kom m.a. fram, að á fundi i Pöntunarfélagi Húnvetninga 2. mai 1907 hefði verið ákveðið að koma upp sláturhúsi á Blöndu- ósi. ÍMæsta ár hefði verið stofnað Sláturfélag Austur-Húnvetn- inga til að sjá um afurðasöluna.. Siðan hefur afurðarsölufélagið verið aðskiiið frá kaupfélaginu þótt að jafnaði hafi sami maður verið framkvæmdastjóri beggja félaganna og þau haft sameigin- legt skrifstofuhald. Árni sagði i ræðu sinni að i raun mætti skipta sögu afurðar- verzlunar i A.-Hún. i þrjá kafla. í fyrsta lagi frá upphafi fram tii ársins 1928, en þá var kjötið saltað og selt þannig. Frystihús tók til starfa á vegum félagsins 1929 og nær annar kafli sögu fé- lagsins fram til ársins 1948, að mjólkurstöðin tók til starfa. Sið- an hafa bæði frystihús og mjólk- urstöð verið rekin á Blönduósi. Að lokinni ræðu Arna tóku fjölmargir gestanna til máls og margargjafir voru Sölufélaginu færðar á þessum timamótum. Tíminn er peningar I Augtýsitf : : í Timanum: »»»»»»»»»»»»—»»«»»—»»»»—»»» Eysteinn Jónsson fyrrverandi ráöherra og stjórnarformaður Sambands Lslenzkra samvinnu- féiaga flytur ræðu. Nýkomin furusett Tveir Þriggja sæta sófi i/n 1 rrrr íir stólar og borð Sxn. I OD.UUU GARÐHÚSGÖGN Höfum fengið takmarkað magn af SÓL: SÓFUM STÓLUM OG BORÐUM i wrmmm ■ . MJÖG HAGSTÆTT VERÐ Verið velkomin! SMIÐJUVEGI6 SÍMI44544 nýtf ný** nýtt ný« CLr iTRE AR 1 KUBB 2,5 í poka — 92 stykki — Verð kr. 2.950

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.