Tíminn - 14.04.1978, Blaðsíða 5
Föstudagur 14. april 1978
5
Fyrsta skipti í heiminum
sem Trabant jeppi
er sýndur á
bílasýningu f|
Leyfi til sýningar
á þessum bii
hefir ekki verið fyrir
hendi fyrr en nú
að hann er sýndur á bílasýningunni á ísiandi
Fólksbíll kr. 890.000 - Station kr. 930.000
3555
TRABANTINN er þekktur á íslandi frá árinu 1963 og eru allmargar
Trabant bifreiðar af þeirri árgerð enn i notkun.
Ef miðað er við verð, afskriftir og eyðslu er ódýrara að aka Trabant en
að fara i strætisvagni.
En hvað
er að ske?
Leiðinlegt en satt! Bill á íslandi er orðinn stöðutákn, en ekki raunsæi
vegna notkunar.
Jafnvel þeir, sem helzt viðra sig upp við verkalýð og alþýðu, telja
Trabant ekki nógu fint merki fyrir sig.
Ég þekki — og þú þekkir marga — sem aka á bilum sem kosta i dag yfir
fimm milljónir króna — en eiga ekki ibúð eða annað húsnæði fyrir sig
og sina.
Er það furða þótt efnahagsástand á Islandi sé eins og það er i dag, þeg-
ar meirihluti þjóðarinnar er haldinn slikum sjúkleika.
TRABANT/WARTBURG UMBOÐIf)
Vonarlandi við Sogaveg — Símar 8-45-10 & 8-45-11