Tíminn - 14.04.1978, Page 5

Tíminn - 14.04.1978, Page 5
Föstudagur 14. april 1978 5 Fyrsta skipti í heiminum sem Trabant jeppi er sýndur á bílasýningu f| Leyfi til sýningar á þessum bii hefir ekki verið fyrir hendi fyrr en nú að hann er sýndur á bílasýningunni á ísiandi Fólksbíll kr. 890.000 - Station kr. 930.000 3555 TRABANTINN er þekktur á íslandi frá árinu 1963 og eru allmargar Trabant bifreiðar af þeirri árgerð enn i notkun. Ef miðað er við verð, afskriftir og eyðslu er ódýrara að aka Trabant en að fara i strætisvagni. En hvað er að ske? Leiðinlegt en satt! Bill á íslandi er orðinn stöðutákn, en ekki raunsæi vegna notkunar. Jafnvel þeir, sem helzt viðra sig upp við verkalýð og alþýðu, telja Trabant ekki nógu fint merki fyrir sig. Ég þekki — og þú þekkir marga — sem aka á bilum sem kosta i dag yfir fimm milljónir króna — en eiga ekki ibúð eða annað húsnæði fyrir sig og sina. Er það furða þótt efnahagsástand á Islandi sé eins og það er i dag, þeg- ar meirihluti þjóðarinnar er haldinn slikum sjúkleika. TRABANT/WARTBURG UMBOÐIf) Vonarlandi við Sogaveg — Símar 8-45-10 & 8-45-11

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.