Tíminn - 15.04.1978, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.04.1978, Blaðsíða 2
T Laugardagur 15. april 1978 Gengi dollarans: Þjóðverjar gefa Banda ríkjamönn um ráð V es t ur-Be rl in/R e ut er — Efnahagsráöherra Vestur- Þýzkalands Lambsdorff, hvatti bandarisk stjórnvöld i gær til þess aö draga úr hallanum á viöskiptajöfnuöi Bandarikjanna i þvi skyni aö bæta stööu dollar- ans i alþjóöaviöskiptum. Vfirlýsing Lambsdorffs kom i framhaldi af deilum sem risiö hafa milli Þjóöverja og Banda- rikjamanna um viöskiptamál, en viöskiptaráöherra Bandarikj- anna, Juanita Kreps, haföi áöur andmælt öllum hugmyndum um aö rikisstjórnin gripi i taumana i þessum efnum. Lambsdorff viöurkenndi 'þaö sjónarmiö Bandarikjastjórnar aö rikisstjórnir ættu ekki aö jafnaöi aö gripa inn I efnahags- málin, en hann taldi þó aö van- traust ætti mikinn þátt i gengissigi dollarans og væru þvi varnaraögerðir stjórnvalda mikilvæg aögerö til þess aö auka tiltrú manna á gjaldmiöilinn. Lambsdorff léti ljós þá skoðun aö mistök Bandarikjastjórnar viö aö framkvæma orkusparnað ættu sinn þátt i þvi hvernig kom- iö er um gengi dollarans. Ef frumvarp Bandarikjastjórnar um þetta efni næöi fram aö ganga á þingi taldi Lambsdorff að þaö „myndi án vafa draga úr þeim þrýstingi sem nú er á gengi dollarans.” Roy Jenkins, forseti ráöherra- nefndar Efnahagsbandalags Evrópu, sem einnig er staddur i Vestur-Berlln, lét einnig i ljós þá skoöun sina aö orkueyösla Bandarikjamanna heföi veruleg röskunaráhrif á alþjóðaviðskipti og gengismál i heiminum. Juanita Kreps, viöskiptaráð- herra Bandarikjanna, er stödd I Vestur-Berlin, og hefur sagt fréttamönnum aö hún visi með öllu á bug gagnrýni annarra á afstööu rikisstjórnar sinnar’ til gengismála. Franz Jósef Strauss, Vestur-Þýzkalandi. leiötogi s t j ó r n a r a n d s t ö ö u n n a r í annan opinberan starfsmann varnarmálaráðuneytisins á brýn aö halda uppi stöðugu taugastriði gegn sér i þvi skyni að geta á ein- hvern hátt vanvirt sig. Að sögn hanshófst þetta striö I kosningun- um 1976, þegar hann og flokkur hans voru ásakaðir um að þiggja mútur af ameriska flugvélafyrir- tækinu Lockheed. Strauss sagði ennfremur að handrit af einuaf samtölum hans, sem birtist i dagbiaði einu i Munchen sl. desember, gæti ein- göngu verið til komið vegna hler- ana, og sagði hann að þaö heföi aöeins veriö hægt með blessun stjórnvalda á þvi. Handrit þetta var aö hans sögn 80% rétt, en þar var hagrætt ýmsum mjög mikil- vægum atriðum. En umrætt sam- tal átti Strauss við ritstjóra flokksblaðs sins I sept. 1976, nokkrum dögum áöur en þing- kosningar þar fóru fram. Snertu þær málsgreinar i samtalinu, er Franz Josef Strauss: Hleranir á samtölum hans gerðar með sam- þykki stjórnvalda Bonn-Reuter. Fyrrverandi varn- armálaráðherra Vestur-Þýzka- lands, Franz Josef Strauss, bar sig undan þvi i Bonn I gær, að hann hefði oröið fyrir persónu- legum njósnum leynilögreglu- manna innan hersins, og bar hann fram mótmæli gegn þessu. Kom þetta fram, er Strauss, leiðtogi stjórnarandstööuflokksins i Bæ- Verðbólera minnkar í Bretlandi Iteuter/London — Veröbólgan i Bretlandi hefur lækkaö niöur I 9.1 % á ári aö þvi er fram kemur I hagtölum mánaöarins sem brezka rikisstjórnin gaf Ut I gær. Hefur veröbólga þar i landi ekki veriö svo lítil um meira en fjög- urra ár skeið undanfarið. Hinsvegar haföi viöskipta- jöfnuöur Breta versnaö I marz aö mun frá þvi sem var I febrúarmánuöi. 1 febrúar sl. var viðskiptajöfnuður þeirra hag- stæöur um 180 milljónir punda, en i marz var hann orðinn óhagstæð- ur um 164 milljónir punda. ‘Þjóðarframleiðsla Breta haföi litillega aukizt I marz mán uöi miðað við febrdar, aö þvi er fram kemur i sömu heimild brezku rikisstjórnarinnar. I Bretlandi hefur fréttunum.um minni veröbólgu verið vel tekiö, einkum þar sem samtimis eru boðaðar verulegar skattalækkan- iri landinu. Horfur benda til þess að verðbólga muni enn minnka i Bretlandi á næstu mánuöum, og getur svo farið aö markmiö f jár- málaráðherrans, Denis Healey, náist, en hann telur að nást eigi að komast niöur i 7 % verðbógustig nú i sumar. Aftur á móti telja ýmsir að viðskipta jöfnuöurinn setji árang- urinn i hættu. m erlendar fréttir Mótmæli Auglýsing um áburðarverð 1978 Heildsöluverð fyrir hverja smálest eftir- talinna áburðartegunda er ákveðið þannig fyrir árið 1978. Vib skipshliö á ýmsum höfnum um- hverfis land Afgreitt á biia I Gufunesi Kjarni 33% N kr. 49.000 kr. 49.900 Magni 1 26%N kr. 40.300 kr. 41.200 Magni 2 20%N kr. 35.000 kr. 35.900 Græöir 1 14-18-18 kr. 59.800 kr. 60.700 Græöir 2 23-11-11 kr. 55.700 kr. 56.600 Græöir 3 20-14-14 kr. 56.700 kr. 57.600 Græöir 4 23-14- 9 kr. 58.200 kr. 59.100 Græöir 4 23-14- 9+2 kr. 59.800 kr. 60.700 Græöir 5 17-17-17 kr. 57.600 kr. 58.500 Græöir 6 20-10-10+14 kr. 54.800 kr. 55.700 Græöir 7 20-12- 8+14 kr. 56.000 kr. 56.900 N.P. 26-14 kr. 57.400 kr. 58.300 N.P. 23-23 kr. 64.200 kr. 65.100 Þrifosfat 45% P205 kr. 50.000 kr. 50.900 Kaliklorid 60% K20 kr. 34.700 kr. 35.600 Kallsuifat 50% K20 kr. 42.900 kr. 43.800 Uppskipunar- og afhendingargjald er ekki innifalið i ofangreindu verði fyrir áburð kominn á ýmsar hafnir. Uppskipunar- og afhendingargjald er hinsvegar innifalið i ofangreindu verði fyrir áburð sem af- greiddur er á bila i Gufunesi. ÁBURÐARVERKSMIÐJA RÍKISINS. her- þjónustu í Vestur- Þýzka- landi Reuter-Bonn — Samtök þeirra sem neitað hafa herþjónustu i Vestur-Þýzkalandi tilkynntu i gær að þau myndu gangast fyrir hugurverkföllum og kröfugöng- um til þess aö mótmæla Urskuröi Hæstaréttar um réttindi þeirra sem neita herþjónustu. Dómstóllinn kvaö I fyrradag upp þann úrskurö aö ekki nægöi að senda mótmæli gegn herþjón- ustu meö pósti til þess aö komast undan kvaðningu. Samtökin lýstu yfir þvi að þau myndu freista aö standa á rétti sinum fyrir dómstólum. Auk mót- mælaaögeröanna, sem áöur voru nefndar, hyggjast samtökin gangast fyrir þvi að menn brenni persónuskilriki sin til þess að .itreka andmæli sin. 1 Vestur-Þýzkalandi er taliö aö séu nú um 11 þUsundir sem neitað hafa herþjónustu. í staö þess að gegna herþjónustu I 15 mánuði hefur þeim verið gert aö vinna að þjónustustörfum i 18 mánuði hingað til. Æskulýðssamtök beggja stjórn- arflokkanna i Vestur-Þýzkalandi hafa lýst stuðningi viö aögerðir samtakanna. heimi, var að bera vitni fyrir nefnd, sem skipuö var, til aö kanna tilhæfu þeirrar fullyrðing- ar hans, aö simtöl hans væru hleruð. Við vitnaleiöslurnar i gær kvað Strauss tvo menn úr hópi fyrr- greindra leynilögreglumanna hafa fylgt sér eftir I bifreiö, er hann var aö fara frá höfuöstööv- um flokks sins i Munchen. fyrir tveim mánuöum. Franz Josef, sem er haröur stjórnaranastæö- ingur og ihaldsmaöur, bar Helmut Fingerhut, fyrrverandi varnarmálaráöherralandsins, og falsaðar höföu veriö, mUtuákær- una, o g ý mis skjöl I sambandi viö kaup orrustuvéla fyrir þýzka herinn frá Lockheed á árunum 1958-1961, er Strauss gegndi embætti varnarmálaráðherra. Ernst Hauser, fyrrverandi starfsmaður Lockheed og áður vinur Strauss, bar þann vitnis- burð fyrir þingnefnd árið 1976, aö Lockheed hefði mútaö flokki Strauss. Eftir rannsókn stjórnvalda á málinu, voru Strauss og flokkur hans gjörsamlega hreinsuð af þessum áburði. Lone Pine skákmótinu lokið: Larsen sigraði — Frábær árangur Helga, Hauks og Margeirs ESE — 1 siöustu umferöinni á skákmótinu i Lone Pine i Kali- forniu, tapaði Helgi Ólafsson fyrir brezka stórmeistaranum Miles Haukur Angantýsson tapaöi fyrir hollenzka stórmeistaranum Timman, en Margeir Pétursson gerði jafntefli viö stórmeistarann Georghiufrá Rúmeniu. Asgeir Þ. Arnason og Jónas Erlingsson gerðu innbyrðis jafntefli i stuttri skák. Orslit á mótinu uröu þau, að Bent Larsen bar sigur Ur býtum meö 7,5’vinninga, en hann sigraði Rogof í siöustu umferðinni. Polugaevsky varð annar meö 7,5 v. en lakari stigatölu en Larsen. Þeim Helga, HaukiogMargeiri' vegnaöi mjög vel á mótinu og voru þeir ekki fjarri verðlauna- sætum. Eins og áöur hefur verið skýrt frá náöi Helgi ólafsson þeim áfanga á móti aö hreppa alþjóðlegan meistaratitil, en þeir Haukur og Margeir náöu fyrri hluta þess áfanga. Þeim Jónasi og Ásgeiri vegnaði ekki sem bezt að þessusinni og lentu þeir neðar- lega i hópnum. Minnkun herafla í Evrópu: Nýtt tilboö af hálfu At- lantshafs- bandalagsins Vinarborg/Reuter -FulltrUar Atlantshafsbandalagsins hafa látið i' ljós vilja til samkomulags við Varsjárbandalagiö um minnkun herafla i Evrópu ef Varsjárbandalagsrikin eru reiðubUin til aö fækka I herafla sinum til samræmis viö her- styrk Atlantshafsbandalagsins i Mið-Evrópu. Samkomulagstilboö Atlants- hafsbandalagsins er hluti nýrratillagnaaf þesshálfu á Vinarráðstefnunni um minnk- un herafla og er gert ráö fyrir þvi að fækkað veröi iherjunum i tveimur áföngum. Sendimenn úr röðum Atlantshafsbandalags- ins hafa látið eftir sér hafa aö i þessum tillögum sé um aö ræöa „verulegar tilslakanir”, en þær séu þó bundnar þvi skilyrði aö Austurveldin fallist á jafnvægi i herafla i Mið-Evrópu. Vinarráðstefnan hefur nú i fjögur og hálft ár ekki náö nein- um árangri vegna þeirrar kröfu Sovétmanna aö samdráttur i herafla i álfunni raski ekki styrksyfirburöum þeirra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.