Tíminn - 15.04.1978, Síða 11
10
Laugardagur 15. aprll 1978
Laugardagur 15. april 1978
n
niniiMm
Sturla Þórftarson og Jóhanna Ágústsdóttir I hlutverkum sinum i leikritinu Yfirmáta ofurheitt.
Grethe
Andersen
skoðar
Reykj a vík
Grethe Andersen eiginkona
K.B. Andersen utanrlkisráö-
herra Dana fór I gær i skoð-
unarferð um Rcykjavik ásamt
Þórunni Sigurðardóttur utan-
rikisráðherrafrú og fleiri kon-
um. Á þessari rnvnd sést hún i
Listasafni islands ásamt
Selmu Jónsdóttur forstöðu-
nianni (t.h.) og Þórunni.
Kunurnar virða fyrirsér lif og
slarl a grðdrild barnaspital-
ans við Dalbraut.
Timam vndir Gunnar
sýning verður opin fjóra daga
Húnavökunnar.
Húnavakan hefst meö
Húsbændavöku
Fyrsta atriði Hunavökimnar
verður Husbændavaka U.S.A.h
Þar flytur Kriöfinnur Olaissui.
forstjóri Háskólabios erindi i leti
um dúr. Lúðasveit Blönduoss
leikur nokkur lög og kvartett fra
Skagaströnd syngur. Þá verður
syndur leikþáttur og hagyrðingar
fara með nokkrar stökur. Auk
þessa kemur Jóhannes Kristiár.
son fram á skemmtuninni oa
bregður fyrir sig röddum nokk
urra þekktra Islendinga.
A sumardaginn fvrsta 20. april
verður hinn árlegi sumarfagnað
ur Barnaskólans á Blönduósi, og
hefst skemmtun barnanna kl.
14,00 Þar sýna börnin leikþætti
og sitthvað fleira, sem þau hafa
æft undir leiðsögn kennara sinna.
Karlakórinn Vökumenn
skemmtir á föstudagskvöld kl.
21,00. Þar er á dagskrá kórsöng-
ur, leikþáttur o.fl. Karlakórinn
Vökumenn hefur starfað i HUna-
þingi i 20 ár og skemmt á HUna-
vöku flest árin.
Landslagsmyndir með
persónulegu ivafi
Sú nýbreytni er tekin upp a
Húnavöku að þessu sinni að mál-
verkasýning verður á efri hæð
félagsheimilisins. Þar sýnir
Bryndis Þórarinsdóttir Þórsmörk
venjulegar landslagsmyndir með
persónulegu ivafi. Bryndis hélt
fyrst einkasýningu árið 1974 í Iðn-
skólanum i Hafnarfirði. Siðan
sýndi hún ásamt fleiri listamönn-
um i H ressingarskálanum i
Reykjavik og loks hélt hún einka-
sýningu i skátaheimilinu i Garða-
bæ 1977.
Auk málverka Bryndisar eru á
sýningunni kynning á verkum
Magnúsar Ingólfssonar, en hann
málar platta og skálar með
norskri mynsturgerð.
Þrjú leikrit sýnd á
Húnavöku
A Húnavöku verða sýnd þrjú
leikrit. Kl. 21,00 að kvöldi sumar-
dagsins fyrsta frumsýnir Leikfé-
lag Blönduóss bandariska
gamanleikinn „Yfir máta ofur
heitt”, eftir Murray Schisgal.
Þýðinguna gerði Úlfur Hjörvar
Leikstjóri er Haukur J. Gunnars-
son. Leikritið fjallar um ástina,
hjónabandið og kynlifið i nútima
þjóðfélagi. Þrjár persónur eru i
Þórunn SigurOardóttir og Grethe Andersen við rúm sjúks barns á Barnaspltala Hringsins.
vetradag
leikritínu og eru leik... :..r Sturla
Þórðarson, Jóhanno -tsdóttir
og Þórhallur Jose; önnur
sýning á verkinu vei ’ -r.l. 17,00 á
laugardag og þi > svning
manudagskvöld kl .
Leikfélatí A'kure..i sækir
Húnavöku heirn á s. :!ag, 23
ápril og synir þam,i tvö leik-
rit Fvrst sýnir kfélagib
Gaidraland. sem vr -ir á dag-
skra kl. 14,00 og siö ; leikritið
Alfa Beta, sem synt verður kl.
20.30.
Fjölskyldusýningu .Idraland
er éttir Baldur Ge. eikarar
eru Gestur E. Jón.'r \sa Jo-
hannesdóttir og A' . u Berg
dai. Sérstakir gestir .ngunni
á Húnavöku verða lands-
þekktu Baldur og K r.i Leik-
stjori verksms er Erlmgur Gisla-
son.
Leikritið Alfa Beta ereftir E.A.
Whitehead. Þýðandi er Kristrún
Eymundsdóttir. Leikstjóri
Brynja Benediktsdóttir. Leik-
mynd gerði Þráinn Karlsson.
Þetta leikrit fjallar um rnu ára
timabil i lifi hjóna og hefur verkið
verið sýnt erlendis árt:m saman
og hlotið þar mörg verðlaun. 1
vetur hefur leikritið verið sýnt á
Akureyri við góðar undir tektir.
Sýningin á Húnavöku verður sið-
astasýning Leikfélags Akureyrar
á Alfa Betu.
Dansað fimm kvöld
Að venju verður dansað flest
kvöld Húnavökunnar Fyrsti
dansleikurinn verður að kvöldi
siðasta vetrardags, 19 april en
enginn dansleikur vcrður að
kvöldi sumardagsins fyrsta. öll
önnur kvöld Húnavökunnar mun
dansinn duna fram a nótt. Dans-
leikur fyrir unglinga verður á
mánudagskvöld og er það jafn-
framt siðasti dansleikur Húna-
vökunnar. A þeim danrletk verða
verðlaun i skólakepi i' S.A.H
afhent.
Þrjár kvikmyndir v. rða syndar
á Húnavöku. Kl. 17,00 a sumar-
daginn fyrsta verður kvikmyndin
Abba sýnd, en það er h m alkunna
músikmynd um hljomsveitina
Abba. Kl. 17,00 á ; : ’.udag 21.
april verður kviknr. r.din King
Kong sýnd, en það er ein stórkost -
legasta mynd, sem gerð hefur
verið. Loks Verður kvikmyndin
Logandi viti sýnd kl. 20,00 á
laugardagskvöld. Það er ein af
hinum svokölluðu stórslysa-
myndum.
Allar nánari upplýsingar gefur
Magnús Ólafsson Sveinsstöðum
simi um Hnausa.
síðasta
✓
Húnav akan hefst i Félags-
heimili: á Blönduósi siðasta
vetrard.!-' 19. april og stendur i
sex dag. Dagskrá Vökunnar er
fjölbreyti að vanda. Þar verða
sýnd þrju leikrit, auk styttri leik-
þátta ’rlakór syngur, hag-
yrðing. .\eða. lúðrasveit leikur.
flutt v. ur erindi og eftirherma
bregður -ér i liki fjölmargra
þekktra islendinga. Þá verða
þrjár k\ ik myndir sýndar á Húna-
vöku og - ítthvað fleira verður um
að vera á þessari árlegu
skemn.i og fræðsluviku Ung-
menn.i .nbands Austur-Hún-
vetning..
Dansé ikir verða fimm kvöld
HúnavoKunnar og sér hljómsveit-
in Alfa Beta um að skemmta
Húnavokugestum Þá er ótalin sú
nýbreytm, sem verður á Húna-
vöku aö þessu sinni, en málverka-
Ferðamiðstöðin hefur sérhæft sig
í vörusýningum og kaupstefnum
Hafa látið gera lista yfir vörusýningar vörusýningar
sýning, skartgripasýning, hús-
gagnasýning vefnaöarsýning og
svona má rekja koll af kolli.
Astæðan til þess að við gefum
nú út i fyrsta skipti nákvæma
skrá yfjr helztu alþjóðlegar vöru
sýningar og kaupstefnur, er sú aö
fyrirspurnafjöldinn er orðinn
mikill, og þarna geta menn fengiö
handhægar upplýsingar á einum
stað.
Að sjálfsögðu veitum við svo
nánari upplýsingar, tryggjum
mönnum far og hótel, en það sið-
arnefnda er oft öröugt eftir venju-
legum leiðum, þvi þúsundir
ferðamanna eru í sýningarborg-
unum, þegar sýningar standa
yfir. Við höfum hins vegar tryggt
okkur gistirými við helztu sýning-
arstaðina og getum þar af leið-
andi oftast leyst vandann. Menn
þurfa helzt að búa I námunda við
sýningarsvæöiö, eða við hentuga
samgönguleið til sýningarsvæð-
anna.
— Þið skipuleggir lika hópferð-
ir?
—Já, við skipuleggjum oft hóp-
ferðir á sýningar, t.d. bygginga-
sýningar sem eru fjölsóttar af
verktökum og leiöandi bygging-
armeisturum.
Við höfum oröið varir við það
Framhald á 14. siðu
Hafa sérhæft sig i að
flytja fólk á vörusýning-
ar.
JG — Feröamiöstöðin hf. Aðal-
stræti 9, hefur gefið út vörusýn-
ingaskrá 1978, en þaö er listi yfir
vörusýningar vlðs vegar um
heim, sem haldnar verða á þessu
ári, en þaö mun vera I fyrsta
skipti, sem slik skrá, eða heiidar-
skrá, er gefin út hér á landi.
1 þvl tilefni hittum við aö máli
Friðjón Sæmundsson, fram-
kvæmdastjóra Ferðamiðstöövar-
innar hf., og inntum hann nánar
um þessi mál. Hann hafði þetta
að segja:
Ferðamiðstöðin sinnir alls kyns
ferðalögum þar á meðal sólar-
ferðum og almennri miðasölu til
einstaklinga, sem láta skipu-
leggja feröir sinar. Auk þess höf-
um við i vaxandi mæli sérhæft
okkur i vörusýningum. Við kynn-
um erlendar og innlendar
vörusýningar og skipuleggjum
hópferðir á sýningar og eins ferð-
ir einstaklinga.
Vörusýningar og kauþstefnur
eru undirstaða iðnaðar og fram-
leiðslu um allan heim. Þær eru
miðstöð viðskipta. Þar eru kynnt-
arnýjungar i framleiðslu og tízku.
Friðjón Sæmundsson, fram-
kvæmdastjóri.
Þaö eru ekki aðeins innllytjend-
ur, sem verða að sjá þessar sýn-
ingar, heldur kaupmenn og iðn-
rekendur, iðnaðarmenn og allir,
sem eru i samkeppni, annars
dragast menn aftur úr.
Þetta eru fjölbreyttar og sér-
hæfðar sýningar. Ef við t.d. tök-
um af handahófi, þá hðfst árið
með alþjóðlegri bátasýningu i
London, þá tók við véla- og
mótorhjólasýning. Þá leikfanga-
Tilraunastöð Háskólans
Mér hefur borizt bréf frá Hjör-
leifi Kristinssyni i Gilsbakka i
Akrahreppi i Skagafjarðarsýslu.
1 bréfi hans voru m.a. nokkrar
spurningar sem hann biður mig
aö svara. Þar á meðal er eftirfar-
andi spurning, sem ég held að
margir hafi velt fyrir sér eins og
Hjörleifur.
Ég sendi hér með spurninguna
og svar við henni i trausti þess að
það gæti orðið til fróðleiks öðrum
ef hún fær rúm i blaðinu.
„Hvers vegna má ekki fara
með hestinn sinn til útlanda og
koma með hann aftur?
Greinargerð: Ég var nýlega að
horfa á mót þar sem islenzkir
hestar voru sýndir erlendis, Þá
fór ég að hugleiða hvort island
væri eina landið i Evrópu sem
gæti ekki sent þangað hest og
hann ætti afturkvæmt.
Vegna læknavisinda er nú hægt
með talsverðu öryggi að forðast
hvert i heim sem erogkoma aftur
án þess að taka hættulega sjúk-
dóma eða bera þá með sér heim.
Gildir þetta aðeins um menn?”
Svar: Hér á landi eru smitsjúk-
dómar i hrossum svo til óþekktir
sem betur fer. Hross hér á landi
hafa verið einangruð i 1000 ár og
laus viö smitálag. Það er þvi vist
að mótstaða i stofninum er engin
eða mjög litil gegn ýmsum alvar-
legum sjúkdómum og kvillum
sem landlægir eru erlendis.
Fjölmargir sjúkdómsvaldar:
veirur, bakteriur, sveppir,
snikjudýr (lýs, maurar, innyfla-
ormar, lungnaormar, hrossa-
sullaveiki, skorkvikindalirfur)
hafa aldrei fundizt á islandi
Annað kastiðeruað finnast nýir
smitsjúkdómar erlendis og er þá i
fyrstu engin þekking eða litil um
smitleiðir og varnaraðgerðir.
Á þessu hafa margir hestaeig-
endur brennt sig fyrr og siðar og
gilda þvi.strangar reglur um mót
af þvi tagi sm þú sást sagt frá,
þótt ytri mynd þess sýni sam-
komu lausa viö aðhald og af-
skiptasemi af þessu tagi.
Þrátt fyrir reglurnar og að-
haldið verða „slys”. Nýir smit-
sjúkdómar berast með hestum til
heimalandsins. Mér eru minnis-
stæðir faraldrar, m.a. hrossain-
flúensu sem bárust til Noregs
meðan ég var þar við nám. Ýmis-
legt var þó stöðvað þar i sóttkvi.
Norðmenn hafa mjög strangar
reglur við slika flutninga landa á
milli,mun strangari en sumir aðr-
ir og eru þó margir sjúkdómar i
hestum þar i landi þeir sömu og i
mörgum löndum Evrópu.
Sumir smitsjúkdómar i hross-
um eru svo skæðir að hætta getur
fylgt reiðtygjum og reiðfötum
þeirra sem mótin stunda og hefur
verið haft eftirlit með þvi hér-
lendis að slikur búnaður væri
sótthreinsaður við heimkomuna.
Sjálfsagt fer eitthvað af sliku
fram hjá eftirliti og má vænta
„slysa” hér þegar skilningur
manna á varúðarráðstöfunum og
vilji til að fara eftir þeim dofttar.
Allar horfur eru á þvi að slikt
verði fyrr en siðar.
Fræðsla til almennings um
þessi efni er nauðsyn en erfið fá-
um dýralæknum. Við eigum enga
sóttkvi fyrir hross og aðstaða til
rannsókna á smitandi hrossa-
sjúkdómum ogbaráttu gegn þeim
er litil sem engin hér á landi enda
hefur ekki þurft á sliku að halda
nema vegna prófa i vissum sjúk-
dómum i hrossum, sem flutt eru
utan.
Enginn veit þó til þess að þeir
sjúkdómar sem prófað er fyrir
hafi fundizt hérlendis. Heil-
brigðisyfirvöld i löndum þeim,
sem héðan kaupa hross krefjast
þó þessað prðfin séu gjörð vegna
eigin öryggis. Rannsóknarað-
staða og starfslið sérmenntað og
skipulagt til að fást við faraldra
ef upp kæmu i kjölfar innflutnings
er þó margfalt öflugra i flestum
öðrum löndum en Islandi.
Við innflutning á dýrum er allt-
af tekin áhætta hversu viðtækar
rannsókmr sem geröar eru og
hversu öflugt sem eftirlitið er
fyrir og eftir innflutning.
Vegna þess að hross okkar eru
af einangruninni viðkvæmari
fyrir sjúkdómum en önnur kyn
kemur það oft fyrir að islenzk
hross sem flutt hafa verið til út-
landa hafa sýkzt þar þrátt fyrir
bólusetningar og önnur varnar-
ráð enda eru engar bólusetningar
fullkomlega öruggar til varnar.
Við búum við þá ómetanlegu
sérstöðu að eiga hrossastofn sem
er svo til laus við smitsjúkdóma.
Af þeim sökum eru engar hömlur
á flutningi hrossa innan lands
eins og þær sem gilda um flutning
á sauðfé.geitum og nautgripum.
Hægt er að skrifa lista með tug-
um sjúkdómavalda sem aldrei
hafa fundizt hér en gera usla eða
hafa fundizt í nágrannalöndum
okkar, meginlandi Evrópu
Bandarikjunum og raunar hvar
sem borið er niöur. Þessir sjúk-
dómsvaldar gætu borizt heim
með hrossum, sem leyft væri að
flytja til landsins aftur eftir veru
erlendis og myndu öruggustu
þekktar sóttvarnarreglur ekki
geta tekið fyrir þá hættu.
Það væri hörmulegt að flytja til
landsins nýjan sjúkdóm i búfé.
Viðhöfum um áratuga skeið sopið
seyðið af ógætilegum ráðstöfun-
um af þvi tagi samanber karakúl-
sjúkdómana i sauðfé. Votamæði,
þurramæði, visnu og garnaveiki.
Viðverðum að ganga út frá þvi
að margir smitsjúkdómar séu
enn óþekktir og þar af leiðandi
verður illa við komið vörnum
gegn þeim.
Þetta veldur hinni hörðu af-
stöðu til hrossaflutninga úr landi
og til landsins.
Um sjúkdóma i fólki gegnir
öðru máli. 1 fyrsta lagi myndu
frjálsræðishetjurnar góðu illa
þola skerðingu á ferðafrelsi þótt
það kynni stöku sinnum að vera
æskilegt ef litið er eingöngu á
málin frá sóttvarnarsjónarmiði. í
öðru lagi er heilsugæzla fólks
yfirleitt margfalt öflugri en
heilsugæzla dýra og þar þarf litt
aðspara til þess að öryggið verði
sem fullkomnast eins og sjálfsagt
er raunar. Stöðugt samband við
útlönd og snerting við smitvalda
er sifelld. Mótstaða fólks gegn
smitsjúkdómum er þvi meiri.
Þrátt fyrir þetta berast hingað
farsóttir iðulega svo sem kunnugt
er og stundum fer illa.
Með ósk um birtingu i blaði
yðar við tækifæri.
Virðingarfyllst.
Sigurður Sigurðarson
dýralæknir
Húnavakan hefst
á Blönduósi