Tíminn - 15.04.1978, Page 20

Tíminn - 15.04.1978, Page 20
Laugardagur 15. apríl 1978 — 62. árgangur — 77. tölublað Sýrð eik er sígild eign H 41 M TRÉSMIDJAN MEIÐUR SÍÐUMÚLA 30 - SÍMI: 86822 GISTING MORGUNVERDUR SIMI 2 88 nrffTrrDÍC^1 ,-iifinnnnn ; - • i. • WSBKm _ Ráðherrarnir ræddu um ríkisstyrktan iðnað ýmissa Efnahagsbandalagslanda og aukin menningartengsl SJ— ,,Þaö hlýtur aö gefa tiiefni til bjartsýni á framtfö mann- kynsins, aö Noröurlandaþjóö- irnar, sem um aldir voru sundr- aöar og striöandi hver gegn annarri, skuli nú vera svæöi þar sem samvinna og friöur rfkir. Ég trúi og vona aö aörar þjóöir og þjóöflokkar komist einnig meö auknum kynnum og sam- bandi innburöis aö raun um þaö, aö auöveldast er aö greiöa úr vandamálunum I samvinnu.” Svo mælti KB Andersen utan- rlkisráöherra I ræöu, sem hann flutti I vezlu rlkisstjórnarinnar aö Hótei Sögu I gærkvöldi, og I lokin ennfremur: „Ég er sannfæröur um aö við getum I sameiningu eflt þá góöu og frjósömu samvinnu, sem er milli Dana og Islend- inga, ekki sízt I menningarllfi.” A blaöamannafundi siödegis I gær lýsti Andersen sig mjög fylgjandi tillögu sem Einar Agústsson utanrikisráöherra Is- lands bar upp viö hann fyrr um daginn i samráöi viö Vilhjálm Hjálmarsson menntamálaráö- herra , varöandi aukin menn- ingartengsl Islands og Dan- merkur, aö stofnuö yröi nefnd skipuö fulltrúum utanrikisráöu- neyta og menntamálaráöuneyta landanna, 1 frá hverju ráöu- neyti, er fjalla skyldi um fyrir- komulag dönskukennslu i út- varpi og sjónvarpi á íslandi I samráöi viö fulltrúa háskóla, útvarps og sjónvarps. Varö samkomulag um aö koma á fót samvinnunefnd þessari svo og aö fyrsti fundur hennar skyldi haldinn I Reykja- vik. Siödegis I gær ræddi Andersen viö Einar Ágústsson og lögöu þeir I umræöunum sérstaka áherzlu rikis á styrki ýmissa Efnahagsbandalags rikja viö iönaö sinn, sem er smárikjum i bandalaginu og tengdum þvi mikilvægt mál. Danir hafa beö- iö um sérstaka greinargerö um þessa styrki, sem þeir fá nú á næstunni, og veröur þá tekin til frekari meöhöndlunar. Einnig ræddu ráöherrarnir tollalækk- anir og orkusparnaö. Andersen lét I ljós þaö álit sitt og landa sinna aö aöild lslend- inga aö Atlantshafsbandalaginu Framhald á 14. siöu K.B. Andersen heimsækir forsetann. Einar Ágústsson var viöstadd- ur. Stjórn Flugleiða hefur samþykkt: Alger samein- ing að hausti Frá aöalfundi Flugleiöa. örn Johnson i ræöustóli. Hafnarf jörður: Rúta fauk út af Reykja- nesbraut ESE — Lögreglan i Hafnarfiröi haföi nógu aö sinna i fyrrinótt, ekki aöeins i sambandi viö aö óvenju mikil ölvun var I bænum, heldur áttu þrjú meiri háttar um- feröaróhöpp sér staö um nóttina. Hiö fyrsta þeirra var tilkynnt um kl. 04 um nóttina, en þá haföi oröiö vart viö bil sem ekiö haföi á liósastaur á Hafnarfjaröarvegi viö Arnarnes og haföi ökumaöur bflsins yfirgefiö slysstaöinn. Lög- reglan hefur nú einn mann í haldi grunaöan um ölvun viö akstur vegna þessa máls. Skömmu eftir aö þetta átti sér staö var bil ekiö út af Alftanes- vegi og voru tvö ungmenni i biln- um, bæöi ölvuö. Billinn er mikiö skemmdur en engin slys uröu á mönnum. Siöan var þaö um kl. 08 i gær- morgun aö rúta, sem átti leiö um Reykjanesbraut, fauk út af vegin- um. Rútan er mikiö skemmd, en ökumaöur sem var einn i bilnum, slapp ómeiddur. HEI — Rekstrartekjur Flugleiöa áriö 1977 uröu 16.503 millj. kr. Er þetta þriöja áriö i röö sem fyrir- tækiöer rekiömeö hagnaöi, þó af- koman sé lakari en áöur. Hagn- aöur varö 12,7 millj. kr. á móti 685 millj. kr. áriö 1976. Heildarfarþegafjöldi félaga Flugleiöa þ.e. F.I., Loftleiöa og International Air Bahama, var á s.l. ári 762.395 farþegar. Skipting eftir mörkuöum var þessi: N-At- lantshafsflug 239.816 farþ., Evrópuflug 142.155 / innanlands 235.394, Bahamaflug 82.231 og leiguflug 62.799. Farþegar i áætl- unarflugi fjölgaöi um 5.1% frá ár- inu áöur. Af einstökum mörkuöum I áætl- unarflugi milli landa varö mest aukning i Evrópuflugi áriö 1977 eöa um 11,2% Hafiö var flug til Parisar og flogiö þangaö viku- HEI — Veröbólgudraugurinn veldur rekstri Flugleiöa miklum erfiöleikum, eins og raunar allri starfsemi i iandi okkar, sagöi Orn 0. Johnson forstjjóri Flugleiöa i ræöu á aöalfundi Flugleiöa i gær. —Viö slikar aöstæöur er öllum stjórnendum vandi á höndum, erfitt um gerö raunhæfra rekstraráætlana, rekstrarfé veröur af skornum skammti og fjármagnskostnaöur vex I takt við verðbólgu. Þá sagöi Orn aö tregöa verölagsyfirvalda til aö heimila hækkun innanlandsfargjalda i samræmi viö hækkun tilkostnaö- ar heföi orsakaö 56 milljón kr. tap á þeim þætti starfseminnar. Orn sagöist telja aö framgang- ur og farsæld félagsins kunni lega einnig var hafiö flug til Gautaborgar, en þangaö haföi ekki veriö reglulegt áætlunarflug r frá 1973. Þá var haldiö áfram flugi til Dusseldorf er hófst ári áöur. Litils háttar samdráttur varö I flutningum á N-Atlantshafleiö- um, vegna siöharönandi sam- keppni á þeim leiöum. Farþegum fækkaöi um 5,7% en vöruflutning- ar bættu aö nokkru upp þá fækk- un, þvi um 36,8% aukning varö á þeim. Sætanýting I N-Atlants- hafsflugi varö 74,4% s.l. ár en hlutur Loftleiöa á þessari fiugleiö 2,8%. 1 innanlandsflugi jukust far- þegaflutningar mjög á árinu eftir aö farþegatala haföi nær staðiö I staö þrjú ár þar á undan, en aukn- ingin var 14,4%. Þetta er I fyrsta sinn sem farþegafjöldi i innan- framvegis aö ráöast ööru fremur af þvi hvort takist aö skapa þá • innbyröis samstöðu milli starfs- landsflugi F.I. fer fram úr Ibúa- fjölda landsins. Ekki hefur oröiö breyting á flugflota félagsins frá þvi þriöja DC-8-63-CF flugvélin var keypt áriö 1976, en hún er nú i Bahama- flugi. Sumarið 1977 voru tvær sams konar vélar leigöar til aö anna sumarfluginu, er þaö einni slikri vél meira en veriö hefur undanfarin ár. Eldsneytiskostn- aöur var 4,2 milljaröar. Starfsmenn hjá félögunum voru I árslok 1,644 þar af erlendis 474. Þar aö auki störfuöu hjá Air Ba- hama, Hótel Esju og Ferðaskrif- stofunni úrvali 149 menn. Launa- greiöslur á árinu námu 3,451 milljónum kóna. Herbergisnýting á Hótel Loft- leiöum var 63,1% og Hótel Esju 70,6% en samtals eru á þessum hótelum 351 gistiherbergi. manna og stjórnenda, sem telja veröi algera forsendu fyrir þvi aö hægt verði aö takast á viö aukinn utanaökomandi vanda, sem margt bendir til aö biöi I næstu framtiö. Stjórn Flugleiöa er ljóst aö rekstur félagsins hefur mark- azt meir af sundrungu flugmanna en viö veröur unaö. Hafi hún ákveöiö aö frá og meö 1. okt n.k. taki Flug- leiöir viö öllum rekstri flugvéla F.I. og Loftleiöa og aö nú þegar veröi hafizt handa viö sameiningu starfsaldurslista flugmanna. Þaö hefur I för meb sér að flugmenn beggja félaganna veröi frá þeim tima starfsmenn Flugleiöa hf. Um 400 fulltrúar komu á aöal- fundinn og urðu miklar umræöur um stefnu félagsins og stööu ein- stakra starfshópa innan þess. Stjórn Flugleiða var öll endur- kjörin til næsta árs. Dagblöðin hækka Askriftarverö dagblaöanna hefur verið hækkaö I tvö þús- und krónur á mánuöi og lausa- söluverö hækkaö I 100 krónur. Askriftarveröiö fyrir þennan mánuð veröur þvi kr. 1.850. Þá hækkar auglýsingaverö i 1.200 krónur hver dálksenti- metri. Snorri Sigfússon látinn Snorri Sigfússon fyrrum skóla- stjóri og námsstjóri lézt i fyrra- dag fimmtudag niutiu og þriggja ára að aldri. Hann haföi veriö sjúkur um nokkurt skeib. Snorri Sigfússon fæddist að Brekku i Svarfaðardal hinn 31. ágúst 1884. Hann hlaut kennara- og uppeldisfræðamenntun sina hérlendis og i Noregi, Danmörku og Englandi. Hann var um árabil skólastjóri og námsstjóri á Vest- fjörðum og á Nórðurlandi en hóf áriö 1954 aö koma á fót Sparifjársöfnun skólabarna á vegum Landsbankans og annað- ist þau störf urn fimm ára skeið. Snorri Sigfússon tók mikinn þátt i félagsmálum og var kjörinn til margvislegs trúnaðar. Hann var þannig forystumaður i mál- efnum Rauða krossins, æðsti templar, oddviti Flateyrarhrepps um áraskeiö og á Akureyri var hann m.a. varabæjarfulltrúi og sinnti trúnaðarstörfum á vegum KEA. Hann var heiðursfélagi Kennaráfélags Eyjafjaröar og Sambands íslenzkra barnakenn- ara. Eftir Snorra Sigfússon liggja allmörg rit, þýdd og frumsamin, m.a. æviminningar hans, Feröin frá Brekku. Enn fremur skrifaöi hann fjölda greina og ritgerða i blöö og timarit. Snorri Sigfússon var tvikvænt- ur. Fyrri eiginkona hans Guðrún Jóhannesdóttir, 16ít 1947. Siöari eiginkona hans er Bjarnveig Bjarnadóttir. Flugleiðir h.f.: Mest aukning í Evrópnflugi

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.